Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988. Í-P 35 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Gervihnattasjónvarpsmóttökudiskur, 1,80 m, nýr, til sölu. Snúningsmótor með fjarstýrðu minni (rótor) á fæti, nær öllum gervihnöttum, lóðréttur og láréttur stereo-móttakari með fjar- stýrðu minni. Toppurinn í móttöku- græjum. Uppl. í síma 91-32126. Ferðavinningur til Costa del Sol fyrir 1 í 3 vikur á Sunset Beach hotel. Hægt er að skipta ferðinni fyrir tvo í ódýr- ari ferð. Selst á 50 þús., kostar 75-90 þús. Uppl. í síma 79604 e.kl.18. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnahólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740._____________________ Tll sölu vegna breytinga skrifborð úr eik, 140x80 cm, á kr. 4 þús., ljósritun- arvél á kr. 5 þús., eldtraustur skjala- skápur á 15 þús. kr. og sófi á 1 þús. Sími 91-622152, símsvari 17976. 8 notaðar innihurðir með körmum til sölu. 4 em 70 cm og 4 80 cm á breidd- ina. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-50126 eða 41145. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Fatafelluglösin komln aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið fiá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Lítil eldhúsinnrétting til sölu, vaskur, Westinghouse eldavél með 2 ofhum, annar sjálfhreinsandi. Uppl. í síma 91-625965. Revent mini bökunarofn til sölu, lítið notaður, hentugur fyrir brauðbúðir, hótel eða veitingahús. Uppl. gefúr Ingólfur í síma 43785 á kvöldin. Skrifborð, kommóða, hansahillur með skáp og svefiibekkur, úr tekki, selst á 8 þús. Á sama stað óskast vel með farinn Rafha ofn og hellur. S. 91-73570. Tli sölu á vægu verðl sem nýir útskom- ir gardínukappar, í lengdum 200-400 cm, samtals 17 metrar. Uppl. í síma 91-612321 e. kl. 19. Til sölu: Tvískiptur ísskápur, stærð 155x60, einnig hjónarúm úr dökkri eik, með tveimur náttborðum. Uppl. í síma 45639 e. kl. 17. Ungt par óskar eftir íbúð í Hafnar- firði. Á sama stað til sölu vel með far- in, falleg hillusamstæða á góðu verði. Uppl. í síma 651731 á kvöldin. Vel með farin, falleg hillusamstæða til sölu á góðu verði, á sama stað óskar ungt par eftir íbúð í Hafharfirði. Uppl. í síma 651731 á kvöldin. Verslanír og sjoppur ath. Notuð ísvél til sölu, er í fullkomnu lagi. Verð- hugmynd kr. 100 þús. Uppl. í síma 96-25597._________________________ 3 sæta sófi og 2 stólar til sölu, einnig kerra, burðarrúm, kerrupoki og ýmis- legt úr búslóð. Uppl. í síma 91-656326. 4 ný Bridgestone sumardekk til sölu, 175x70,13", seljast á góðu verði. Uppl. í síma 91-33925. Mjög ódýr flugmiði til sölu, önnur leið (út), Reykjavík-Amsterdam, 30. júní. Uppl. í síma 91-613963 næstu daga. Rafmótor. Til sölu Jötuns-mótor, 3ja fasa, 15 kw, 20 ha. Uppl. í síma 99-31149. Símsvari og afruglari til sölu á 12 þús. kr. hvort tæki. Uppl. í síma 91-53909 e.kl. 18. ísskápur, sjónvarp og húsgögn í bama-unglingaherb. til sölu. Uppl. í síma 92-13902. VerkSmiðjuútsalan er opin alla virka daga frá kl. 13-18, fatnaður-værðar- voðir-band. Álafoss Mosfellsbæ. Vönduö og góö Electrolux þvottavél til sölu, einnig tvö góð skrifborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-73126. Gram ísskápur til söiu. Uppl. í síma 9141164 e. kl. 17. Nýr Panasonic þráðlaus simi. Uppl. í síma 37435. M Óskast keypt Oísilrafsuðuvélar. Óska eftir að kaupa disilrafsuðuvélar. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Rafstöð. Óska eftir að kaupa rafstöð, 30-60 kílóvött. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Óska eftir að kaupa frímerkjavél sem fyrst. Uppl. í síma 91-622244 milli kl. 9 og 12 og 13 og 18. Óska eftir aö kaupa tjaldvagn, Combi Camp eða Camp-let, má vera 2ja-3ja ára. Uppl. í síma 94-7160. Óska eftir að kaupa álvinnupall á hjól- um, breidd 120 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9451. Óska eftir að kaupa reiðhjól fyrir 6-7 ára. Uppl. í síma 9140182. