Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1988.
37
Skák
Jón L. Árnason
Svartur leikur og vinnur í þessari stöðu
frá B-flokki á skákmótinu í Wijk aan Zee
í Hollandi í janúar. Sovéski stórmeistar-
inn Tseshkovsky varð þar hlutskarpast-
ur og hann stýrir svörtu mönnunum
gegn Kouatly:
20. - Dg5+ 21. Kbl Dd2! Kunnuglegt stef
- máthætta í borðinu. Drottningin er frið-
helg vegna 22. - Hel+ og mát í næsta
leik. Ekki gengur heldur 22. Dd3 vegna
22. - Dxd3 og aftur mát í borðinu eða ridd-
arinn fallinn ef hvitur drepur með c-
peðinu. 22. Df3 Hel! Hins vegar ekki 22.
- Rxd4?? vegna 23. Dg4+ og 24. Hxd2 í
næsta leik því aö nú er dl-reiturinn tvi-
valdaður. Eftir hróksleikinn gafst hvítur
upp.
Bridge
Hallur Símonarson
Það er oft mikilvægt fyrir vömina að
vera vel vakandi fyrir þeim upplýsingum
sem gefast við borðið. I spili dagsins fékk
austur upplýsingar úr sögnum norðurs-
suðurs, sem áttu að nægja til þess að
hnekkja spilinu. Það varð þó ekki raunin
því spilið vannst vegna þess að austur
var ekki nægilega vakandi. Skoðið fyrst
aðeins spil austurs og norðurs og gefið
gaum að sögnun^nr^^
V 7
♦ K743
+ K543
♦ 853
V DG10854
♦ D865
* 72
V ÁK63
♦ G102
4* ÁG102
* DG94
V 92
4 ÁQ
* D9876
Norður gaf. Allir á hættu og sagnir gengu
þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1* pass 1* pass
2* pass 3+ pass
44- dobl pass pass
4ð P/h -
Útspil vesturs var hjartadrottning sem
austur drap á kóng. Austur spilaði síðan
tígulgosa og eftir það var ekki lengur
hægt að hnekkja spilinu.
Sagnhafi drap á tígulás og spilaði
trompi þrisvar. Þá lauf á kóng og legan
varð ljós.
Hvers vegna spilaði vestur ekki laufi í
byijun þegar austur hafði doblað fjögur
lauf?. Ástæðan getur aðeins verið sú að
vestur átti ekki lauf. Austur átti því að
spila lauftvistinum í öðrum slag. Vestur
trompar og austur fær síðan tvo laufslagi
á ÁG10. Hnekkir því spilinu.
Krossgáta
X ■? V J 4 >
J j
JO J "
/3 * jv- J
“1 * J L
/<? T/
n J
Lárétt: 1 bein, 6 lærdómstitill, 8 kross, 9
skjót, 10 púki, 11 glöggur, 13 maukið, 15
utan, 16 hræðist, 17 samtök, 18 spyija, 20
land, 22 synjar.
Lóðrétt: 1 góðgæti, 2 kvenmannsnafn, 3
súld, 4 varpa, 5 frá, 6 senna, 7 gramdist,
12 menn, 14 gaufi, 15 fljótið, 19 bardagi,
21 snemma.
Lausn ó síðustu krossgótu.
Lárétt: 1 kvöl, 5 sál, 8 jórinn, 9 ósa, 11
safn, 13 austurs, 15 skeið, 16 AA, 17 kk,
18 taums, 21 ýsa, 22 árar.
Lóðrétt: 1 kjóa, 2 jó, 3 öra, 4 listi, 5 snauð-
ur, 6 án, 7 linsa, 10 sukks, 12 Fram, 14
seta, 15 ský, 19 aá, 20 sr.
Binna er reglulega heimsk. En þaö er þaö sem T.alli virðist
sjá við kvenmenn.
LáUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23ffl4, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 6. til 12. maí 1988 er í
Breiðholtsapóteki og Apóteki Austur-
bæjar
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur aUa virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki tíl hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnames: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar þjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00. .
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftír umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka dciga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
10. maí:
Tekur Winston Churchill sæti í
bresku stjórninni?
Ormsby Gore nýlendumálaráðherra mun
biðjast lausnar mjög bráðlega
Spakmæli
Góðum manni getur ekkert grandað
hvorki lífs né liðnum
Sokrates
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhiö í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn tslands er opiö sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: ReyKjavík, Kópavogur og '
Selfjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 1515, eftír lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis tíi 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- ^
vandamál aö stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú getur átt í einhverjum erfiöleikum með ástarsamband.
Þú ættir ekki aö gera neitt á þeim vettvangi nema þú nauð-
synlega þurfir. Þú ættir að geta gert mjög góð kaup.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú getur lent í erfiðleikum með fólk sem getur alls ekki gert
upp hug sinn. Þú ættir að reyna að láta skemmtilegar hug-
myndir rætast í kvöld. Þú skemmtir þér vel.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að taka óafgreidd mál fóstum tökum strax. Seinna
getur verið of seint og þú situr í súpunni. Þú ættir að geta
slakað á og skemmt þér bærilega í góðum félagsskap.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir ekki að hika viö að grípa tækifæri til að skemmta
þér og það ærlega. Þú átt góða möguleika á að hitta fólk sem
þú getur haft gott af í framtíðinni.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að vera ánægöur með hvemig allt gengur þér í
hag. Sérstaklega skaltu þakka þær uppástungur sem ýta þér
ofar í metorðastiganum. Þú ættir að vera viðbúinn breyting-
um í kvöld.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ættír að treysta á sjálfan þig og sköpunargleði þína sem
hefur töluverð áhrif á hvernig þér gengur. Taktu kvöldið
rólega og slappaðu af.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ættir að fá meiri tíma en áður til að íhuga ýmis mál.
Vertu við því búinn að allt fari á fúlla ferð og gættu þess
aö hafa allt þitt á hreinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að taka ákvörðun varðandi varanlegt samband.
Hugsaðu þig vel um en settu ekki allt á annan endann.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir aö búa þig undir seinkanir sem þú ræöur alls ekki
við. Þú hefur mikiö að gera, sérstaklega fyrri partinn. Þú
ættir þess vegna að taka daginn snemma, þannig kemurðu
meiru í verk.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Málin ganga hraöar en þú reiknaðir með og þú þarft aö taka
stóra ákvörðun fyrr en þú bjóst við. Um tíma hefur þú ekki
tækifæri til þess að slaka á. Happatölur þínar eru 11,13 og 34.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft ekki annað en rétta út litlafingur, þá berst þér sú
aðstoð sem þú þarfnast. Þú ættir að fara varlega í félagslif-
inu og varast aö eyða um efni fram. Happatölur þinar eru
12, 24 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir aö reyna að foröast að gefa upp álit ef þú veröur
dreginn inn í málefhi annarra. Haltu þig á hlutlausa svæö-
inu, þaö verður þinn hagur þegar fram í sækir.