Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar til sölu
Eldhress Taunus station6T, til sölu,
varahlutir fylgja,í góðu standi, verð-
hugmynd 25-30 þús. Uppl. í s. 621207
og 11037, e. kl. 19.___________________
Flat Uno ’84 til sölu, ekinn 32 þús.,
hvítur, sumar- og vetrardekk, útvarp
og segulband, skoðaður ’88. Uppl. í
síma 92-68308.
Lada Samara 1300 ’86 til sölu, vel með
farinn, ekinn 24 þús. km, útv./segulb.,
vetrardekk. Staðgreiðsla eða
skuldabr. Uppl. í síma 42423 e. kl. 19.
Nissan Cherry 1500 '83 ekinn 65 þús.,
sjálfskiptur, sumar- og vetradekk á
felgum fylgja, góður bíll. Uppl. í síma
651453.
Opel Rekord 2,0 S ’83 til sölu, ljósblár
sanseraður, óska eftir skiptum á dýr-
ari bíl, verður að vera sjálfskiptur.
Ý mis jegt kemur til greina. S. 656111.
Pontiac LeMans station ’80 til sölu,
skipti á ódýrari koma til greina. Köf-
unartæki einnig til sölu á sama stað.
Uppl. í s. 656871.
Prelude ’81. Til sölu Honda Prelude
8f, 5 gíra, topplúga, ekinn aðeins
79.000 km. Toppeintak. Uppl. í síma
92-11091 eftir kl. 20.
Range Rover. Til sölu hvítur Range
Rover ’79, nýteppalagður, í góðu lagi,
skipti á ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma
79800 eða 40122 eftir kl, 19._________
Scout '74 til sölu, 6 cyl., 4ra gíra, ný
dekk og felgur, einnig Volvo 244 ’78,
óryðgaður. Seljast ódýrt á mjög góð-
um kjörum. Uppl. í síman 78354.
Strákar- stelpur! Hér er bíllinn fyrir
ykkur, sprækur Galant Gls 2000, 5
gíra, árg. ’81, vel með farinn og í topp-
standi. Sími 666328.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. '86, 5
dyra, 5 gíra. Ekinn 30.000 km. Mjög
vel með farinn. Fæst á góðu verði,
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77237.
Toyota Tercel 4x4 '85 til sölu, ekinn
56 þús., vel með farinn bíll. Uppl. í
síma 78155 á daginn og 35244 á kvöld-
in.__________________________________
Willys '55,8 cyl., 38* Mudder, læst drif.
Þarfnast smá aðhlynningar fyrir
skoðun, staðgreiðsluverð aðeins 130
þús., annars 150 þús. Uppl. í s. 99-4724.
BMW 318i árg. '82 til sölu, ekinn að-
eins 60.000 km, fallegur bíll. Uppl. í
síma 75657.
Bronco ’74, mikið endurnýjaður, breið
dekk, læst drif að aftan, verð 250.000.
Uppl. í síma 38010 e. kl. 16.
Citroen Axel '87, skoð. ’88, bíll í góðu
standi, fæst með 15.000 út og 15.000 á
mánuði á 245.000. S. 78152 e. kl. 20.
Datsun Cherry '80 til sölu, ekinn 78
þús., einnig Volvo 244 ’76 og Trabant
’84, biluð vél. Uppl. í síma 42660.
Dogde Dart Swinger, árg. ’74, til sölu,
ekinn 100 þús., góður bíll. Uppl. í síma
38944.________________________________
Fiat 127 ’78 til sölu, góður og vel með
farinn bíll, ekinn 88 þús. km. Verð 40
þús. Uppl. í síma 78756.
Fiat Uno ’84, fallegur og góður, góð
kjör, einnig Lada 1600 til niðurrifs.
Uppl. í síma 689923 eftir kl. 19.
Ford Bronco ®74 til sölu, 8 cyl. bein-
skiptur verð 220 þús. mjög góð kjör.
Uppl. í síma 93-71774 e. kl. 18.
Hvit Lancia skutla ’86 til sölu, rafinagn
í rúðum og samlæsingar. Uppl. í síma
39304 eftir kl. 19.___________________
Hvítur Skódi '85 til sölu, ekinn 21 þús.
km, staðgreiðsluverð 90 þús. Uppl. í
síma 36217.___________________________
Mazda 626 2000 ’79 til sölu, til viðgerð-
ar eða niðurrifs. Uppl. í síma 37274
eftir kl. 17._________________________
Mazda 323 GTi '87 til sölu, skipti koma
til greina á BMW 316 eða 318i, árg.
