Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 34
A6 MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir dv ■ BOar tQ sölu Rússajeppi til sölu, allur nýendur- byggður ’86 og ’87, dana 44 aftan og framan, 4,88 drif, allur læstur, (No spin), jeppaskoðaður, á 44r Mudder, vökvastýri, Rancho íjaðrir og dempar- ar, 4ra tonna spil, 318 cid • G, ný með Rhodes undirlyftum, 4ra hólfa Carte, Transistorkveikja vatnsþétt og ótal 1n.fl. Verð tilboð. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-71709 eða 96-71310. Guðni, Einn með öliu! BMW 520i Special Edit- ion, árg. ’88. Vegna sérstakra ástæðna er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur hann upp á að bjóða öll þau þægindi og aukahluti sem hugsast getur. Dem- antsvartur, ekinn 5.000 km, ekki skipti, mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. gefnar á morgun, sunnu- dag, í síma 51014. Sjón er sögu ríkari. Ford Econoline disil 6,9,12 manna, árg. ’8ö, ekinn 60.000 m. Verð 950.000. Uppl. á bílasölu Guðfinns, sími 621055. Toyota Corolla Twin Cam 16 V ’85 til sölu, ekinn aðeins 38 þús. km, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 672710. Mercury Cougar RX7 ’86 til sölu, 2,3 lítra turbovél, sjálfskiptur, ekinn 16 þús., rafin. í öllu, læst drif, glæsilegur bíll á góðu verði. Uppl. í sima 52652. Benz 280 SE '77 til sölu, felgur BBS 15r, dekk 225x50x15. Uppl. í síma 685390. „Sumarbústaður. Húsbíll með öllum hugsanlegum þægindum til sölu, verð 780 þús., greiðslukjör, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-43457 e.kl. 1 8. Opel Ascona '82 til sölu, 5 dyra, vel með farinn, ekinn 78 þús. km, skipti á sendiferðabíl. Uppl. í síma 26443. Camaro Z-28 ’86 til sölu, ekinn 13.000 mílur, verð 980 þús. Uppl. ó kvöldin í síma 672182. Blár Mercedes Benz árg. '72 til sölu, Long (limo), 220 dísil, sá eini sinnar tegundar hér á landinu. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 92-46707. Páll. Ford Escort XR3i ’86til sölu. Svartur, bein innspýting, 5 gíra, topplúga, ek- inn 16 þús. km. Toppbíll. Einn sá glæsilegasti. Úppl. í síma 92-14442. Ford Escort XR3i ’85 til sölu, skipti á ódýrari eða allur á skuldabr. Uppl. á bílasölu Garðars, sími 19615, eða í síma 16753 e.kl. 20. Mazda - Daihatsu ’88. Mazda 323 GLX, 2ja dyra, ekinn 8000 þús. km, ýmsir auka hlutir ss. sóllúga, léttstýri, GTi innrétting o.fl., Daihatsu CS, ekinn 8000 þús. km, 4ra dyra, sumar- og vetr- ardekk, útv./segulb. Sími 73059. BMW-316 ’83. Til sölu er þessi glæsi- legi BMW, pottþétt ásigkomulag, ekinn 75 þús., verð samkomulag. Uppl. í síma 32010. ,Sr~FÍfcr: Benz 307 m/vökvastýri, sæti fyrir 10 farþega, skipti koma til greina. Uppl. í síma 675415. B L AÐ BURÐA RFÓLK í eýfc/Ctaíirv /wovjjC: Reykjavik Laufásvegur Miðstræti STRAX Skúlagata sléttar tölur Laugavegur 120 - 170 STRAX Austurstræti STRAX Pósthússtræti STRAX Hafnarstræti STRAX Lækjargata STRAX Grettisgata 64-út Snorrabraut 30-40 Bárugata Ránargata Bergstaðastræti Hallveigarstigur Háagerði Langagerði Bollagata Guðrúnargata Gunnarsbraut Kjartansgata Leifsgata Egilsgata Eiríksgata Barónsstígur 47-út Íf 1 Íf i i i 1 ÞVERHOLTI 11 AFGREIÐSLA SÍMI 27022 Auglýst eftár rannsóknariögreglumaiiiii: Sheriock þeirra Sunnmýiinga er að hætta Emil Thoiar ensen, DV, Eskifirdi: Starf rannsóknarlögreglumanns í Suður-Múlasýslu hefur verið aug- lýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út sl. föstudag, 13. Björn Halldórsson lætur nú af störfum sem rannsóknarlögreglu- maður í Suður-Múlasýslu eftir frá- bæran árangur þar í starfi. DV-mynd Emil maí. Dómsmálaráðherra skipar síðan væntanlega í stöðuna eftir tillögu sýslumanns Sunnmýhnga. Að sögn Siguröar Eiríkssonar, sýslumanns í Suður-Múlasýslu og bæjarfógeta á Eskifirði, þá var fyrst skipað í þetta starf hinn 1. nóvemb- er 1986 og hefur Björn Halldórsson gegnt því frá upphafi. Hann lætur nú af störfum innan skamms. Starf rannsóknarlögreglumanns- ins er afar viðamikið því umdæmið er öll Suður-Múlasýsla og starfið nær yfir rannsókn á sakamálum og slysum, húsbrunum og fleiru, einnig undirbúning sjóprófa. Það hefur verið mjög til bóta fyrir emb- ættið að hafa þessa stöðu en áður gegndu lögreglumenn þessum störfum með misjöfnum árangri. Að sögn Sigurðar sýslumanns hefur Bjöm reynst farsæll í sínu starfi og á heiður skihnn fyrir vel unnin störf. Björn hefur náð afar góðum árangri í meðferð sakamála sém upp hafa komið og upplýst flest. Það verður eftirsjá að honum. Sigurður Eiríksson sagði í sam- tali við DV að í umdæminu væru um sex þúsund manns og væru fimm stöður lögreglumanna þar auk einnnar stöðu rannsóknarlög- reglumanns. Hins vegar gengi oft erfiðlega að ráða hæfa menn th þessara starfa og nefndi hann sem dæmi að á Fáskrúðsfirði væri starf lögreglumanns búið að vera laust um langan tíma og nú væri búið að auglýsa aftur eftir manni í starf- ið. J .. ■ Ymislegt ■ BQaleiga Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efira- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Geri göngustíga við hús og sumar- bústaði. Einnig tröppur, handrið o.m.fl. Uppl. í síma 616231. Þjónusta BÍLDSHÖFÐI VESTURLANDS VEGUR ------------Í=P I--- WsHröra© RENTACAR LUXEMBOURG Feröamenn, athugiö: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. fslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Stórbílaþvottast., Höfðabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.- fost. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. komið út

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.