Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1988.
27
■ Húsnæði óskast
3-4 herb. íbúð óskast frá 1. júní. Erum
tvær mæðgur í heimili á besta aldri,
15 og 46 ára. Getum borgað 30-35
þús. á mánuði. Erum reglusamar og
góðar í umgengni. Vinsamlegast
hringið í síma 673218 á kvöldin.
Tölvunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið, fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Nánari uppl. hjá
Steinþóri í síma 688870 og 625309.
Óskum eftir húsi eða 5-6 herb. ibúö á
höfuöborgarsvæöinu. Regiusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist DV,
merkt „Hús“, eða hringið í s. 12902 eft-
ir kl. 18.
Ung kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð strax. Greiðslugeta 20-30.000 á
mánuði, góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8652.
3-4 herb. góð íbúð óskast. Helst í
Kópavogi eða miðsvæðis í Reykjavík.
Gott ef gluggatjöld og e.t.v. fl. fylgdi.
Tveir fullorðnir. Einstök umgengní.
Sími 22190.
Byggingafræðingur með konu og bam
óskar eftir góðri 3ja herb. íbúð á Rvík-
ursvæðinu frá og með 15. júní, leigu-
tími 2-3 ár. öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Sími 90455-626286, Danmörk.
Reglusamur, elnhleypur maður óskar
eftir lítilli íbúð eða herbergi til leigu.
Helst í Árbæjarhverfi. Góðri um-
gengni og skilvísi heitið. Uppl. í síma
673057 eða 641234.
Óskum að taka á leigu rúmgott íbúðar-
húsnæði (einbýli, má vera iðnaðar-
húsnæði) á Reykjavíkursvæðinu. Allt
kemur til greina. Toppfyrirframgr. og
góð umgengni. S. 78412 og 44937.
Óska eftlr góðri 3-5 herb. ibúö á leigu
sem allra fyrst, reglusemi og góð um-
gengni, öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. gefur Margrét í sima 73898 til
kl. 12 f.h. og e.kl. 19.
2ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Tvær fullorðnar manneskj-
ur í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími
13324.
2ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Tvær fullorðnar manneskj-
ur í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími
13324.
Bráðvantar ibúð miðsvæðis í borginni.
Er reglusamur og skilvís. Nánari upp-
lýsingar af fá í símum 621000 á daginn
og 20756 á kvöldin. Sveinn.
Einhleypur karlmaður á miðjum aldri
óskar eftir að taka herbergi á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 72098 e.kl. 19.
Hvernig fyndlst þér að leigja strang-
heiðarlegum fulltrúa og aðstoðar-
framkvæmdastjóra íbúðina þína?
Lysthafendur hringi í s. 19703 e.kl. 18.
Keflavík-Suðurnes. Hjón með 3 böm
óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herb.
íbúð strax. Uppl. í síma 92-13297 e.kl.
19.
Par utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúð á Rvíkursvæðinu. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 24030
e. kl. 18. Jóhann.
Skrifstofustjóri hjá fiskvinnslufyrir-
tæki á Suðumesjum óskar eftir íbúð
á höfuðborgarsvæðinu, helst 2ja-3ja
herb. Uppl. í síma 92-14680.
Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja
herb. íbúð í Reykjavík., helst í Háa-
leitishverfi. Hringið í síma 680342
milli kl. 13 og 14. Jóhann Kristinn.
Ungt par með barn óskar eftir 2-3 herb.
íbúð frá 1. júlí, ömggar greiðslur,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
46769 e.kl. 19.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá
1. júni, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 34823 eftir kl. 18.
2ja herb. ibúð óskast, erum 2 í heimili,
reglusemi og skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 32101.
3-4 herb. ibúð óskast til leigu í a.m.k.
1 ár, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
75383 e.kl. 18 og 19060 f.kl, 18, Hafdís.
Kópavogur. 3 herb. íbúð óskast á leigu
í lengri tíma. Uppl. í síma 641461 eftir
kl. 19.
Einhleyp kona, meinatæknir, óskar eftir
íbúð til leigu. Uppl. í síma 75898.
M Atvimiuhúsnæði
Lelgusklpti. Vantar 50-80m2 atvinnu-
húsnæði með innkeyrsludyrum,
hugsanlega í skiptum fyrir leigu á 140
m2, góðu og björtu húsnæði með inn-
keyrsludyrum. Símar 77440 og 41524.
60 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu á besta
staö í bænum. Uppl. í síma 19055 kl.
13-16.
Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11
Óskum að taka á leigu rúmgott íbúðar-
húsnæði (einbýli, má vera iðnaðar-
húsnæði) á Reykjavíkursvæðinu. Allt
kemur til greina. Toppfyrirframgr. og
góð umgengni. S. 78412 og 44937.
