Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 22
38
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ-1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifiúr: D. Charade ’88,
Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch.
.Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
'81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83,
Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82,
BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC
Concord ’79, Dodge Omni o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Stýrísendar, spindilkúlur, slitiletir í
evrópskar og amerískar bifreiðar,
hjólatjakkar, verkstseðistjakkar, 1,5
upp í 12 tonn, toppgrindarbogar fyrir
rennulausa bíla, háþekjur. Einnig
bogar fyrir mikla burðargetu. Bretta-
útvíkkanir úr gúmmii fyrir jeppa,
unnir, þykkir og extra breiðir. Bfla-
úðin H. Jónsson & Co, Brautarholti
22, 105 Rvik, s 22255 og 16765.
Bílameistarinn ht., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í
Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA '84,
Fairmont ’79, Fiat Uno ’83, Fiat 127
’80. Lada Samara ’86, Lada Sport ’78,
Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki
Alto '81, Suzuki ST90 '83, Toyota
Cressida ’79 og í fl. tegundir.
Hedd ht., Skemmuv. M-20. Nýlega rifii-
ir Range Rover '76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry '85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant '80 o.fl. Kaupum
nýlega bfla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Lancer '81, Cressida '81, Colt ’81,
Charade ’83, Bluebird '81, Civic ’81,
Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’81 og
'84, ’87, Safir '82, Fiat Ritmo ’87, Es-
cort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’80-’81 2000,
Lancer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux,
Samara ’86, Lada st. ’87, Charade
’80-’82, ’85, Oldsmobile D ’80, Civic
'81, Galant ’79 o.fl. Sími 54057.
Japanskar vélari Get útvegað flestallar
gerðir af vélum í japanska bfla. Vél-
amar eru yfirf. og koma beint frá Jap-
an. Ýmsar vélar ávallt á lager, t.d. 130
ha. Twin Cam í Hi-lux, Mazda 2000,
turbovélar og fleira. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895.
Notaðir varahlutlr í M.Benz 300 D '83,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85
Suzuki Swift ’85, Charade ’80-’83, Fiat
Uno ’83, Chevrolet Monte Carlo ’79,
Galant ’80, Colt ’80, BMW ’82. Uppl.
gefur Amljótur Einarsson bifvéla-
virkjameist., s. 91-77560 og 985-24551.
Varahlutir í: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore ’86, Toyotá Corolla
’85, Suzuki Alto ’83, Opel Corsa ’87,
Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84,
Mazda 323 '82, é26 ’80,929 ’83. Citroen
BX16 ’84. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417.
Nýja bflaþjónustan. Varahlutir í Blazer
’74, Ford Econoline ’78, Fairmont ’78,
Bronco ’74, Volary '78, Daihatsu
Charmant og Charade ’79. Lyfta, gas
og vélaþvottur á staðnum. Sími
686628.
Scania, Volvo, M. Benz, nýir og notað-
ir varahlutir, fjaðrir í flestar gerðir
vörubifi-eiða og vagna. Útvegum vöru-
bíla, ýmsan tækjabúnað og varahluti.
Kistill, Skemmuvegi 6, símar 91-74320,
91-46005 og 985-20338.
Opel Rekord ’81. Til sölu varahlutir
úr bíl sem verið er að rífa, boddíhlut-
ir, vél, skipting o.fl. Uppl. í síma
99-1457.
Tll sölu notaðir vartahl. i: Daihatsu
Charade, Daihatsu van, MMC Colt
og Galant, Mazda 626 ’83-’86, Fiesta,
Fíat Uno, Peugeot 505 o.fl. S. 84024.
304 vél og 727 skiptlng til sölu. Passar
í Concord. Uppl. í síma 91-36210 fyrir
kl. 18 og 30531 á kvöldin.
Bréðvantar.Gírkassi óskast í MMC
Galant árg. ’85. Góð kjör. Uppl. í síma
96-51180.
Sjálfsklpting í Blazer ’81 með millikassa
til sölu, nýupptekin. Uppl. í síma
97-71618.______________________________
Óska eftlr framhásingu og millikassa i
Ford Econoline. HaJfið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9455.
