Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 1
„Ashkenazy slítur að meðaltali einn streng á viku,“ segir Guðmundur Stefánsson hljóðfærasmíðameistari, sem var á sviðinu í Háskólabíói að stilla streng þegar tónleikar Ashkenazys voru að hefjast. „Það slitnaði einnig strengur á síðustu listahátið þegar Arrau lék. Málið var bara það að þá sást ég ekki á sviðinu," segir Guðmundur í viðtali við DV, en á myndinni hér að ofan er hann einmitt að fást við flygilinn fræga. DV-mynd JAK Ashkenazy slítur streng á viku -sjá viðtal við Guðmund Stefánsson hljóðfærasmíðameistara á bls. 2 Erum háífum mánuði Óttast er aö um eða yfir þrjú hundruð manns hafi farist i tyrk neska þorpinu Catak í gær, þegar hluti þorpsins grófst undir skríðu. Talið er að um hálf milljón tonna á þorpiö. Góð skil hjá hafbeitarstöðvunum -sjá bls.6 Gengið fellt aftur í haust, segja ftystihúsamenn Sambandsins -sjábls.3 Úr herbúðum forsetaframbjóðenda Jóhann hélt jöfnu gegn heimsmeistaranum g/g/g//gggg/gggg//gg/////gg/gg/g/g/g

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.