Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988.
43
Skák
Jón L. Arnason
Short tefldi leikandi létt á minningar-
móti Euwes í Amsterdam og var vel aö
sigrinum kominn. Eins og svo oft áður
lék hann Ljubojevic grátt. Þessi staöa
kom upp í skák þeirra. Short hafði hvítt
og átti leik:
a*bcdefgh
l
21. Bxg7! Kxg7 22. Rh5+ Kg6 Eftir 22. -
Kg8 23. g6! fxg6 24. Dh6 nær hvítur óstöðv-
andi sókn. 23. e5+ Kxh5 24. Df4! Hótar
25. Dg4 mát og 25. Dxf7 +. Svarti kóngur-
inn reynir að forða sér á flótta. 24. -
Bxg5 25. Dxn+ Kh4 26. Dh7+ Kg3 27.
Dh5 Kh2 28. Dxg5 Hg8 29. Hd2+ Bg2 30.
Df4+ Hg3 31. Be4! Dxe4 32. Dxe4 og
Ljubojevic gafst uþp.
Bridge
Hallur Símonarson
Þær voru furðulegar sumar slemmum-
ar í leik sveita Fatalands og Pólaris 1
lokaumferð íslandsmótsins síðastliðið
laugardagskvöld. Eina sáum við í fyrra-
dag, mjög skemmtilega. Hér er önnur.
Vestur spilaði út trompi 1 sex hjörtum
suðurs, Páls Valdimarssonar.
* D94
¥ ÁDG1064
♦ Á83
+ G
* 1082
¥ 93
♦ G72
+ 108752
N
V A
s
* G753
¥ 7
♦ D65
+ ÁK963
* ÁK6
¥ K852
♦ K1094
+ D4
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestnr Norður Austur
Páll GPA Magnús Þorlákur
1¥ pass 3* pass
3G pass 4+ pass
44 pass 4G pass
6¥ pass pass pass
Vestur spilaði út trompi, hjartaþristin-
um, og Páll byrjaði á því að spila öllum
trompunum sex í blindum. Kastaði
tveimur laufum sjálfur. Austur kastaði
Qórum laufum og einum spaða, fór niður
á laufásinn einspil. Vestur henti líka fjór-
um laufum. Þá tók Páll tvo hæstu í spaða
og spilaði spaða á drottningu blinds, sið-
an laufgosa og kastaði tígulfjarkanum á
ás austurs. Austur átti aðeins tigul eftir
- spilaði litlum tigli. Gosi vesturs drepinn
með ás og tígultíu svínaö. 12 slagir og góð
sveifla en þrátt fyrir þetta spil tapaði
Fataland leiknum 5/25.
Krossgáta
'f : "1 b>
7-
)0 II
)Z JT" 1 .
W 1 /T"
)b 1 L
/e □
Lárétt: 1 messa, 5 umdæmisstafir, 7
espa, 9 hangsa, 10 tala, 12 sífellt, 14
hangs, 15 frostskemmd, 16 heyið, 17
kyrrð, 19 gruni, 20 flagg.
Lóðrétt: 1 kvendýr, 2 klaki, 3 angan,
4 krafsa, 5 snautar, 6 krydd, 8 skussi,
11 slæmar, 13 hindi, 14 eldstæði, 15
rösk, 18 hræðast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 næfur, 6 ss, 8 Eva, 9 nótt,
10 fitnar, 11 sauður, 12 alls, 14 inn,
16 sái, 17 tásu, 19 tinar, 20 að.
Lóðrétt: 1 nefnast, 2 ævi, 3 fata, 4
unnusta, 5 róaði, 6 strunsa, 7 stór,
11 slái, 13 lin, 15 nuð, 18 ár.
' Það er betra að tala ekki um matinn hennar Línu, og jafnvel1
enn betra að borða hann alls ekki.
Lalli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222' 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1.-7. apríl er í Háaleit-
isapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
Veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiitisóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
8. apríl
Bretar leita aðstoðar Bandaríkjamanna
í flughernaðarmálum og fá frá þeim hernaðar-
flugvélar eftir þörfum.
Spakmæli
Ég vil lifa til að læra, ekki læra til að lifa
Francis Bacon
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga ki. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir f kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. * .
Stjömuspá
(5)
Spáin gildir fyrir Iaugardaginn 9. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Heima er best og þú færð mest út úr því að vera eins mikiö
heima og þú mögulega getur. Gerðu eins litið og þú hefur
efni á. Gamall vinur hefur mikil áhrif á þig í dag, hvort sem
það er í gegnum fréttir eða samband.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir fengið einhverjar upplýsingar, sérlega gagnlegar.
Sennilega varðandi úrlausn einhvers máls sem hefur setiö
lengi í þér. Þú ættir að drífa í að heimsækja einhvem sem
þú hefúr ætlað til lengi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Útlitið lofar góðu. Þú hefur góöa möguleika á að ná fram
einhveiju sem þú hefur verið að stefna að. Þér gæti reynst
auðvelt að fá fólk til aö sjá hlutina með þínum augum .
Nautið (20. april-20. maí):
Fólk á þaö til að æsa sig út af einhveiju sem er ekki einu
sinni þess virði að æsa sig út af. Þú ættir að reyna að leiða
ýmislegt hjá þér. Kvöldið lofar góðu. Farðu út á meðal fólks.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Það hlaöast á þig verkefnin og að lokum verður þú kominn
á kaf og sérð ekki út úr augum. Þú ættir að reyna að gera
eitthvað áður en allt er komið í óefni.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert stundum alveg hræðilega skipulagður og ættir að
gera eitthvað til að létta þér upp og vera ekki alltaf svona
viöskiptalegur. Þú ættir að fylgja einhveijum eflir með já-
kvæðar skoðanir.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ættir að leyfa liflegu hugmyndaflugi þínu að njóta sín í
dag. Þú verður ekki svikinn af því. Farðu og hittu fólk með
aðrar skoöanir heldur en þinar. Þú ættir að styðja við ein-
hvem sem þarf þess með.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að skipuleggja eitthvert verk vel til þess að það
verði ekki að vandamáli áður en langt um líður. Þú ættir
að fara út á meðal fólks og velja það af léttara taginu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir aö drifa þig og hitt gamla félaga því þar nýtur þú
þin vel. Leiddu hjá þér kjaftagang sem kemur sér ekki vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir aö reyna að slappa af og ná áttum eftir erilsama
daga. Þú ættir aö fara út á meðal skemmtilegs fólks og lífga
þannig upp á andann.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir aö hugsa um verkefni sem em til lengri tíma, þér
gæti orðið mikið ágengt. Þú gætir séð nýja og betri punkta
varðandi ákveðið skipulag. Farðu út á meðal fólks í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir aö skipuleggja vel þau verk sem fyrir liggja. Þú
ættir að tala eins skýrt og þú getur og halda þínu striki.