Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988. BIFVÉLAVIRKI Viljum ráða bifvélavirkja sem fyrst. Mikil vinna, góð vinnustaða. Upplýsingar gefur verkstjóri. Bílaleiga Akureyrar* InterRent, Skeifunni 9, Reykjavík FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR VIÐ FRAMHALDSSKÓLA Við Menntaskólann við Hamrahlíð vantar kennara í tölvufræði. Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinurD: efna- og líffræði, félagsfræði, hagfræðigreinum, íslensku, rafeindavirkjun, sagnfræði, saumum, stærðfræði, tölvufræði, vefnaði, vélstjórn, viðskiptagreinum. Auk þess vantar stundakennara í ýmsum greinum. Við Menntaskólann á Egilsstöðum vantar kennara í þýsku, frönsku, dönsku, líffræði, stærðfræði, tölvu- fræði, félagsfræði, sálfræði, viðskiptagreinum og íþróttum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykja- vík fyrir 20. maí næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Nú er hægt aö hringja inn smáauglýsingar og greiöa með korti. Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, sfma, nafnnúmer og gildistíma og númer ( greiðslukorts. Hámark kortaúttektar I sima kr. 4.000.- EUOOCARD SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Utlönd Umsjón: Halldór Valdimarsson og Ingibjörg Bára Sveinsdóttir ErfHft að sljóma eftir kosningamar fylkingu Le Pens eöa hvort hér sé einungis um tímabundið ástand að ræða sem sé tilkomið vegna óánægju almennings með stefnu stærstu stjómmáfeflokkanna. í herbúðum sósíalista voru við- brögðin á þann veg að sigur Le Pens kæmi Mitterrand forseta til góða í seinni umferðinni þar sem hann mun berjast gegn Jacques Chirac forsæt- isráðherra en úrslitin væru hins vegar hræðileg fyrir Frakkland og erfitt yrði að stjóma landinu eftir kosningamar. Fyrrum Frakklandsforseti, Valéry Giscard d’Estaing, hefur heifið Jacques Chirac forsætisráðherra stuðningi sinum í baráttunni fyrir seinni umferð forsetakosning- anna sem fram fer þann 8. maí. Simamynd Reuter Forystumenn hinna hefðbundnu hægri flokka, nýgaulhsta, flokks Chiracs, og Lýðræðisbandalagsins, flokks Raymonds Barre, bregðast við á svipaðan hátt. Stuðningsmenn Chiracs fara að vísu hægt í sakirnar vegna þess að forsætisráðherrann þarf á sem flestum atkvæðum stuön- ingsmanna Le Pens að halda í seinni umferðinni ef hann á að gera sér vonir um sigur. Raymond Barre sagði í stuðningsyfirlýsingu sinni við framboð Chiracs, eftir að ljóst var að hann sjálfur næði ekki kosningu í aðra umferðina, að skilyrði fyrir stuðningnum væri að Chirac berðist gegn kynþáttamisrétti, útlendinga- hatri og útilokun. Vísar hann hér greinilega til Le Pens. Chirac og Mitterrand hafa ákveðið að sjónarpseinvígi þeirra skuh fara fram á fimmtudaginn og á föstudag- inn fer svo seinni hluti kosningaher- ferðarinnar af stað af krafti með sameiginlegum baráttufundi Chiracs og Barres. Kosningastjórar hægri manna hafa lagt á ráðin í sameiningu og í herferð Chiracs verður áhersla lögð á kosti meirihlutastjórnar hægri flokkanna og mikið gert úr hægri/ vinstri andstæðum í stjórnmálum. Þó verður aðaltakmarkið að sameina Frakka líkt og verið hefur og mun það verða rauði þráðurinn í mála- flutningi Mitterrands. í kauphöhinni í París hefur verð á bréfum jafnað sig eftir að hafa fahið um 1,7 prósent þegar úrsht kosning- anna voru kunn. Það er sundrung hægri aflanna sem vekur ótta í kaup- hölhnni. Bjami Hinriksson, DV, Bordeux; Bæði í Frakklandi og erlendis er það góður árangur Le Pens, leiðtoga öfga hægri manna, í fyrri umferð forsetakosninganna á sunnudaginn sem mesta athygli vekur og umtal. Menn eru ekki á eitt sáttir um það hvort Mta beri á þennan árangur sem sönnun fyrir ravmverulegum breyt- ingum í frönskum-stjórnmálum og almennri viðurkenningu á Þjóðar- Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalbraut við Rauðavatn, þingl. eig. Ragnar Frímannsson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gunnlaugur Þórðarson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Krummahólar 8, 3. hæð C, þingl. eig. Sigríður R. Magnúsd. og Rikhard Hansen, fóstud. 