Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 34
34
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988.
T.ífegtill
Gleðiperur og aðrir góðir gripir:
Læknar slíkt kvilla
nútímaþjóðfélags?
Mikil umræða hefur átt sér stað
í þjóðfélaginu vegna „gleðiper-
anna“ svokölluðu en þær eiga að
hafa þá eiginleika að auka sjóngetu
og lækna hina ýmsu skapgerðar-
kvilla sem hijá mannkynið í
nútimaþjóðfélagi. Auk „gleðiper-
anna“ er fjöldi' annarra gripa á
markaðnum sem fólk kaupir dýr-
um dómum í þeirri von að líkamleg
og andleg vellíðan fylgi í kjölfarið.
DV kynnti sér þessa gripi nánar.
Heilsubætandi birta
Dagsbirtuperur, eða gleðiperur
eins og þær hafa verið nefndar,
hafa verið á markaðnum hér á
landi í tvö ár. Hope Knútsson, iðju-
þjálfi, hefur notað þær í tíu ár. í
samtali við DV sagði hún að nafn-
giftin, „gleðiperur“ væri rangnefni.
„Þær koma manni ekki í gott skap,
en birtan er mjög heilsubætandi,
sérstaklega hvað varðar skamm-
degisþunglyndi," sagði hún.
„Þær auka einnig kalsíummynd-
un beina og tanna," sagði Hope, „og
birtan sem kemur af þessum per-
um bætir sjóngetu og skerpu þar
sem hún er svo lík dagsbirtu. En
notkun peranna er svipuð og með
notkun vítamina, fólk finnur ekki
svo greinilegan mun á sér.“
Samkvæmt upplýsingum Grétars
Guðmundssonar hjá versluninni
Natura Casa, en þar fást perumar,
seljast þær grimmt. í fyrstu voru
það aðallega fyrirtæki sem keyptu
Innleggin góðu. Efra innleggið sýnir holurnar sem segulhnapparnir eiga að fara i.
Flytur trúin fjöll?:
r
• r
DV leitaði álits sérfróðra manna
á „gleðipemnum" svokölluðu, kop-
ararmböndunum og skóinnlegginu
sem rætt er um í greininni hér á
síöunni.
Andrés Magnússon geðlæknir,
sem rannsakaö hefur skammdegis-
þunglyndi í nokkum tíma, vildi
fátt eitt ægja þegar D V spurði hann
nánar út í perumar og áhrifþeirra
hvað þennan sjúkdóm varðar. „Það
er birtumagnið sem skiptír máli,“
sagöi hann, „en ekki litrófið þegar
rætt er um skammdegisþung-
lyndL"
Guðjón Magnússon aðstoðar-
landlæknir kvaöst halda að hér
væri á feröinni „ómerkileg sölu-
mennska" sem engin rök styddu.
„Út í hött“
Aðspurður um kopar sem hjálp-
arlyf gegn þjáningum liðagigtar-
sjúklinga, sagði Guðjón að kopar
hefði aö vísu verið nefndur sem
efni gegn liöagigt. „En slikt hefur
ekki einu sinni verið sannað með
kppar í töfluformi," sagði hann,
„hvaö þá aö kopar sfist í gegnum
húðína og lini liöagigt á þann hótt“
Ragnar Sigurðsson gigtarlæknir
tók í sama streng og aðstoðarland-
læknir. .JÞetta er alveg út í hötf
og svipar til segularmbandanna
foröum sem seldust míkið. Annað
er með trúna, og edgum við bara
ekki að segja að trúin geti öutt
fjöiir
, Jætta er allt af sama toga,“ sagöi
Guöjón Magnússon aðstoðarland-
læknir aö lokum þegar hann var
inntur álits á innlegginu sem rætt
var um. „Svona sölumennska spil-
ar á vanlíöan fólks, og er meö
ólíkindum að þetta skjóti upp koll-
inum aftur og aftur. Maður heföi
haldið aö með aukinni þekkingu
fólks myndi slíkt ekki gerast En
það er með ólíkindum hve hug-
myndaflug manna nær langt í aö
plata náungann." „
-StB
Kopararmbönd og segulhálsmen, en slíkum gripum er ætlað aö lina
þjánlngar gigtarsjúkra. Armböndin kosta 1.600-2.^00 krónur en hálsmen-
in tæplega 3.000 krónur.
