Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 30
42
MÁNUDAGUR 16. MAl 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsnæði óskast
30-40 ferm húsnæði óskast fyrir léttan
í)g þrifalegan atvinnurekstur. Uppl. í
síma 10683.
Herbergi með snyrtiaðstöðu óskast fyr-
ir ungan, reglusaman mann. Reykir
ekki. Uppl. í síma 98-1933 á kvöldin.
Hjálp! Ungt par með ungabarn bráð-
vantar íbúð, helst í Haftiarfirði. Uppl.
í síma 652216.
Par með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 44756.
Ungur maður óskar eftir herbergi sem
næst miðbænum. Uppl. í síma 93-11025
e.kl. 19.
Óska eftir 2ja herb. íbúð í Háaleitis-
eða Bústaðahverfi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8790.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 74905.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu strax.
Uppl. í síma 623714.
Hafnarfjörður. Óska eftir 3-4 herb.
íbúð. Uppl. í síma 652437 og 51145.
Maður einstaklingur óskar eftir íbúð
strax. -Uppl. í síma 41586.
Reglumaður óskar eftir herbergi eða
íbúð, strax. Uppl. í síma 19581.
Regiusöm, miðaldra hjón óska eftir að
taka íbúð á leigu. Uppl. í síma 39497.
. M Atviimuhúsnæði
Höfum á skrá:
Verslunarhúsnæði við Barónstíg, iðn-
aðarhúsnæði við Borgartún, Þverholt,
Skipholt og á góðum stað í Hafnar-
firði. Skrifstofuhúsnæði o.fl.
Leigumiðlun húseigenda hf.
Ármúla 19, Reykjavík.
Símar 680510 og 680511.
Löggilt leigumiðlun.
Hjá okkur er mikil eftirspurn eftir at-
vinnuhúsnæði af öllum gerðum og
stærðum.
Leigumiðlun húseigenda hf.
Ármúla 19, Reykjavík.
Sf-nar 680510 og 680511.
Löggilt leigumiðlun.
í vestanverðum Kópavogi er til leigu
146 m2 húsnæði með stórum inn-
keyrsludyrum, leigist eingöngu fyrir
þrifalegan iðnað eða sem geymsla.
Uppl. í síma 620809 eftir kl. 18.
250 m2 salur til leigu, 4ra metra loft-
hæð, stórar dyr, hentugt fyrir heild-
sölu, léttan iðnað eða geymslu. Uppl.
í síma 53735.
Skrifstofu/atvinnuhúsnæði á besta stað
í miðbænum til leigu, u.þ.b. 125 ferm.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8712.___________________
Viljum taka á leigu atvinnuhúsnæði,
ca 150 ftn, með innkeyrsludyrum. Á
sama stað óskast loftpressa. Uppl. í
síma 19766 eftir kl. 19.
_^3ílskúr. Óskum eftir bílskúr til bíla-
viðgerða. Uppl. í símum 688574 eða
675512.
■ Atvinna í boði
Manneskja óskast til að aðstoða eldri
konu sem býr í Breiðholti, 2—1 tíma á
dag, eftir hádegi. Létt vinna og vel
borguð. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8796.
Afgreiðslustarf. Afgreiðslumaður ósk-
ast sem fyrst í byggingarvöruverslun.
Helst eitthvað vanur, lágmarksaldur
18-19 ár. Smiðsbúð, Garðatorgi 1, sími
656300.
Hjúkrunarfræðingar. Hjúkrunar-
heimilið Garðvangi, Garði, bráðvant-
ar hjúkrunarfræðinga til starfa strax.
Við bjóðum: stöðu deildarstjóra, 100%
staða, sveigjanlegan vinnutíma fyrir
almennan hjúkrunarfræðing, einbýl-
ishús, góða vinnuaðstöðu (tækjakost-
ur er góður), góðan starfsanda. Þeir
ykkar sem áhuga hafa vinsamlegast
hafi samband sem fyrst. Nánari uppl.
veita hjúkrunarforstjóri í síma 92-
27151 og framkvæmdastjóri í síma
92-27351.
Heimilishjálp - umönnun óskast fyrir
fullorðinn karlmann sem býr í Austur-
brún, vinnutími 3 klst. í senn, (helst
síðdegis), 5-6 sinnum í viku, til greina
kemur að tveir skipti starfinu á milli
sín. Nánari uppl. hjá ráðningaþjón-
ustu Ábendis, sími 689099.
Starfsfólk óskast strax:
A) Til smíðastarfa allan daginn, fram-
tíðarstarf.
B) Á sjálfvirka saumavél hálfan dag-
inn, frá kl. 12 eða 13 til kl. 16 eða 17.