29. apríl ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Langholtsvegur 182, kjallari, talinn eig. Guðlaug Jóhannesdóttir, fóstud. 29. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Tjangholtsvegur 196, kjallari, þingl. jig. Steindór Einarsson, fóstud. 29. apríl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 163, þingl. eig. Árroði hf., fostud. 29. apríl ’88 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 18,2. hæð, þingl. eig. Mál og menning, föstud. 29. apríl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lindargata 12, 1. hæð og kj., þingl. eig. Carl Jónas Johansen, föstud. 29. apríl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Kristjánsson hdl. Ljárskógar 19, þingl. eig. Sighvatur Björgvinsson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 184, þingl. eig. Guðjón Jóns- son, fóstúd. 29. apríl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lækjarás 3, 'þingl. eig. Öm Guð- mundsson og Hulda Guðmundsdóttir, föstud. 29. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lækjargata 8, þingl. eig. Lækur hf., föstud. 29. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er öjaldheimtan í Reykjavík. Lækjarsel 3, þingl. eig. Guðbjartur Rafh Einarsson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún Katrín Helgadóttir, föstud. 29. apríl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Næfurás 10, íb. 034)1, þingl. eig. Guðni Rúnar Þórisson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Kópavogskaupstaður og Gjaldheimt- an í Reykjavík, Nökkvavogur 54, hluti, þingl. eig. Bjöm Halldórss. og Ólöf Ásgeirsdótt ir, fóstud. 29. apríl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Lúðvík Káaber hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Guðni Haraldsson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Guðni Haraldsson hdl. Ofanleiti 23, hluti, þingl. eig, Sigríður Einarsdóttir, föstud. 29. apríl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Reykás 35, íb. 02-01, þingl. eig. Val- gerður Ólaisdóttir, föstud. 29. apríl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Kópavogskaupstaður og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Seiðakvísl 16, þingl. eig. Sigurjón Harðarson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Klemens Eggertsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafur Hallgríms- son hdl. og Bogi Ingimarsson nrl. Selásblettur við Bugðu, þingl. eig. Guðmundur Guðmundsson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 19, þingl. eig. Síðumúh 9 hf., föstud. 29. apríl ’88 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skógarás 4, 3. hæð t.h., þingl. eig. Gunnlaugur Gunnlaugss. og Anna Júlíusd., fóstud. 29. apríl ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Skólavörðustígur 6b, hluti, þingl. eig. Byggingar og Ráðgjöf hf., föstud. 29. aprfl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 12, hluti, þingl. eig. Kramhúsið, föstud. 29. apríl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stigahlíð 4, 4. hæð vinstri, þingl. eig. Rafh Sigurvinsson, föstud. 29. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Strandasel 5, 2. hæð 2-2, þingl. eig. Guðríður A. Magnúsdóttir, fóstud. 29. apríl ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Súðarvogur 20, þingl. eig. Guðjón Þór Ólafsson, föstud. 29. apríl ’88 ld. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Magnús Norðdahl hdl. og Atli Gíslason hdl. Teigagerði 2, þingl. eig. Inga Lára Þórhallsdóttir, fóstud. 29. apríl ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík.______________ BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.