Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988.
íþróttir
Knattspymumaður Evrópu og fyrirliði hollenska landsliðsins:
Ég er sósíalisti og
mik
reggaedýrkandi
segir Ruud Gullit sem gerir margt annað en að spila fótbolta
Ruud Gullit, knattspymustjarnan hollenska sem verö-
ur í eldlínunni í úrslitaleik Evrópukeppni landsliöa á
morgun, gerir ýmislegt annaö en að spila fótbolta. Þessi
snjalli knattspyrnumaður, sem er fyrirliði hollenska
landsliðsins og leikmaður með ítalska stórliðinu AC
Milan, notar frístundir sínar til að gera flest annað en
að sparka bolta eða svo segir hann sjálfur.
Tónlistin númer eitt
„Ég á mér mörg áhugamál og reyni
eftir fremsta megni aö stunda þau í
frístundum mínum,“ segir Gulíit.
Aöaláhugamál mitt fyrir utan fót-
boltann er tónlistin. Hún er mér eig-
inlega allt þegar ég er ekki í fótbolt-
anum. Mesta afslöppun, sem ég get
hugsað mé, er að setjast niöur eftir
æfingu eða leik og hlusta á plötu meö
Bob Marley sem að mínu áliti er besti
tónlistarmaður allra tíma,“ segir
Gullit sem spilar reyndar sjálfur á
hijóöfæri.
„Ég spila á bassagítari hijómsveit-
inni Revelation Time sem ég stofnaði
sjálfur. Ég er mikill reggaedýrkandi
svo þetta er að sjálfsögöu reggae-
hljómsveit. Við áttum lag á topp 10
listanum í Holiandi fyrir skemmstu.
Lagið heitir Not the Dancing Kind
og við í hljómsveitinni ennn akveðn-
ir í að halda áfram á somu braut,“
segir tónhstarmaðurinn GuUit.
„Ég hef Uka mjög gaman af aö fara
í diskótek eins oft og ég get. Það sjást
sjaldan ítalskir leikmenn á dansleikj-
um og öðru þess háttar en ég er samt
aUtaf mættur. Það kostar stundum
heUsíðufyrirsagnir í blöðunum dag-
inn eftir en þaö gerir ekkert til. Eg
er hvort sem er orðinn vanur aUs
konar slúðurfréttum."
„Ég er harður sósíalisti"
„Eg hef einnig fylgst náið með
stjóramálum frá þvi á unga aldri.
Ég er harður sósíaUsti inni við beinið
og styð einnig annan góðan máistað.
Þegar ég fékk verðlaunin sem besti
knattspymumaöur heims fannst
mér það vera skylda mín að gefa þau
Nelson Mandela, afríska þjóðarleið-
toganum, sem nú situr í fangelsi.
„ítalski boltinn erfiður“
Það er gífurlegur munur á fótbolt-
anum á ItaUu og heima í Hollandi.
HoUenski boltinn er mun opnari og
reyndar er núkiU styrkleikamunur á
Uðunum. Þaö voru t.d. gífurleg viö-
brigöi að spUa með Haarlem annars
vegar og PSV hins vegar þó aö bæði
Uðin hafi verið í 1. deUd. Hjá Haarlem
máttum við oft þola stórtap en hjá
PSV vann maður leikina oft með 5-6
marka mun. Á ítaUu er spUaður ag-
aðri fótbolti og oft getur veriö erfitt
að skora því vamirnar eru bæði þétt-
ar og fjölmennar. Ef Uð á ítaUu á í
erfiðleikum með mótherjann pakkar
það einfaldlega í vöra og passar sig
á að fá ekki á sig mark.“
„Lærði mlkið hjá Gruyff“
„Ég held að mestu knattspyrnulegu
áhrifin á ferU minum hafi ég fengið
þegar ég var hjá Johann Gruyff og
síðan Wim Van Hanegem. Þeir voru
báðir frábærir knattspymumenn og
þá sérstaklega Gruyff og ég haföi
gaman af að sitja og horfa á þá spUa
útí á velUnum. Ég lærði einfaldlega
mikið af því að horfa á hvemig þeir
9 Hollendingar mæta Sovctmönnum ööru slnr.i í Evrópukeppninni á morg-
un, nú í sjálfum úrsiitaleiknum. Gullit á hér i höggi vió Alexej Míkhajlitsjenko
í fyrstu umferð riðlakeppnfnnar þegar Sovétmenn unnu 1-0. Laun hans
fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni eru á bilinu 3-4 milljónír isl. kr. og ekki
er ólíklegt að hluti þeirra renni til einhverrar góðgerðarstarfsemi.
Simamynd Reuter
fengust við öU þau vandamál sem
steðja aö í hverjum einasta leik.“
„Góðir leikmenn hættir“
„Mér finnst persónulega að fót-
boltinn þarfttíst góðra einstakUnga á
borð við Maradona og Platini. En
stefnan hefur orðið sú að nú veltur
meira á sterkum UösheUdum sem
hafa ekki neinar sérstakar stjömur
innanborðs. Allt byggist núna á að
alUr 11 leikmennimir geri einfald-
lega sitt en enginn taki af skarið og
sýni einhver snUldartílþrif. Lítil
áhætta er tekin og númer eitt tvö og
þrjú er að halda marki sínu hreinu
og tapa ekki leiknum.