Atvinnuhúsnæði á 1. hæð óskast, æski-
leg stærð 30-70 m2. Uppl. í sima 623860
frá kl. 10 til 18 og 12927 frá kl. 18 til 22.
Óskum eftir að taka á leigu atvinnu-
húsnæði, 150-200 fm, með stórum
innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 22577.
■ Atvinna í boöi
Góö sölulaun. Óskum eftir að ráða
strák eða stelpu, 15-17 ára, til að selja
góða og seljanlega vöru í fyrirtæki frá
kl. 10-19 virka daga. Mjög góð sölu-
laun eru í boði en eingöngu fyrir þann
aðila sem er hörkudugleg(ur), mætir
100% vel og hefur góða framkomu.
Sendu STRAX nafh og síma ásamt
helstu uppl. til DV, merkt „Góð laun
fyrir góðan starfskraft".
Silkiprent við áprentun á fatnað, við-
komandi þarf að geta teiknað og hafa
hugmynd um hvemig skilkiprent fer
fram, þarf að geta byrjað strax, fram-
tíðarstarf. Uppl. gefur Ragnar
Guðmundsson, Skólavörðustíg 42, kl.
10-12 þriðjud. og miðvikud.
Sölufólk 15-17 ára. Óskum eftir hörku-
duglegum krökkum til að selja í hús
á kvöldin frá kl. 18-22. Góð sölulaun.
Hringdu strax inn nafn og síma til
DV í síma 27022. H-8702.
14-15 ára stúlka og drengur óskast í
sveit sem fyrst. Á sama stað er til sölu
Belarus dráttarvél, 70 hö., með fram-
drifi, árg. ’82, keyrð 100 vinnustundir.
Uppl. í síma 93-47772.
Blikksmiðir og menn vanir blikksmíði
óskast nú þegar, getum einnig bætt
við okkur nemum á samning, aðeins
vanir menn koma til greina. Uppl. í
Blikksmiðju Gylfa, sími 83121.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í
kaffiteríu, ekki yngri en 18 ára.
Vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni frá
kl. 9-17. Veitingahúsið Gaflinn, Dals-
hrauni 13, Hafnarfirði.
Heildverslun óskar eftir starfskrafti
við
útkeyrslu, lager og tilfallandi störf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8694.
Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða
ungan starfskraft til afgreiðslustarfa.
Uppl. veittar í versluninni, Laugavegi
76. Vinnufatabúðin.
Skrifstofustarf í litlu fyrirtæki, bók-
haldskunnátta nauðsynleg, þarf að
geta byrjað strax. Umsóknir sendist
DV f. fimmtud. 12.5., merkt „A 8673“.
Veitingastaður í Reykjavík vill ráða
nema í matreiðslu. Þarfað geta byrjað
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022. H-8705.
Aðstoðarkokka og aöstoðarfólk f sat
vantar strax. Uppl. i sima 651130 eða á
staðnum. Veitingahúsiö A. Hansen.
Fatahreinsun Kópavogs óskar að ráða
starfskraft frá kl. 13 til 18. Uppl. í síma
42265 milli kl. 17 og 18.
Matsveinn óskast á 30 lesta bát sem er
á dragnót. Uppl. í síma 83125 og 985-
20119.
Ræstingar. Óskum eftir starfsmanni til
ræstinga í bakaríi okkar. Nýja Köku-
húsið, Smiðjuvegi 26, simi 77060.
Starfskraftur óskast til ræstinga. Uppl.
á staðnum milli kl. 19 og 21.
Stjömubíó.
Starfskraftur óskast í heilsdagsvinnu i
þvottahús Hótel Borgar. Uppl. í síma
11440.
Röskur og ábyggilegur starfskraftur
óskast í smurbrauð. Unnið virka daga
frá 8-12 eða 13. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8707.
Meiraprófsbilstjóra vantar á greiðabíl.
Uppl. í síma 37635 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860._______________________
Ert þú að leita að traustum og sam-
viskusömum starfsmanni? Ég er á
fertugsaldri, hef góða menntun og hef
fengist við inni- og útistörf, heima og
erlendis. Ég sækist eftir innistarfi, get
byrjað strax og hef meðmæli. Htóð
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8681.
19 ára strák vantar kvöld- og helgar-
vinnu, vanur afgreiðslu. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 27014 eftir kl.
17. Sigurður.
17 ára stelpa óskar eftir vinnu í sum-
ar, getur byrjað strax. Uppl. í síma
671645._______________________________
20 ára stúlku bráðvantar sumarstarf,
er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
32075 eftir kl. 17.
21 árs stúlka óskar eftir vel launaðri
aukavinnu á kvöldin, ýmislegt kemur
til greina, er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 73457.
Alger reglumaöur um sextugt óskar
eftir starfi. Umsjónarstörf, húsvarsla
og eftirlitsstörf auk annarra- starfa
koma til greina. Uppl. í síma 681393.