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagamið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefiii úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Útsala. Teygjulök, sængurverasett, rúmteppi, handklæði og fatnaður, mikil verðlækkun. Skotið, Klappar- stíg 30, sími. 622088. Póstsendum. ■ Fatnaður Til sölu nýr kvenmanns leðurjakki stærð medium, hálfsíður, ljósbrúnn. Uppl. í síma 91-29743. ■ Fyrir ungböm Silver Cross Barnavagn, verð 6.500, góð kerra og kermpoki, verð 4.500 og barnarúm, verð 1.000. Uppl. í síma 31396. ■ Hermilistæki Bauknecht uppþvottavél og gömul elda- vél til sölu, einnig á sama stað iðnað- arþvottavél. Uppl. í síma 91-666958. Eidavél óskast æskileg tegund Maqie Chef, litur beis, stærð 70x60 sm. Uppl. í síma 91-642009 milli kl. 9 og 17. Þvottavélar. 5 kg þvottur, heitt og kalt vatn, 14 þvottakerfi, eins árs ábyrgð, verð 24.600. Gellir, Skipholti. Gasísskápur óskast. Uppl. i sima 40587 e. kl. 18. ■ Hljóðfæri Hljóögervlanámskeið verður haldið á næstunni í Hljóðfæraversluninni Rín við Frakkastíg. Kennt verður á nýj- ustu hljóðgervlana og einnig fer fram kynning á MIDI, Samplerum, trommuheilum og sequencerum. Leið- beinandi er Þorsteinn Jónsson. Skráning í Hljóðfæraversluninni Rín, sími 17692. Hljómsveitin Ofris auglýsir til sölu vegna plötuútgáfu. 16 rása soundtrack mixer með snák, EF botnar og toppar, Force miðjur, Sony crossover, 2 kraft- magnarar (QUAD og BGW), Rowland space echo og Technics equalizer. Uppl. í símum 92-12640, Kristín, 92-11565, Helgi, 92-11579, Þröstur, 92-13188, Maggi, 92-37455, Kiddi. Casio auglýsir: FZl 16 bita sampler, RZl Samplingtrommuheila, SZl Se- quencer, Midi gítara og mikið úrval af hljómborðum. Uppl. í síma 31412, Síðumúla 20. Hljómborð á gamla veröinu. EMAX SE til sölu, 126.700 kr., Yamaha DX 21, 49.350 kr„ Yamaha DX 7IIFD, 122.500 kr. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111.__________________________ 21 árs trommara bráðvantar stöðu í starfandi danshljómsveit, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9458. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. Isalög sf„ sími 91-39922. Fender Jass bass special, góður, svo til ónotaður bassi, greiðsluskilmálar eða skipti á ódýrari bassa. Uppl. í síma 23765, kvöld og helgar. Harmónikur til sölu. Höfum fengið nokkrar gerðir, 60,72, % og 120 bassa, góð kjör. Uppl. í síma 91-666909. M Teppi_________________ Notað teppi til sölu, ca 40 ferm., selst ódýrt. Uppl. í símum 52383 eða 43654. ■ Húsgögn Til sölu á góöu verðl: 2 tekkskrifborð (180x90), 1 tekkborð m/2 samsíða skúfíúm (110x42), spjaldskrárhirslur m/skúffúm úr jámi (50x40), 2 skrif- stofustólar, rafinagnsofn og Luxor lampi. Uppl. í síma 91-20338 (kl. 8-16). Vegna breytinga til sölu beykiborð- stofuborð, 158x78, og 6 stólar með bólstmðu baki og setum (bleikt), vel með farið. Verð 7 þús. Uppl. í síma 91-20749 eftir kl. 17.__________ Ný, faileg rörasamstæða með skáp og glerskápum í IKEA-stíl, 25% afsl. kostar ný 65.000, vil jafnvel skipta á leður (lux) sófasetti. S. 651709 e. kl. 17. Stór hornsófi til sölu, með fúllt af púð- um, rauður með hvítum röndum, kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-657275. Stórt, nýlegt skrifborð til sölu, úr Ijósum viði. Uppl. í síma 91-25098 e. kl. 17. ■ Málverk Málverk til sölu eftir Jón Engilberts. Uppl. í síma 91-666176. ■ Bólstnm Ákiæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða Innbú Skúlagötu 61. Sími 91-623588. ■ Tölvur TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: • Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafísk skönnun • Verkefnaþj ónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250. 20 mb harður dlskur fyrir Macintosh til sölu. Uppl. í síma 92-15572 milli kl. 19 og 20 í dag og á morgun. ■ Sjónvörp Verölækkunl 26" Contec stereosjón- vörp (monitor look). Getum nú boðið nokkur tæki á frábæru verði, nú 67.800 (áður 79.800). Tækin eru öll með tengingu fyrir aukahátalara og heym- artól, video/audio inn og út og öll með fjarstýringu. Opið á laugardögum til kl. 16. Lampar sf„ Skeifunni 3 b, símar 91-84480 og 84481.______________ CONTEC sjónvörp. Hágæða stereo- sjónvörp, st. 26", 20", 14" og 6" ferðalit- sjónvörp. Greiðslukjör við allra hæfi. Lampar sf„ Skeifunni 3B, 2. hæð, s. 91-84480. Opið laugard. til kl. 16. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. ■ Ljósmyndun Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Dýrahald Hestamenn. Mikið úrval af vind- og regnfatnaði fyrir sumarið: Slár, „Poncho", kr. 490. Regnkápur kr. 3550. Vaxfrakkar og einnig „Goretex" úlpur og buxur frá Pikeur o.m.fl. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins.________________________ Til sölu stór brúnn hestur, ellefu vetra, viljugur, ódýr, einnig til sölu þriggja vetra brúnskjóttur hestur, sonarsonur Önguls frá Kirkjubæ. Uppl. í síma 99-6418 e. kl. 21. Happdrætti Reiöhallarinnar. Munið eft- ir að greiða heimsendu gíróseðlana. Dregið verður laugardaginn 25. júni nk. Reiðhöllin hf. Hestamenn. Rúllukragapeysumar og axlaböndin komin. Margir litir. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Hestamenn. Ástundarskeifurnar vin- sælu á kr. 690, einnig allar stærðir af 10 mm skeifum. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins. Rauðblesóttur hestur til sölu, 6 vetra, afi: Fróði frá Hesti, Borgarfirði, verð 80-90 þús. Uppl. í síma 9146003 e.kl. 19. Sumar- og haustbeit fyrir þæg hross gegn afnotum af þeim í stuttar leigu- ferðir í júlí og ágúst. Uppl. í síma 98-71274. Hestaflutnlngar. Flytjum hesta um allt land, förum reglulegar ferðir vestur. Uppl. í síma 71173. Hesthús. Til sölu helmingur í mjög góðu hesthúsi á Kjóavöllum. Uppl. í símum 91-83563 og 91-641155. Stoppll 5 mán. gamall dísarpáfagauks- ungi til sölu ásamt glænýju búri. Uppl. í síma 91-686297. Hestaflutnlngar, góð og ódýr þjónusta. Sími 91-44130. Guðmundur. ■ Hjól_____________________________ Óska eftir að kaupa GPZ 1100 eða CB 900 ’81~’83, aðeins gott og heillegt hjól kemur til greina. Ath„ aðrar tegundir koma til greina. Sími 91-38773 e.kl. 20. Yamaha FJ 1200 mótorhjól. Til sölu er eitt af glæsilegri hjólum landsins, '87, lítið ekið, gott verð. Uppl. í símæ 91-79196. ~ Honda 50 TMX eöa Suzuki 50, ekki eldri en árg. ’83, óskast til kaups. Uppl. í síma 72150 eftir kl. 16. Suzuki DR 600 '86 Endurohjól, til sölu, bein sala eða skipti. Uppl. í síma 9142929. Yamaha MR Trail '82 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 96-61214 eftir kl. 20. Fjórhjól Kawasaki mojave 250 '87. Uppl. í síma 92-11879 e. kl. 18. Kawasaki Z 650 '80 til sölu, mjög gott hjól, bein sala. Uppl. í síma 99-2481. Vel með farið barnahjól (4-7 ára) til sölu. Uppl. í síma 91-680058. Yamaha FZR1000 ’88 til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 73474. M Vagnar_______________________ Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087._____________ Hjólhýsi - sumarhús. Til afgreiðslu strax 17-30 feta hús. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 eða 985-21895. Óska eftir hjólhýsi. Uppl. í síma 99-61189 (98-61189). ■ Til bygginga 16 fm vandaður nýlegur vinnuskúr til sölu. Tvöfalt gler og góð einangrun. Uppl. í síma 91-51194 eða 27553. M Byssur__________________________ Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efhum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk„ leirdúfúkastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Riffill. Óska eftir riffli, 222 cal. eS^T 22x250. Uppl. í síma 671234 eftir kl. 18. M Flug______________________ Flugmenn. Handbók og flugáhafna- kort AOPA fljúga nú út. Munið að greiða heimsenda giróseðla. Vélflugfélag Islands, sími 623234. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 KÆLISKAPAR GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR /FOnix HÁTÚNI 6A SlMI (91)124420 TRAKTORSGRÖFUR STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN L0FTPRESSUR HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM: 46899 - 46980 985-27016 - HEIMA 45505 Bortækni sf.f Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA E ---------K-K-K------1 v«4 -¥■ -¥■ ■¥■ Inl HUSEIGNAÞJONUSTAIM LAUFÁSVEGI 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á IVl úrbrot Háþrýstiþvottur tX/lálning o.fl. Sprunguþéttingar flöt þök Þakviðgerðir ■ Klæðningar fVI úrviögeröir Sílanhúðun Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum. WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155 HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun H reinsum; SIIVIAR 652524 brunna niðurföli rotþrær holræsi og hverskyns stíflur 985-23982 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægistíflurúr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Anlon Aðalsteinsson. símí 43879. Bilasimi 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.