Vantar disllvél 5,7 litra, 8 cyl., GM.
Uppl. í síma 46546.
■ Vélar
Furuhúsgögn, Smiðshöfða 13. Til sölu
spónlagningarpressa, 220x130, kr. 180
þús., Maka borvél, bútsög, lítil kant-
límíngarvél (tjakkar). Sími 685180.
■ Viðgerðir
Allar almennar bílaviðgerðir.stillingar,
kúplingar, púst, bremsur og fl. Gott
verð, vanir menn. Þjónusta í alfara-
leið. Túrbó, Ármúla 36, sími 84363.
Bílaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að
okkur allar ryðbætingar og bílavið-
gerðir. Gerum fost tilboð. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, Kóp., s. 72060.
■ BQaþjónusta
Grjótgrlndur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum, sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 681944.
BP bón. Þvoum, bónum og þrífum bíla,
vönduð vinna, sækjum og sendum sé
þess óskast. BP bón Smiðjuvegi 52,
simar 75040 og 78099.
■ Vörubflar
Bgendur Scania, Volvo, Man og Merce-
des vörubifreiða. Getum nú boðið á
hagstæðu verði nýja varahluti í drif
og gírkassa. Vélakaup hf., s. 641045.
Notaðlr varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 91-45500, 641811 og 985-23552.
Vörukassi úr áll á lítinn vörubíl til
sölu, á kassanum er vörulyfta, eins
og nýtt, gott verð. S. 96-23061 á daginn
og 96-25435 á kvöldin og um helgar.
Óska eftir vörubíl, 6 eða 10 hjóla, helst
á grind, má vera af eldri árg. Úppl. í
síma 91-656861.
Volvo F 10 25 árg. '79 til sölu. Uppl. í
síma 92-68352.
■ Vimuvélar
Vinnuvélar til sölu: MF 70 árg. ’74.
Einnig HMF bílkrani, 3 tonna, BTD-
20 ’72 jarðýta, JCB-6C á brautstelli
með 6 cyl. Perkins vél og góðum krans.
Volvo F 88 árg. ’69 ásamt ýmsum vara-
hlutum. Vélamar þarfnast viðgerðar
eða seljast sem varahlutir. Uppl. í
síma 92-16094 eftir kl. 20.
Volvo F 88 árg. '76 til sölu, einnig Scan-
ia 110 árg. ’71 og IH 3600 ’76 traktors-
grafa. Uppl. í síma 92-16094 eftir kl. 20.
Traktorsgrafa. Til sölu Case 580 F ’78.
Uppl. í síma 91-75813 og 985-23534.
■ Sendibflar
Söluþjónustan, Síðumúla 27. Tökum að
okkur að selja allar gerðir af sendibíl-
um, bæði stóra og smáa bíla, með eða
án hlutabréfa í stöð. Vantar allar teg-
undir sendibíla á skrá. Hafið samband
við okkur. Við seljum bílinn fyrir ykk-
ur. örugg og góð þjónusta. Opið frá
kl. 10-18 daglega. Söluþjónustan,
Síðumúla 27, sími 91-32770, bs. 985-
22737.________________________________
Ford D 910 ’77 til sölu, 6 cyl., með
vökvastýri, lyfta nýyfirfarin. Uppl. í
síma 92-11716 og 91-52657 e. kl. 19.
M. Benz 813 '81 til sölu, tilboð, skipti,
skuldabréf. Uppl. í síma 73308.
■ Bflaleiga_________________________
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allt nýir
bílar, Toyota Corolla og Carina, Aust-
in Metro, MMC L 300 4x4, Honda
Accord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr.
Reykjavikurflugv., s. 91-29577, Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305,
Útibú Blönduósi, Essóskálinn, sími
95-4598, og Síðumúla 12, s. 91-6899%.
E.G. bilalelgan, Borgartúnl 25, sími
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
Corsa, Chevrolet Monza, sjálfekiptir,
og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er
hagstæðara. Hs. 35358.
ÁG-bflaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bilalelga R.V.S., Slgtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bllaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, kerrur. Sími 688177.
Bflaleigan GÓ, Smiðjuvegi 40 D.