Er tvitug, stundvis og regiusöm og vant-
ar vinnu strax, helst frá kl. 8-16 eða
9-17, hef bíl tií umráða. Uppl. í síma
27267.
Frásláttur. Erum röskir ungir menn
sem tökum að okkur fráslátt og
hreinsun á mótatimbri. Uppl. í símum
671258 og 39222.
Hallól iiallól Ég er 25 ára gömul og
mig vantar vinnu í 4-5 mánuði, hef
lokið skrifstofutækninámi í tölvufr.
Uppl. í síma 73447.
Ungan viðskiptafræðlnema á öðru ári
vantar vel launaða og gefandi vinnu
við sitt hæfi, vill gjaman vinna mikið.
Uppl. í síma 666758.
32 ára maður óskar eftir vinnu við
pípulagnir. Hefur lokið samningstíma.
Uppl. í síma 33256.
Tæplega 16 ára dreng vantar vinnu,
margt kemur til greina. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 41905 eftir kí. 17.
Vinna óskast á kvöldin og um helgar.
Vinsamlegast hafið samband við DV
í síma 27022. H-8704.
16 ára stelpa óskar eftir einhvers kon-
ar vinnu í sumar. Uppl. í síma 26487.
Málarl tekur að sér málaravinnu. Uppl.
í síma 38344.
Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 77144. Anna.
■ Bamagæsla
Óska eftir duglegum og bamgóðum
unglingi, 13-14 ára, til að gæta 3 ára
drengs og 6 ára telpu í júní og júlí,
einnig 2-3 kvöld í mánuði. Góð laun
í boði fyrir duglegan ungling. Uppl. í
síma 24539 eftir kl. 20.
12 til 13 ára unglingur óskast til að
vera með tæplega ársgamla stelpu úti
2 til 3 tíma á dag í Seljahverfi í sum-
ar. Uppl. í síma 75858.
VIII ekki einhver 13-14 ára stúlka koma
á ísafjörð og gæta tveggja bama, 10
mánaða og 2ja ára, í sumar. Uppl. í
síma 94-4043.
Óska eftir unglingi til að passa böm,
eitt-tvö kvöld í viku og hluta úr degi,
nokkra daga í viku, eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 672452.
Óska eftir 12-14 ára unglingi til að
passa eins árs strák í 2-3 tíma eftir
hádegi í sumar, er í Engihjalla. Uppl.
í síma 641795.
Óskum eftir að ráða 12-14 ára bama-
píu í sveit í Ámessýslu, aðeins
bamgóður unglingur kemur til
greina. Uppl. í síma 99-1934.
12 ára barngóð stúlka óskar eftir starfi
við bamapössun í Hafnarfirði í sum-
ar. Uppl. í síma 54246.
Get tekiö börn i pössun frá kl. 13-18,
góð aðstaða, hef leyfi. Uppl. í síma
10112 e.kl. 18,___________________
Óska eftlr að taka börn í gæslu, hálfan
eða allan daginn. Uppl. í síma 14727.
■ Ýmislegt
Vöðvabólga, hárlos, liflaust hár, skalli?
Sársaukalaus akutpunkturmeðferð,
rafmagnsnudd og leysir. Ath., full-
komlega ömgg meðferð, viðurkennd
af alþjóðlegu læknasamtökunum.
Heilsuval, áður Heilsulínan, Lauga-
vegi 92, sími 11275, Sigurlaug.
Hár er höfuöprýði. Er með orkupunkta-
og leysimeðferð við hárlosi, bletta-
skalla og öðrum hárvandamálum á
nýrri stofu að Skipholti 50b. Hár og
heilsa, sími 33-550. Ath. Var áður með
Heilsulínuna. Ása.
Nýjung i naglasnyrtlngu.
Lesley gervineglur. Styrking á eigin
nöglum, viðgerðir. Ath., nýtt efrii,
skemmir ekki eigin neglur heldur
styrkir. Uppl. í síma 686086.
Aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður
haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík,
10. maí 1988 kl. 20.30. Fundarefhi
venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.
Handlk talstöð, 40 rása, AM/FM, til
sölu, kr. 9.000, frystiskápur, kr. 15.000,
persneskt teppi, 2x3 m, kr. 7.000. Uppl.
í síma 623886.
M Spákonur________________
Spái i spll og bolla. Timapantanir í
síma 71981. Á sama stað til sölu kerra,
150 cm á breidd og 250 cm á lengd,
með grind og yfirbyggð.
Spái I 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái i spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Einkamál
31 árs myndarlegur sölumaður, sem
ferðast reglulega um allt Island og
selur, óskar eftir að kynnast konum
um land allt. Fullum, já fullum trún-
aði heitið. Stúlkur, nú er tækifærið
loksins komið. Sendið tilboð strax til
DV, merkt „Nú er gaman“.
