Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 32
MÁNUDAGUR16. MAl 1988. m Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Garðyrkja Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Gróðurhús. Sterk, galvaniseruð grind með plasti. Getum smíðað með stutt- .jim fyrirvara stöðluð hús í breiddinni ' 3,9 m. lengd eftir óskum kaupanda, frá 1.5-18 m, voru til sýnis á landbúnaðar- sýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Gróðurhús. Sterk, galvaniseruð grind með plasti. Getum smíðað með stutt- um fyrirvara stöðluð hús í breiddinni 3,9 m, lengd eftir óskum kaupanda, frá 1,5-18 m, voru til sýnis á landbúnaðar- sýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girð- ingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helga- son. sími 30126. Lóðastandsetn., lóðahr., lóðahönnun, trjáklippingar, kúamykja, girðingar, túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o. fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón- usta, efiiissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388. Lóðastandsetn. - lóðaskipulag. Tökum að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu, m.a. lóðabreytingar, lóðahönnun, úð- un garða. trjáklippingar og umhirðu garða í sumar. S. 622243 og 30363. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Húseigendur athugið. Tökum að okkur hellulagnir, steypu og frágang á inn- keyrslum, uppslátt á stoðveggjum, gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Þorgeir, sími 73422, Þór, sími 36237. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Oði, sími 74455 og 985-22018. Almenn garðvinna, húsdýraáburður, mold í beð, garðsláttur, úðun o.fl. Uppl. í síma 75287,78557,76697,16359. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og undirvinnu. Uppl. í síma 641551 Kristján og í síma 36785 Páll. Skerpi öll gaðyrkjuáhöld og sláttuvél- ar. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Tökum að okkur alla lóðavinnu og hellulagnir. Uppl. í síma 92-13650 e.kl. 19. — Tökum að okkur hellulagnir. Vanir menn, vönduð vinna. Hafið samband við okkur í síma 77310. ■ Klukkuviðgerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár- múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja- hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti, sundlaug, farið á hestbak, skoðunarferð að sveitabæ, leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk., íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221. Tvær stúlkur vilja komast í sveit á sama stað, vilja vinna við dýr en helst hesta, eru mjög vanar. Uppl. í síma 27247 e. kl. 14. Didda. 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar, er vanur. Uppl. í síma 93-51266. 14 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 93-12307. 15 ára piltur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 78914. Vantar 10-12 ára ungling til að gæta bams í sumar. Uppl. í síma 97-88984. ■ Ferðalög Ódýr ferð til Bandarikjanna, fyrir einn, til sölu. Uppl. í síma 44812. ■ Verkfeeri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Ferðaþjónusta Ævintýraferð. í sumar verða fastar ferðir frá Sauðárkróki með bát út í Drangey, alla föst. og laugd. kl. 9 f.h. einnig er hægt að panta bátinn á öðr- um tímum. Uppl. í síma 95-5935 og hs. 5504. Hressingarhúsið við höfnina, Sauðárkróki. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjáif(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípun og' akrýlhúðun, Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu M Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun, gluggaviðgerðir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefhum. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar, þak- og sprungu- viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, ^gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17. ■ Sveit Teikna eftir Ijósmyndum með þurr- pastel. Stærð 50x65 cm, verð á mynd í lit 4950, verð á mynd í svart/hvítu 2500. Þóra (vinnustofa), Laugavegi 91, 2. hæð, sími 21955. Dugleg og barngóö 14-15 ára stúlka óskast til inni og útiverka í sveit á Suðurl. á sama stað er til sölu Philips tvískipt eldavél, notuð. S. 641113. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í símá 93-51195. Nú er rétti tíminnl Frönsku sólreitimir em „mini“ gróðurhús, eins fermetra einingar sem geta staðið stakar eða samtengdar. Óendanlegir möguleikar við sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið eða skrifið. Svörum í síma til kl. 22:00 alla daga. Póstsendum um allt land. Gróðrarstöðin Klöpp, 311 Borgames, s. 93-51159 og 91-24684. BW Svissneska parketið erlímtágólfiðoger auðveltað Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Odýrasta parketið. Barnavagnar á mjög góðu verði: kerr- ur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð, bílstólar o.fl. Allir velkomnir. Dvergasteinn, heildversl- un, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. Viftur í loft, fyrir vinnustaði og heim- ili. Aukin vellíðan. Lægri hitakostn- aður. Krómaðar og hvítar, 120 cm. Verð frá kr. 5.990. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. TRÉSMIBJAN RKUR Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hfi, Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. ■ Verslun SÍMASKRÁIN Omissandi hjálpartæki nútlmamannsins Simaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fiölhæf. íslenskur leiðarvís- ir. ÚTSOLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Penninn, allar verslanir, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg, Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böðv- ars, Hafnarfirði, Póllinn, Isafirði, Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung- arvík, Bókabúð Jónasar, Ákureyri, Radíóver, Húsavík, K/F Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði, Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin Yrkir, sími 621951 og 10643. Bílaáklæði (cover) og mottur. Sætahlíf- ar á nýja og gamla bíla. Fjölbreytt úrval efiia að eigin vali, sérsniðin, slit- sterk og eldtefjandi. Betri endursala. Gott verð og kreditkortaþjóusta. THORSON hfi, sími 687144 kl. 9 til 17. Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyðar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, byrópenna, tússpennablek og fjölmargt fleira. Notbæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf, teppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl. Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 1-28-04. K.B. pelsadeild. Stórglæsilegir pelsar, jakkar og húfur, minka- og refaskinn, raccoon o.fl. á kynningarverði. Uppl. í símum 641443 og 17150. Ný stórsending af drögtum, allar stærðir. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Pearlie tannfarðinn gefúr aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsv., póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjarnames. Verð kr. 690. Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða- vara með glánsandi áferð. Heildsölu- birgðir: S. A. Sigurjónsson hfi, Þórsgötu 14, sími 24477. Garðhúsgögn, 2 stólar, sófi, borð + púðar. Verð 15.731, -10%, 1.573, 14.157 staðgreitt. Sendum í póstkröfu. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, Örfiris- ey, Reykjavík, sími 621780. ■ Bátar Rafgeymar í báta, í bíla og í vinnuvél- ar. Bílanaust, Borgartúni 26, sími 622262. Til sölu þessi glæsilegi bátur, 2 1/2 tonn, með 145 ha. dísilvél, talstöð, dýptarmæli, kompás, flöpsum og vagni. Uppl. í síma 74281. 5,7 tonna afturbyggður plastbátur, árg. ’82. Vél 80 ha. Volvo Penta, árg. ’82, VHF talst., dýptarmælir, lóran, bjarg- bátur 2x24v, elektra færavindur. Bein sala eða kaupleiga. SKIPASALAN, bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. ■ Bílar til sölu 6 tonna nýsmíði af Víkinggerð ’87, vél 70 ha. Ford, árg. ’87, 12/24 V alternat- orar. Báturinn er tilbúinn til afhend- ingar með skoðunarvottorði. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554. Wagoneer Limited, árg. ’87, til sölu, ekinn 27 þús. km, vél 4,01,6 cyl., glæsi- legur vagn m/öllu, einnig á sama stað MERCEDES BENZ 230E, árg. ’82, á góðu verði. Uppl. í síma 689207.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.