Þetta eru armbönd og hálsfestar
ýmist úr kopar eða með segul. Þess-
ir skartgripir eiga að hafa þá
eiginleika að draga úr óþægindum
sem fylgja liðagigt.
Auk armbandanna og gleðiper-
anna er enn ein nýjung á hinum
Kristján Kristjánsson, sölumaður i Natura Casa, með eina „gleðíperu".
Perur sem þessar kosta milli 996 og 1.266 krónur. DV-myndir GVA
borin í langan tíma, síast koparinn
inn í húðina og búast má við að
dragi úr verkjum og bólgum sem
fylgja liöagigt," sagði Þorbjörg.
Innleggin byggjast upp á nála-
stunguaðferðinni, að sögn Þor-
bjargar, og svipar til punktanudds-
ins svokallaða. „Segulhnappar eru
látnir í göt sem merkt eru á sólan-
um því líffæri sem verkurinn er í.
Segullinn streymir í gegnum leðrið
og virkar á sama hátt og segularm-
böndin."
Dýrir gripir
Hvorki perumar né armböndin
eru gefins. Armböndin úr búð
kosta á milli 1.600 og 2.500 krónur,
en hálsmenið er selt á 2.900. Inn-
leggin kosta 985 krónur. Perurnar,
sem eru flúor-perur, eru mun dýr-
ari en aðrar perur, milli 996 og 1.266
krónur stykkið eftir stærð, en sam-
kvæmt upplýsingum DV kosta
venjulegar flúor-perur á milli 200
og 550 krónur.
-StB
slíkar perur, að sögn Grétars, en
upp á síðkastiö hefur það aukist
að fólk kaupi þær til nota á einka-
heimilum.
„True-Lite perumar draga úr -
neikvæðum áhrifum Sfem því fylgja
að fara úr dagsbirtunni í inniljós,"
sagði Grétar í samtali við DV. „Þær
hafa hlotið viðurkenningu frá
bandarísku heilbrigðisstofnuninni,
fýrir jákvæð áhrif á þunglyndi
manna.“ Aðspuröur sagði Grétar
að aukaverkanir væru engar sem
vitað væri um. ^
Kopar, segull og liðagigt
Gleðipemnum er ætlaö það hlut-
verk að viðhalda góðu skapi og
geðheilsu manna. En á markaðn-
um eru einnig gripir sem eiga aö
bera lækningamátt í sér fyrir hið
áþreifanlega líkamlega ástand.
Tíðarandi
stóra heilsumarkaði. Innlegg í skó
sem á að sameina tvær lækninga-
aðferðir: nálarstunguaðferðina og
segulmeðferð. Leppurinn verkar
þannig að örlitlir segulhnappar era
settir 1 þartilgerð göt á sólanum,
og þessir hnappar eiga að virka á
framangreindan hátt.
Eiga að lina gigtarverki
Að sögn Þorbjargar Möller, inn-
flytjanda þessara vara, eiga þessi
armbönd og innlegg að lina þján-
ingar sem fylgja liðagigt og minnka
bólgur sem myndast. Armböndin
eru úr kopar og skulu borin í lang-
an tíma, því koparinn síast inn í
húðina og vinnur þannig gegn
liðagigtarverkjum. Segullinn, sem
er eilífðarsegull, virkar á samsvar-
andi hátt, sagði Þorbjörg. „Þetta
eru ekki lækningatæki fyrir liðag-
igtarsjúklinga, heldur lina þessir
gripir þær þjáningar sem fylgja
þessum sjúkdómi. Séu armböndin