’86-’87. Uppl. í síma 82684 eftir kl. 19.
Mazda 626 2000 ’80, silfurgrár, 4ra
dyra, góður bíll, verð 150 þús., eða 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651543.
Peugeot 505 GR '81 til sölu og BMX
reiðhjól, fyrir 6-8 ára. Uppl. í síma
14328.
Peugout 504 ’79. Til sölu góður Peuge-
ot 504 1979, einn eigandi. Uppl. í síma
656640 eftir kl. 19.
Plymouth og Mazda. Til sölu Plymouth
Volaré ’80 og Mazda 626 hardtop ’80.
Uppl. í sfina 94-8316 e.kl. 19.
Toyota Twin Cam ’85, M Benz 200 ’80,
Escort XR3i, til sölu. Uppl. í sfina
681305 eftir kl. 16.
Daihatsu Taft árg. '82 til sölu, góður
jeppi, lítið keyrður. Uppl. í síma 76533.
Flat Uno 45 '84 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 78160.
Lada Sport '78 til sölu, staðgr.verð 50
þús. Uppl. í síma 672177.
Lada Sport ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn
21 þús. km. Uppl. í síma 11843.
MMC L 200 pickup yfirbyggður ’82,
góður bíll. Uppl. í síma 78160.
Mazda 323 árg. '82, ágætur bíll, skoð-
aður ’88. Uppl. í síma 44353 e.kl. 17.
Til sölu er Fiat Ritmo ’80 á 40 þús.
Uppl. í síma 681047.
Toyota Tercel árg. '81, góður bíll. Uppl.
í síma 79819 milli kl. 19 og 21.
Volvo 244 GL ’79, vélarvana, til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 92-11935.
■ Húsnæði i boði
Fardagar leigjenda eru tveir á ári,
1. júní og 1. október, ef um ótímabund-
inn samning er að ræða. Sé samningur
tímabundinn skal leigusali tilkynna
leigjanda skriflega með a.m.k. mánað-
ar íyrirvara að hann fái ekki íbúðina
áfram. Leigjandi getur þá innan 10
daga krafist forgangsréttar að áfram-
haldandi búsetu í íbúðinni.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir Húsaleigusamningar.
Húsnæðisstofriun ríkisins.
Leigumiðiun húseigenda hf. auglýsir:
Skráning og öll þjónusta við umsækj-
endur um leiguhúsnæði er ókeypis.
Leigumiðlun húseigenda hf.
Ármúla 19, Reykjavík.
Símar 680510 og 680511
Löggilt leigumiðlun.
Halló. Viltu búa með öðrum? Okkur
vantar meðleigjenda/ur að stórri íbúð.
2 herb. eru laus í íbúðinni, annað í
ár hitt í 3 mán., frá 1. júní. Tilboð
sendist DV, merkt „Tillitssemi", fyrir
miðvikudag.
Nálægt miðbæ Reykjavikur er til leigu
rúmgott herb. með eða án húsgagna,
leigutími er frá 15. maí til 1. júlí, að-
eins reglusamt og reyklaust fólk
kemur til greina. Uppl. í sima 29992
eftir kl, 20._____________________
Norðurmýri. 3ja herb. íbúð á miðhæð
til leigu í a.m.k. eitt ár, reglusemi og
skilvísi áskilin, einhver fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Norðurmýri 8795“.
Mjög góð 2ja herb. ibúð í miðbænum
til leigu, laus strax, fyrirframgr. Vin-
samlega leggið inn uppl. um fjöl-
skyldustærð, greiðslugetu o.s.frv. á
DV merkt „F10“ fyrir nk. fimmtudag.
Til leigu frá 1.6. ’88 er 3ja herb. íbúð í
neðra Breiðholti, 3ja mán. fyrirfram-
greiðsla. Tilboð ásamt uppl. um fjöl-
skyldustærð skilist til DV fyrir 21.5.
merkt íbúð 1001,__________________
Tilboð óskast í tveggja herb. íbúð, á
góðum stað í Fossvogi. Leigist frá 1.
júní. Góð umgengni áskilin. Tilboð
sendist DV.Þverholti 11, merkt „Foss-
vogur 1500.
