Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 23
39 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988. i>v________________________ ___________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði óskast 23ja ára karlmaður utan af landi óskar eftir herb. á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst, með snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 95-1112. 28 ára maöur óskar eftir herb. á höfuð- borgarsvæðinu. Fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9461. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast strax, reglusemi og skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9454. 4ra manna fjölskyldu vantar 3ja-4ra herb. íbúð strax, erum á götunni, má þarfnast lagfæringar. Er húsasmiður. S. 91-14550 á daginn, 91-73323 é kv. Ábyggileglr lelgjendur. Ungt reglusamt námsfólk utan af landi óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð í haust. Uppl. í síma 97-812278. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir 1-3 herb. íbúð, Hafnarfjörður og Garða- bær koma vel til greina. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9431. Eldra fólk (tvö í heimili), óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð með góðri geymslu, góð umgengni og skilvísar mánaðargr. Helst langtímaleiga. S. 11595. Er ekki einhver sem getur leigt sjötugri konu, sem er ein í heimili, litla sér íbúð um tíma? Algjör reglusemi. Uppl. í síma 91-689325. Fulbright stofnunin óskar eftir 2 herb. íbúð, helst með húgögnum, á leigu fyrir bandarískan prófessor frá 18. júlí til 18. okt. S. 91-20830 eða 621481. Tvö ungmenni utan af landi óska eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu, helst fyr- ir 1. ágúst. Fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í s. 99-6875,91-36760 og 98-68875. Ung stúlka utan af landi óskar að taka á leigu eintstaklings eða 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 95-5538 e.kl. 17.____________________________ Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept., skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-1134 e.kl. 18. Herbergi óskast til leigu, helst í Breið- holti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 45196 e. kl. 17._____________________ Par austan af landi vantar 2ja herb. íbúð frá 1. sept. í Reykjavík. Erum reglusöm. Uppl. í síma 97-11237. Reykjavík-nágrenni. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð á leigu, leiguhugm. 30 þús., nánari uppl. í síma 641461. Skilvíst, reqlusamt og barnlaust par leitar eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-50747.____________________________ Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, reglusemi heitið. Uppl. í síma 36197 e. kl. 18. í Vogunum. Kennari óskar eftir íbúð í Vogunum, tvennt í heimili. Uppl. í síma 652437 og 51145 e. kl. 17. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-13324 og 26831. ■ Atvinnuhúsnæði Okkur vantar húsnæði til leigu fyrir léttan atvinnurekstur, ca 30-50 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9450.__________________ 50 m2 gott skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9426.________ 70m2 skrifstofuhúsnæði til leigu í mið- bæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9427._____________ Skrifstofuhúsnæði óskast í nágrenni Síðumúla Ármúla. Uppl. í síma 686678 milli kl. 10 og 11 árdegis. Til leigu 130 fm nýlegt skrifstofuhús- næði nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 91-623232 eða 612321. Guðmundur. Vantar um 60-80 m2 húsnæði fyrir snyrtilegan iðnrekstur. Uppl. í síma 10683. ■ Atvinna í boði Seeking a very tall, strong, healthy woman between 30 45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, free room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Vantar starfskraft til aðstoðar í eld- húsi. Hálfsdagsvinna. Aukahjálp i af- greiðslu og á kassa seinni hluta viku. Uppl. á staðnum. Ali-búðin, Kringl- unni. 12 ára gömul stúlka óskar eftir góðu sveitaplóssi. Vön börnum. Uppl. gefur Villi Þór í síma 34878 ó daginn og 43443 á kvöldin. Miklir tekjumöguieikar. Getum bætt við okkur áskriftasöfnur- um hjó ört vaxandi timariti. Kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boði fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 91-26450 og 621880. Fréttatímaritið Þjóðlíf, Vesturgötu 10 Bilstjóri óskast á gripaflutningabil og til vinnu í sláturhúsi, minna bílpróf næganlegt. Aðeins óbyggilegur og reglusamur maður kemur til greina, góð vinnuaðstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9462. Meðferðarfulltrúi (ófaglærður starfs- maður) óskast til sumarafleysinga nú þegar við þjálfunarstofnunina Lækj- arási. Uppl. í síma 91-39944 milli kl. 9 og 16 og í síma 84144 eftir kl.'18. 