Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988. 33 íu hjá Golfklúbbnum Keili. Frá vinstri: Anna Sigurbergsdóttir, GK, Þórdís C, Alda Sigurðardóttir, GK og Ágústa Guðmundsdóttir, GR. mót hjá Gotfklúbbnum Keili: It hjá tveimur m Sigfússon, GK, fór holu í höggi vann einnig í keppni án forgjafar og lék á 66 höggum. Agústa Guðmunds- dóttir, GR, varð önnur á 66 höggum og Anna J. Sigurbergsdóttir, GK, þriðja á 68 höggum. • Keppt var um Ó.G.-bikarinn í öldungafiokki á opnu móti hjá Keili á þjóöhátíðardaginn. Karl Hólm, GK, sigraði án forgjafar á 74 höggum, Gísh Sigurðsson, GK, varð annar á 81 höggi og Henning Bjarnason, GK, þriðji á 81 höggi. í keppni með forgjöf sigraöi Karl einnig, lék á 67 höggum, Henning Bjamason varð annar á 69 höggum og þriöji Sverrir Einarsson, NK, á 70 höggum. • Sigurbjöm Sigfússon, GK, vann það frábæra afrek á dögunum að fara holu í höggi á 11. braut vallarins á Hvaleyrarholti. Sigurbjörn vann af- rekið á innanfélagsmóti Keilis. -SK »igur Þróttara ÍR-inga, 3-2, á Valbjamaivelli Þróttur jafnaði á 16. mínútu en þá skoraði Sigurður Hallvarðsson sem var margsinnis ágengur við mark ÍR-inga. Hann kom Þrótti síðan yfir undir lok fyrri hálfleiks, rak þá tána í knöttinn eftir aukaspyrnu og afleit mistök markvarðar Breiðhyltinga. Sigurður var nærri því að skora skömmu síðar en fast skot hans hrökk þá af stönginni og langt út á völlinn. ÍR-ingar vora öflugri í seinni hálf- leiknum og fengu þá nokkur færi sem nýttust illa. Guðmundur Erl- ingsson varði enda mark Þróttar með mnars félagsins Niðurröðun eins og þessi er tii þess eins fallin að bjóða hættunni heim. Nú em menn almennt sammála um að Fram hafi unnið mjög verðskuld- aðan sigur á KA og það hver eftirlits- dómarinn var hafi engin áhrif haft þar á. En ef „krítísk" atvik koma upp er ófært að eftirlitsdómari, sem um leið gefur skýrslu um framkvæmd leiksins að öðru leyti, sé úr röðum annars félagsins sem í hlut á. Væri fróðlegt að fá á því skýringar hvað ræður slíkri niðurröðun. prýði og bjargaði hann í tvígang úr opnum færum. Þriðja mark Þróttar kom gegn gangi leiksins á 85. minútu en þá skoraði Björgvin Björgvinsson beint úr aukaspymu. Hallur Eiríksson minnkaði síðan muninn, 3-2, á 91. mínútu eftir darraðardans í vítateig Þróttar. Litlu munaði að ÍR næði aö jafna en Guðmundur Erlingsson bjargaði með góðu úthiaupi á síðustu sekúndum leiksins. Maður leiksins: Sigurður Hall- varðsson. -JÖG ■ t 2. C leild FH 5 5 0 0 12-2 m Fylkir S 3 ||| 0 12-8 u Vlðir 5 2 lll 2 10-6 !l; KS .......4 2 lil i ío-a 7 ÍR 6 2 ILI 3 10-13 m ÍBV .5 2 0 3 10-12 6 TindastóU, 5 2 0 3 10-14 6 Þróttur.R. 6 1 1 4 10-14 || UBK 5 1 1 3 9-13 4 Selfoss 4 0 3 17-« 3 Markahæstir: Guðmundur Magnússon, Self.....5 Pálmi Jónsson, FH.............5 Sigurður Hallvarðsson, Þrótti.5 FrestaÖ í Kópavogí Leik UBK og ÍBV, sem fram átti að fara í Kópavogi í gærkvöldi, var frestaö vegna veöurs. Ekki var hægt að fliúga frá Eyjum. li eftir- nara