í Mosfellsbæ. Nýleg 3ja herb. íbúð á
góðum stað í Mosfellsbæ til leigu, góð
umgengni og fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Framtíðarhús-
næði“.
íbúð til leigu með húsgögnum, tvær
samliggjandi stofur, tvö svefnher-
bergi, WC og eldhús. Leigist í þrjá
mánuði, ágúst, sept. og okt. Uppl. í
síma 32850.
2ja herb. kjallaraíbúð í Norðurmýrinni
til leigu í 1 ár, laus strax. Fyrir-
framgr. Tilboð sendist DV, merkt
„MJ-556”.
3-4 herbergja íbúð á mjög góðum stað,
leigist til langs tíma, ársfyrirfram-
greiðsla. Laus 1. júni. Tilboð sendist
DV, merkt R 105. Fyrir 24. maí.
Akureyri-Reykjavík. 3ja-4ra herb. íbúð
í Reykjavík óskast í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð í Glerárhverfi á Akureyri
frá 1. sept. Uppl. í síma 96-26460.
Góð 3ja herb. ibúð í Grafarvogi, til
leigu í eitt ár. Tilboð sendist DV, m/
uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð. Merkt „115.
Hús í Hollandi til leigu í rólegu og vina-
legu umhverfi, góður suðurgarður,
stutt í sundlaug. Leigist minnst eina
viku í senn frá 14.5.-1.9. S. 11383.
Rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð á góð-
um stað til leigu í 3 mánuði í sumar.
Tilboð sendist DV, merkt „M 82“, fyr-
ir 21. maí.
Skrifstofu-atvinnuhúsnæði á besta stað
í miðbænum til leigu, u.þ.b. 125 ferm.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8710.
Til leigu er 2 /i herb. skemmtileg íbúð
við Fannborg, stórar svalir og gott
útsýni. Laus 6. júní. Tilboð sendist
DV, merkt „1002“.
Til leigu stór 2ja herb. íbúð við Þang-
bakka, Mjódd. Tilboð sendist DV, með
greiðslugetu og fjölskyldustærð,
merkt „Mjódd ÍOÍO.
Til leigu raðhús í Reykjavík frá 15.
júní til 1. des., með eða án húsgagna.
Góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist
DV fyrir 20. maí, merkt „H-300”.
Til leigu stór 3ja herb. risíbúð á besta
stað í bænum í 1 ár. Uppl. um fyrir-
framgr. og greiðslugetu sendist DV,
merkt „123“ fyrir 18. þ.m.
4 herbergja íbúð til leigu í miðborg-
inni. Tilboð sendist DV merkt íbúð -
miðborg.
Vesturbær. 4ra herb. íbúð til leigu í
júní og júlí. Tilboð sendist DV, merkt
„Reynimelur".
■ Húsnæði óskast
Leigumiðlun húseigenda hf. auglýsir
sýnishom úr skrá yfir umsækjendur
um leiguhúsnæði:
• 2ja Rvik svæði, strax, 1 ár. (1)
• Lítið einb.h.raðh. Rvík svæði f.
hjón, bæði í góðri atv., strax, 4-6 mán.
(2)
• 3-4 Hf. f. ung hjón + 2b„ 1 ár, frá
1.6.88. (3)
• Lítil 2ja Rvk miðb. f. par, frá 1.7. 1
ár. (4)
• 2-3 Rvik f. par, 1 ár. (5)
•3ja Rvík, 2 systur + b„ 1 ár. (6)
• 2-3 Rvík f. par, 6 mán. (7)
•3-4 helst Kóp„ hjón + 2, 1 ár. (8)
• 2-3 við R-miðb„ f. ritstj., 1 ár. (9)
• 2-3 Kóp„ Rvík, f. hjón, frá 1.6., ár.
(10).
• 2-3 R-miðb. f. tvo, frá 1.6., ár. (11)
• 20 Rvík sv. f. stofiiun, 5 ár.
• 3-4 Rvík, helst Skipholt, Hlíðar,
Holtin, jarðhæð. Hjón 1-2 ár. (12)
• 3 n-Breiðh„ frá 1.8. eða fyrr, 1 ár. (13)
• 2-3 Rvík sv. f. konu + b„ 116. (14)
• 3 Kópav. hjón + 2 b„ frá 1.9., 1 ár.
