Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 26
42 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. Kvikmyndir DV Frönsk kvikmyndavika í Regnboganum: Margverðlaunaðar úrvalsmyndir Á morgun hefst í Regnboganum frönsk kvikmyndavika. Sýndar veröa sjö úrvalsmyndir, flestar frá árunum ’86 og ’87. Hátíðin hefst á sýningu myndar- innar Á veraldar vegi (Le Grand Chemin) en hún er þriðja mynd leikstjórans Jean-Loup Hubert. Þessi mynd er frá árinu 1987 og hlutu aöalleikararnir, Anémone og Richard Bohringer, César verð- launin fyrir leik sinn í myndinni. Myndin er meö enskum texta. Meðal annarra mynda sem sýnd- ar verða á þessari frönsku kvik- myndaviku er myndin Ógöngur (Le Lieu de Crime) frá árinu 1985. Myndin, sem André Téchiné leik- stýrir, fjallar um 14 ára dreng, Tómas að nafni, sem verður vitni að afdrifaríkum atburðum. Þessi mynd er á frönsku og án texta. Tveir leikarar verða gestir kvik- myndavikunnar. Það eru Christine Boisson og Tcheky Karyo, en þau leika einmitt aðalhlutverkin í myndinni Munkurinn og nornin (Le Moine et la Sorciére) sem sýnd verður á vikunni. Myndin sem gerð var í fyrra er í leikstjórn Suzanne Schiffman, fjallar um sálarstríð munks nokkurs sem hrífst um of af stúlku nokkurri í þorpi þar sem hann er að uppræta villutrú. Stúlk- an veit meir um grasalækningar en góðu hó£i gegnir, og endar hann með þvi aö senda stúlkuna á bál- köstinn. Myndin er á frönsku og án texta. Önnur mynd frá í fyrra er Tengi- brúin(La Passerelle). Henni er leikstýrt af Jean Claude Sussfeld og er þriðja kvikmynd hans í fullri lengd. Hann er þó enginn nýgræð- ingur því hann hefur unnið mikið með mönnum eins og Godard, Sautet og fleirum. Myndin fjallar um ástarsamband sem á sér undar- legan uppruna. Það aö aðalpersón- ur myndarinnar skyldu kynnast við slys sem önnur þeirra er völd að fyllir samband þeirra tor- tryggni. Myndin er með enskum texta. Ein forvitnileg frá því í fyrra er Sjöunda víddin (La Septiéme Dim- ension). Þarna takast sjö kvik- myndagerðarmenn á við sömu söguna undir stjórn Laurent Dus- sault. Sagan er því sögð sjö sinnum og er hver gerð með einkennum síns leikstjóra. Myndin er á frönsku og án texta. Baton Rouge heitir kvikmynd í leikstjórn Rachid Bouchareb. Hún er um þrjá Frakka sem freista gæf- unnar í Ámeríku. Þeir halda vestur um haf. Eftir nokkurn tíma eru þeir komnir með útlendingaeftirlit- ið á hælana, þeir mega ekki vera lengur í landi. Til að fá landvistar- leyfi ákveða þeir að opna skyndi- bitastað. Þeir fjármagna ævintýrið með ránum, þ.e. þeir ganga um götur og slá niður menn og ræna. Á síöustu kvikmyndaviku var sýnd myndin Thérese í leikstjórn Álan Cavalier. Myndin verður sýnd aftur nú, enda margverðlaun- uð, vann m.a. verðlaun dómnefnd- ar á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1986, og sópaði til sín sex César verðlaunum ári síðar. Myndin er með enskum texta. Aðdáendur franskrar kvik- myndagerðar hafa því yfir nógu að gleðjast þessa dagana, því að auki er sýnd í Regnboganum nýjasta mynd Louis Mallé, Au revoir les Enfants, en hún fékk César verð- launin í ár. -PLP Jarðarfarir Magnea G. Magnúsdóttir lést 1. apríl sl. Hún fæddist 1. ágúst 1901 í Hraun- koti, Grímsnesi. Hún var dóttir hjónanna Kristbjargar Sveinsdóttur og Magnúsar Magnússonar. Hún giftist Helga Kr. Helgasyni en hann lést áriö 1975. Þau hjónin eignuöust sex börn. Útför Magneu verður gerð frá Fríkirkjunni í dag kl. 13.30. Helga Frímannsdóttir lést 24. mars sl. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Antonína K. Eiríksdóttir frá Hafnar- nesi, Fáskrúðsfirði, verður jarðsett frá Kolfreyjustaðarkirkju, Fáskrúðs- firði, laugardaginn 9. apríl kl. 14. Valgeir Gunnarsson, Sólvallagötu 32, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, í dag, föstudaginn 8. apríl, kl. 15. Andlát Emelía J. Bergmann, frá Flatey á Breiðafirði, andaðist í Borgarspítal- anum fimmtudaginn 7. apríl. Ásgerður ísaksdóttir,Hvanneyrar- braut 64, Siglufirði, andaðist 7. mars. TiJkyimingar Kvenfélag Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferða- styrki til Oslóar á norræna kvennaþingið þar og einn styrk á orlofsviku norræna húsmæðrasambandsins á Laugum í S- Þing. Stjórnin gefur félagskonum nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 10. þ.m. Ættfræðinámskeið Senn hefjast ný ættfræðinámskeið hjá Ættfræðiþjónustunni í Reykjavík. Nám- skeiðin standa í átta vikur. Skráning er hafin á námskeiðin hjá forstöðumanni Ættfræðiþjónustunnar, Jóni Val Jens- syni, í síma 27101. Hver námshópur kemur saman einu sinni í viku, þrjár kennslustundir í senn. Hámarksfjöldi í hverjum hópi er 8 manns. Auk 8 vikna grunnnámskeiða er einnig boðið upp á 5 vikna framhaldsnámskeið. Athygli skal vakin á að þetta eru siðustu námskeiðin sem í boði eru í Reykjavík á þessu starfs- ári. í sumar verða einnig haldin slík grunnnámskeið á nokkrum stöðum úti á landi, ef næg þátttaka fæst. Nýr framkvæmdastjóri bygg- ingasviðs hjá Frjálsu Framtaki Hallgrimur Tómas Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri bygg- ingasviðs hjá Fijálsu Framtaki hf., en sem kunnugt er festi Ftjálst Framtak hf. nýlega kaup á hluta Smárahvammslands f Kópavogi og er nú að undirbúa bygging- arframkvæmdir þar. Hallgrimur Tómas varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund árið 1980 og lauk viðskiptafræði- prófi frá Háskóla íslands árið 1985. Á árunum 1984 og 1985 starfaði hann sem framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Octavo en árin 1985-1987 var hann mark- aðsstjóri hjá Vífilfelli hf. Að undanfómu hefur Hallgrímur starfað hjá Útflutn- ingsráði. Hallgrímur Tómas er 27 ára. Sambýliskona hans er Anna Haralds- dóttir íþróttakennari. Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja 1988 hefst í A-riðli mánudag 11. apríl kl. 20 og í B-riðli miövikudag 13. april kl. 20. Teflt verður í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur að Grensásvegi 44-46. Keppnin verður með svipuðu sniði og áður - í aðalatriðum á þessa leið: Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi í hvorum riðli um sig. Umhugsunartími er ein klukkustund á skák fyrir hvom kepp- anda. Hver sveit skal skipuö fjórum mönnum auk 1-4 til vara. Fjöldi sveita frá hverju fyrirtæki eða stofnun er ekki takmarkaður. Sendi stofnun eða fyrir- tæki fleiri en eina sveit, skal sterkasta sveitin nefnd a-sveit, næsta b-sveit o.s. frv. Þátttökugjald er kr. 6,500 fyrir hverja sveit. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðU. Keppni í A-riðli fer fram á mánudagskvöldum, en í B-riðli á mið- vikudagskvöldum. Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Taflfélagsins á kvöld- in kl. 20-22. Lokaskráning í A-riðli verður sunnudag 10. apríl kl. 14-17, en í B-riðli þriðjudag 12. apríl kl. 20-22. Happdrætti Ferðahappdrætti handknatt- leiksdeildar Vals Dregið hefur verið í ferðahappdrætti handknattleiksdeildar Vals. Vinningar féllu þannig. 1. Ferð til Mílanó nr. 784, 2. Ferð til Zurich nr. 395,3. ferð til Amst- erdam nr. 70, 4. ferð til Amsterdam nr. 240,5. ferð til Hamborgar nr. 32. Vinninga má vitja í Valsheimilinu. Fundir Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund sinn í safnaðar- heimilinu mánudaginn 11. apríl kl. 20. Góð skemmtidagskrá, veislukafíi. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Bræðrafélag Bústaðasóknar heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Gestur frá lögreglunni ræðir líf og störf lögreglu- manna. Tapad fimdið Brandurer týndur Hann er 7 ára, stór, bröndóttur köttur og hvarf frá Bergstaðastræti 31. Hann er merktur. Þeir sem hafa orðið varir við hann eða vita hvar hann er niðurkominn vinsamlegast hringi í síma 26993 eða 13036. Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 í 12. FLOKKI 1987—1988 Vinningur til íbúðar- eða bátskaupa, kr. 3.500.000 73727 Vinningur til bílakaupa, kr. 200.000 25772 28326 41300 49963 541 14127 29457 50808 65790 583 14484 3084'6 51181 65914 2655 14610 32245 51251 66600 3650 15755 32841 51445 66728 3763 16025 34302 52377 68087 4261 16091 35949 52448 68892 4721 17511 36438 53260 69918 5956 17775 37530 53426 70971 6108 17840 39380 53861 71231 7315 18203 41832 53996 72025 7953 18508 41916 54004 72450 8153 20042 42043 54172 73726 8925 20202 42682 54447 74310 9087 21034 43191 54534 74620 9452 21168 43220 55614 74809 9676 22844 45949 56339 75336 10218 22946 46288 56764 75637 12113 23258 46475 57464 75905 12708 23487 46826 58463 76329 12989 23763 47088 58571 76658 13140 24124 48455 60903 77335 13394 25434 48737 61664 78261 13726 28723 48774 61860 78449 13869 . 28849 50208 65143 79083 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 373 7226 1460B 23353 29318 38625 46203 ) 55455 63243 73350 1006 7352 14623 23436 29712 38907 46576 55537 63353 73463 1022 7519 14814 23447 30149 38962 47068 55643 63949 73977 Utanlandsferðir eftir va i. kr. 40.000 1179. 7551 14920 23479 30351 39589 47093 55837 64172 74168 9 1190 7954 15122 23578 30381 39711 47343 56002 64207 74649 1487 17303 33956 43651 60972 1259 8125 15527 23807 31013 39813 47355 56689 65749 74739 1523 20004 34618 46976 61726 1267 8428 16152 24162 31059 39843 47623 56885 65766 75207 5097 21327 35880 46984 62383 1322 8674 16284 24208 31143 39949 47661 56891 65807 75286 5548 21707 36268 47397 62533 1528 9049 16497 25013 31168 39970 47822 57269 65912 75759 5886 22066 36383 47686 63517 1827 9556 16560 25016 31345 40275 47913 57433 66108 75893 5917 23791 37402 49120 63792 2267 9652 16887 25033 31866 40797 47965 57627 66163 76122 8032 23868 37949 49728 63832 2387 9673 16991 25161 32147 40952 48034 58425 66174 76152 8352 24097 39386 50683 66810 3417 9829 16994 25213 32661 41082 48788 58624 66352 76514 8516 24996 39823 50705 67009 3433 9921 17157 25348 32711 41121 49334 58660 66680 76713 9173 25376 39928 51606 67733 3799 10090 17541 25481 33528 41129 49707 58B6B 67168 76827 9292 26508 40446 53581 68103 4023 10299-. 17838 25518 33897. 41411 49839 59072 67172 77053 9672 27764 41035 53677 70362 4318 10946 17931 25770 33938 41531 50064 59251 67497 77314 9995 28025 41986 54847 71404 4418 11025 18271 25990 34231 41907 50332 59503 67830 77534 10334 28692 42028 55303 72201 4469 11095 18344 26461 34752 41952 50495 59793 68433 77574 12632 30006 42222 55586 72673 4648 11322 19048 26516 34832 42555 50773 59951 68682 78029 13603 30335 42266 57510 72703 4725 11974 19144 26859 35028 42795 50886 59968 69243 78277 13663 31049 42313 58614 73120 5110 12005 19176 27016 35269 42872 51190 60096 69281 78998 15614 32049 43055 58796 74918 5455 12243 19182 27035 35481 42966 51381 60200 69520 79051 15804 32257 43107 59891 77980 5607 12334 19376 27048 35785 - 43747 51451 60922 69772 79076 16641 32747 43322 60806 79392 5679 12488 20033 27130 36090 44178 51520 60946 69989 79130 Myndbandstæki, kr. 40.000 3162 17761 386S4 6502 19459 40329 11569 22133 45115 15505 27520 48569 52752 60533 53767 62830 57518 64521 59593 76432 5791 12987 20443 27191 36103 5971 13123 20617 27290 36214 5988 13199 21507 27304 36551 6142 13309 21762 27473 36872 6464 13488 21821 28406 37027 6476 13664 22150 28459 37395 6553 13823 22317 28656 37806 6559 13836 22524 28866 38084 6675 13936 22653 28924 38408 6975 14315 22692 29176 38451 6976 14317 23094 29236 38473 AfgriHMa húabúnaðarvlnnlnga hefat 15. hvara og atandur tll mánaAamóta.' 44276 44344 44531 44591 44628 44913 44999 45272 46110 46150 46181 51633 61153 51675 61190 51818 61582 52162 61952 52634 62115 53030 62125 53497 54234 54594 54929 55401 62310 62435 62801 62827 63194 70602 71648 71735 71979 72297 72393 72793 72844 72909 73010 73274 79200 79375 79418 79435 79631 79814 HAPPDRÆTTI DAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.