Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988.
11
Utlönd
Guraúiiugur A. Jáoæon, DV, LiukU:
Sænska þjóðin er slegin óhugn-
aði yfir því sem fram hefur komið
í réttarhöldunum yfir læknunum
tveimur sem gefið er að sok að
hafa myrt vændiskonu í Stokk-
hólmi áriö 1984, hlutaö Uk hennar
og komið likhlutunum íyrir í plast-
pokum.
Réttarhöldin eru nú á lokastigi
og þaö eru varla margir Svíar sem
efast um sekt læknanna eftir það
sem fram hefúr komiö í réttar-
höldunum og fjölmiölar hafa skýrt
firá i smáatriöum.
Sannanir eru þó ekki fyrir hendi
en líkumar virðast yfirgnæfandi á
sekt læknanna og hver sem niöur-
staöa réttarins veröur er ljóst að
læknarnir eiga sér ekki viöreisnar
von. Þeir hafa hlotið þann dóm í
augum aimennings að vera stór-
kostlega brenglaöir og haldnir
rrýög óeðlilegum hvötum og full-
komlega færir um aö fremja morð
eins og þaö sem átti sér í Stokk-
hólmi um hvítasunnuhelgina 1984.
í fyrri réttarhöldunum í málinu
varö niðurstaöa réttarins fiestum á
óvænt sú að læknamir voru sekir
fúndnir en vegna formgalla vom
réttarhöldin dæmd ógild og taka
varö upp allt málið að nýju. Mat
flestra lögfcæðinga var þá að kæmu
sækjendur ekki meö eitthvað vem-
lega nýtt, ný gögn og ný vitni væri
ekki unnt aö dæma læknana.
En síöari réttarhöldin hafa enda
einkennst af mun meiri hörku en
þau fyrri. Sækjendumír era greini-
lega sannfærðir um sekt lækn-
anna, hafa komið meö tvö mjög
sterk ný vitni og í báöum tiifelium
er um aö ræöa vændiskonur.
Fyrra vitnið var náin vinkona
hinnar myrtu og kom firam í vitnis-
buröi hennar aö hin myrta hefði
oft talaö um ótta sinn við einn af
viðskiptavinum sínum, iækni sem
hefði mjög brenglaöar hvatir. Vitni
þetta hefur getaö sýnt dagbækur
sínar frá þessum tima þar sem oft
er vitnaö í samtöl við hina myrtu
og er þar margt það að finna sem
óþægilegt er fyrir hina ákæröu.
Á miðvikudaginn kom önnur
vændiskona sem vitni fyrir réttinn.
Skýröi hún firá árás sem hún hafði
oröið fyrir haustið 1983. Einn viö-
skiptavinanna hefði þá reynt að
kyrkja hana „Ég er hundraö pró-
sent viss um að það var hann,“
sagöi hún og benti á annan lækn-
anna.
Sækjendurnir hafa eytt allnokk-
urri orku í að sýna fiam á margs
konar óeðli i fari læknanna sera
væntanlega á aö sýna fram á aö
þeir hafi veriö færir um að fremja
moröiö. Annar læknanna, sem er
krufiiingalæknir, virðist hafa variö
mörgum fristxmdum sínum í aö
horfa á oíbeldismyndir af ógeðsle-
gustu tegund þar sem sundurskor-
in lík koma mjög viö sögu. Margar
slíkar myndir fúndust á heimili
hans og einkunnagjöf hans fyrir
myndimar þar sem ein ógeðsleg-
asta myndin fékk hæstu einkunn.
Hauskúpur hafa og fimdist á heim-
ili læknisins.
Lögreglukona hefúr boriö vitni
um aö hún hafi séö annan lækn-
anna með hinni myrtu og eigandi
ijósmyndavöraverslunar segir
lækninn hafa komiö meö filmu í
ftamköUun skömmu eftir morðið.
Á filmunni var sundurskorið lik.
En það sem mesta athygU vekur
viö réttarhöldin er eftir sem áður
vitnisburður fimm ára gamals
stúlkubarns. Hún er dóttir annars
læknanna og sækjendur halda þvi
fram að hún hafi verið viöstödd er
læknamir hlutuöu lík vændiskon-
unnar.
Nýi íranski frelsisherinn hefur barist með írökum við stjórnarherinn í íran.
Símamynd Reuter
Frá átökunum nærri borginni Mehran.
Símamynd Reuter
Umsjón:
Ingibjórg Bára Sveinsdóttir
og Halldór Valdimarsson
Segjast hafa tekið Mehran
Nýi íranski frelsisherinn, sem
skipaður er andstæðingum sljóm-
valda 1 íran og hefrn- barist viö hUð
íraka gegn íranska stjómarhemum,
fuUyrðir nú að Uösveitir hans hafi
náð á sitt vald stóm svæöi umhverf-
is borgina Mehran.
