Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. 39 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir að taka á leigu hentugt pláss fyrir útsölumarkað, þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 31894 e. kl. 18. ■ Atvinna í boöi Athugið möguleikana! Traust fyrirtæki í plastiðnaði óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki. Við bjóðum: • Dagvaktir • kvöldvaktir • Tvískiptar vaktir • Næturvaktir Og einnig: • Staðsetningu miðsvæðis • 3ja rása heymarhlífar • Góða tómstundaaðstöðu • Möguleika á mikilli yfirvinnu Starfsreynsla í sambærilegum fyrir- tækjum metin. Vinsamlegast hafið samband við Hjört Erlendsson. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Starfskraftur óskast. Laghentur starfs- kraftur helst íjölskyldumaður, getur fengið gott starf á lager húsgagna- verslunar í austurborginni. Mánaðar- laun fyrir þetta starf 5 daga vikunnar frá 9-18 er kr. 52.681 að reynslutíma liðnum, sem er stuttur. Hringið í síma 688418 í dag, föstud., og fyrir hádegi á laugard. og pantið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bakkaborg, Blöndubakka. Óskum eftir starfsfólki nú þegar eða eftir sam- komulagi. Viðkomandi getur fengið dagvistarpláss fyrir 3-6 ára börn. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 71240. Húsasmiðir - húsgagnasmiðir. Tré- smiðir óskast til smíði og uppsetninga á sumarhúsum o.fl. Einnig vantar lag- tækan verkamann í byggingarvinnu. Uppl. KR-sumarhús, Kársnesbraut 110. Blikksmiðir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón ísdal í síma 54244. Blikk- tækni hf., Hafnarfirði. Byggingaverkamenn. Óskum eftir vön- um byggingaverkamönnum, eingöngu hraustir og vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 26609 daglega milli kl. 16 og 17. Esjuberg auglýsir eftir aðstoðarmann- eskju í sal. Starfið felst í því að taka af borðum og halda salnum hreinum. Nánari uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 689509 í dag frá kl. 10-15. Vanur starfskraftur, ekki yngri en 22ja ára, óskast til afgreiðslustarfa í tísku- vöruverslun við Laugaveg, hálfsdags- eða heilsdagsstörf koma til greina. Uppl. í síma 17045 milli kl. 14 og 17. Vinnumann vantar í sveit, á aldrinum 30-40 ára, þarf að vera duglegur, áhugasamur og vanur hefðbundnum sveitastörfum. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 99-2685 eftir kl. 21. Óska eftir kranamanni starfið felst í vinnu á krönum og viðhald þess í milli, góð laun fyrir duglegan og áhugasaman mann. Lyftir hf, Kletta- görðum 7, vs. 685940 og hs. 672548. Óskum eftir að ráða 1. vélstjóra á Jón Kjartansson SU, þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120 og á kvöldin Hallgrímur í síma 97-61226. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra á malaflutninga- bíl með vagni, mikil vinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8209. Hafnarfjörður. Vantar starfsfólk til al- mennra verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum eða í síma 54300. Smjörlíkis- gerðin Akra, Trönuhrauni 7. Kaffi Hressó óskár eftir tveim starfs- mönnum, helst vönum. 1. Vinnutími 11-19.2. Vinnutími 14-19. S. 14353 eða 15292 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Málari getur bætt við sig vinnu. Gerir fóst tilboð að kostnaðarlausu eða tímavinna. Útvegar efni í heildsölu. Uppl. í síma 40008 á kvöldin. Okkur vantar duglega og reglusama manneskju í afgreiðslustarf, ekki yngri en 18 ára. Uppl í síma 19280. Bleiki Pardusinn. Söluturn. Starfskraft vantar til af- greiðslustarfa á kvöldvakt í styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma 23394 milli kl. 19 og 21. Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Óska eftir ráðskonu á aldrinum 25-35 ára á gott sveitaheimili. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8204. • Vélavörð og háseta vantar á 20 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í sím- um 99-3819 og 985-20562. Ráðskona óskast f sveit, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8206. