Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Qupperneq 33
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988. '
33
Gróðursetning
og góð ráð
Gróðursetning garðplantna getur óvinsælir.Þeirhaldamesttilþarsem
hafist strax og víst er að frost er far- mikið er af laufi. Til að losna við þá
Greinar sem vaxa i veg fyrir hverjar aðrar eða utan um stofna skal ávallt
fjarlægja til þess að stuðla að réttri vaxtarstefnu trjánna.
er best að kaupa þar til gert eitur sem
er í kornum. Kornunum er stráð í
jarðveginn, t.d. við tré sem sniglam-
ir halda til í. Sniglarnir sækja síðan
sjálíir í þessi kom og hverfa þannig
að þeir leysast hreinlega upp þegar
þeir hafa komist í tæri við kornin.
Ekki þarf fleiri en ca 10 korn á fer-
metra. Þessum kornum á að dreifa
2-3 sinnum á sumri.
Opnum sárum á trjárh er ráðlegt
að loka með því að mála yfir með
olíumálningu. Einnig er hægt aö
kaupa þar til gerða málningu á brús-
um sem úðað er yfir sárin. Sé þetta
gert er minni hætta á sveppasýkingu
og öðrum óhreinindum.
Sagiö aldrei stærri greinar af tijám
í einni sögun ofan frá. Þá er hætta á
að þungi greinarinnar rífi börkinn
af stofni. Khppið því greinina niður
í þáttum til þess að létta á byrðinni.
Þegar minni stubbur er eftir af grein-
inni er hægt um vik og tréð skaddast
ekki. Munið svo að saga alveg að
stofni trésins því þaö er röng khpping
að skilja eftir stubb eins og oft sést.
Illhærur kallast smágreinar sem
vaxa úr sárum á stofni eða úr duld-
um brumum. Greinar þessar sem
geta oröið nokkuð kröftugar taka
mikla næringu frá trénu. Þær ætti
að fjarlægja að vetri til, á vorin eða
slíta þær afjafnóðum og þær birtast.
Þurrkaður hænsnaskítur er sér-
lega handhægur áburður í görðum.
Skítnum er einfaldlega dreift eins og
verið væri að dreifa venjulegum
áburði með annarri hendi úr fótu.
Ef úða skal garðinn skulið þið ráö-
færa ykkur við fagmenn s.s. garö-
yrkjumenn eða skrúðgarðyrkju-
meistara. Látið ekki hvern sem er
segja th um það hvort úða þurfi eða
ekki. Úðun getur í mörgum tilfellum
verið óþörf og skal hafa það í huga
að úðun er yfirleitt ekki notuð nema
gróður sé illa haldinn af óhreinind-
um.
-ÓTT.
Lífestm
Viða í görðum hefur mosi komið sér fyrir í grassverðinum. Mosavöxtur
er yfirleitt af völdum þess að grasflötin hefur ekki fengið nægilega
næringu. Sagt er frá aðferð til þess að forðast mosa hér á siðunni.
Forðumst
mosann
Til er gott ráð til þess aö losna
við mosa af grasflötum. Lausnin
er steypusandur og ákveðið magn
af súlfatdufti. Hentugasti tíminn til
þess að bera þessi efni á er eftir
fyrsta slátt sumarsins.
Á100 fermetra grasflöt, sem mik-
ið af mosa er á, er ráðlegt aö verða
sér úti ura sem svarar einum rúm-
metra af sandi og mola af súlfati
sem er á stærð við mannshnefa.
Fáið ykkur vatnsfötu eða annaö
shkt og myljið súlfatmolann niður
í fótuna og blandið sandi saman við
þannig að fatan verði full. Þannig
er best að dreifa súlfatinu með htlu
magni af sandi yfir alla flötina hkt
og áburöi. Þegar þessu er lokið,
takið þá til við að dreifa restinni
af sandinum niður í grasið. Sand-
urinn leitar niður í grassvörðinn
og gefur þannig flötinni færi á að
anda. Á þennan hátt ætti mosinn
smám saman aö minnka.
Ástæða er til að endurtaka þessa
sand- og súlfatdreifmgu næsta
sumar t.d. um leið og áburðardreif-
ing fer fram. Þá ætti mosinn að
fara að hverfa.
