Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 24
40
FÖSTÚDAGUR 24. JCNÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Leysingjastöðum
í Dalasýslu: Eigum ennþá laus 4 pláss
í sumar, fyrir 8-12 ára böm, kr. 24
þús. á mán. Uppl. í síma 93-41335.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
Get tekið börn í sveit í júlí og ágúst.
Uppl. í síma 95-7132 eftir kl. 19. Hulda.
Óska eftir 14-15 ára unglingi í sveit,
helst vönum. Uppl. í síma 93-51396.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri, nýtt og notað.
• Biðjið um ókeypis vörulista okkar.
Kaupum eða tökum í umboðssölu not-
uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður-
inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445.
■ Parket
Tek að mér að leggja parfcet. Uppl. í
síma 675321.
■ Til sölu
Tímaritið Húsfreyjan er komið út. Með-
al efnis: uppskriftir að gullfallegum
sumarpeysum og trimmgöllum á böm
og fullorðna. Pastaréttir frá mat-
t reiðsluskólanum OKKAR í Hafnar-
firði. Verðlaunakrossgáta. Takið Hús-
freyjuna með í sumarfríið. Áskriftar-
sími 17044. Við erum við símann.
4
BW Svissneska parketið
erlímtágólfiðoger
auðveltað leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni taekni
Svissneska parketiö er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byqqinaavöruverslun-
Ódýrasta parketlð.
( Kylfingar
Vorum að fá golfkerrur, golfþoka og
kylfur í miklu úrvah.
Kerrur frá kr. 4.934.
Pokar frá kr. 2.198.
Kylfur, hálf sett, frá kr. 8.195.
Kylfur, heil sett, frá kr. 24.170.
Verslið í sérverslun golfarans.
Golfvörm- sf.’, Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
Voru að komal Vinsælu Country
Franklin kamínuofiiamir frá V-
Þýskalandi. Einnig reykrör, arinsett,
ofnsverta og ofhakítti. Sumarhús hf.
Háteigsvegi 20, sfmi 91-12811 og Boltís
sf., sími 671130.
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
Benco hf., Lágmúla 7, sími 91-84077.
Rotþær: 3ja hólfa, Septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822 og
53777.
Við smiðum stlgana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
^^2
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Þeir borga slg, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Gúmbðtar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund-
laugar, sundkútar, allt í sund, krikk-
et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Pósts-
endum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, s. 14806.
■ Verslun
Eitt fjölbreyttasta úrval sturtuklefa og
hurða. Margar gerðir fullbúinna
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
Elgum enn vinsælu sænsku sængumar
og koddana á gamla verðinu, tak-
markaðar birgðir, póstsendum. Skot-
ið, Klapparstíg 30, sími 91-622088 og
14974.
Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á
ótrúlega góðu verði. A. Bergmann,
Stapahrauni 2, Hafiiarf., s. 651550.
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir. S.A. Sigurjónsson hf., Þórs-
götu 14, sími 24477.
Setlaugar i úrvall. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð-
urlar lsbraut 16, s. 691600.
Húsgagnavalið er hjá okkur. Tökum
upp nýjar vörur í hverri viku. Líttu
inn eða hringdu. Úrvalið kemur þér á
óvart. Opið alla daga kl. 10-19. Verið
velkomin. Nýja bólsturgerðin, Garðs-
homi, Fossvogi, sími 91-16541.
■ Bátar
Vatnabátar.
•Vandaðir finnskir vatnabátar.
• Góð greiðslukjör.
•Stöðugir með lokuð flothólf.
•Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
•Til afgreiðslu strax.
BENCO hf, Lágmúla 7, Rvík.
Sími 91-84077.
Vandaöar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. Benco hf., Lágmúla
7, Reykjavík, sími 91-84077.
■ Bflar til sölu
Mercedes Benz 300 D árg. 1979 til sölu,
ekinn 80 þús. á vél. Verð 490 þús. Góð
kjör eða skipti á dýrari. Einkabíll í
góðu ástandi. Uppl. á bílasölunni Bíl-
atorg, sími 621033.
Mitsubishi Colt Turbo árg. '87, tvilitur
með álfelgum, sóllúgu og rafm. i rúð-
um, verð 720 þús. Til sýnis og sölu í
Toyota bílasölunni, Skeifunni 15, sími
91-687120.
Lyftubfll til sölu með stöðvarplássi. Til
sýnis að Njörvasundi 40, síma 687406
og 985-25888.
Volvo station 245 DL '81 til sölu, ekinn
] 11,000, bíll í sérflokki. Uppl. í síma
bo!305.
Nýr Skel 80, 5,8 tonn, dekkaður, með
Ford Sabre, 80 ha., sjálfstýringu, olíu-
miðstöð og lifbáti. Afhendist með haf-
færisskírteini. Ýmsir greiðslumögu-
leikar. Uppl. í síma 96-25141 eftir kl.
19.
Mallbu 70 til sölu, 350 cub., power Glide
skipting, ný dekk, nýjar felgur, gott
lakk, nýtt krómhliðarpúst fylgir, verð
ca 300 þús. Góð kjör. Til sýnis að
Breiðvangi 49. Uppl. í síma 91-53059
eftir kl. 20.
MMC Pajero sá glæsilegastl ’88í bæn-
um, ekinn 18 þús., á krómfelgum með
brettakanta, kúlu, sílsahsta og út-
varp/segulb. Bein sala. Uppl. í síma
. 91-72979 eða 91-641278 Páll.
Gullmoli. Renault 5 CL ’88 til sölu.
Uppl. í síma 91-31059.
Volvo F 610 turbo ’81 til sölu, ekinn
223 þús. km. Uppl. í síma 91-40508 e.
kl. 18. ATH. Glitniskjör.
Land-Cruiser STW ’87, meiri háttar bíll,
ekinn 25 þús., sjálfskiptur, 75% læs-
ingar, rafinagn í öllu, á krómfelgum,
með brettakanta, sílsalistar og út-
varp/segulb. Uppl. í síma 91-72979 eða
91-641278. Páll.
M. Benz 230 E ’81 til sölu, litað gler,
álfelgur, dökkblásanseraður, ekinn
130 þús. km. Uppl. í síma 91-79938 e.kl.
18.
Tll sölu Subaru 1800 GLF ’83, ekinn
63 þús. Uppl. í síma 91-30694 eftir kl.
19.
Cheyrolet Monte Carlo 79. Til sölu er
þessi draumabíll. Uppl. í síma 35609
eða 40148.
■ Ymislegt
FORÐUMST EYÐNI.CG
HÆTTULEG KYNNI
Er kynlíf þitt ekki i lagi? Þá er margt
annað í ólagi. Vörurnar frá okkur eru
lausn á margs konar kvillum, s.s.
deyfð, tilbreytingarleysi, einmana-
leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-fostud.,
Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan,
3. hæð, sími 14448.