Segjast talsmenn frelsishersins
hafa feUt mikinn fjölda íranskra
stjómarhermanna. Hafi tvær mikU-
vægar brýr veriö eyðilagðar og auk
þess hafi frelsisherinn náö á sitt vald
miklu af hergögnum, meðal annars
um fjörutíu skriðdrekum.
íraskir hermenn rntmu hafa tekið
þátt í bardögunum viö Mehran.
íranir skýröu frá því í gær aö írak-
ar hefðu gert loftárásir á iðnaöar-
hverfi og íbúðahverfi í vesturhluta
írans. Sögðu íranir aö einn maöur
hefði faUiö í árásunum.
Útvarpið í Baghdad, höfuðborg ír-
aks, fuUyrti aö flugher Iraks hefði
gert loftárásir á tíu miðstöðvar oUu-
framleiðslu og oUuvinnslu í íran í
gær. Sagði útvarpiö að mikið tjón
hefði verið unnið í loftárásunum en
minntist ekki á mannfaU.
Nýi iranski frelsisherinn segist hafa tekið um fjörutfu skriðdreka herfangi af stjórnarher landsins. Þessi mynd af
konum, sem berjast með frelsishernum, var birt í gær.
Simamynd Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Birkihlíð 12, 2. hæð og ris, þingl. eig.
Ágúst Gunnarsson, mánud. 27. júní ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, Sveinn H. Valdimars-
son hrl.j Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Utvegsbanki íslands hf. og
Baldur Guðlaugsson hrl.
Fjarðarás 19, hluti, þingl. eig. Gunnar
Már Andrésson, mánud. 27. júní ’88
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Frostafold 65, talinn eig. Snorri Þórs-
son, mánud. 27. júní ’88 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Búnaðarbanki íslands.
Háteigsvegur 14, 3. hæð, talinn eig.
Erla Ragnarsdóttir, mánud. 27. júní
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru
Hilmar Ingimundarson hrl., Jóhannes
Halldórsson, Skiptaréttur Reykjavík-
ur og Steingrímur Þormóðsson hdl.
Hjaltabakki 2, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Harpa Pétursdóttir, mánud. 27. júní
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Þor-
finnur Egilsson hdl.
Hverafold 52, þingl. eig. Smári Þór
Svansson, mánud. 27. júní ’88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Krosshamrar 15, talinn eig. Kristinn
Kristinsson, mánud. 27. júní ’88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar
Geir Steindórsson, mánud. 27. júní ’88
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugarásvegur 5, 1. hæð, þingl. eig.
Magnús Sörensen, mánud. 27. júní ’88
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofium ríkisins.
Lindarsel 15, þingl. eig. Sigurður Öm
Gíslason, mánud. 27. júní ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Maríubakki 30, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Kristinn Eiríksson, mánud. 27. júní ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Utvegs-
banki íslands hf.
Rauðagerði 16, hluti, þingl. eig. Ingvar
N. Pálsson, mánud. 27. júní ’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reýkjavík.
Rauðagerði 52, talinn eig. Margrét
Guðmundsdóttir, mánud. 27. júní ’88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Seljabraut 38,2.t.v., þingl. eig. Jóhann
Erlendsson, mánud. 27. júní ’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki íslands og Ólafúr Gústafsson
hrl.
Skeifan 8, hluti, þingl. eig. Jón Sig-
urðsson, mánud. 27. júm ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Sogavegur 119, þingl. eig. Ragnhildur
Einarsdóttir, mánud. 27. júní ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Starmýri 2, hluti, þingl. eig. Kári
Ómar Eyþórsson, mánud. 27. júní ’88
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stíflusel 4, íb. 03-01, þingl. eig. Lúðvík
Hraundal, mánud. 27. júní ’88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Innheimtustofnun
sveitarfélaga.
Strandasel 5, 2. hæð 2-2, þingl. eig.
Guðríður A. Magnúsdóttir, mánud.
27. júní ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál-
vinnslan hf., mánud. 27. júní ’88 kl.
15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hjaltabakki 14, l.t.h., þingl. eig. Þor-
steinn Hjálmarsson, fer fram á eign-
inni sjálfiá mánud. 27. júní ’88 kl.
17.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Leirubakki 32, 1. hæð vinstri, þingl.
eig. Guðrún Möller, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 27. júm' ’88 kl.
16.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gú-
stafsson hrl.
Nönnufell 1, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Anna María Marianusdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri mánud. 27. júní ’88
kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur eru Bald-
ur Guðlaugsson hrL, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Útvegsbanki íslands hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK