Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. 35 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Ál - plötur - prófílar. Eigum á lager flestar stærðir af plötum og prófílum, plötur frá 0,5-20 mm og úrvalið alltaf að aukast, ryðfrítt stál, plötur og pró- fílar. Sendum um allt land. Málm- tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. - Marshall - jeppadekk, 35x12, 5x15, einnig 600x16 f. L. Sport, vetrard. f. fólksbíla útsöluverð. Sumardekk mjög lágt verð. Hagstæð kjör. Hjólbarða- verkst. Hagbarði, Ármúla 1, s. 687377. Bogadreginn standlampi á marmara- fæti frá vgrsl. CASA til sölu, einnig Marantz plötuspilari og hátalarar, svo og Sodim seglbretti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8205. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Datsun dísil til sölu, 280C ’80, selst mjög ódýrt, er skemmdur eftir árekst- ur, til greina kemur að selja hann til niðurrifs. Sími 96-61579 á kvöldin. Ferðalitsjónvarp, 6", með útvarpi og vekjaraklukku, 220 volt, 12 volt og rafhlöðu, einnig Cobra radarvari. Uppl. í síma 71306. Kisur og bangsar. 4 snið af fallegum og auðveldum böngsum og kisum, kr. 650. S. Jónas, Box, 8711, 128 Reykja- vík. Uitasjónvarp með fjarstýringu til sölu, einnig 2 rafinagnsgítarar, magnarar og 3 ferðatalstöðvar. Uppl. í síma 22755. Tveir forhitarar til söiu, vönduð íslensk smíði, 2,4 m2 hver, taka lítið pláss. Uppl. í síma 12843 eftir kl. 16 næstu daga. Vegna flutninga eru til sölu sem ný, glæsileg skrifstofuhúsgögn frá Epal (VTVA línan), grábæsuð eik. Uppl. í síma 30150. Útigrillhús. Fullkomið, nýtt og vandað grillhús í garðinn eða við sumarbú- staðinn. Frekari uppl. eru veittar e.kl. 19 í síma 994332 í Hveragerði. Amerískur bar til sölu, hentar vel á lítinn veitingastað, einkaklúbb eða f heimahús. Uppl. í síma 12463 og 13460. Ferð fyrir 2 til Amsterdam eða Ham- borgar og til baka til sölu, 10 þús. kr. afsláttur. Uppl. í síma 92-27220. Til sölu Mazda 626 GLX '85 með 2000 vél, sjálfskipt, rafmagn í rúð. Uppl. í síma 96-22788. Vandaðar fólksbilakerrur til sölu. Uppl. í síma 78064 e.kl. 19. í kvöld og næstu kvöld. Kanada símsvari til sölu. Uppl. í síma 19881 kl. 19-21. MA Professional Ijósabekkur til sölu. Uppl. í síma 54461 og 18253 á kvöldin. Sjófryst ýsuflök á góðu verði. Uppl. í síma 51969. Tvær CB talstöðvar til sölu. Uppl. í síma 641358. Trésmíðavélar. Til sölu Kamro hjólsög og sogkerfi (1 poki), einnig Rockwell afréttari. Til sýnis að Smiðjuvegi 16, Kópavogi, sími 71333. M Óskast keypt Veitingahúsaeigendur, athugiðl Óska eftir steikingarofni og/eða steamer. Hafið samband við Guðmund í síma 96-22970. ■ Verslun Tölvusimaskráin, stærð 87x54x2,5 mm. Notendahandbók. Símaskráin tekur við og geymir tölur, nöfn, heimilisföng og upplýsingar í minni sínu, allt að 250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél. íslenskur leiðarvísir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verslunin Barnabrek er flutt í nýtt húsnæði að Barmahlíð 8. Vagnar, kerrur, vöggur, rúm og margt fleira bamadót. Kaupum, seljum og leigjum. Sími 17113. Við bjóðum 30% afslátt af ýmsum vör- um, t.d. buxum, pilsum, kjólum, jökkum og blússum. 1. flokks efni, stór númer. Opið laugard. 10-16. Verslunin Exell, Snorrabraut 22, sími 21414. Apaskinn - fermingarefni. Allir nýjustu litimir, höfum snið í gallana og ferm- ingarfatnaðinn. Pósts. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos. Sími 666388. Bílsætahlífar (cover) og mottur. sniðið á hvem bíl. Mikið úrval efna, slitsterk og eld-tefjandi. Betri endur- sala, ráðgjöf, gott verð. Kortaþj. Thorson hf., s. 687144 kl. 9-17. ■ Fatnaður Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saumum eftir máli á alla, konur, böm og karla. Erum klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sfí, saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511. Kápur, jakkar, pils, buxur, frúarkápur í yfirstærðum. Sauma kápur og dragt- ir eftir máli, á úrval af efnum. Kápusaumast. Diana, Miðtúni 78, s. 18481. Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð- urfatnaði. Uppl. í síma 18542, Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og 13-18. Sendi í póstkröfu. Tek að mér margskonar saumaskap, hef mikið úrval af sniðum. 10% af- sláttur fyrir skólafólk. Linda, sími 13781. Geymið auglýsinguna. ■ Fyiir ungböm Brio barnavagn til sölu, notaður af einu bami, vel með farinn, verð 14 þús. Á■ sama stað óskast vel með farinn bíl- stóll og kerra sem hægt er að láta sofa í. Uppl. í síma 666061. ■ Heimilistæki Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara og þeytivindur, mega þarfnast við- gerðar. Seljum yfirfamar þvottavélar, þurrkara og uppþvottavélar með hálfs árs ábyrgð. Uppl. í síma 73340. Mand- ala, Snriðjuvegi 8D. ■ Hljóófæn Píanóin sem við kynntum á sýningunni Veröldin ’87, vom að koma í glæsilegu úrvali. Mjög gott verð og greiðsluskil- málar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteig 14, sími 688611. Pianóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstillingar og viðgerð- ir á öllum tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739. Orgel. Til sölu Yamaha orgel, rúmlega ársgamalt, lítið notað. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 23394 milli kl. 19 og 21. Píanóstillingar og viðgerðir öll verk unnin af fagmanni. Stefán H. Birkis- son hljóðfærasmiður, sími 30734 eða 44101. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Karcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók mn framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Húsgögn og tæki fyrir skrifstofu og heimili til sölu. Nokkur skrifborð, fundarborð, stólar, skilveggir, hansa- hillur og annar skrifstofubúnaður. Uppl. í síma 681366 á skrifstofutíma. Vel með farinn furusófi með brúnu flauelsáklæði til sölu, verð 5000 kr. Uppl. í síma 45724. Furuhornsófi til sölu. Uppl. í síma 17872. Rúm. Dýna sem er 40x140x200 til sölu. Uppl. í síma 76895 e. kl. 18. ■ Antik Antik. Húsgögn, málverk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sængurfatnaður og sæng- ur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Orval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur MACINTOSH NÁMSKEIÐ í Tölvubæ vikuna 11.-18. apríl nk. GRUNNNÁMSKEIÐ: 11., 12. og 13. apríl. RITVINNSLA MEÐ MS-WORD 3.01: 11. og 12. apríl. GAGNAGRUNNURINN OMNIS3+: 14. og 15. apríl. Skráning og nánari upplýsingar í síma 680250. TÖLVUBÆR, SKIPHOLTI 50B. Macintosh SE. 3ja mán. gömul Macintosh SE tölva með 2 drifum og prentari til sölu. Uppl. í síma 623286. Macintosh SE. Til sölu Macintosh SE með innbyggðum, mjög hraðvirkum 40 MB diski. Einnig til sölu Image Writer II prentari. Uppl. í síma 680250. Til sölu Macintosh Plus tölva, ásamt prentara og nokkrum forritum. Tveggja mánaða gömul. Uppl. í síma 74673. Apple llc til sölu, 128 K, með fullt af leikjum og diskettum o.fl., verð 60 þús. Uppl. í síma 97-11688. Trausti Þór. BBC Master Compact með litaskjá, diskadrifi, forritum og leikjum til sölu. Uppl. í síma 91-71656. Commodore 64 til sölu, með diskettu- drifi, kassettutæki og stýripinnum, og 200 leikir. Uppl. í síma 667099. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og_ sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfí, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Rank Arena litsjónvarpstæki, 22", til sölu, mjög gott tæki, verð 20 þús. stað- greitt, einnig stór Westinghouse ísskápur á kr. 7.000. Uppl. í síma 45196. ■ Ljósmyndun Minolta, Nikon. Til sölu Minolta 7000 AF, vélinni fylgir 28-135mm linsa, macro. Nikon SG20 , ásamt 50mm standard linsu og 70-300mm linsu, macro. Uppl. í síma 76854. Ný Makinon 200 mm aðdráttarlinsa fyr- ir Pentax og Konica vélar til sölu. Verð 5 þús. Uppl. í síma 21772. ■ Dýrahald Kolkuósshross. Til sölu þrjár vetur- gamlar hryssur undan Sokka 8U57001Æ frá Kolkuósi, mjög falleg og efnileg trippi, greiðsluskilmálar í boði ef óskað er. Uppl. í síma 91-77556 e. kl. 18 á kvöldin en hryssurnar verða til sýnis laugardag og sunnudag í ís- lensku hestasölunni, Faxabóli 1, Víðidal. Reiðhallarmót íþróttaráðs LH. Dag- skrá: Laugardagur kl. 9.30 hlýðni, kl. 12.00 hindr unarstökk, kl. 14.00 4-gang. unglinga, kl. 15.00 tölt barna, kl. 16.00 4-gang. fullorðinna. Sunnudagur kl. 12.00 tölt unglinga, kl. 12.40 4-gang. barna, kl. 14.00 tölt fullorðinna, kl. 15.30 5-gang. fullorðinna. Reiðhöllin hf., Víðidalur, 110 Rvk. Kynbótasýning, sölusýning, úrslit í hestaíþróttum í Reiðhöllinni laugardaginn 9. apríl og sunnudaginn 10. apríl, kl. 21 báða dagana. Eins árs puddletik vantar góða dag- mömmu, helst í Garðabæ. Um er að ræða mán.-fös., frá kl. 11.30-19.30. Uppl. í síma 656985. Anna. Grár klárhestur á 8. vetri til sölu. Mjög góður hestur. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 13338 frá kl. 19-21. Hestur til sölu ættaður úr Svignaskarði. Uppl. í síma 11712 e. kl. 19. Hey til sölu 5 kr. kg. Einnig Land Ro- ver ’68, annar getur fylgt. Uppl. í síma 99-6353. Til sölu tveir folar, 5 og 6 vetra, bráð- efnilegir og vel ættaðir. Uppl. í síma 672175 e. kl. 18. 3 folar til sölu, þar af einn reiðfær. Uppl. í síma 50154. 7 vetra, grár, viljugur, klárestur. Uppl. í síma 673580mill kl. 18 og 21. Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-3450 í hádeginu og á kvöldin. Hey til sölu. Uppl. í síma 99-5018 og 985-20487. ■ Vetraivönir Gott eintak af Yamaha V Max '86, ekinn 2000 km, ath. skuldabréf. Uppl. í sima 985-24130. Nýr Articat Cheeta L/C 530 vélsleði til sölu, 94 hö, ekinn aðeins 100 mílur, góð kjör í boði. Uppl. í síma 43559. Polaris Indy 600 '84 til sölu, keyrður 3200 km. Uppl. í síma 96-61615 og hs. 96-61184. Til sölu Artec Cat Pantera vélsleði. Verð 140.000 með kerru. Uppl. í síma 77112 og 45082. Vélsleði til sölu, Skidoo Citation ’80, mjög gott eintak. Uppl. í síma 93-71951 á kvöldin. Óska eftir varahlutum í Evinrude Skimmer, árg. ’75. Uppl. í síma 96- 51141. ■ Hjól_____________________________ CR 500, keppnishjól, árg. '84. Fyrir 750 kr. útborgun og 750 kr. á dag færðu gott Husquama Cross-hjól. Ath! 33% staðgreiðsluafsláttur. Nánari uppl. í síma 37363 eftir kl. 19. Óska eftir Yamaha Virago eða ein- hverju svipuðu hjóli, á sama stað til sölu 1. flokks hljómtækjasamst. Den- on, JVC, Teak, ADC, AR, Audio Technica. Uppl. í síma 73311. Lárus. Toppfjórhjól, Kawasaki Mojave til sölu, gott staðgreiðsluverð, ath. skuldabréf, engin útborgun. Uppl. í síma 34628 eftir hádegi. Besta 125 Suzuki ’82 hjólið. Til sölu TS 125 ER Enduro hjól, ný breið, gróf dekk, niðurgírað. Eins og nýtt. Uppl. í síma 32126. Suzuki DR 600 sport til sölu, árg. ’86, (enduro), gott hjól á góðum kjörum. Uppl. í síma 681638 í dag og næstu daga. Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, vel með farið og lítið ekið. Uppl. í síma 40968 e.kl. 18. M Vagnar_____________________ Bátavagnar - dráttarbeisli. Smíðum all- ar gerðir af bátavögnum, kerrum og dráttarbeislum, eigum varahluti og gerum við allar gerðir af kerrum. Lát- ið fagmenn sjá um verkið. Vélsmiðja Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekku- megin), sími 45270 og hs. 72087. Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga. Uppl. í síma 622637 eða 985-21895. Hafsteinn. Hjólhýsi. Vantar ódýrt hjólhýsi, þarf að vera í þokkalegu ástandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8184. ■ Til bygginga Efni í stálgrindarhús til sölu. Uppl. í síma 74423 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu daga. Öm. Geymið auglýsing- una. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leupold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni fyrir rifíil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir: Höfum fengið um- boð á íslandi fyrir Frankonia Jagd sem er stærsta fyrirtæki Vestur- Þýskalands í öllum skotveiðivömm. 