Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988.
Utlönd
Hyggjaá
hefndir
anna með sovéska herliðinu sem nú
er verið að flytja á brott.
Gulbuddin Hekmatyar, núverandi
leiðtogi samtaka sjö skæruliðaílokka
í Afganistan, sagði hins vegar um
helgina að almennum. liðsmönnum
stjórnarhers landsins yrði boðið upp
á sakaruppgjöf. Þyrftu þeir að sækja
um sakaruppgjöf innan mánaðar frá
brottför sovésks herliðs af svæðum
sínum, játa mistök sín og iðrast. Þá
yrði þeim fyrirgefið.
Talsmenn skæruliðanna segjast
vita að margir almennir hermenn
hafi verið neyddir til að berjast við
hlið sovéska herliðsins og þeir hinir
sömu myndu fá sakaruppgjöf án erf-
iðléika. Þeir sem á hinn bóginn hefðu
sjálfviljugir framið morð og aðra
glæpi gegn afgönsku þjóðinni, yrðu
látnir sæta ábyrgð.
Skæruliðarnir telja að í landinu
séu um flögur þúsund harðir stuðn-
ingsmenn Najibullah og mun ekki
koma til tals að sýna þeim hópi neina
miskunn.
Brottflutningur sovéska herliðsins
frá Afganistan hófst opinberlega í
gær. í dag munu fyrstu sveitir liðsins
stefna norður á bóginn, frá Kabúl,
höfuðborg landsins, áleiðis til landa-
mæranna, um fjögur hundruð kíló-
mnetra leið.
Skæruliðar stjórnarandstöðunnar
í Afganistan hafa heitið því að halda
áfram að herja á sovéska herliðið á
Skæruliðar múhameðstrúar-
manna í Afganistan segjast nú
hyggja á hefndir gegn þeim löndum
sínum sem þeir telja að hafi orsakað
mannfall og eyðileggingu styrjald-
arátakanna í landinu undanfarin ár.
Segja skæruliðarnir að ef helstu
stuðningsmenn ríkisstjórnar Naji-
bullah, forseta landsins, vilji halda
lífi, verði þeir að fara til Sovétríkj-
Sovéskir hermenn kveðja í Kabúl um helgina, á leið sinni út úr Afganistan.
Björgunarmenn vinna í rústum byggingar sem eyðilagðist þegar sprengja
sprakk í Kabúl á laugardag. Að minnsta kosti átta manns fórust í sprenging-
unni.
leið þess út úr landinu svo búast má
við átökum á komandi dögum.
útvarpið í Moskvu skýrði frá þvi í
gær að skæruliðar hefðu þegar gert
þrjár tilraunir til að ráðast á sovéska
hermenn á heimleið en án þess að
valda mannfalli eða tjóni.
Stjórnvöld í Kabúl létu um helgina
festa upp veggspjöld um alla borgina
þar sem sovésku hermönnunum er
þakkaður stuðningur þeirra undan-
farin ár. Að sögn fréttamanna á
staðnum var hins vegar greinilegt
að almenningur í borginni tók lítt eða
ekki undir það þakklæti.
Búist er við að um fjórðungur sov-
éska herliðsins í Afganistan verði
fluttur á brott á næstu tveim vikum.
Helmingur á að yfirgefa landið fyrir
15. ágúst í sumar.
Margir búast við því að ríkisstjórn
landsins muni falla fljótlega eftir aö
sovéska herliðið er á brott. Búast
flestir við því að skæruliðar muni
bíða til haustsins, þegar meginþorri
Sovétmannanna verður farinn, og
láta þá reyna endanlega á með sér
og stjórnarhemum.
jpUJlWJWl
Sér
tilboð
Dodge Aries, árg. 1987, sjálfsk.,
vökvast., litað gler, útvarp. Verð
700.000.
Dodge Ramcharger árg. 1985, bíll í
sérflokki, ek. aðeins 18.000 míl. Verð
1.150.000.
Subaru 4x4 station árg. 1984,
silfurgrár. Verð 440.000.
Mazda 626, 1,6 árg. 1987, gull-
sans, ekinn 80.000 km. Verð
160.000.
BMW 315 árg. 1982, ekinn
60.000, brúnsans. Verð 305.000.
Dodge Aries árg. 1986, 4ra
dyra, sjálfskiptur, vökvastýri,
ekinn 21.000 km. Verð 650.000.
Mitsubishi Colt 1400 GLX árg.
1982, ek. 80.000 km, sjálfsk.
Verð 175.000.
Dodge Aries Wagon árg. 1987,
drappl., sjálfsk., vökvast., litað
gler, útvarp o.fl. Verð 770.000,
VW Santana árg. 1984, gulf
brons, ekinn 40.000, sportfelg-
ur, centrallæsingar, út-
varp/segulband. Verð 425.000.
Alfa Romeo 33 árg. 1987, 4x4,
silfurgrár. Útsöiuverð 550.000.
Chevrolet Monza árg. 1986, 1,8
I, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökva-
stýri, ekinn 20.000 km. Verð
Chevrolet Monza árg. 1987,1,8
I, 3ja dyra, ekinn 20.000 km,
beinskiptur. Verð 470.000.
JOFUR HF
Nýbýlavegi 2.
Sími 42600.
Opið laugcirdaga 1-5. Opið virka daga 9-6
TCT
1 Dodge Daytona árg. 1987, ek. I
1 5000. Verð 950.000.
% 'rnm $
Mazda 929 árg. 1980, 4ra dyra. I Verð 90.000.