í olagi ~íþróttii Úrslitaleikur Evrópukeppninnar í knattspymu: Hugsa mest um Rijkaard - jákvætt hvað við lékum fyrri leikinn illa, segir Oleg Protasov „Sigur okkar á Hollendingum í riðlakeppninni mun enga þýðingu hafa í sjálfum úrshtaleiknum á laugardag," sagði sovéski lands- liðsmaðurinn Oleg Protasov í gær. Hann sat þá blaðamannafund með félögum sínum í sovéska höinu og svaraði spumingum sem fulltrúar heimspressunnar bám fram. „Eitt í þeim leik kann þó að hafa jákvæða merkingu hvað okkur varðar, við lékum virkilega illa þetta kvöld og Hollendingar hafa því ekki fulla vitneskju um styrk- leika okkar núna,“ sagði Protasov. Protasov kvaðst virða leikmenn hollenska liðsins og vera vel kunn- ugt um styrkleika þeirra ohvaö tækni og skipulag varðar. „Síðustu mótheijar okkar, ítalir, em ekki eins sterkir og Hollending- ar. Þeir veröa hins vegar til alls vísir árið 1990 en þá verða þeir gest- gjafar heimsmeistaramótsins. Það er mín skoðun að bæði Hollending- ar og ítalir verði þar í undanúrslit- um. Á fundinum kvaðst Protasov hlakka mikið til að ghma við Hol- lendinga í úrslitumun. Hann sagð- ist þó sífellt hugsa um með hvaða hætti hann geti leikið betur gegn Frank Rijkaard, en sá leikmaður var settur honum til höfuðs í fyrri viöureign þjóðanna. Aðspurður um framtíðina sagðist Protasov hafa hug á að leika í Evr- ópu er hann yrði 28 ára gamall: „Ég neita því ekki að mig langar til að leika á Ítalíu, þá ef til vill með félögum eins og Napoli, AC Mílanó eða Juventus," vom síð- ustu orð Protasov á fundinum. JÖG Betra hér en í Mexíkó - segir Igor Belanov sem er orðinn heill fyrir úrslítaleikinn Igor Belanov, knattspymumaður Evrópu áriö 1986, er orðinn heill og reiðubúinn til að mæta Hollend- ingum í úrslitum Evrópumótsins. Hann meiddist í riðlakeppninni í Vestur-Þýskalandi og missti af sig- urleiknum gegn Ítalíu í undanúr- slitum keppninnar sl. miðvikudag. Þaö virtist þó ekki koma niður á sóknarleik Sovétmanna sem ætti að verða enn beittari á morgun með hann innanborðs. í spjalli við tíðindamann Reuters sagðist hann ánægður með heilsu sína og jafnframt þá knattspymu sem hefði verið leikin í keppninni. Kvað hann boltann betri nú en á HM í Mexíkó: „Það hefur verið mun meiri bar- átta í leikjunum hér í Þýskalandi, þeir hafa verið áhugaverðari fyrir þær sakir og einnig vegna hins að liöin hafa meiri breidd en í Mexíkó. • Igor Belanov er tvimælalaust i hópi bestu knattspyrnumanna heims um þessar mundir. Hér em miklu fleiri snillingar en þar. í Mexíkó var aðeins einn Diego Maradona en hér lítum við fjöl- marga í hverju liði,“ sagði Belanov. Aðspurður um dómara kvað sov- éski framherjinn það ekki vana sinn að ræða framgöngu þeirra opinberlega. Hann vildi þó ræða um þau fjölmörgu spjöld er fóru á loft í leik ítala og Sovétmanna í undanúrslitunum: „Ef allir dómarar keppninnar hefðu beitt sömu aðferöum og dóm- arinn geröi í leik okkar gegn Itölum er ég hræddur um að þeir hefðu