(15)
• 2-3 R-miðb. f. konu, 1 ár. (16)
• 1-2 R.sv. f. mann (29), 1 ár. (17)
•4 R.sv. f. hjón + 2 b„ frá 1.8. (18)
•4 Rvík Hlíðar-Háteigsv. 3 fulltíða,
1 ár. (19)
•4-5 R. Árbær, Selás, f. 3 + b„ 1-2
ár. (20)
• Lítil 2-3 R.sv. f. par, 1 ár. (21)
• 3 helst Hf. norðurbær, Kóp„ Rvík,
f. mæðgin, 1-2 ár. (22)
• 2 Rvík nálægt Hl, f. nema, 2-3 ár.
(23)
• 2 R.sv. f. par, 1 ár. (24)
• 2-3 R.sv. par m. 1 b„ um 2 ár. (25)
• 1 + bað f. mann (44), 1-2 ár. (26)
• 2 Rvík f. konu (24), 1 ár. (27)
•4-5 R.sv. f. fjölsk. 4 + 2, æskil. lang-
tímaleiga. (28)
• 3 lítil, R. f. nema í KHÍ frá 1.6. í 1
ár. (29)
• 1-2 R.sv. f. námsmann, um 3 mán.
(30)
• 2-3 R.sv. maður (34), ár. (31)
•Lítið einbh. eða stór íbúð í R. vest-
urbæ f. 5 m. fjölsk., 2 ár. Garður
nauðsynlegur. (32)
• 2 R-miðb. kona (39), 1 ár. (33)
• 2 R-HÍ sv„ Kóp„ hjón, frá 1. sept.,
2 ár. (34)
• Einb./raðh. Hf„ Gb„ Án„ R.sv. f. k.
(41) + 3 b„ 2-3 ár. (35)
• 3 R-mið, Teigar, Laugam., f. hjón
að norðan, frá júlí, 1-2 ár. (36)
• 3-4 R.sv. hjón + 2, 1-2 ár. (37)
•4 Stn„ R vb.ab., fjólsk. 3 + 1, 2-3 ár.
(38)
•2-3 R.sv. f. systk., 1 ár. (39)
• 2-3 Rvík, Kóp„ hjón, 2-3 ár. (40)
•2 R-miðb. k 40 frá 1.6., ár. (41)
•4 Rvík hjón m. 2 ungl., 1 ár. (42)
• 3-4 helst Kóp„ hjón + 2, ár. (43)
• 3 R-mið. Tún 2 verslm., ár. (44)
•4-5 120-150 m* 1 2 Grafarv., Bústaða-
Bakkahv. frá 1.7., 2 ár. (45)
•62 4 Rvík 3 menn hjá sama firma, 1
ár. (46)
•2-3 Rvík miðb. f. einhl. m. (37), ár.
(47)
• Einstk.íb. R.sv. f. rafvirkja að norð-
an (32) vönduð íb„ ár. (48)
• 3-4 Hf.-R.sv. fjölsk., 1 ár. (49)
• 2 Rvík, Hf. par, útiv. frá 15.7„ 1 ár.
(50)
• Einstakl.íb./herb. + f.m„ 1 ár. (51)
• 2 Kóp.-R.sv. k + b, 1 ár. (52)
• 3-4 R.sv. f. 2 k + 2 b, ár. (53)
• 2-3 Rvík f. hönnuð, íb. með vinnu-
stofu æskileg. (54)
• 3 R.sv. einst. m + 1 b, frá 1.6., ár. (55)
• 1 Rvík f. mann (30), óákv. tíma. (56)
• 3-4 Rvík hjón, bæði útiv., 1 ár. (57)
• 4 Rvík f. hjón + 3 frá 1.7., 1 ár. (58)
• 2-3 Rvík miðsv. k + b, lár. (59)
• 3 Rvík, miðsv. hjón + 1, 2 ár. (60)
• 1-2 einstakl.íb. miðsv. k 26, ár. (61)
• 5-6 Rvik mið./vest. f. 4 ungar konur
með ágæt meðmæli, há leiga í boði f.
góða eign. 1 ár. (62)
• 5 R.sv. f. 5 m. fjölsk., 1 ár. (63)
• 3-4 Rvík f. hjón + 2 b, frá 1.8., ár.