Gott dæmi er t.d. vestur-þýska Uðið
sem byggir upp á sterkri UðsheUd.
Það er hins vegar sárt að missa menn
eins og Platini sem var aUt í öllu hjá
Frökkum þegar þeir urðu Evrópu-
meistarar en þannig stjörnur era
næstum orönar úreltar í dag. Ekki
einu sinni Maradona sjálfur getur
stjómað ferðinni lengur þó að hann
sé sennilega besti leikmaður í
heimi," segir GuUit hlédrægur að
vanda. -RR
Hefði viljað dansa
á götum Amsterdam
- reynt að brjóta okkur niður, segir Gulllt
Kristján Bexnburg, DV, Belgíu;
• Gullit seglr að Þjóðverjarnir hafi reynt að brjóta Hollendinga niður and-
tega fyrir leikinn sl. þriðjudag. Gullít fyigist hér með vestur-þýska mið-
herjanum Rudi Völler I þeim leik. Símamynd Reuter
„Eftir sigurinn á Vestur-Þjóðveij-
um hefði ég helst viljað vera kominn
til Hollands - til að geta dansað á
götum Amsterdam. Þvílík stemning
sem ríkti þar, þaö var agalegt að
missa af þvi,“ sagði Ruud Gullit, hol-
lenska knattspymustjarnan, í blaða-
viötali í gær.
„Annars var útiitið ekki gott hjá
okkur fyrir leikinn gegn Vestur-
Þjóðverjum. AJlt var á móti okkur,
við þurftum að skipta um hótel og
þar fengum við engan frið þvi alls
konar fólki, blaðamönnum og mörg-
um fleirum, var hleypt þangað inn.
Á meðan gátu þýsku leikmennimir
hvílt sig og haft það gott á lúxus-
hóteU.
Þá var æfingasvæðið, sem okkur
var úthlutað fyrir leikinn, ekki til að
hrópa húrra fyrir. í fyrsta lagi var
vöUurinn aUtof lítill og síöan var
hann í fuUri notkun þannig að við
gátum ekki hagað okkar æfingum að
vUd.
Sem dæmi um ónæðið má nefna
að ég fékk símhringingu klukkan
háUþrjú nóttina fyrir leikinn. Það
var einhver ítalskur blaðamaður og
erindið var að spyrja mig með hvaða
Uði ég hefði leikið áður en ég fór að
spUa með AC Milano! TU allrar ham-
ingju er ég léttlyndur unglingur og
ég sleit símasnúrana í sundur og
reyndi að sofna aftur.
Svona létu Þjóðverjarnir, þeir sáu
til þess að við fengjum ekki stundar-
frið og gerðu aUt til þess aö brjóta
okkur niður andlega. Þess vegna er
sigurinn enn sætari en eUa hefði orð-
ið,“ sagði GuUit.
0 Sigurvegarar í Wella-kvennamótii
Geirsdóttir, GK, Kristín Pálsdóttir, Gf
Opin
Tvöfa
- Sigurbjöi
Kristín Pálsdóttir, GK, og Karl
Hóhn, GK, unnu tvöfaldan sigur á
opnum golfmótum sem fram fóru
nýverið hjá golfklúbbnum KeUi í
Hafnarfirði.
Kristín Pálsdóttir lék á 78 höggum
án forgjafar á WeUa-mótinu og var
fjórum höggum á undan Öldu Sig-
urðardóttur, GK, sem varð önnur á
82 höggum. Þórdís Geirsdóttir, GK,
varð þriðja á 85 höggum. Kristín
Fyrstii
- lögðu
Þróttur vann sinn fyrsta sigur í
annarri deUdinni í gærkvöldi er liðið
lagði ÍR með þremur mörkum gegn
tveimur. Leikurinn fór fram í kalsa-
veðri og tók hann Ut af ytri aðstæð-
um. Nokkuö var um háar spymur
en ágætir leikkaflar glöddu þó augað
annað slagið.
ÍR-ingar vora öUu beittari í byrjun
og náðu forystunni þegar á 4. mín-
útu. Bragi Bjömsson vann þá knött-
inn nærri marki Þróttar, lék á tvo
vamarmenn og skoraði síðan með
góðu skoti af fremur stuttu færi.
Málefr
IHsdói
miklu
- oft úr röðum 3
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Það vakti mikla athygli að á leik
KA og Fram í SL-deildinni sl. mánu-
dagskvöld var eftirUtsmaðurinn með
störfum dómara á leiknum úr röðum
Framara, maður sem starfað hefur
þar í áratugi.
Svo virðist sem þessi mál séu í
miklu ólagi því á sama tíma var
Kjartan Tómasson, dómari á Akur-
eyri, sendur þaðan til Húsavíkur til
að vera eftiriitsdómari á leik Völs-
ungs og Þórs.