540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480. Sendum i póstkröfu. Veiðihúsið Nóa- túni 17. Sími 84085. MAUSER/DAN ARMS. Til sölu Dan Arms yfir/undir tvíhleypa og Mauser 98 herriffill, cal. 308, báðar byssurnar ónotaðar. Uppl. í síma 666791 e. kl. 18. ■ Flug______________________ Einkaflugmenn! Bóklegt upprifjunar- námskeið verður haldið dagana 12., 13. og 14. apríl kl. 20 í Eiríksbúð 2 að Hótel Loftleiðum. Skráning vegna þátttöku í síma 652028 eða „On Top“. Vélflugdeild FMÍ. ■ Fyiir veiöimenn Veiöihúsið auglýsir. Seljum veiðileyfi i lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Til sölu eru veiðileyfi I Hallá í A-Húnavatnssýslu, sala veiðileyfa og uppl. á Ferðasknfstofu Vestfjarða, Isafirði, í s. 94-3557 eða 94-3457. Veiðihúsið auglýsir: Nýkomnir sænskir ísborar, 15 cm breiðir, með tönn úr ryðfríu stáli. Verð kr. 3.140. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Fasteignir Gotf tækifæri! Tækifæri fyrir fólk sem vill flytjast út á land og skipta á góðu einbýlishúsi og sjálfstæðum atvinnu- rekstri með mikla möguleika á auðseljanlegri framleiðsluvöru, í skiptum fyrir góða íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Ef þú hefur áhuga settu þá nafn þitt, heimilisfang og síma- númer inn á auglýsingadeild DV í lokuðu umslagi, fyrir 15. apríl, merkt „Tækifæri 8158“. 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði til sölu, þarfnast standsetningar. Góðir mögu- leikar, gott verð. Uppl. í símum 612112 og 612210. ■ Fyiirtæki Fasteigna- og fyrirtækjasalan augiýsir. • Fiskverkunarfyrirtæki í Hafnarf. • Ört vaxandi fyrirtæki í útflutningi. •Jörð í Miklaholtshreppi. •Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. • Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. • Bamafataverslun í miðbænum. • Barnafataverslun í Breiðholti. •Tískuverslun í Kópavogi. •Sportvöruverslun í Breiðholti. Höfum kaupanda að sölutumi í Rvík, fjársterkur aðili. Fasteigna- og fyrir- tækjasalan, s. 11740. Til sölu gott þjónustufyrirtæki sem er vel staðsett í Reykjavík, verðhugmynd er 10-12 millj. kr. Kaupandi gengi að vísum góðum tekjum en með nokkurri vinnu. Eingöngu traustir aðilar koma til greina og ættu þeir að leggja um- sóknir inn á afgreiðslu DV, fyrir 12. apríl nk., merkt „Trúnaður nr! 1“. Til sölu lítið fyrirtæki sem flytur inn nýjar og notaðar vélar og utanborðs- mótora og margt fleira í trillur og sportbáta, mörg góð umboð og við- skiptasambönd fylgja, verð 600-800 þús. Mjög góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 641480. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva- götu 4. Vantar fyrirtæki á söluskrá, höfum kaupendur að litlum fyrirtækj- um, einnig höfum við kaupendur að íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. Fast- eigna- og fyrirtækjasalan, simi 11740. Leikfangaverslun í miðbænum til sölu, mjög sanngjamt verð. Allar nánari uppl. í síma 667414 e.kl. 19. Þjónustufyrirtæki í fullum gangi til sölu. Uppl. í síma 71970. ■ Bátar 2ja tonna frambyggður plastbátur, sem ekki er alveg búið að endurbyggja, til sölu, nýuppgerð vél, björgunarbátur, dýptarmælir, VHF og CB, vökvaspil og stýri, Elliðarúllur o.m.fl. nýlegt og nýtt. Uppl. í síma 46285 fyrir hádegi og á kvöldin. Heppilegur bátur á grásleppuvertíðina. Til sölu er 3 tonna trébátur með Sabb vél, 4 rafmagnsrúllum, neta- og línu- spili, lóran, dýptarmæli og talstöðv- um. Verðhugmynd 700 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 97- 60011. Altematorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og 350 1 tvöíalt, einangrað. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör 27, Kóp. Háseta vantar á nýjan bát sem er að hefja veiðar frá Hafnarfirði, einnig mann í fiskverkun. Uppl. í síma 53733 á daginn. Mótunarbátur, 5,25, dekkaður, til sölu, fylgihlutir: radar, litdýptarmælir, lor- an, 2 talstöðvar, 2 NDG tölvurúllur og línuspil. Sími 94-6162 e.kl. 19. Beitingatrekt ásamt kassettum til sölu, hentug fyrir minni báta og trillur. Uppl. í síma 94-7511 á kvöldin. Frambyggður trébátur til sölu, 2,3 tonn, með dýptarmæli, talstöð og 3 hand- færarúllum. Uppl. í síma 96-33189.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.