(64)
• 3-4 R.sv. f. hjón + b„ 2 ár. (65)
•3 Rvik, miðsv., hjón, 2 ár. (66)
• 1-2 herb. f. einhl. m. (55) ,1 ár. (67)
• 4 Kóp„ Rvík, hjón + 2 ungl., ár. (68)
• 4-5 R.sv., verkfr. + fóstra, 3 b, Háa-
leiti æskil., frá 1.9., 1 ár. (69)
•2-3 R.sv. f. par, 2 ár. (70)
• 5 Rvik, miðsv., alþm., þrennt fúll-
orðið í heimili, 3 ár. (71)
• 3-4 R.sv. f. smið, sjúkral. og 2 ung-
menni, 1 ár. (72)
• 2-3 R.sv., hjón + 2 b, 15.5.88-1.8.88.
(73)
• 1 eða litla íbúð f. m. (23), 1 ár. (74)
•4-5 Rvik, miðsv., hjón + 3 b, 1 ár.
(75)
• 3-4 R.sv., hjón + 2 uppk. böm, um
2 ár. (76)
•Stór íb„ einb., raðh., R.sv. f. 4 ein-
stakl., allir greiðendur, 2 ár. (77)
•2-3 Rvík, sem næst HÍ f. hjón, ár.
(78)
• 3 R.sv. f. par, 1 ár. (79)
• 2—1 R.sv., húsasmiður, k' + 2 b, 1-3
ár. (80)
• 3-4 Hf.-R.sv., hjón + 3 b, 1 ár. (81)
• 2 R.sv., ung hjón, frá 1.9. ár. (82)
• 3, helst Rvík, vesturb., þrennt í
heimili, frá 1.6., ár. (83)
• 2-3 R.sv., 2 fulltíða + 2 b, ár. (84)
• 3-4 R.sv., þrennt fullorðið + b, 1
ár. (85)
•2-3 R.sv., nemi, 2 ár. (86)
• 2-3 R.sv., 1 ár.
Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla
19, reykjavík, símar 680510 og 680511.
Löggilt leigumiðlun.
Skriflegur leigusamningur er laga-
skylda við leigu íbúða og einnig er
skylt að nota staðfest samningseyðu-
blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé
ekki gerður skriflegur samningur, eða
notuð óstaðfest eyðublöð, gilda engu
að síður öll ákvæði húsleigulaganna.
Eyðublöð fást hjá Húsnæðisstofnun,
félagsmálaráðuneytinu, Húseigenda-
félagi Reykjavíkur og á afgreiðslu DV.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Vantar 3-4 herb. gott húsnæði í 8-18
mán„ ekki síst í Kópavogi, helst með
gluggatjöldum og jafnvel ýmsum hús-
gögnum. Erum tveir feðgar í góðum
stöðum, friðsamir og sérfræðingar í
góðri umgengni og umhirðu. Sambýli
í stærra húsnæði kemur til greina.
Sfini 22190.___________________________
Hallól! Reykjavik. Við erum ung og
hress, 5, 6, 25 og 27 ára og vantar
ekkert nema 2ja-3ja herb. íbúð sem
allra fyrst, ef þið viljið þá er fyrir-
framgr. ekkert vandamál, elskumar
hringiði nú, við nennum ekki að tjalda
í Laugardalnum. S. 944317 á kvöldi.
Hjón með eitt barn, búsett erlendis,
óska eftir íbúð, 4-5 herb., helst með
húsgögnum. Leigutími ca eitt ár, frá
1. júni. Æskilegt með forstofuherb.,
sem mætti nota sem skrifstofu. Tilboð
sendist DV, Þverholti 11, merkt „Hús-
næði 88.
Sænskur maóur, sem er að koma til
Islands og ætlar að vera þér í 6 mán-
uði, óskár eftir herbergi í Reykjavík
eða nágrenni. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 27022. H-8799.
Einstæóur eldri maður óskar eftir lít-
illi íbúð til leigu sem fyrst, helst í
vesturbæ. Algjör reglusemi og skilvísi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
10411.
Tryggingarfé, er leigjandi greiðir
leigusala, má aldrei vera hærri fjár-
hæð en samsvarar þriggja mánaða
leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim-
ilt að krefjast fyrirframgreiðslu (neifla
til eins mánaðar). Húsnæðisstoftiun
ríkisins.
Einhleypur karlmaður á miðjum aldri
ósker eftir að taka á leigu herbergi
með eldhúsaðgangi eða einstaklings-
aðstöðu. Er prúður og reglusamur,
einhver fyrirfr. greiðsla möguleg.
Uppl. í sima 12263 eftir kl. 19.
