Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988.
Föstudagur 24. júm
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive
Stress). Breskur gamanmyndaflokkur
um hjón sem starfa við sama útgáfufyr-
irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith
og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Nýr,
bandarískur myndaflokkur af léttara
taginu um mæðgur sem reka einka-
spæjarafyrirtæki í félagi við þriðja
mann. Aðahlutverk Kate Morgan og
Zena Hunnicutt. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.50 í eldlínunni. (Under Fire). Leikstjóri
Roger Spottiswoode. Aðalhlutverk
Nick Nolte, Gene Hackman og Joanna
Cassidy.
24.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
16.20 Endurfundir Jekyll og Hyde. Jekyll
and Hyde Together Again. Gamansöm
mynd sem gerist á sjúkrahúsi þar sem
áherslaer lögðá líffæraflutninga. Aðal-
hlutverk: Mark Blankfeld, Bess Armstr-
ong og Krista Errickson. Leikstjóri:
Jerry Belson. Framleiðandi: Lawrence
Gordon. Paramount 1982. Sýningar-
tími 90 mfn.
17.50 Sllfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýð-
andi: Bolli Gíslason. Lorimar.
18.15 Föstudagsbitinn. Vandaðurtónlistar-
þáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk, kvikmyndaumfjöllun, og fréttum
úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988.
19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka-
r málamyndir sem gerðar eru I anda
þessa meistara hrollvekjunnar. Þýð-
andi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar-
tími 30 mín. Universal 1986.
21.00 I sumarskapi. Meó ferðalöngum.
Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island
standa fyrir skemmtiþætti i beinni út-
sendingu. Sannkallað sumarskap ríkir
í þessum þætti því hann er helgaður
ferðalögum og fjallgöngu og svo
Jónsmessunni ásamt þeirri hjátrú og
siðum sem henni tengjast. Þátturinn
er sendur út samtímis í stereo á Stjörn-
unni en upptaka fer fram á Hótel Is-
landi. Sérstakur gestur er Flosi Ólafs-
son. Kynnar: Jörundur Guðmundsson
og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð:
Egill Eðvarðsscn. Stöð 2/Stjarn-
an/Hótel island.
21.50 Eilíf ást. Love is Forever. Aðalhlut-
verk: Michael Landon, Moira Chen,
' >» Jurgen Proschnow, Edward Wood-
ward, Priscilla Presley. Leikstjóri: Hall
Bartlett. Framleiðendur: Michael Lan-
don og Hall Bartlett. 20th Century Fox
1983. Sýningartími 130 mín.
00.00 Álög grafhýsisins. Sphinx. Aðal-
hlutverk: Lesley Ann-Down, Frank
Langella, Maurice Ronet og Sir John
Gielgud. Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner. Framleiðandi: Stanley
O’Toole. Þýðandi: Snjólaug Braga-
dóttir. Warner 1980. Sýningartími 110
mín. Ekki við hæfi barna.
02.55 Fjárhættuspilarinn. Gambler. Aðala-
hlutverk: James Caan, Laureen Hutton
og Paul Sorvino. Leikstjóri: Karel
Reisz. Framleiðendur: Irwin Winkler
og Robert Chartoff. Paramount 1975.
Sýningartími 110 min. Ekki við hæfi
barna.
03.45 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissgan: „Lyklar himnarikis"
eftir A.J. Cronin. Gissur 0. Erlingsson
þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (28).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Föstudagssyrpa. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00)
15.00 Fréttir.
-.15.03 Af drekaslóðum Úr Austfirðinga-
fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hall-
grímsdóttir og Kristln Karlsdóttir. (Frá
Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með börnum
og unglingum á námskeiðum á vegum
Iþrótta- og tómstundaráðs. Fjallað um
það markverðasta i fréttum sl. viku og
hvað börn og unglingar geta gert um
helgina. Umsjón: Kristín Helgadóttir
og Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason sér
um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynning-
ar.
18.45 Verðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoöun.
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur
frá í morgun).
20.15 Ljóðatónleikar. Sönglög eftir Robert
Schumann og Franz Schubert. Birgitte
Fassbaender, Peter Pears og Dietrich
Fischer-Diskau syngja. Irwin Gage,
Benjamin Britten og Gerald Moore
leika á pianó.
21.00 Sumarvaka.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Pétur
Jónasson gitarleikari. Umsjón: Þórar-
inn Stefánsson. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá nóvember sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miönætti.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
- morguns.
Ung kona, sem leikin er af Lesley
Ann-Down, hefur sérhæft slg (
pýramídafræðum. Hún lendir (
ýmsum ævlntýrum i Egyptatandi.
Stöö 2 á miðnætti:
Álög
grafhýsisins
Um miðnættiö sýnir Stöð 2 æv-
intýrahrollvekju. Myndin er frá
árinu 1980ogheitir á frummálinu
Sphinx, eða Áiög graíhýsisins.
Hún er ekki við hæfi barna.
Ung kona, sera hefur sérhæft
sig í pýramídafræðum, er á leið
um Egyptaland. Hún flækist inn
í starfsemi svartamarkaöshrings.
Hér er um spennumynd að ræða
í fallegu umhverfi Egyptalands.
Kvikmyndahandbókin gefur
myndinni eina og hálfa stjörnu.
Með aðalhlutverk fara Lesley
Ann-Down, Frank Langella,
Maurice Ronet og Sir John Giel-
gud. Þýðandi er Snjólaug Braga-
dóttir. -ÓTT.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvap.