Til leigu Lada Sport, nýir bílar. Símar
91-77258, 22259 og 985-21386.
■ Bflar óskast
Þarft þú að selja billnn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Kreditkortaþjónusta.
Þrjú fatlafól óska eftir að kaupa bfl,
hann þarf að vera skoðimarhæfur og
rúma hjólastól. Útlit og aldur mega
vera í samræmi við kaupendur. Við
erum búnir að Öngla saman 6 þús.
krónum. Uppl. í síma 91-20089 eftir
kl. 18.
Óska eftir 2ja drifa vinnubil, pickup eða
jeppa, helst dísil. Til sölu á sama stað
Rússajeppi ’66, með góðu húsi, vélar-
laus. Úppl. í síma 99-61189 (98-61189).
Oska eftir góðum bfl á ca 150 þús. á
góðu skuldabréfi, aðeins góður bíll
kemur til greina. Uppl. í síma 12447
eftir kl. 19.
Oska eftir vélum í Hondu Accord
78-’80 og Toyotu Cresidu ’77-’80 eða
bflum til niðurrife með góðum vélum.
Uppl. í síma 92-37826.
■ Bflar tfl sölu
Lada Safir '87 til sölu. Einnig 350
Chevy 4 bolta vél til sölu. Lítið ekinn
eftir breytingar í USA. Er með JR
Victor millihead, Holly 650 double,
pumper, húkker, flækjur, MSD
kveikja, 194 ventlar, Holly bensín-
dæla. Vélin er í bíl. Einnig borg-
warner P10 gírkassi með skipti, stál-
kúplingshús og 11" kúpling. Einnig
samstæða o.fl. í Camaro '77. Uppl. í
sima 99-2024.
Chevrolet Van 25 '76 til sölu, 8 cyl.,
350. Bílnum fylgir allt sem til þarf tií
að gera hann 4x4, hásingar, milli-
kassi, skipting, 11" felgur og 35" dekk.
Einnig til sölu Ford Bronco ’66, 6 cyl.,
292 cub., mikið upphækkaður, topp-
lúga, stækkaðir gluggar, White Spoke
felgiu- og 35" dekk. Gott tækifæri fyrir
laghentan mann, skipti, skuldabréf
eða góð kjör, ath. allt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9447.
STOPP!
• BMW 318i árg. ’82.
•Toyota Corolla 1600 DX árg. ’84.
• Peugeot 205 GL árg. ’84.
• Mazda 626 GL 2000 árg. ’81, sjálf-
skipt, til niðurrife.
Uppl. í síma 91-46160.
Topp-bill. Oldsmobile Cuttlass Broug-
ham ’84, einstaklega fallegur og vel
með farinn, þarfnast viðgerðar á bretti
vegna smáóhapps, einnig Honda Ac-
cord ’78, góður bíll, nýyfirfarinn, upp-
tekin sjálfek., nýtt pústkerfi, gengur
eins og klukka. Sími 91-78307.
Ford sendiferðabifreið, nýinnflutt, D
0810, með alúminíumhúsi með gard-
ínuhurðum, 22 cc, einangrað, bíllinn
er árg. ’76, ekinn 120 þús. km, skoðað-
ur ’88, í góðu standi, verð 200 þús.
Uppl. í síma 92-27194 eftir kl. 17.
Volvo Lapplander '67 í góðu lagi til
sölu, ekinn 93 þús., B-20 vél, einnig
Dodge Weapon ’55, 4 cyl. Ford dísil-
vél, 5 gíra kassi, mikið af varahlutum
fylgir. Báðir seljast ódýrt. Sími
98-75865 á kvöldin.
Mitsubishi Lanser árg. ’81 til sölu,
rauður, ekinn 84 þús. km, útvarp og
segulband, ný sumardekk, lítur út sem
nýr. Uppl. í síma 91-612220 á daginn
eða 15316 á kvöldin.
Ath. útsala. Mazda 929 station ’80 til
sölu, mjög góður bíll, fæst á einstak-
lega góðu verði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 92-14569.
Bergen. Tvítug stúlka óskar eftir með-
leigjanda í Bergen frá 1. ágúst (helst
háskólanema), um er að ræða 2ja herb.
íbúð á góðum stað. S. 71357 e. kl. 16.
Camaro Z 28 ’79 til sölu, einn með öllu,
t.d. T-toppi og fleiru. Sérlega fallegur
bíll, verð 450-500 þús., skipti möguleg
á ódýrari. S. 92-12271 og 985-27229.
Cherokee Jeep ’84, ekinn 52 þús. til
sölu. 5 dyra, sjálfekiptur. Gullfallegur
bfll. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 98-75838.
Citoen GSA Pallas '83 til sölu. Vél,
kúpling, og fleira nýupptekið hjá
umboðinu. Góður bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 91-51194 eða 27553.
Citroen GS Club '78 til sölu, óskoðað-
ur, gangfær og í góðu standi nema
bremsur, selst á 15 þús. Uppl. gefur
Kristín í síma 97-81443.
Daihatsu Charade 79 til sölu, með bi-
luðum gírkassa, fæst fyrir 25-30 þús.
Uppl. í síma 98-68915 og 98-68885 e.kl.
22.
Daihatsu Charade '87 til sölu, ekinn 9
þús. km, sem nýr, einnig Nissan
Cherry ’85, ekinn 45 þús. km, góður
bíll. Uppl. í síma 9142001.
Dancall bilasiml til sölu, með öllum
fylgihlutum, verð kr. 120 þús. staðgr.
(kostar nýr rúm 160 þús.). Uppl. í síma
92-12?'7! og 985-27229.
Dömubfll. Suzuki Alto ’83, ekinn
57.000, sjálfekiptur, grásans, sjálf-
skipting nýyfirfarin. Uppl. í síma
71357 e. kl. 17 í dag og um helgina.
Engin útborgun. Vegna brottflutnings
eru til sölu Mözdur 323 ’81 og ’80,
gott verð, báðar í toppstandi og skoð-
aðar ’88. Uppl. í síma 91-40032.
Fyrrverand! íslandsmeistarl í kvartmílu
er til sölu, Chevrolet Vega ’72. Selst
í heilu eða pörtum. Uppl. í síma
95-4669 milli kl. 20 og 22.
M. Benz 230 E, árg. ’83, til sölu, ekinn
69.000 km, vínrauður, sjálfekiptur,
aukahlutir, mjög góður bíll, skipti
möguleg. Sími 91-656258 eftir kl. 19.
M.Bens 350 74 til sölu, mjög glæsileg-
ur bfll, í góðu standi, litað gler, verð
400-450 þiis., skipti á ódýari eða Range
Rover. S. 92-12271 og 985-27229.
MMC L 200 yfirbyggður ’81 til sölu,
upphækkaður, 31" dekk, Spoke felgur,
skipti á ódýrari ath. Uppl. í síma
92-12535.
Nissan Pulsar 1300 Zetan til sölu, árg.
’87, ekinn 14 þús., verð 440 þús. Skipti
koma til greina á ódýrum bfl. Sími
91-35735.
Nýr Dancall bilasími til sölu, með öllum
fylgihlutum, verð kr. 120 þús. staðgr.
(kostar nýr rúm 150 þús.). Uppl. í síma
92-12271 og 985-27229.
Saab 99 Coupe 75 til sölu, þafnast
lagfæringar á gírkassa og spymum.
Nýlega skipt um vél o.fl. Góður utan
og innan. S. 23765 kvöld og helgar.
Tvær Mözdur til sölu. Mazda 626 ’80
og 323 ’81, fást á góðu verði ef samið
er strax. Úppl. í síma 9144755 og 91-
641273.
Vantar þig spameytinn og kraftmikinn
bíl? MMC Cordia ’83, óryðgaður og
mjög fallegur bfll, skipti á ódýrari eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-54804.
’82 Pontiac Fireblrd tll sölu 8 cyL, bein-
skiptur, T-toppur, rafmagn í rúðum.
Uppl. í síma 91-656773.
7 manna Peugeot ’80,
blásanseraður, dráttarbeisli, laglegur
bíll. Uppl. í síma 73957.
Benz 250 6 cyl. '69 til sölu, ný bretti
og dekk fylgja. Verðhugmynd 50 þús.