Kæri leigusali. Ég er tvitug og mig
vantar litla íbúð frá og með haustinu.
Frá mér færð þú öruggar greiðslur,
reglusemi og góða umgengni. Hafðu
samband, sími 18219 milli kl. 19 og 20.
Sigrún.
Ungt liffræðingapar óskar eftir 2-3ja
herbergja íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið, greiðslugeta 20-30
þúsund á mánuði og a.m.k. 100 þúsund
fyrirfram. Frekari uppl. í síma 38464
e. kl. 17.
Er ekki einhver góður eldri borgari, sem
vill leigja tveimur áreiðanlegum
skólastúlkum kjallaríbúðina sína,
gegn vægu verði og húshjálp, (frá
miðjum ágúst)? Sími 27017. Lena.
Kona, sem komin er yfir miðjan aldur,
óskar eftir að taka rúmgott herb. með
eldhúsaðgangi eða einstaklingsíbúð á
leigu. Er róleg og alveg reglusöm.
Uppl. í síma 18281.
Reglusamir og rólegir bræður óska eft-
ir 4 herb. íbúð, eru í fastri vinnu,
áreiðanl. gr. heitið. ATH. Húsnæðið
má þarfnast lagfæringar og málning-
ar. Hs. 40672 og vs. 24190. Grétar.
Slysavarnafélag íslands óskar eftir 2-
3 herbergja ibúð til leigu í eitt ár á
Reykjavíkursvæðinu, helst í miðbæ
eða vesturbæ. Mjög áreiðanlegt fólk.
Uppl. í síma 46769 e. kl. 19.
Ungt par með barn, óskar eftir 2ja
herb. íbúð, helst í Hafnarfirði eða
austurbænum í Reykjavík. Frekari
uppl. í síma 26466 á daginn og 675195
eftir kl. 17. Eva.
Ungt par með eina litla dóttur, óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu strax.
Erum reglusöm. Öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Vinsamlegast hri^
íð í síma 76218, vs. 28577.
3|a-4ra herb. íbúð óskast strax til leigu
á Reykjavíkursvæðinu, 3 fúllorðnir í
heimili. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 72193.
Blaöamaður óskar eftir íbúð frá og
með 1. júní nk. Algjör reglusemi,
snyrtimennska og skilvísi. Uppl. i
sima 28734.
Herbergi til leigu, kona með bam vill
leigja 1 eða 2 stúlkum herbergi með
aðgangi að öllu. Engin fyrirframgr.
Tilboð sendist DV, merkt „8782“.
Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst.
Reglusemi og snyrtilegri umgengni
heitið. Meðmæli frá fyrri leiganda fyr-
ir hendi. Uppl. í síma 78789.
Sjúkraliði óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð,
þrennt fullorðið í heimili, algjör regln^.
semi, gæti veitt aðstoð/húshjálp. Uppl.
í síma 689814 og 985-22567.
Ung stúlka óskar eftir íhúð. Einstakl-
ingsíbúð eða stóru herbergi með
eldhúsi og baði. Uppl. í síma 35024
eftir kl. 17.
Vantar 3ja herb. íbúð í Mosfellsbæ, frá
1. júní. Reglusemi og góðri umgengi
heitið, greiðslugeta 20-30 þús. á mán.
og a.m.k. 100 þús. fyrirfr. Sími 29312.
Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, ör-
ugg mánaðargreiðsla, eínnig kemur
húshjálp til greina. Vinsaml. hringið
í sfina 99-3946 e. kl. 17.
Óska eftir herbergi á leigu með baði
og aðstöðu í eldhúsi má vera einstakl-
ingsíbúð eða 2 herbergja íbúð, fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í s. 11836.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júrrí,
öruggar mánaðargreiðslur. Má vera í
Hafriarfirði eða Garðabæ.
Uppl. í síma 687483.
2ja herb. íbúð óskast á leigu strax, í
austurbæ, vesturbæ eða miðbæ. Uppl.
í síma 74508.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi. Uppl. í sfina 92-68470.
Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar
eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 16904.
Verslunin Grundarkjör (áður KRON) við Furugrund 3 býður ykkur velkomna
til viðskipta
Við stefnum að því að geta boðið lágt vöruverð, gott vöruval og góða þjónustu.
GRUNDARKJÖR
Opið alla virka daga frá kl. 9.00-20.00
Laugardaga frá kl. 10.00-16.00
Furuqrund 3 Sími 46955
42062