Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Adamson Mummi meinhom M Fyrirtæki____________________ Bjórkrá á Noróurlandi. Til sölu vinaleg- ur veitingastaður og bjórkrá í eigin húsnæði. Þetta er spennandi, bjórinn kemur í mars, grípið tækifærið. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022, öllum svarað. H-9437. Söluturninn Grettisgötu 3 er til sölu með húsnæði, gott verð, góð kjör, mikið áhvílandi. Ekki missa af þessu tækifæri, hringdu strax í fyrirtækja- sölu Húsafells í síma 91-681066 og fáðu allar nánari upplýsingar. Smiöirl 100 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu, á sama stað er til sölu Camaro sög, 3 poka sogkerfi, OMB þykktar- hefill + afr. 30x160 cm, yfirfræsari og beltipússuvél. Uppl. í síma 91-76615. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9155. ■ Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar, 35-300 ha. Bukh bátavélar, 8-48 ha. Mercruiser hádrifsvélar, bensín, 120-600 ha., dísil, 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar, 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Liggur þú á verómætum? Tek í um- boðssölu notaða varahluti í fisk- vinnsluvélar, skip og báta. Tek einnig í sölu notaðar fiskvinnsluvélar. Báta- partasalan, s. 38899, box 8721,128 Rvk. Til sölu Skel 26, 3,9 tonn, ásamt til- heyrandi búnaði, litamælir. 3 tölvuúll- ur, talstöð, miðstöð, eldavél, sjálfstýr- ing, björgunarbátur, línu- og netaspil, flatsar. S. 99-33595. Fiskkör tyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- arplast hfi, s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Sportbátaþjónustan. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmíði á sportbátum og tilheyrandi búnaði. Getum útvegað varahluti frá USA. Sími 73250. Til sölu plastbátur, 2,55 tonn, frá Skel, 30 ha. vél, 2 rafmagnsrúllur, 24 v. Netablökk, 4 manna gúmmibátur og fl. Uppl. í síma 95-5705 e. kl. 20. 3 tonna trébátur til sölu, tilbúinn til handfæraveiða. Uppl. í síma 96-71788 á kvöldin og um helgar. Frambyggður 4 tonna dekkaður bátur til sölu. Smíðaður 1975, ný vél og tæki. Uppl. í síma 97-81689 e. kl. 20. Tvö 300 kg skipsakkeri til sölu, sand- blásin og nýmáluð. Uppl. í síma 98-33830.____________________________ Volvo penta til sölu, 140 ha bensínvél, lítið keyrð, passar við 280 drif. Uppl. í síma 92-37741 e. kl. 19.___________ Dýptarmælir óskast, má vera notaður. Uppl. í síma 91-74711. Vantar góðan vagn undir ca 30 feta bát (Sómi 800). Uppl. í síma 91-54804. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afinæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og Qölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Nýtt á íslandi. Yfirfærum amerískar spólur NTSC yfir á Evrópukerfið Pal og einnig Pal yfir á NTSC. Leiga á myndavélum, M 7, og monitorum. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Heimildir samtímans, Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Videotæki á aðeins 100 kr. efþú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varáhlutir Jeppamenn ath. Til sölu mikið magn varahluta í jeppa, s.s. Dana 44 hásing- ar úr Wagoneer með 4,10 drifum, 5,38 drif geta fylgt, Willys hásingar með 5,38 drifum, henta t.d. vel undir stór- fætta Suzuki jeppa, 3ja gíra Wagoneer girkassi, Spiser 18 og 20 millikassar, Chevy V8 350 vél, 2ja blöndunga Volvo B 18 vél með gírkasa og plötu fyrir millikassa, vökvastýri, Aflbrems- ur, driflæsing í Willys ’66-’68, Scout 800 o.fl., ýmis drifhlutföll o.m.fl. Selst allt á mjög góðu verði. Smíða einnig löglega stýrisarma á góðu verði, gey- mið því auglýsinguna. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 94-4774. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eig- um til varahluti í flestar tegundir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 e.kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.