14-16 ára sendill óskast í heildsölu- fyrirtæki nálægt Hlemmi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9456. Hálfsdagsvinna við afgreiðslustörf í lítilli brauðbúð nálægt miðbænum. Uppl. gefur Ingólfur í síma 43785 á kvöldin. Rafsuðumenn-járniðnaðarmenn. Óska eftir að ráða rafsuðumenn og jámiðn- aðarmenn. Uppl. í síma 651698 á dag- inn og 671195 á kvöldin. Óska eftir fólki til kvöld- og helgar- vinnu, aðeins skapgott og áreiðanlegt fólk kemur til greina, ekki ýngra en tvítugt. S. 91-28610 til kl. 18. Óskum eftir að ráða annan stýrimann á skuttogara frá Austfjörðum í sumar. Einnig gæti vanur netamaður fengið fast plóss. S.97-61120. Emil. Smiðavinna. Handlaginn maður eða smiður óskast í fjölbreytt iðnaðar- og afgreiðslustarf hjá litlu iðnfyrirtæki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9460. Starfsfólk óskast til harðfiskpökkunar o.fl., hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Vestfirska harðfisksalan, Grensásvegi 7. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak- arí frá kl. 13-18, einnig vantar í ræst- ingu 4 tíma e. hádegi í 5 vikur. Uppl. í síma 681745 kl. 16-18. Starfskrafur óskast til afgreiðslu í mat- vöruverslun frá næstu mánaðamótum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020.__________________ 15-17 ára ungllngur óskast til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9443. Afgreiðslufólk óskr.st í söluturn í Breið- holti. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 77130. Húsasmiðir óskast til vinnu í Kópa- vogi. Uppl. í síma 91-46234 og 674163 e. kl. 18. Starfskraftur óskast strax í tískuverslun við Laugaveg frá kl. 13-18. Uppl. í síma 91-78167. Vélstjóra vantar á 70 tonna humarbát strax. Uppl. í síma 985-20367. ■ Atvinna óskast Ég er 28 ára og hef víðtæka starfs- reynslu. Hef að auki lyftara-, rútu- og meirapróf. Óska eftir vel launuðu starfi sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-45336 og 685291. Atvinnurekendur athugið. Hörkudugleg 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur unnið við af- greiðslu, keyrslu og á sólbaðsstofu. Sími 22838. María. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í júlí og ágúst, allt kemur til greina nema barnapössun. Uppl. í síma 18630. 13 ára strákur óskar eftir vinnu. Vanur ýmsu. Uppl. í síma 91-35584. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-33145. Óska eftir að taka að mér ræstingar á kvöldin. Uppl. í síma 675321. M Ymislegt________________ Veisla? Viltu láta gjöfina frá þér verða eftirminnilega? Þá skal ég skraut- skrifa á kortið eða bókina fyrir þig. Uppl. í sima 673102/11713 kl. 18-20. ■ Einkamál Stúlkur. 35 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku, 20-35 ára, sem fé- laga. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „700“. Trúnaðarmál. M Spákonur_____________ ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ór, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Skemmtanir í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Bamagæsla 11-13 ára barnapíur i Hlíðunum: Viljið þið ekki passa milli kl. 13 og 17? þær sem hafa áhuga hafi samband í síma 39059 eftir kl. 17.____________ Barngóður unglingur, helst í austurbæ Kópavogs, óskast til að passa 5 ára stelpu e.h., allan daginn seinna í sum- ar. Uppl. í síma 91-44615. Hafnarfjörður. Ég er 16 ára stelpa og get tekið að mér að passa böm á kvöldin og um helgar, bý í Norðurbæ og er vön bömum. Uppl. í síma 54802. Okkur bráðvantar 11-12 ára ungling, vanan pössun, til að gæta 10 mánaða stúlku á Hvammstanga í sumar. Uppl. í síma 95-1506. S.O.S. Mig vantar dagmömmu strax nálægt Droplaugarstöðum á Snorra- braut. Uppl. í síma 91-74651 eftir kl. 17. Tek að mér börn í pössun 'A eða allan daginn. Uppl. í síma 91-73789. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingeraingaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi í stigagöngum og heima- húsum, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-71216. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Öiugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Getum bætt við okkur í trésmiði, múr- verki og mólningu, t.d. þak- og glugga- viðgerðum og smíði á gluggum, inn- réttingavinnu á íbúðum og skrifstof- um, múrviðgerðum á þakrennum og tröppum og flísalagningu, einnig smíðum við sólstofur og grindverk í garða, sumarhús og viðgerðir á þeim. Verktakafyrirtækið Stoð, símar 41070, 21608 og 985-27941. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Allar húsaviðgerðir/breytingar úti sem inni framkvæmdar bæði fljótt og vel, sanngjarnt verð, fast eða tímavinna. Trésmíðameistari m/áralanga reynslu. Sími 91-12773 e. kl. 19. Útihurðin er andlit hússins. Er útihurð- in veðruð og grá og þarfhast andlits- lyftingar? Tökum að okkur að skafa og verja útihurðir. Vönduð vinna - vanir menn. Hurðaprýði, sími 26125. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, spmnguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Hellu- og hitaiagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefhum, föst tilboð. Útverk sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Húseigendur. Tökum að okkur múr- viðgerðir, múrbrot, sprunguviðgerðir, sílanúðun, hóþrýstiþvott og m.fl. Múr- prýði sf„ sími 24153. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp f 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Múrviðgerðir og járnaklæðningar, einnig glerísetningar og öll almenn húsaviðgerðaþjónusta. Úppl. í síma 91-19123.__________________________ Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhliða gröfuvinnu. Kristj- án Harðarson. Símar 985-27557 og á kvöldin 91-42774. Tökum að okkur ýmis verkefni, m.a. mólningarvinnu, jámavinnu, niðurrif o.fl. Vönduð vinna, föst tilboð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9459. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Tek að mér uppsetningar á innrétting- um og hurðum, parketlagnir og fleira: Uppl. í síma 666652. Tek að mér alla almenna vélritun. Uppl. í síma 675321. ■ Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877._________________________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristjón Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðaúðun - garðaúðun. Látið úða áður en gróðurinn er uppétinn, nota jurtalyfið Permasect, úða sjólfur og ábyrgist árangur, tek einnig að mér skipulag, breytingar og lóðastand- setningar. S. 622243, 30363 og 985- 28114. Alfreð Adolfsson skrúðgarð- yrkjumaður. Góð umgengni - vönduð vinna. Þrjú gengi - hellur, grindverk, garður. Hellulagning, hitalagnir, vegghleðsl- ur, grindverk, skjólveggir, túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Einnig almenn umhirða og viðhald garða. J. Hall- dórsson, sími 985-27776 og 651964. Garðúðun. Bjóðum sem fyrr PERMA- SECT trjáúðun, lyfið er óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt blóð. 100% ábyrgð. Uppl. og pantanir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Lóðastandsetningar. Tek að mér hleðslu, tyrfingu, hellulagningu, garð- úðun og alla almenna garðvinnu. Ger- um tilboð yður að kostnaðarlausu. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 91-621404 og 20587. Trjáúðun - trjáúðun. Við sjóum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum Permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími 985-28116, hs. 621404. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefónss. garðyrkjufr., s. 622494. Garðumhyggja. Úðum, sláum, klipp- um, setjum upp garðljós, þlöðum veggi, leggjum túnþökur o.fl. Áralöng reynsla, vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-78990 (26039). Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds. 99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D 12. Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu Permasekt, skaðlaust mönnum. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. ATHUGIÐ! Tökum að okkur lóðavinnu, viðhald á görðum, slátt, hellulagningu og innkeyrslur. Reynið þjónustuna. Sími 652021. Foldi og moldi sf. Tökum að okkur garðavinnu, s.s. hellulagningu, tyrf- ingu o.fl. Fljót afgreiðsla. Símar 26718 og 19716.____________________________ Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöm- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Úppl. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og tilheyrandi. Vönduð vinnu- brögð, föst verðtilboð. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-82919 eftir kl. 19. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 674051 milli kl. 18.30 og 20.30. Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi, símar 99-4388, 985-20388 og 91-40364. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 99-2668. Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur, ferð á Suðurnes alla föstudaga. Pantið í síma 98-75040. Jarðsambandið sf„ Snjallsteinshöfða. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Er með traktorsgröfu Kays 580 G. Tek að mér vinnu á kvöldin og um helgar. Uppi. í sima 91-40579 og 985-28345. Garðeigendur. Tökum að okkur slátt og hreinsun á görðum. Uppl. í síma 91-652021. Garðsláttur. Við höfum vilja og verk- færi til að slá garða. Erik og Úði, sími 91-74455.____________________________ Húseigendur - húsfélög. Tökum að okkur garðslótt í sumar, fast verð yfir allt sumarið. Uppl. í síma 91688790. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 994686. Oði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946. M Húsaviðgerðir ATH. Ábyrgð. Mólum, múrum, steypum bílaplön, sprunguviðgerðir og fl. Ger- um við þök, spmngur, rennur, blikk- kanta og fl. og fl. Útvegum hraun- hellur. Vönduð vinna, föst verðtilboð. S. 91-680397, meistari og kreditkorta- þjónusta. Húsaviðgerðir - háþrýstiþvottur. Tök- um að okkur steypuviðgerðir, spmnguviðgerðir, hóþrýstiþvott. Allt að 350 bar þrýstingur. Vönduð vinna, snjTtilegur frágangur. Uppl. f síma 91-24924 og 99-4564 eftir kl. 19. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.