Mosinn kemur vegna þess
að...
Þegar jörðin er svelt þá vill mosi
skjóta upp kolhnum. Meö svelt er
átt við þegar jörðin, eða í þessu tU-
felli grasflötin, fær ekki nægilega
næringu. Þegai- mosi myndast í
grassverðinum myndast ákveðin
köfnun í grasvextinum sem gefur
mosanum færi á að vaxa í grass-
verðinum. Þess vegna er aldrei of
oft brýnt fyrir garðeigendum að
bera garðáburö á grasflatir til þess
að forðast mosa. Vel nærður gróð-
ur og grasflatir bjóða síst upp á
óhreinindi sem mosa eða aðra óvini
garðeigenda.
-ÓTT.
Heimilið
ið úr jörðu. Garðplöntustöðvar hafa '
þá byijað sumarstarfsemi sína og
hægt er að kaupa plöntur og hefja
gróðursetningu. Ekki er hægt aö
tímasetja shka hluti, eins og skiljan-
legt er, því árferði er alltaf misjafnt.
Þó gætt hafi kulda að undanfórnu
hefur hafíss t.d. ekki gætt að neinu
marki. Hafís helst oft í hendur við
þaö hve snemma er mögulegt aö
gróðursetja.
Gera má ráð fyrir að trjágróður
ætti að vera hægt að setja niöur um
miðjan maí, en sumarblómin í byrj-
un júní. Forræktun vorlauka er í
fuhum gangi innandyra og kemur
þelrra tími utanhúss þegar frost hef-
ur farið úr jörðu að fuhu.
Ýmis ráð
Sniglar eru vágestir í görðum og
Hröðum akstri fylgir
öryggisleysi, orkusóun
og streita. Ertu sammðla?
lUMFBCMR
PRAÐ
heimilisnota. Með eöa án
drifs og grassafnara.
Enskar loftpúöasláttuvélar
bæði til heimilis- og
atvinnunota knúnar raf- eöa
bensinmótor. Henta vel i
halla. brekkur o.þ.h.
KOMATSU
ZENOAH
Japönsk vélorf með 4ra llnu
náetonhaus til snyrtingar á
köntum. milli trjáao.þ.h.
Vinsælastavélorfið hjá
atvinnumönnum.
sveilarfélðgum og
Enskir mini-traktorar fyrir
sveifarfélog, iþróttavelli.
skrúðgarða o.þ.h.
Fylgihlutir: rakstrarvét og
kerra Afköst: 6000 m! á klst.
JACOBSEN
Ameriskar sláttuvélar til
atvinnunota og ýmsar vélar
fyrirgolf- og iþróttavetli.
é3luI(§®
Enskar valsasláttuvélar fyrir
iþrótta- og golfvelli. Valta og
slá.
, SLATTUVELAR,
v ELORF, HEKKKLIPPUR
OG GARÐTRAKTORAR
fyrir allar stærðir og gerðir garða.
Leyfið liprum sölumönnum okkar að veita ykkur faglegar ráðleggingar.
Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta.
VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG ÞJÓNUSTAN BEST
g.A. pétursson hf.
UMBOÐS- OG H6ILDVÍRSLUN
iláttuvéla
Smiðjuvegi 30 € Kópovogi
Símor: 77066, 78600
R5JUŒ)
Amerískar sláttuvélar í
mórgum stærðum og
minitraktorar trá stærsta
sláttuvélaframleiðanda heims.
Snotm)
islenska metsölustáttuvélin.
Með eöa án grassalnara.
ikra
V-þýsk ralvélorf, -hekkklippur
og -kantklippur.
RYAN
TURF-CARE
EQUIPMENT
Amerískar þökuskurðarvétar.
götunarvélar og „slite's" vélar.
V-þýskar greiðusláttuvélar,
jarðtætarar og mini-traktorar.
Ódrepandi vélar.
BRIGGS A STRATTON1
Ódýrir 3-10 ha mótorar. Verð
frá kr. 9765,- .
Ameriskir4-14 ha„heavy
duty" mótorar með stálblokk.
EURO OG VISA KJÖR Allt að 3ja ára ábyrgð