Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 20
38 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bátar Sportbátaelgendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?“ Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin. Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingimis net no: 10-12, 7" eingimisnet no: 15, 7" kristalnet no: 12, grásleppunet. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og hs 98-1700 og 98-1750. Norskur Fjord hraöfiskibátur, með 136 ha BV turbo dísilvél, 3,75 tonn til sölu. Uppl. í síma 93-41282. Kristján. Tek að mér niðursetningar á vélum í trillur og hraðbáta. Vanur maður. Uppl. í síma 75576 e.kl. 18. Tveggja tonna trilla til sölu, tilbúin á veiðar, nýtt haffærisskírteini, verð 450 þús. Uppl. í síma 98-2554 e. kl. 20. Volvo Penta 36 hö. með öllu, árg. ’78, á sama stað er til sölu vélsleði, Polar- is ’80. Uppl. í síma 93-81516 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu 3-4 tonna trillu í sumar, er vanur og fer vel með. Uppl. í síma 93-12909. Oska eftir að kaupa disilvél í bát, ca 100 ha., skipti á Datsun pickup ’80. Uppl. í síma 43584. 24 volta DNG tölvurúlla til sölu. Uppl. í síma 92-37731. Til sölu grásleppunet. Til sölu 56 stk. -grásleppunet. Uppl. í síma 96-51203, Óska eftir Volvo Penta MD40A 155 ha. bátavél. Uppl. í síma 92-12882. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. ■^Frábært - frábært. Videotæki á 50 kr. ef þú leigir 3 myndir. Nýtt efni viku- lega. Videoleigan, Álfheimum 4, sími 685559. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Til sölu Sony 50 E videotökuvél, digit- al, m/innbyggðu myndbandstæki. Uppl. í síma 78690. Videotæki, ekki eldra en 2ja-3ja ára, óskast á 10-15 þús. Uppl. í síma 79471 eftir kl. 18. Varahlutir Bílabjörgun, Rauðavatni, Smiðjuvegi .50. Símar 681442 og 71919. Erum að rífa Datsun 280c ’81, Datsun Cherry ’81, Daihatsu Charade ’80, Colt '81, Toyota Cressida ’78-’80, Golf ’76-’82, Honda Prelude ’81, Honda Accord ’79, Audi 100 ’77-’80, Passat ’79 ST, Ch. Nova- Concorse ’77, Rússajeppa '79, Volvo ’71-’78, Subaru ST ’77-’82, Citroen GSA Pallas ’83, og margt fleira. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar. NÆST A DAGSKRA RAUÐUR GINSENG! Canon Rétti tíminn til reiknivélakaupa. Mikið úrval. Lækkað verð. krilvélin hf Suðurlandsbraut 12, S: 685277 - 685275 Tíu mínútum Við förum þangað oi ' blðum eftir þeim við ána. dauðum eða lifandi síðar og tveimur km neðar. r Willie... við erum ao^<í koma að beygj- unni þar sem við skyldum við Giles. Við verðum að . komast þar upp úr. a Modesty prestámir eru fullir grundsemd ivbegar eitthvaö nýtt er boðið.:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.