Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988/
LONDON
1. (11) ÞÚOGÞEIR
Sverrir Stormsker & Stefán
Hilmarsson
2. (3) HEARTOFGOLD
Johnny Hates Jazz
3. (1 ) TURN BACK THE CLOCK
Johnny Hates Jazz
4. (4) WHEN WILLI BEFAMOUS
Bros
5. (2) NEEDYOUTONIGHT
INXS
6. (16) SOMEWHERE DOWNTHE
CRAZY RIVER
Robbie Robertson
7. (5) GETOUTTAMYDREAMS,
GETINTO MY CAR
Billy Ocean
8. (17) ROCKOFLIFE
Rick Springfield
9. (12) DREAMING
OMD
10. (18) JÓSTEINN SKÓSMIÐUR
Greifarnir
NEW YORIC
1. (3) GETOUTTAMY DREAMS,
GETINTO MY CAR
Billy Ocean
2. (1 ) MAN IN THE MIRROR
Michael Jackson
3. (4) OUT OFTHE BLUE
Debbie Gibson
4. (7) DEVILINSIDE
INXS
5. (10) WHERE DO BROKEN HE-
ARTS GO
Whitney Houston
6. (6) ROCKET2U
The Jets
7. (2) ENDLESSSUMMER
NIGHTS
Richard Marx
8. (9) GIRLFRIEND
Pebbles
9. (5) IWANTHER
Keith Sweat
10. (12) WISHING WELL
Terence Trent D'Arby
Bretland (LP-plötur
More Dirty Dancing - meiri dans.
Bandaríkin (LP-plötur
t. (t) DIRTYDANCIIMG.............Úrkvikmynd
2. (2) FAITH...................George Michael
3. (3) BAD....................MichaelJackson
4. (4) KICK.............................INXS
5. (5) TIFFANY..................... Tiffany
6. (11) MORE DIRTY DANCING........Úrkvikmynd
7. (9) NOWANDZEN.................RobertPlant
8. (6) SKYSCRAPER..............David Lee Roth
9. (7) HYSTERIA...................DefLeppard
10. (8) OUTOFTHEBLUE............DebbieGibson
ísland (LP-plötur
Stefán og Stormsker taka inn-
lendu listana með trompi eins og
við var að búast og á lista rásar
tvö fylgja í kjölfarið fimm önnur
lög úr söngvakeppninni. Á ís-
lenska listanum hins vegar er
ekkert nema sigurlagið sjáanlegt
enn sem komið er. Þau eiga vafa-
laust eftir að láta sjá sig og ég
held að önnur lög muni ekki
keppa um toppsæti listanna á
næstunni. Pet Shop Boys geta
núorðið næstum gefið út hvað
sem er; allt fer á toppinn og nú
er það lagið Heart, sem trónir á
J toppi Lundúnalistans. Og þar
sem næstu lög ýmist standa í stað
eða falla verður engin samkeppni
um toppinn í næstu viku. Billy
kallinn Ocean gerir sér lítið fyrir
• og ýtir sjálfum Michael Jackson
til hliðar vestra og geri aðrir bet-
ur. Billy ætti að geta haldið efsta
sætinu eina viku enn með góðu
móti en þá fer róðurinn að þyngj-
ast, gæti ég trúað.