Góð laun í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8745.
Viógerðam. óskast í sumarstarf. Óskum
að ráða laghentan viðgerðarmann á
verkstæði okkar strax, starfið felst í
viðgerðum á sláttuvélum og ýmsum
smærri vélum, reglusemi og stundvísi
áskilin. Uppl. gefnar á Smiðjuvegi
30E, ekki í síma.
Aukavinna fyrir skólafólk sem fer út á
land í sumar eftir skólann, létt sölu-
störf. Góðir tekjumöguleikar. Vin-
samlegast sendið nafn og símanúmer
til J.M., pósthólf 5357,125 Reykjavík.
Blikksmióir. Óskum eftir að ráða blikk-
smiði, nema og aðstoðarmenn. Mikil
vinna framundan. Uppl. á staðnum.
K.K. Blikk h/f., Auðbrekku 23, simi
45575.
Lögmannastofa í Reykjavik óskar eftir
ritara í fullt starf. Góð laun í boði,
fjölbreytt vinna. Umsóknir, er til-
greini menntun, aldur og fyrri störf,
sendist DV, merkt „Ritari 8762“.
Smíóavinna. Handlaginn maður eða
smiður óskast í fjölbreytt iðnaðar- og
afgreiðslustarf hjá litlu iðnfyrirtæki.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8787.
Ráöskona óskast til starfa á suðvest-
urlandi, æskilegur aldur 30-40 ára,
börn engin fyrirstaða. Vinsamlega
hafið samb. við DV í s. 27022. H-8793.
Starfsfólk óskast í sal á litlum veitinga-
stað, ágætur vinnutími, góð laun í
boði fyrir gott fólk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H 8791.
Au-pair. Ábyrg og barngóð stúlka ósk-
ast til fjölskyldu í úthverfi London.
Uppl. í síma 73834 fyrir 20. maí. Sally
Rose.
Beitingamann vantar á bát, góð kjör í
boði fyrir duglegann 'mann, húsnæði
á staðnum. Uppl. í síma 97-71392 á
daginn og kvöldin.
Dyraveröir óskast i aukavinnu um
helgar. Veitingahúsið, Pósthússtræti
11, Uppl. gefnar á staðnum milli kl.
18 og 20 í dag.
Hafnarfjörður - aukavinna. Starfskraft-
ur óskast til afgreiðslustarfa í sölu-
skála í Hafnarfirði, um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu. Sími 83436.
Hárgreiðslusveinn eóa nemi á 3ja ári
óskast í sumar á stofu í miðbænum.
Uppl. í síma 23250 á daginn eða 685972
og 75648 á kvöldin.
Prjónakonur, ath. Getum bætt við okk-
ur prjónakonum, næg atvinna. Uppl.
í síma 15858.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi,
má hafa með sér börn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8800.
Óska eftir málurum eða mönnum vön-
um málningarvinnu. Mikil vinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8804.
Smurbrauösdama óskast á veitinga-
stað, góð laun í boði fyrir rétta
manneskju.Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H 8792.
Trésmiðir eða menn vanir viðgerðar-
vinnu og nýsmíði óskast til starfa nú
þegar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8748.
Viljum ráða menn vana rafsuðu og einn
mann með kranaréttindi. Uppl. í síma
53822. Normi hf., Suðurhrauni 1,
Garðabæ.
Trésmiöir. íbúð. Vantar röskan tré-
smið, vanan innréttingasmíði, við að
innrétta báta. Bjartur og góður vinnu-
salur. Góð laun í boði fyrir réttan
mann og íbúð getur fylgt starfinu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8797.
Vanur gröfumaður óskast á Case trakt-
orsgröfu strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8678.
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa
hálfan eða allan daginn. Dósagerðin
h/f, Kópavogi. Sími 43011.
Gott sölufólk óskast. Happdrætti
blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, sími
687333.
Starfskraftur óskast til ræstinga. Uppl.
á staðnum milli kl. 18 og 20. Stjörnu-
bíó.__________________________________
Vanan sjómann vantar á 10 lesta bát
sem gerður er út á línu frá Sand-
gerði. Uppl. í síma 92-13454 e.kl. 19.
Málarar. Óska eftir faglærðum málur-
um sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8803.
Skrúðgarðyrkja. Vanir menn óskast til
skrúðgarðyrkju. Mikil vinna, gott
kaup. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8802._________________
Starfskraftur óskast dagvinna. Höfða-
kaffi, Vagnhöfða 11, sími 686075.
Vanan mann vantar á 10 tonna neta-
bát. Uppl. í síma 76367.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
20 ára stúlka, með stúdentspróf, óskar
eftir vel launaðri framtíðarvinnu.