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
oltkar þjónustu? Fleiri hundmð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
■ Skemmtanir
Danstóniist fyrir alla aldurshópa í
einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og
aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta
ferðadiskótekið á íslandi. Útskriftar-
árgangar fyrri ára: við höfum lögin
ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek-
ið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Disa. Upplagt í brúðkaup,
vorhátíðina, hverfapartíin og hvers
konar uppákomur. Árgangar: við höf-
um gömlu, góðu smellina. Gæði,
þekking, reynsla. Allar uppl. í síma
51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513.
■ Hreingemingar
Hreingernlngar -teppahreinsun - ræst-
ingar. önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofhunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Þjónusta
Hellulagning - jarðvinna. Tökum að
okkur hellulagningu og hitalagnir,
jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi,
kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina,
garðinn eða bílast. Valverk hf., s.
52978, 52678.___________________
Byggingarfélaglö Trénýting. Tökum að
okkur stærri og smærri verk í bygg-
ingariðnaði. Byggingarfélagið Tré-
nýting. Símar 43439 og 985-23807.
Farsfmaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 667545. Þjónusta allan
sólarhringinn.
Rafvertdaki getur bætt við sig verkefn-
um. Alhliða viðgerðir og nýlagnir. Á
sama stað eru til sölu bílskúrshurða-
opnarar. Rafverktakinn, sími 72965.
Trésmlöir geta bætt við sig verkefnum
úti og inni, stórum sem smáum, tökum
einnig að okkur flísa-, dúka- og teppa-
lagnir. S. 24803 og 44168 e.kl. 19.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
Dúka- og flisalagnir. Tek að mér dúka-
og flísalagnir. Uppl. í síma 24803.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bflas. 985-23556.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Gyffi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og traust
kennslubifreið. Tímar eftir samkomu-
lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985-
20042, hs, 666442.___________________
úkukennsla - bHhjólapróf. Toyota Cor-
olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn.
Kenni allan daginn. Visa - Euro.
Snorri Bjamason, sími 74975, bílas.
985-21451.___________________________
ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kennl á Galant turbo '86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjcn-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.________________
Skarphéðinn Slgurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan dag-
inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf,
engin bið. Sími 72493.
M Garðyrkja
Lffrænn garðáburður. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum
sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir
og garða. Einnig set ég upp nýjar girð-
ingar og alls konar grindverk og geri
við gömul. Sérstök áhersla lögð á
snyrtilega umgengni. Gunnar Helga-
son, sími 30126.
Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efnissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Trjáklippingar - lóðastandsetn. Tökum
að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu,
m.a. trjáklippingar, útvegum mold,
lóðaskipulag, lóðabreytingar og um-
hirðu garða í sumar. S. 622243, 30363.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Garðeigendur, athugið: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Garðeigendur. Tæti garða með öflug-
um tætara. Vinnslubreidd 80 sm og
vinnsludýpt 25 sm. Fljót og góð þjón-
usta. Stefán, sími 23271 e. kl. 16.
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, hellulagnir og önnur garðyrkju-
störf. Steinn Kárason skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 26824 til kl. 22.
Trjákllppingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. íngólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
Trjáklipplngar,vetrarúðun(tjöruúðun),
húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Vantar þig hellulögn i sumar og leggur
mikið upp úr vönduðum vinnubrögð-
um? Hafðu þá samband við okkur í
síma 82919 eða 641090.
Til sölu húsdýraáburður, sama lága
verðið og í fyrra, dreift ef óskað er.
Visa, Euro. Úppl. í síma 667545.
Tökum að okkur alla lóðavlnnu og
hellulagnir. Uppl. í síma 92-13650 e.
kl. 19.
M Húsaviögerðir
Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun,
gluggaviðgerðir, mótauppsláttur,
þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa-
smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl.
19.
G.Þ. húsavlðgerðir. Tökum að okkur
alhliða sprunguviðgerðir ásamt há-
þrýstiþvotti og sílanböðun. Fljót og
góð þjónusta. S. 688097 e.kl. 18.
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og sprungu-
viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973.
■ Ferðaþjónusta
Sumarhús. Þar sem nú styttist í sum-
arleyfin viljum við minna á íbúðar-
húsið að Lyngási, Kelduhverfi, sem
bíður fullbúið eftir ykkur. Margs er
að njóta í fögru umhverfi, hestaleiga
á staðnum, stutt í versiun, einnig
hægt að útvega nokkur veiðileyfi ef
pantað er í tíma. Kjörinn dvalarstaður
fyrir þá sem vilja njóta fegurðar Þin-
geyjarsýslu, verið velkomin. Uppl. í
síma 96-52270 um helgar og á kvöldin.