18.00 Sumarsveifla. með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöal-
fréttir dagslns.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson I dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast í dag - í
kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar
um fréttnæmt efni.
" 100 Gunnlaugur Helgason. Helgin er
hafin á Stjörnunni og Gulli leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102,2 og 104
í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er
komin í helgarskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
21.00 „I sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og
Hótel ísland. Bein útsending Stjörn-
unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi
á skemmtiþættinum „I sumarskapi"
þar sem Jörundur Guðmundsson og
Saga Jónsdóttir taka á móti gestum
og taka á málum líðandi stundar. Eins
og fyrr sagði er þátturinn sendur út
bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi
þáttur er með ferðalöngum.
22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn
Stjörnunnar með góða tónlist fyrir
hressa hlustendur.
3.00- 9.00 Stjörnuvaktin.
Ath.: Skemmtiþátturinn „í sumarskapi" i
beinni útsendingu Stjörnunnar og
Stöðvar 2 frá Hótel islandi.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa
þætti.
13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur
með hæfilegri blöndu af léttri tónlist
og alls konar athyglisverðum og
skemmtilegum talmálsinnskotum.
Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarpið
jafnhliða störfum sinum.
17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti valdi og les. E.
18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og um-
ræðuþáttur.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími i umsjá barna.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika
uppáhaldslögin sín af hljómplötum.
Opið að vera með.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
ALrA
FM1Q2.9
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
24.00 Dagskárlok.
IHlííSfHIIII
---FM9I.7---
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk
lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lifinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok
HLjóðbylgjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur hressi-
lega helgartónlist fyrir alla aldurshópa.
Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guðjónsson i föstudagsskapi
og segir frá því helsta sem er að ger-
ast um helgina.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist með kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt því að taka fyrir eina
hljómsveit og leika lög með henni.
Hlustendur geta þá hringt og valið tón-
list með þeirri hljómsveit.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur
til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
Michael Landon og Moira Chen (t.h.) leika aðalhlutverk í Eilífri ást.
Stöð 2 ld. 21.50:
Ti—t • "■ r g? r *
Eilíí ast
rómantísk spennumynd
John Everingham (Michael Lan-
don) er ungur ástralskur blaða-
maður sem starfar í Laos. í raun-
inni er hann þó starfsmaður leyni-
þjónustunnar CIA. Hann er grun-
aður af Kapler, foringja leyniþjón-
ustunnar í Laos. Kapler fær unga
og fallega stulku Keo (Moira Chen)
tíl að leita upplýsingaum starfsemi
Johns.
Þetta verður til þess að John og
Keo verða ástfangin. Þegar Kapler
kemst á snoðir um það þá launar
hann John lambið gráa. John er
misþyrmt og hann rekinn úr landi.
En Keo verður eftír í greipum Kapl-
ers.
John heitir því að frelsa hana
með ævintýralegum hætti. Hann
ákveður að gera það eftír botni
Mekong-fljótsins. í myndinni eru
mjög spennandi atriði. -ÓTT.
Sjónvarp kl. 21.50:
í eldlínunni
- mynd um sannsögulega atburði
Spennumyndin í eldlínunni er
byggð á sannsögulegum atburðum.
í myndinni er fjallað um stuðning
Bandaríkjamanna við stjórn Mið-
Ameríkuríkja. Sögusviðið er Nic-
aragua árið 1979 þegar sandínistar
gerðu uppreisn á mótí stjórn
Somoza.
Aöalleikararnir eru þrír frétta-
menn. Þeir leitast við að afla frétta
á hlutlausan hátt. Russel Price
(Nick Nolte) er ljósmyndari. Hann
kemst í samband við uppreisnar-
menn sandínista ásamt fréttakon-
unni Claire (Joanna Cassidy). Hlut-
leysi fréttamannanna verður vafa-
samt þegar Russel tekur myndir
af Rafael, látnum leiðtoga þeirra.
Myndirnar eiga að sýna hann lif-
andi. Þannig eiga myndirnar að
gefa sandínistum frest í baráttu
sinni gegn Somoza
Þriðji fréttamaðurinn, Alex
(Gene Hackman), á í ástarsam-
bandi við Claire. Því sambandi lýk-
ur þó og Claire laöast að Russel.
Hér er fléttað saman pólítískum
atburðum og ástarsambandi. Hér
er um vel gerða og spennandi mynd
að ræða. Kvikmyndahandbókin
gefur myndinni 3 'A stjörnu.
-ÓTT.
I myndinni I eldlínunni er fjallaö
um sannsögulega atburði. Hlut-
lausir fréttamenn fléttast inn í átök
uppreisnarmanna sandinista og
stjórnarhers í Nicaragua.
Rás 1 kl. 10.30:
Niður aldanna
Öm Ingi, myndlistarmaöur frá
Akureyri, verður með óvenjulega
dagskrá kl. 10.30. Hér er um að
ræða annan þátt Arnar Inga með
þessu nafni. Að þessu sinni mun
hann fara um fáfamar slóðir. Hann
ætlar að heimsækja og skoöa þorp
á Langanesi. Þetta þorp er um 50
km frá Þórshöfn. Þorpið fór í eyði
á millistríösárunum.
Listamaðuiinn fær ffóða menn
meö sér í þessa fór um fáfarin
svæði norðaustanlands.
-ÓTT.