Uppl. í síma 10379.
22ja ára piltur óskar eftir vel launaðri
vinnu, með þægilegum vinnutíma, er
ýmsu vanur. Uppl. í síma 10379.
Múrverk. Get tekið að mér aukavinnu
við múrverk og viðgerðir. Uppl. í síma
656871 e.kl. 17.
Stúlka á 17 ári óskar eftri vinnu í sum-
ar, er stundvís og dugleg, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-671645.
22 ára nemi með stúdentspróf óskar
eftir vinnu strax. Uppl. í síma 685797.
24 ára stúlku bráðvantar vinnu til 26.
maí. Uppl. í síma 23149. Hrafnhildur.
Ræsting. Óska eftir að taka að mér
ræstingu í sumar. Uppl. í síma 31307.
M Bamagæsla
Tek að mér börn í pössun allan dag-
inn. Uppl. í síma 21631.
Tek börn í gæslu, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 11597.
Ég heiti Óli, er ofsasætur og skemmti-
legur strákur, 9 mánaða. Er ekki
einhver manneskja í Hafnarfirði eða
Garðabæ sem vill passa mig á meðan
mamma og pabbi eru að vinna?
(Nokkrir dagar í viku, óreglulegt, þó
eingöngu virkir dagar, frá kl. 8-17 eða
18). Sími 656369.
13 ára stúlka i Hliðunum óskar eftir að
passa 1 bam í sama hverfi, helst allan
daginn. Uppl. í síma 15630 eftir kl. 17
á daginn.
15 ára stelpa vill passa börn, 0-3 ára,
til 15. júlí. Hefur farið á námskeið hjá
Rauða krossinum. Er vön. Uppl. í síma
35693.
Stelpa á 14. ári óskar eftir vist í sumar
á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ, er
vön, hefur farið á barnfóstrunám-
skeið. Uppl. í síma 611786.
Traustur og barngóður unglingur ósk-
ast til að gæta tæplega 2ja ára drengs
fyrri part sumars, emm búsett í Hlíð-
unum. Uppl. í síma 13637 og 626809.
14-15 ára unglingur óskast til að gæta
2ja
bama í sumar, 4ra ára og 9 mánaða.
Uppl. í síma 38382 á kvöldin.
Seilugrandi. Get bætt við mig börnum
frá kl. 7.30-14. Hef leyfi og kjarnanám-
skeið. Uppl. í síma 612267.
Óska eftir barnapiu, 11—14 ára, í sumar
fyrir 3ja ára stelpu. Uppl. í síma 37052
eftir kl. 19.
■ Ymislegt
Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár, skalli?
Sársaukalaus akutpunkturmeðferð,
rafmagnsnudd og leysir. Ath., full-
komlega örugg meðferð, viðurkennd
af alþjóðlegu læknasamtökunum.
Heilsuval, áður Heilsulínan, Lauga-
vegi 92, sími 11275, Sigurlaug.
■ Einkamál
Fráskilinn maður um fertugt óskar eft-
ir bréfasambandi við konu, 30-40 ára.
Svar óskast sent til DV, merkt „Bréf
88“.
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Fleiri hundruð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
35 ára karlmaður óskar eftir kynnum
við konu. Tilboð sendist DV, merkt
„Kynni 888“.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Les í Tarotspil. Hef innsæi og reynslu.
Sími 26321.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Upplagt í brúðkaup,
vorhátíðina, hverfaj)artíin og hvers
konar uppákomur. Árgangar: við höf-
um gömlu, góðu smellina. Gæði,
þekking, reynsla. Allar uppl. í síma
51070 kl. 13-17.virka daga, hs. 50513.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
‘þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Hreingerningar - teppahreinsun ræst-
ingar. Önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands augiýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og traust
kennslubifreið. Tímar eftir samkomu-
lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985-
20042, hs. 666442.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor-
olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn.
Kenni allan daginn. Visa - Euro.
Snorri Bjarnason, sími 74975, bílas.
985-21451.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Dökkblár Silver Cross barnavagn með
stálbotni til sölu, notaður af 1 barni,
selst á 10 þús kr. Uppl. í s. 20787, e.
kl. 19.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Vagn Gunnarsson kennir á Nissan
Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun
ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli.
Sími 52877.
■ Þjónusta
Byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 73275 e. kl. 21.
Dúka- og flisalagnir. Tek að mér dúka-
og ílísalagnir. Uppl. í síma 24803.
/
f/ TÖLVUB0RD
ODÝRARh STERKARh BETR/
margar gerðir • litaval •
og framúrskarandi þjónusta
Skrifstof uvörur
Ármúla 30-108 Reykjavík • Sfmi 82420