Uppl. í síma 91-670060.
Colt ’81 til sölu, ekinn 82.000, verð
160.000, góður staðgreiðsluafeláttur.
Uppl. í síma 93-71774 e. kl. 18.
Daihatsu Charade XLT '83 til sölu. 4
dyra, sjálfekiptur. Ekinn 80 þús. Skoð-
aður ’88. Uppl. í síma 98-75838.
Daihatsu Charmant '80 til sölu, mjög
vel með farinn, selst ódýrt. Úppl. í
síma 91-667536.
Datsun 120 Y ’77 þarfiiast lagfæringar,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
sima 75385.
Fiat Ritmo ’82 til sölu, ekinn 78 þús.
km, góður bíll, selst ódýrt. Uppl. í síma
51584.
Fiat Uno sport 70 '84 til sölu, svartur.
Gangverð kr. 240 þús., selst á kr. 180
þús. stgr. Uppl. í síma 91-17230.
Ford Escort 1300 L ’84 til sölu, ekinn
67 þús. km, verð 320-30 þús. Uppl. í
síma 91-34668. Jón.
Honda Civic '85, Nissan Sunny 1500
GLX ’84 og Saab 900 ’82 til sölu. Uppl.
í síma 91-36582 eða 91-82540.
Jeppi til sölu. Isuzu Trooper ’82, góður
bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-675313 og 985-20518._______________
Kjarakaup. Alfa Romeo ’81, Toyota ’77,
Skodi ’81, seljast ódýrt gegn stað-
greiðslu. Úppl. í síma 91-52657 e. kl. 19.
Lada Sport '84, skoðuð ’88, ekinn 55
þús. til sölu. Uppl. í síma 98-75200 og
9875881.
Mazda 323 1500 ’85, ekinn 46 þús., út-
varp, kassetta o.fl. Uppl. í síma 612578
eftir kl. 16.
Mazda 929 2000 station '80 til sölu,
sjálfekiptur, gott verð, góð kjör. Uppl.
í síma 91-652%3 e.kl. 18.
Mitsubishi Galant dísel ’87, til sölu,
ekinn 92 þús. km. Uppl. í síma
92-12408.
Range Rover 78 til sölu, verð 400-460
þús., upptekinn vél og gírkassi. Uppl.
í síma 91-41020 eftir kl. 18.
Rússi '64 með lélegri vél til sölu, skoð-
aður ’88. Uppl. í síma 96-51141 á kvöld-
in.
Subaru station árg. 78 til sölu, ásamt
miklu af fylgihlutum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-34431 e. kl. 16.
Til sölu frambyggður Rússajeppi, rnikið
endumýjaður, nýtt lakk. Úppl. í síma
92-13280 og 92-11356 eftir kl. 19.
Toyota Cressida érg. '84 tll sölu, sjálf-
skiptur með overdrive, fæst á 2-3 ára
skuldabréfi. Uppl. í síma 92-13323.
Blazer disil 74, til sölu skipti á traktor
möguleg. Uppí. í síma 93-51341.
Clfioen braggl til sölu, árg. ’86. Uppl.
í suna 91-666481.
DV
Daihatsu Charade 79 til sölu, mjög
gott verð. Uppl. í síma 91-686016.
Gerið góð kaup, VW Golf CL’88. Uppl.
í síma 71627 e. kl. 19.
Honda Accord ’81, klesstur að aftan,
til sölu. Uppl. í síma 9833419 (99-3419).
Lada 1500 statlon ’83 til sölu. Uppl. í
síma 91-22557.
Lada Lux '84 til sölu. Uppl. í síma
91-46723.
Mazda 929 76 til sölu, ágætisbfll á kr.
25 þús. Uppl. í síma 91-651767 e. kl. 20.
MMC Galant '79 til sölu. góður bfll.
Uppl. í síma 91-71798 eftir kl. 19.
Toyota Crown super saloon '83 til sölu.
Uppl. í síma 91-673232.
Toyota Tercel '86 til sölu. Uppl. í sima
91-657255.
Varahlutir i Saab 96 74, verð tilboð.
Uppl. í síma 11151 frá kl. 18 öll kvöld.
