Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. 19 Fréttir Aprílsnjórinn einn sá mesti sem um getur á Vatnsnesinu r TTT “TT“ flX-.. T Robext Jack, DV, Vatnsnesú Þegar frá eru taldir fimm síðustu dagamir var aprílmánuður með kaldasta móti. Nú er hann liðinn undir lok og mildara veður komiö. En það eru mörg ár síðan eins mik- ill snjór hefur komið hér á Vatnsnes- inu og í þessum aprílmánuði. Á pásk- unum reyndist erfitt að komast leið- ar sinnar. Síðustu dagar hafa verið dásamlegir og sólin kastað vermandi geislum sínum yfir láð og lög og mik- ill farfuglasöngur hefur sagt okkur að vor sé í nánd. Það var mikið um fermingar í Vest- ur-Húnavatnssýslu l.maí. Fjölmenni Rafmagnsstaurar að hverfa í snjóinn. í kirkjum og veislum og veðrið með besta móti, sólskin og hiti. Það var htið um mjólk í búðunum á Hvammstanga dagana 29. og 30. apríl því margir komu alla leið úr Reykja- vík að kaupa mjólkina sem til var. Það er alveg furðulegt að fyrir aðeins rúmlega viku voru Strandafjöllin hinu megin við Vatnsnes alveg hvít af snjó en nú er snjórinn - þetta er skrifað 3: maí - að mestu leyti horf- inn. Það sýnir hve heit sóhn hefur verið. Síðustu daga hefur sjórinn á Húna- flóa verið spegilsléttur og á kvöldin hefur sóhn kastað sínum gulu og silfruðu geislum á sjóinn. Meiri nátt- úrufegurð er erfitt að finna hvar sem er í heimi hér. Það virðist mjög htið frost í jörð og sums staðar er jafnvel farið dáht- ið að grænka. Lítill klaki í vegunum. En það er ýmist svartsýni eða bjart- sýni hjá bændunum. Til eru menn, sem spá því að hríð eigi eftir að gera á hvítasunnu - aðrir segja að sumar- ið sé að koma eða jafnvel komið. En hvað um það, nokkrar hryssur eru búnar að kasta hér um slóðir og jafn- vel nokkrar ær hafa borið. Já, við vonum að páskahretið nægi okkur hér á þessu ári. f * * • • * □ Meö eindrif eöa aldrif □ Til fólksflutninga eöa vöruflutninga □ Rúllubelti í öllum sætum □ Aflstyri/veltistýri □ Dagljósabúnaöur (samkvæmt nýju umferðarlögunum) Verðfrákr. 711.000.- Til afgreiðslu strax Níðsterk burðargrínd með sérstakt aflög- unarsvið til verndar farþegum, komi til árekstrar HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 . Blue Coral Super Wax er sannkallað ofurbón. Bónið er borið á og síðan þurrkað yfir með hreinum klút. Ekkert nudd, ekkert puð, tekur enga stund. Samt er árangurinn jafnvel betri en með venjulegu puðbóni. SVONA GERUM VIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.