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Böm engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8190. Afgreiðslufólk óskast strax i söluvagn, góð vinna, góð laun. Uppl. í síma 623544 og 84231 eftir kl. 20 Bústörf. Óskum eftir aðstoð við bú- störf í ca 2 mánuði, íjölbreytt starf. Uppl. í síma 95-6538. ______________________________1---- Fiskeldisfyrirtæki í nágrenni Hafnar- íjarðar, óskar eftir starfsmanni sem fyrst. Úppl. í síma 14567 eftir kl. 19. Ráðskona óskast I sveit á Suðurlandi. -Má hafa með sér bam. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1000. Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar við pökkunarstörf í bakaríi. Uppl. í síma 13234. Óska eftir starfskrafti til starfa í sölu- tumi, vinnutími frá kl. 10-16 á daginn. Uppl. í síma 34804. Starfsmenn óskast í fiskvinnuslustöð á Seltjamamesi. Uppl gefur verkstjóri í síma 618566. Sölumann vantar sem fyrst til að selja rafinagnsvömr o.fl. Uppl. leggist inn á DV, merkt „4548“. Óskum að ráða starfsfólk hálfan eða allan daginn. Efnalaugin Hraðreins- un, Súðarvogi 7, sími 38310. Óskum eftir fólki til afgreislustarfa og aðstoðar í bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8208. Málari óskast til að vinna með öðmm málara. Uppl. í síma 38344. ■ Atvinna óskast 23 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu í Hafnarfirði eða Garðabæ. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 651909 eftir kl 17. Ég er 25 ára og óska eftir atvinnu fyr- ir hádegi, flest kemur til greina, er lærður kjötiðnaðarmaður. Uppl. í síma 20675 eftir kl. 16. Ég er 26 ára og óska eftir vel launuðu staríí við ræstingar seinni parts dags eða á kvöldin. Uppl. í sima 687560 eft- ir kl. 18. Ung kona með 1 barn óskar eftir ráðs- konustöðu frá og með 10. júní. Svör sendist DV, merkt „10. júní“, fyrir 1. maí. Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir að komast á leigubíl, kaup á bíl gætu komið til greina, staðgr. í boði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3000. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, vön afgreiðslu, með enskukunn- áttu. Uppl. í síma 31739 e.kl. 19. 34 ára kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8207. ■ Bamagæsla Unglingur, 14-16 ára, óskast til að gæta tveggja bama, 1 og 6 ára, part úr degi og eftir samkomulagi. Búum í austurbænum. Uppl. í síma 613635 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. 14 ára stelpa óskast til að passa 2ja ára strák og 6 ára stelpu í sumar. Við búum í Vík í Mýrdal og síminn er 99-7144 á kvöldin. Breiðholt-Maríubakki. Óska eftir 12 ára bamgóðri og áhugasamri stúlku til að gæta 2ja ára bams, 1-2 tfma úti um helgar. Uppl. í síma 75403. Fellahverfi. Tek að mér böm í pössun, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 73789._____________________________ ■ Ýmislegt Fjármögnun. Get lánað fé til skamms tíma gegn ömggri tryggingu. Tilboð sendist DV, merkt „B-8211“. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Les í lófa og tölur, spái i spil. Sími 24416. ■ Einkamál Myndarlegur 24 ára gamall maður óskar eftir að kynnast myndarlegri stúlku á aldrinum 18-30 ára með góð kynni eða sambúð í huga. Mynd ásamt uppl. sendist DV fyrir 15. apríl, merkt „K-106“. Algjörum trúnáði heitið. Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. ■ Kennsla Vanur enskukennari (frá Englandi) get- ur bætt við sig nemendum í einkatíma kl. 9-17, til greina kemur að kenna 2 eða 3 í einu, byrjendum eða þeim sem lengra eru komnir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8210. Einkatímar í ensku og þýsku. Uppl. i síma 75403. ■ Skemmtanix Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513. Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“. Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg, indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opiö allan sólarhringinn. AG-hrein- gerningar annast allar almennar hreingemingar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1988. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.frv. Ráðgjöf vegna stað- greiðslu skatta. Sími 45426, kl. 15-23 alla daga. FRAMTALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Mæling, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í símum 77711 og 17731 eftir kl. 18 á virkum dögum. Trésmfðaverkstæði. Til sölu er lítið trésmiðaverkstæði með tilheyrandi tækjum ásamt skrifstofuáhöldum, tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl. gefnar í síma 36822 eftir kl. 18. Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Dælur í sérflokkí. Skólp-, vatns- og bor- holudælur, til afgr. strax eða eftir pöntunum, allt til pípulagna. Bursta- fell byggingarvöruversl., s. 38840. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningarmeistari. Föst tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím- um 79651, 22657 og 667063. Húsasmíðameistari. Getum bætt við okkur verkefnum. Öll almenn tré- smíðavinna, úti sem inni. Uppl. í síma 673033, 76615 og 71415. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, inni sem úti, geri fast verðtilboð, ef óskað er eftir. Uppl. í síma 36822 eftir kl. 18. Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við okkur verkefnun, stórum og smáum, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 76440. Járnabindingar Tökum að okkur allar jámabindingar. Vanir menn. Gemm tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8168. Húsamálarar geta bætt við sig verk- efnum, gemrn föst tilboð samdægurs ef óskað er. Uppl. í síma 33217. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, viðhaldi og nýsmíði. Uppl. í síma 44591 eftir kl. 20. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Smíðum allt úr stáli, handrið, stiga, hurðir o.fl. Fjarðarstál sf„ Reykjavík- urvegi 68, sími 652378. Erum 2 múrarar og getum bætt við okkur aukaverkefnum. Uppl. í síma 43954 e.kl. 20. ■ Líkamsrækt Svæöameðferö Tek heim í svæðanudd, er einnig með neistarann. Uppl. í síma 42909 milli kl. 18 og 19. M Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87, s. 622094. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Gylfl K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Hs. 689898, 83825, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við- endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga- son, simi 687666, bílas. 985-20006 M Garðyrkja Húsdýraáburður og almenn garðvinna. Útvegum kúamykju, hrossatað og mold í beð, einnig sjávarsand til mosa- eyðingar. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359. Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð á lóðina. Úppl. í síma 622202 eftir kl. 18. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363. Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388. Vorverk. Nú er rétti tíminn til að setja skít á blettinn, fullkomin þjónusta, verð án dreifingar kr. 4.500, með dr. kr. 6.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8203. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Húsdýraáburður. Útvegum úrvals hús- dýraáburð. Heimkeyrsla og dreifing ef óskað er. Uppl. í símum 78587 og 687360. Húsdýraáburöur, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Gott hrossatað í garðinn. Uppl. í síma 41516 eftir kl.16. ■ Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir, blikksmíði, blikkkantar, rennur, sprunguviðgerð- ir o.fl. o.fl. Meistari. Föst verðtilboð. Sími 680397. Kreditkortaþj. Ábyrgð. Sólsalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð, sími 11715. M Verkfæri_____________ Álpallar og Partner Mark 21200 bensín- steinsög, 'A árs gamalt, til sölu. Uppl. í síma 92-16941. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Tilsölu Hnettirnir, tilvalin fermingargjöf, 6 tegundir á verði frá 10.950 kr. Hnett- irnir á myndinni kosta 14.980 kr. og 11.550 kr. 5% staðgreiðsluafsláttur. Húsgögn á 800 m2 sýningarsvæði. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi v/ Fossvogskirkjugarð, sími 16541. 1 VECTDR Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími 623890. Við smíöum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.