Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988. Sviðsljós Fallhlífln hamin Það er eins gott að hafa góð tök á öllu saman og missa ekki allt út i veður og vind. Þessi mynd var annars tekin við Umferðarmiðstöðina er þar var haldið upp á rútudaginn. Yfir 30 aðilar kynntu þar starfsemi sína og boðið var upp á margs konar skemmtiatriði, m.a. sýndu félagar úr Flugbjörgunar- sveitinni fallhlífastökk. Starfsfólk ferðaskrifstofa á Reykjavíkursvæðinu sem kom til Isafjarðar að kynna sér aðstæður fyrir ferðafólk. Siguiján J. SigurðBsan, DV, ísafiröi: Fyrir stuttu var staddur á ísafirði hópur starfsfólks feröaskrifstofa á Reylgavíkursvæðmu. Hópurinn kom í dagsferð til að kynna sér aðstæður og hvað bærinn hefði upp á að bjóöa fyrir ferðamenn. Frétta- ritari DV fékk aö fylgjast með ferð- um þeirra og heyra áht þeirra á ísafiröi sem ferðamannastaö. Fólkið kom til Ísaíjarðar í boði Flugleiða, Ferðamálaráðs Vest- fjarða og Hótels ísafiarðar. Kynnt- ar voru sérstaklega hinar svoköll- uöu dagsferðir sem boðiö hefur verið upp á undanfarin tvö ár til fjögurra staöa á landinu, þ.e. ísa- íjaröar, Akureyrar, Egilsstaða og Vestmannaeyja. Á meðan hópurinn dvaldi á ísafirði fór hann m.a. í skoðunar- ferö um basinn, skoöaði aöstæður í Seljalandsdal, athugaði tjaldstæð- ið, sjóminjasaíhiö o.fl. Tilgangur- inn með þessum ferðum er fyrst og Iremst sá, aö sögn Sveins Sæ- mundssonar hjá Flugleiðum, að dreifa „túrismanum“ betur um landið en áður. Aðspuröur um hvað það væri helst sem á vantaði til að gera ísa- fjörö aðlaðandi feröamannastað, sagði Sveinn: „Ísaíjörður er í stöð- ugri sókn. Skíðasvæðiö er gott og batnar vonandi með nýju lyftunni sem sett verður upp í sumar, golf- völlurinn hér er að verða mjög góð- ur og Ferðaskrifstofa Vestfjarða hefur á undanförnum árum tekið miklum breytingum til batnaðar. Það helsta sem vantar hér er ein- hver uppákoma yfir veturinn, t.d. söngleikur eða eitthvað því um líkt, sem gæti aukið ferðamanna- strauminn í skammdeginu." Á hvaða megrunarkúr- skyldi þessi hafa verið? Varstu í megrun? gæti sú þybbna verið að spyrja styttu þessa sem stendur á torgi einhvers staðar í Austurríki. Það er nú hægt að ganga of langt! hhhi Haukur er á förum til Dan- merkur, en þangað til skemmtir hann landanum að sjálfeögðu í Súlnasal. Hvar annars staðar? Um síðustu helgi héldum við upp á 25 ára afmælið og höldum því áfram um þessa helgi því er rúllugjald til miðnættls aðeins GILDIHF SKEMMTISTAÐIKNIR ÓKEYPIS AÐGANCUR Tlí MIÐNÆTTIS! Ogaukþess lægsta aögöngumiöaverö eftir miönætti kr. 500.-! FÓLK WADTAIA UM orMTTMmvm m miHOAHÚSUM. Mætum snemma isumarskapi og spörum! HUÓMSVBTIN leikur fyrir dansi laugardagskvöld. NÝR PLÖTUSNÚÐUR • •••••/ BANASTUÐI. OPK) kl. 22.00-03.00. LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625 Opið í kvöld til kl. 03.00 klivönróur* Mtóavorh kr.700* SPENNANDI STAÐUR Minnum á aö Innan skamms eru væntanleglr til landsins: - Róbótinn SAWAS frá Bretlandi með magnaö 'Robot-Show" - Hinir sænsku GUYS'N'DOLLS meö aldeilis óvenjulegar sýningar - o.fl. I hvosinm untti llinrtunaU 11340 oo 621625 Opiö öll kvöld ÍÉTTURSUMAmŒÐNAÐUR föstudags- og laugardagskvöld GYLFIÆGISSON & UPPLYFTING Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sjómannakokkteil MÍSÍDclTsiTrsméá^ SKULAGOTU 30 SÍMI 11555 JÓNSMESSU- BALL íkvöld velta sér allir beirassaó- ir upp úr dögginni og skella sér í EVRÓPU ú eftir. Jónsmessunótt í EVRÓPU er villt geim. LÁTTU ÞIG EKKI VANTA! Opió kl. 22-03. Aðgöngumidaveró kr. 500. Á morgun veróa KÁTIR PILTAR með feitar konur og einstæd- ar mæður áfullu í EVRÓPU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.