Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988.
ár .
45
Erfið keppnisíþrótt
Um þetta leyti árs eru allar
stærstu keppnimar haldnar hjá
bridgespilurum, og flestir keppnis-
spilarar í hvaö bestri æfingu.
Framundan er íslandsmót í tví-
menningi og nýlokið er íslandsmóti
í sveitakeppni, sem spilað var um
páskana. Þar mættu á Hótel Loft-
leiðir hátt í hundrað spilarar til
þess að spila til úrslita, og áhuga-
menn um bridge fylgdust grannt
með gangi mála.
Úrshtakeppni í íslandsmóti í
bridge er alltaf mjög erfiö, því þaö
er enginn leikur fyrir spilara að
sifja hátt í tíu tíma á degi hverjum
og halda einbeitingunni óshtið.
Engin leiö er að sleppa í gegnum
svona keppni án þess aö gera nokk-
ur mistök. En þaö eru þeir sem
fæst mistökin gera sem standa uppi
sem sigurvegarar í lokin, það er að
segja ef mótbyrinn er ekki of mik-
ih. Það er nefnilega þannig með
bridgeíþróttina aö heppni hefur oft
áhrif á gang mála, en einmitt það
gerir íþróttina skemmtilegri.
Árangur manna var misjafn e'ins
og gengur og gerist, en flestir höfðu
þó gaman af. Til þess er leikurinn
gerður.
Þarna sjást þrír af þekktustu bridgespilurum landsins, sem allir spila í
sveit Verðbréfamarkaðar Iðnaöarbankans. Frá vinstri eru örn Arnþórs-
son, Jón Ásbjörnsson og Ásmundur Pálsson. Þeir hafa allir spilað
margsinnis í landsliðinu í bridge. DV-myndir ÍS
Sveit Samvinnuferða/Landsýnar sigraði i B-úrslitum eftir harða keppni, talið frá vinstri; Hrannar Erlingsson,
Matthías Þorvaldsson, Svavar Björnsson, Björn Eysteinsson, Jón Steinar Gunnlaugsson forseti Bridgesam-
bands íslands og Ragnar Hermannsson. Á myndina vantar Helga Jóhannsson úr sveitinni.
OPIÐI
KVÖLD
kl. 22 - 03.
HLYNUR OG
DADDI SJÁ
UM
20 ára aldurslakmark. Snyrtilegur
klæónaöur. Miöaverö 650,-
Minnum á forgangskortin
Um helgar; Boöiö uppá 19 rótta
sérróttasoöil, lóttur næturmatseöill i
gangi oftir miönætti.
. Engm aögangseyrir virka daga,
föstudags- og laugardagskvðld er fritt
inn fyrir matargesti til kl. 21:30.
(míAÁt’ etcuefub
Helgarskemmtun vetrarins
föstudags og laugardagskvöld
í Súlnasal.
TónlisteftirMagnús
Eiríksson.
Aðalhlutverk: Pálmi
Gunnarsson, Jóhanna
Linnet, Eyjólfur Kristjáns-
son og Ellen
Kristjánsdóttir.
Miðaverðkr. 3.500,-
Nú er lag!
DANSLEIKUR
KL. 22-03 FÖSTUDAGSKVÖLD
PÁLMI GUNNARSSON 0G HLJÖMSVEIT
MAGNÚSAR KJARTANSSONARI
MÍMISBAR er opinn
föstudaga og laugardaga
frákl. 19 til 03. EinarJúl.
og fólagar lelka á alls oddi.
Sími: 29900
SUPERSTAR
Ódauðlegur söngleikur
eftir Andrew Llovd Webber
og Tim Rice
Fram koma:
Jón Ólafsson
Eyjólfur Kristjánsson
Stefán Hilmarsson
Elin Ólafsdóttir
Arnhildur Guómundsdóttir
Rafn Jónsson
Haraldur Þorsteinsson
Guómundur Jónsson
Sýningin hefst stundvíslega
kl. 01.00
Hjómsveitarstjóm: Jón ólafssnn
Hjóóstjóm: Bjarni Fríóriksson
L.ýsing: tvar (iuómundsson
Aldurstakmark 20 ár
Adgönjtumióaveró kr. 700,-
Eftir svningu kr. 500.■
VEITINGAHUSIÐ
t GLÆSIBÆ
GOÐGÁ
Föstudags-
og
laugardagskvöld
MARKÓ PÖLÓ
dúettinn leikur
föstudags-. laugardags- og
sunnudagskvöld frá kl. 21.
MA BJOÐA
ÞÉR
í CASA í
KVÖLD?
Opið kl. 22.00-01.00
Aldurstakmark 20 ár.
Miðaverð kr. 500.
TOMMY HUNT
Hljómsveit hússins
BURGEISAR
SKEMMTISTAÐIRNIR
- <zilct/i<£ci cct ccm ketawa 7
atvui
^ggpi