-SþS-
1. (7) HEART
Pet Shop Boys
2. (2) DROPTHE BOY
Bros
3. (1 ) DON'TTURN AROUND
Aswad
4. (7) COULD VE BEEN
Tiffany
5. (3) CAN I PLAY WITH MAD-
NESS
Iron Maiden
6. (6) CROSS MY BROKEN HEART
Sinitta
7. (11) LOVE CHANGES (EVERYT-
HING)
Climie Fisher
8. (5) STAY ON THESE ROADS
A-Ha
9. (10) I MNOTSCARED
Eight Wonder
10. (8) ISHOULD BESO LUCKY
Kylie Minogue
1. (-) ÞÚOGÞEIR
Sverrir Stormsker & Stefán
Hilmarsson
2. (29) ÁSTARÆVINTÝRI
Eyjólfur Kristjánsson & Ingi
GunnarJóhannsson
3. (1) DEVIL'S RADIO
George Harrison
4. (-) LÁTUMSÖNGINN
HLJÓMA
Stefán Hilmarsson
5. (28) MÁNASKIN
Eyjólfur Kristjánsson &
Sigrún Waage
6. (2) SATELLITE
Hooters
1.(1) CARS AND GIRLS
Prefab Sprout
8. (-) DAGEFTIRDAG
Guðrún Gunnarsdóttir
9. (-) TANGÓ
Björgvin Halldórsson &
Edda Borg
10. (8) RÉTTNÚMER
Dailtl*. Rfl AvTknnn
Sverrir Stormsker - hann.
Fullfermi(ng)
Nú stendur fermingarvertíðin yfir sem hæst og þessi
vertíð eins og aðrar vertíðir gengur út á það að afla sem
mest. Klárir bisnessmenn eru fyrir löngu búnir að setja til-
gang fermingarinnar í statistahlutverk; markaðslögmálin
hafa tekið við sem aðalatriðið. Og í samræmi við þetta eru
ótrúlegustu hlutir auglýstir sem fermingargjöfm í ár, allt
upp í tölvur og tæki fyrir ríílega hundrað þúsund krónur.
Myndbandstæki, sjónvörp, hljómflutningstæki og utan-
landsreisur þykja nánast sjálfsagðar gjaflr og þeir sem ekki
fá tugi þúsunda í reiðufé fara með veggjum og skammast
sín fyrir vesaldóm ættingjanna. Ekki er gjörla vitað af
hverju húllumhæiö í kringúm ferminguna hérlendis er orö-
ið jafnbrjálæðislegt og raun ber vitni; hvergi í nágranna-
löndum okkar er ástandiö jafn geðveikt og þó kalla menn
þar ekki allt ömmu sína í þessum efnum. Meira að segja
gerir kirkjan hérlendis litlar sem engar tilraunir til að
spoma gegn vitley sunni j afnvel þótt smekkleysan gangi svo
langt að tvíbreiðir svefnsófar eru auglýstir sem tilvalin
fermingargjöf. Má ekki bara hespa giftingunni af í leiðinni?
Loksins lætur Johnny Hatez Jazz undan síga enda ekki
við nein smámenni að eiga; rjómann af íslenskum létt-
poppurum á einu bretti. Hins vegar kemur nokkuð á óvart
hversu sterkir Prefab Sprout eru hérlendis og sama má
segja um INXS sem virðast vaxa í vinsældum með hverri
vikunni sem líður. Hljómsveitin eykur nefnilega við sig í
sölu þó hún falli um eitt sæti á listanum.
-SþS-
1. (-)ÞÚOGÞEIR...................Hinir&þessir
2. (-) FROM LANGLEY PARKTO MEMPHIS
3. (2)KICK............................INXS
4. (1 )TURN BACKTHE CLOCK...Johnny Hates Jazz
5. (B)THEBESTOFOMD.....................OMD
6. (4) INTRODUCING.......TerenceTrent D'Arby
7. (8) DIRTY DANCING............Úrkvikmynd
8. (10) FAITH..................George Michael
9. (3) LA BAMBA................Úr kvikmynd
10. (-) VIVA HATE................Morrissey
1. (1) N0W11...................Hinir & þessir
2. (-) PUSH..........................Bros
3. (2) BESTOFOMD......................OMD
4. (3) POPPEDINSOULEDOUT........WetWetWet
5. (-) WINGSOFHEAVEN..............Magnum
6. (-) LOVELY .................Primitives
7. (20) TANGOINTHE NIGHT......FleetwoodMac
8. (6) INTRODUCING.........TerenceTrentD'Arby
9. (8) LIVEINEUROPE............TinaTurner
10. (-) DISTANTTHUNDER...............Aswad
Bros - út að eyrum.
Prefab Sprout - vel tekið á Islandi.