fljótt orðið uppiskroppa meö gulu spjöldin,“ sagði Belanov. Var hann óhress með að missa,vamaijaxlinn Kúznetsov úr hðinu fyrir hhin erf- iða og mikilvæga úrslitaleik. Kúz- netsov fékk einmitt gult spjald í áðurnefndri viðureign og leikbann í kjölfarið. -JÖG Anægður að fa Sovétmenn - ítalir myndu ekki fyrirgefa mér, segir Marco Van Basten Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Marco Van Basten, markakóng- ur hollenska landsliðsins og Evr- ópukeppni landsliða til þessa, er ipjög ánægður með að það eru Sov- étmenn en ekki ítalir sem Hollend- ingar mæta í úrslitaleik keppninn- ar á morgun. „Ég er dauðfeginn því að fá Sovét- mennina. Ég átti erfitt tímabil í ít- ölsku knattspyrnunni sl. vetur og ætla mér stóra hluti með AC Milano á næsta keppnistímabili. Ég er ansi hræddur um að ítalska þjóðin myndi ekki fyrirgefa mér ef við hefðum mætt ítölum í úrslita- leik og ég hefði skorað sigurmark- ið. Þá þyrfti ég ekki að hugsa um að koma aftur til Ítalíu!" sagði Van Basten í blaðaviötali í gær. Sævar löglegur - fyvsti leikur Atia á Hlíðarenda Sævar Jónsson, landshðsmiðvörð- ur í knattspyrnu, mun leika sinn fyrsta leik með Val á þessu keppnis- tímabih á mánudagskvöld er Valur mætir Keflavík í 1. deild íslands- mótsins í knattspymu. Leikur Vals og ÍBK verður lokaleikur 7. umferð- ar. Sævar hefur sem kunnugt er leikið í Sviss en er nú kominn heim að nýju og hann mun örugglega styrkja Kristmn Hreinsson, DV, Akureyri: KA vann öruggan sigur á BÍ, 5-1, á KA-vellinum í 1. deild kvenna í knattspymu í gærkvöldi. Hjördís Úlfarsdóttir skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik og Eydís Marinósdóttir kom hð Vals mikið. Þá verður leikur Vals og ÍBK sögulegur fyrir þær sakir að Ath Eðvaldsson, sem lék sinn fyrsta leik.með Val gegn Víkingi í Fossvog- inum í vikunni, mun leika sinn fyrsta heimaleik með Val í átta ár. Það verður jafnframt fyrsti leikur hans á Hlíðarendavellinum því Valsmenn voru ekki farnir að leika heimaleiki sína þar þegar hann hélt utan. -SK KA í 3-0. Sigurlín Pétursdóttir minnkaði muninn fyrir ísafjarðar- stúlkurnar en það dugði skammt því Linda Hersteinsdóttir og íris Thor- valdsdóttir bættu við mörkum fyrir KA. Hughestil Man. Utd - gerði 5 ára samning Velski landsliðsmaðurinn Mark Hughes, sem leikið hefur knattspyrnu á Spáni og í Vestur- Þýskalandi undanfarin tvö ár, hefur veriö seldur frá Barcelona til enska stóriiðsins Manchester United fyrir eina og hálfa milljón punda. Mestan hluta keppnistímabils- ins í fyrra lék Hughes með Bay- em Munchen og stóð sig mjög veL Hughes skrifaði undir fimm ára samning við Manchester Un- ited í gær og sagði að þvi loknu að hann væri mjög ánægöur með að vera aftur kominn til United og að hann hlakkaði heil ósköp til að leika viö Skotaim Brian McClair í fremstu víglínu þjá United á næsta keppnistímabili. Öruggur sigur KA - sigraði BÍ, 5-1, í 1. deild kvenna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.