Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. 55 Leikhús Þjóðleikhúsið Les Misérables \fesalingamir Söngleikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Föstudag, laus sæti. Föstudag 27. maí. Laugardag 28. mai. 5 sýningar eftir. LYGARINN (II bugiardo) Gamanleikur eftir Carlo Goldoni Fimmtudagskvöld, næstsíðasta sýning. Sunnudag 29. mai, siðasta sýning. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði. fæst í blaðasölunni / a járnbrautarstöðinni i i Kaupmannahöfn. Fyrirtæki og félagsamtök! Leigjum út sal fyrir vorfagn- aði, vörusýningar og i samkomur. Næg bílastæði! - Lyftuhús. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR <3tl<3 eftir William Shakespeare 9. sýn. þri. 17/5 kl. 20, brún kort gilda. Uppselt i sal. 10. sýn. fös. 20/5 kl. 20, bleik kort gilda. Eigendur aðgangskorta, athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum Á cur SOIJTII ^ S SILDLV $ r ** L ICOMIX A Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtud. kl. 20. 12 sýningar eftir!!!!! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd I Leikskemmu LR við Meistaravelli. Föstud. 20. maí kl. 20.00. 5 sýningar eftir!!!!! Sýningum fer fækkandi. Miðasala í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 1. júni. Miðasala er I Skemmu, sími 15610. Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá dagá sem leikið er. Skemman verður rifin i júní. Sýningum á Djöflaeyjunni og Siid- inni fer því mjög fækkandi eins og að ofan greinir. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. ux IFEROiAR HVERFISGOTU105 PéturSturluson veitingamoóur sími 29670 ó milli 2-5 BINGO! Lgikfélag AKURGYRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson Danshöfundur: Mliette Tailor Lýsing: Ingvar Björnsson Þriðjud. 17. maí kl. 20.30. Fimmtud. 19. maí kl. 20.30. Föstud. 20. maí kl. 20.30. Mánud. 23. maí kl. 20.30. Leikhúsferðir Flugleiða Miðasala simi 96-24073 Símsvari allan sólarhringinn Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. IUMFERÐAR Iráð Kvikmyndahús Veður Bíóborqm Sjónvarpstréttir Sýnd kl. 5. 8.20 og 10.45. Fullt tungl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Wall Street Sýnd kl. 7. Bíóhöllin Aftur til baka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrumugnýr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Metsölubók Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. tga Salur A Hárlakk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Kenny Sýnd kl. 5 og 7. Hróp á frelsi Sýnd kl. 9. Salur C Rosary-morðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gættu þín.kona Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Banatilræði Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Síðasti keisarinn Sýnd kl. 6 og 9.10. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó lllur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. Skólastjórinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Húsnæöisstofnun ríklsins TÆKNIDEILD Simi 696900 Utboð HÖFÐAHREPPUR (SKAGASTRÖND) Hreppsnefnd Höfðahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu parhúss, byggt úr steinsteypu. Verk nr. U.18.01. úr teikningasafnni tæknideildar Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 212 m2 Brúttórúmmál húss 717 m3 Húsið verður byggt við götuna Skagavegur 10-12, Skagaströnd, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstof- um Höfðahrepps, Túnbraut 1-3, 545 Skagaströnd, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá mánudeginum 16. maí 1988 gegn kr. 5000,- skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 31. maí 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. hreppsnefndar Höfðahrepps, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. 4^Húsnæðisstofnun ríkisins Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _________100 bús. kr.______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 OD.tí Austan- og norðaustanátt, viöa kaldi eöa stinningskaldi, skýjaö á Norö- austurlandi en annars léttskýjaö. Smáél við noröausturströndina í kvöld og nótt. Hiti 0-7 stig á Noröur- og Austurlandi en 8-14 stig á Suöur- pg Vesturlandi. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 3 Egilsstaðir léttskýjaö 3 Galtarviti heiðskirt 6 Hjarðames skýjaö 7 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 9 Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 7 Reykjavík léttskýjað 10 Sauðárkrókur heiðsklrt 5 Vestmarmaeyjar þokumóða Útlönd kl. 6 í morgun: 8 Bergen heiöskírt 10 Helsinki léttskýjað 8 Kaupmannahöfn léttskýjað 13 Osló léttskýjaö 11' Stokkhólmur léttskýjað 11 Þórshöfn þoka 6 Algarve léttskýjað 13 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona þokumóða 14 , Berlin léttskýjað 15 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóöa 17, Frankfurt skýjað 17 Glasgow mistur 8 Hamborg léttskýjaö 10 London heiðskírt 11 LosAngeles mistur 16 Lúxemborg léttskýjað 14 Madrid þokumóða 10 Malaga léttskýjaö 16 Mallorca þoka 15 Montreal alskýjað 18 New York þokumóða 14 Nuuk skýjað 6 París þokumóða 16 • Orlando heiðskírt 19 Róm lágþoku- blettir 16 Vin þokumóða 13 Wirmipeg skýjað 3 Valencia léttskýjað 14 Gengid Gengisskráning nr. 90 1988 kl. 09.15 -16. maí Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43.160 43.280 43,280 _ Pund 81.616 81,842 81.842 Kan.dollar 35,045 35,143 35.143 Dönsk kr. 6,6775 6.6961 6,6961 Norskkr. 7.0128 7.0323 7,0323 Sænsk kr. 7,3401 7.3605 7,3605 Fi.raark 10,7658 10,7957 10,7957 Fra.franki 7,5441 7,5651 7.5651 Belg. franki 1,2244 1,2278 1,2278 Sviss. frankí 30,7956 30.8812 30.8812 Holl. gyllini 22,8293 22,8928 22,8928 Vþ. mark 25.5991 25,6702 25.6702 it. lira 0.03441 0.03451 0,03451 Aust.sch. 3.6420 3,6522 3.6522 Port. escudo 0,3133 0.3142 0,3142 Spá.peseti 0,3864 0.3875 0,3875 Jap.yen 0.34579 0,34675 0,34675 irsktpund 68.389 68.579 68.579 SDR 59,5319 59,6974 59,6974 ECU 53,2702 53.4183 53,4183 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 17. mai veröa seld 30 tonn af þorski, 40 tonn af grá lúðu og 3-4 tonn af ýsu. Grænmetism. Sölufélagsins 16. mai seldist fyrir 1.177,132. Tómatar Gúrkur Græn paprika Sveppir Salat 2,4 1,2 0.6 0,2 570 stk. 252.83 119,34 315.23 433 53,79 Næsta uppboð verður á morgun kl. 16. Maí- heftið komið út 4K Hröðum akstri fylgin öryggisleysi, orkusóun og strelta. Ertu sammáia? .. yar* — h-írtrtn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.