Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Qupperneq 28
28
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988.
LOFTPRESSUR
260 lítra/min.
Kr. 20.325,-
TÆKJABÚÐIN H/F
Smiðjuvegi 28
Sími 75015
Útboð
Vesturlandsvegur um
Bjarteyjarsand í Hvalfirði
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i ofan-
greint verk. Lengd vegarkafla 2,6 km, fyllingar
og burðarlag 14.000 m3 og skeringar 4.000 m3.
Verki skal lokið 1. júlí 1 988.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
I Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá
og með 27. apríl. Skila skal tilboðum á sömu
stöðum fyrir kl. 14.00 þann 9. maí 1988.
Vegamálastjóri
Styrkir til háskólanáms í Kína
Stjórnvöld Alþýöulýöveldisins Kína bjóða fram tvo
styrki handa íslendingum til háskólanáms í Kína
skólaárið 1988-89. Styrkirnir eru ætlaöir til náms í
kínverskri tungu og bókmenntum. Jafnframt hafa
kínversk stjórnvöld tilkyrmt að einum íslenskum
námsmanni til viðbótar verði gefinn kostur á náms-
dvöl þar í landi án styrks.
Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. og
fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum.
Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
20. apríl 1988
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Austurvegi 4, Hvolsvelli
á neðangreindum tíma:
Nestúni 8_A, Hellu, þingl. eign Valdi-
mars Tr. Ásgeirssonar, fimmtudaginn
28. apríl 1988, kl. 10.30. Uppboðsbeið-
endur eru Ingimundur Einarsson hdl.,
Ólafur Axelsson hrl., og Friðjón Ö.
Friðjónsson hdl.
Drafnarsandi 6, Hellu, þingl. eign
Þorbjöms Guðmundssonar, fimmtu-
daginn 28. apríl 1988, íd 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru Valgarður
Sigiuðsson hdl., og Friðjón Öm Frið-
jónsson hdl.
Hólavangi 18, Hellu, þingl. eign Þór-
dísar Sigfúsdóttur, fimmtudaginn 28.
apríl 1988, kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi
er Valgarður Sigurðsson hdl.
Þingskálum 4, Hellu, þingl. eign Gísla
Sigurðssonar, fimmtudaginn 28. apríl
1988, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóður og Byggðastofinm.
Nestúni 8, Hellu, þingl., eign Heiðu
Magnúsdóttur, fimmtudaginn 28. aprfl
1988, kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Reynir Karlsson hdl., Steingrímur
Eiríksson hdl. og Tómas Þorvaldsson
hdL______________________________
Sumarbústað að Reynifelli, Rangár-
vallasýslu, þingl. eign Ólafs Sig-
mundssonar, Holtaseli 28, Reykjavflk,
fimmtudaginn 28. apríl 1988, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er -Valgarður Sig-
urðsson hdl.
Bújörðinni Króki, Ásahreppi, þingl.
eign Ama Jónssonar, fimmtudaginn
28. aprfl 1988, kl. 16.30. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Bújörðinni Efri-Rauðalæk, Holta-
hreppi, þingl. eign Helga Haraldsson-
ar, fimmtudaginn 28. apríl 1988, kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Stofnlána-
deild Búnaðarbanka íslands.
Búð H, Djúpárhreppi, þingl. eign
Daníels Hafliðasonar, fimmtudaginn
29. aprfl 1988, kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Búnaðarbanki Islands,
Stoínlánadeild og Ólaíúr Axelsson hrl.
Hábæ I, Þykkvabæ, þingl. eign Óskars
Sigurðssonar, fimmtudaginn 28. apríl
1988, kl. 9.00. Uppboðsbeiðandi er
Búnaðarbanki Islands, Stofhlána-
deild.
Bújörðinni Háfi II, Þykkvabæ, þingl.
eign Þórs Faimars Ólafssonar,
'fimmtudaginn 28. aprfl 1988, kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em Sig. G. Guð-
jónsson hdl„ og Landsbanki Islands.
50(/o bújarðarinnar Mel, Djúpár-
hreppi, þingl. eign Sigurðar Daníels-
sonar, föstudaginn 29. apríl 1988, kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Ing-
ólfsson hdl„ og Agnar Gústafsson hrl.,
og Guðjón Á. Jónsson hdL
Á bújörðinni Berjanesi, Austur-Eyja-
íjallahreppi, þingl. eign Vigfúsar
Ándréssonar, föstudaginn 29. apríl.
