Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988. 11 Uflönd Brottflutningur mikill léttir 3xiviku FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Canon Aö sögn vestrænna fréttamanna í Afganistan hafa viöbrögð savéskra hermanna þar í landi viö tilkynning- um um að brottflutningur sovésks herliðs þaðan sé framundan ein- kennst mest af miklum létti. Hvort sem viðkomandi hermenn telja að Sovétmenn hafi gert rétt í að senda herhð til Afganistan fyrir niu árum eða það hafi verið póhtísk mistök, virðast alhr á einu máh um að tími sé kominn til að fara heim. Vestrænir fréttamenn hafa þegar greint nokkrar breytingar á afstööu yfirmanna sovéska hersins í Afgan- istan frá því samkomulag um brott- flutning herliðsins var undirritað. Fram til þess tima var athafnafrelsi fréttamanna og ljósmyndara mjög takmarkað og þei^ urðu að fylgja ströngum reglum um hvert þeir færu og hvað þeir fjölluðu um. Nú bregður hins vegar svo við að þeim eru engin höft sett heldur sagt að gera það sem þeim sýnist og fara hvert sem þeir vilja. Sovéskir hermenn eru einnig inun fúsari til að tjá sig um málefni Afgan- istan og afstöðu sína tíl þess sem sovéski herinn hefur þar aðhafst undanfarin níu ár. Nokkrir þeirra sovésku hermanna, sem vestrænir fréttamenn hafa rætt við undanfarna daga, hafa lýst þeirri skoðun sinni að innrásin í Afganist- an hafi verið póhtísk mistök. Aðrir halda fast viö þá skoðun að nauðsyn hafi borið til og að Sovét- menn hafi náð að bjarga afgönsku byltingunni. FC-3 FC-5 Lækkuðu um 40% um áramót Við hækkuðum ekki vélarnar 'J við 6% gengisfellinguna ,f • FC-3 FC-5 . Canon gæði Canon þjónusta Lægsta verð Viðhalds- fríar vélar Canon FQ-3 FC- 5 Viðhaldsfríar vélar Ljósritar í 5 litum Fyrir minni fyrirtæki og deildir stærri fyrirtækja o.fl. o.fl. Sovéskur hermaður í Afganistan, einn þeirra sem nú biða brottflutnings. Simamynd Reuter ASTÆ Sovétmenn hafa staðið í átökum í Afganistan í níu ár og nú sér loks fyrir endann á þeim. Simamynd Reuter í gær voru hátíðarhöld 1 Kabul, höfuðborg Afganistan, í tilefni þess að tíu ár eru nú liðin frá því að kommúnistar tóku völd í landinu, Níu af þeim tiu árum hafa þeir þurft að stjórna með aðstoð sovésks her- hðs. Búist var við að Najibullah, forseti landsins, mundi nota þetta tækifæri til að sýna herstyrk stjórnarhers landsins í þeirri von að sýningin aftr- aði uppreisnarmönnum frá því að grípa til aðgerða á byltingarafmæl- inu. Nokkur óvissa ríkir um framtíð landsins eftir að sovéski herinn hverfur þaðan. Uppreisnarmenn hafa heitið því að halda áfram bar- áttu sinni gegn stjórnvöldum kommúnista og margir eru þeir sem óttast blóðbað á komandi mánuðum. af hverju TARKETT er mest selda parketið hér á landi: Tarkett ermeð nýrri lakkáferð sem gerir það þrisvar sinnum endingar betra en væri það með venjulegu lakki. Veitir helmingi betri endingu gegn rispum en venjulegt lakk. \/ Gefurskýrari og fallegri áferð. Tarkett er auðvelt að leggja. \x Tarkett er gott í öllu viðhaldi. Verðið á Tarketti er hagstætt. Ef þú viltgottparketveldu þá Tarkett. F" _ *7 / h r* Tfmarlt fyrir aUa ‘pl (UIlFMll X HARÐVIOARVAl KRÓKHÁLSI4,110RVÍK. SÍMI671010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.