Volvo ’79 til sölu, í mjög góðu lagi,
lítur vél út Uppl. í síma 91-84551.
Voivo 264 GL 76, einnig Rússajeppi
með blæju. Uppl. í síma 84%7.
Pajero árg. '88, langur, dísil, til sölu
ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma
92-14358 e. kl. 17.
■ Húsnæði í boói
Nýtegt elnbýlishús, 170 m1, í Árbæjar-
hveifi til leigu í 1 ár fyrir reglusamt
fólk. Uppl. um greiðslug. og fjölskyld-
ust. sendist DV fyrir 26.%.,
merkt „170 m2“.
Til lelgu stór og vönduð 3 herb. íbúð
í eitt ár. Er laus strax. Tilboð með
uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu-
aðstæður sendist DV, merkt „B-109
Reykjavík".
3 herb. ibúð á 1. hæð til leigu, á góðum
stað í miðbænum, leigist í 6 mán. til
12 mán. Fyrirframgr. óskast. Tilboð
sendist DV fyrir 28.6., merkt „X-l“.
4ra herb. ibúð til leigu í Kópavogi,
Fossvogsmegin, frá 1. júlí, í 6 mán.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Fyrirframgreiðsla".
Geymsluhúsnæði. Til leigu geymslu-
húsnæði fyrir t.d. búslóð eða lager.
Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-39800
eða 41436.__________________________
Iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað
í Hafnarfirði. 300-500 fin, stórar að-
keyrsludyr og mikil lofthæð. Einnig í
sama hiisi 100 fin sérrými. S. 91-54244.
Til leigu 3ja herb. ibúð við Þinghóls-
braut í Kópavogi, leigutimi 1-1 'A ár,
fyrirframgr. æskileg. Tilboð sendist
DV, merkt „Þinghólsbraut 900“.
Tll leigu 3-4 herb. íbúð, leigist aðeins
áreiðanlegu og reglusömu fólki. Fyr-
irfrgr. Uppl. í síma 91-361% milli kl.
20 og 22.___________________________
Tilboð óskast. Góð 2ja herb. íbúð í
Vesturbænum til leigu í ca 1 ár, fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist
DV, merkt P-9457.
Gistiheimilið,
Mjóuhlíð 2,
sími 24030.
3ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu í 3
mán. Uppl. í símum 91-75726 og
91-78799.
3ja herb. ibúð ó Seltjarnarnesi, leigu-
tími 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt
„Nes-9463“.__________________________
íbúð á besta stað í Munchen til leigu
ágúst-okt. Uppl. í síma 91-12353 eftir
kl. 18.______________________________
Lítið herb. til leigu fyrir eldri konu á
góðum stað í bænum. Uppl. í síma
91-78857 milli kl. 19 og 22 í kvöld.
Til leigu einbýllshús i Stykkishólmi í
skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð í Reykja-
vik. Sími 983819 eða 91-17417,
Tll lelgu iítlð hús í Þingholtunum sem
er tveggja herb. íbúð. Tilboð sendist
DV, merkt „Lítið hús strax”.
■ Húsnæði óskast
2 stúlkur, sem hyggja á háskólanám,
óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá
1. sept. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið, einhver fyrirframgreiðsla
gæti komið til greina. Uppl. í símum
9821159, Harpa, og 9826350, Katrín,
e.kl. 20 næstu kvöld. Ath., reykjum
ekki.
Erum á götunnl. Óskum eftir að taka
á leigu 3 herb. íbúð á Reykjavíkur-
svaeðinu. Erum 3 í heimili, einhver
fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-76945 e. kl. 20 næstu
kvöld.
Hjólpl Mæðgur með 6 ára bam bráð-
vantar 3ja-4ra herb. íbúð, fyrir 1.
ágúst, æskilegt í Breiðholti, Grafar-
vogi eða Árbæ. Fullkominni reglus.
og áreiðanl. heitið, meðm. og fyrir-
framgr. S. 675358 og 97-31187 á kv.
45 óra gamall karlmaóur óskar eftir
lítilli 2 herb. íbúð eða einstaklings-
íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-19836 fyrir hádegi á morgun.