1988, kl. 9.30. Uppboðsbeiðendur em
Jakob J. Havsteen hdl., Jón Ö. Ing-
ólfsson hdl„ Stofnlánadeild landbún-
aðarins, Andri Ámason hdl„ Sigurður
Sigurjónsson hdl„ Jón Eiríksson hdl.,
Ammundur Baclunan hrl., Stefán
Skjaldarson hdl„ Ólafur Axelsson hrl„
Jón Finnsson hrl„ Ámi Einarsson
hdl„
Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
■ Verslun
o • •
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
K-14 sumarhús. Ódýr sumarhús. Get-
um afgreitt nokkur hús fyrir sumarfrí,
húsin afhendast tilbúin að utan og
innan, flutt frá verkstæði að morgni,
tilbúin að kvöldi. Trésmiðjan K-14,
sími 666430.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími
623890.
Loftpressur. Höfum nú fengið send-
ingu af hinu frábæru, hljóðlátu loft-
pressum frá Bambi-Áir, mjög gott
verð. AVS Hagtæki hf„ Garðsenda 21,
sími 686925.
Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Nýkomiö glæsilegt úrval af gler- og
krómborðum. Nýjar gerðir af leður-
stóluip frá Italíu, ruggustólum og
klappstólum. Nýborg hf„ II. hæð,
Skútuvogi 4, s. 82470.
SÍMASKRÁIN
Omissandi hjálpartæki nútlmamannsins
Simaskráin geymlr allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.rn.fl.
Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐIR; Radiobúðin,
Skipholti, Penninn, allar verslanir,
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg,
Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg,
Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böð-
vars, Hafnarfirði, Póllinn, Isafirði,
Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung-
arvík, Bókabúð Jónasar, Ákureyri,
Radóver, Húsavík, K/F Héraðbúa,
Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði,
Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin
Yrkir, sími 621951 og 10643.
■ Bátar
Sýnum þessa viku:
• 2 tonna, 23 feta neta/grásleppubát.
• Sjálflensandi.
• 36 ha. Yanmar.
• Ganghraði allt að 17 mílur.
• Talstöð, dýptarmælir og fleira fylg-
ir.
• Hagstætt verð og greiðslukjör.
Benco hf„ Lágmúla 7, Rvk<s. 91-84077.
11 tonna plankabyggður bátur til sölu,
smíðaður ’61. Uppl. í síma 985-23927
og á kvöldin í síma 94-4087, 94-4726.
■ BOar til sölu
Peugeot 205 GTI ’85 til sölu, ekinn 47
þús. km, mjög vel með farinn, gott
verð, 100. 000 staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 21618 og 79713.
Voivo F 610 sendlferðabill ’84 til sölu,
ekinn 112 þús. km. Uppl. í síma 71392
eftir kl. 19.
Ford E 350 ’83 til sölu, bíll í sérflokki,
4x4, tvöfalt litað gler og margt fleira,
á sama stað einnig til sölu Suzuki fjór-
hjól. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19.
M-Benz 409 D '84, ekinn 120 þús„ 17
manna. Uppl. í síma 985-23128.
If
Peugeot 205 GTI ’87 með 1,91 vél, rafin.
centrallæsingar, topplúga, álfelgur
15", ekinn 26 þús„ verð 780 þús„
skuldabréf eða góður staðgrafsl. Uppl.
í síma 611223, Gísli, eða skilaboð í
síma 688622, Óskar.
Buick Century '83, 4ra dyra, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, rafin. í rúðum, cruise-
control, veltistýri, skottgrind,
gullfallegur bíll, gott verð. Uppl. í
síma 624945 eftir kl. 17.
Lincoln Continental '74, rafmagn í rúð-
um, sætum og læsingum, mikið
uppgerður, nýtt vinyl á toppi, upptek-
in sjálfskipting o.m.fl. Glæsilegur bíll.
Uppl. í síma 39675 e.k). 15. Atli.
Ford Sierra 2.3 GL ’84 til sölu, 6 cyl„
sjálfskiptur, sóllúga, litað gler,
centrallæsingar, ek. 59.000 km, verð
480.000. S. 38843 e. kl.19.
Árg. '86 Wartburg pallbíll til sölu, ekinn
26000 km, verð 120 þús. Uppl. í síma
45172 eftir kl. 18.
Einn sá glæsilegasti. Til sölu Ford
Escort XR3i ’85. Góð kjör. Uppl. í síma
16753.
■ Bílaleiga
Ferðamenn athugið. Odýrasta íslenska
bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu.
Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu.
íslenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg
436888, á Islandi: Ford í Framtíð við
Skeifuna Rvk, sími 83333.
■ Þjónusta
Vélalelga Arnars.
almenna jarðvinnu, gerum föst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma
46419, 985-27674 og 985-27673.
ViEriNC
RENTACAR
LUXEMBOURG