Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 24. JÚNl 1988. 43 Bridge Hallur Símonarson Norðurlandamótið í bridge, hlð þriðja sem háð er hér á landi, hefst að Hótel Loftleiðum á sunnudag. Þar má búast við harðri keppni því margir stórsnjalhr spil- arar eru meðal keppenda. Mótið er hið 21. í röðinni en fyrsta mótið var haldið í Osló 1946. Framan af voru mótin haldin árlega, síðan annað hvert ár. Gegnum árin hafa Svíar oftast sigrað, bæði í opn- um flokki og kvennaflokki. Arið 1966 var Norðurlandamótið haldið hér á landi í fyrsta sinn. Spilað á Hótel Sögu og tókst mótið með miklum ágætum. Sjaldan hef- ur veriö spilað í glæsilegri salarkynnum. Norðmenn sigruðu í opna flokknum, Svíar í kvennaflokknum. Hér er skemmtispil frá leik Finnlands og íslands á mótinu 1966 í opna flokknum. Leikur- inn sýndur á sýningartöflu: * 963 V 10932 ♦ G105 * K82 ♦ D104 V ÁKD8754 ♦ Á4 4» 10 ♦ K875 ¥ 6 ♦ D983 * 7643 Sagnir voru hressilegar þegar Finnamir voru með spil A/V. Vestur Norður Austur Suður 14 pass 2? pass 6 G pass 7 G p/h Norður spilaöi út tígulgosa og eitthvað var Finninn í vestur mikið að flýta sér. Fyrr en varði hafði hann drepið með ásn- um og þar með tekið þýðingarmikla inn- komu af blindum. Tapað spil í stöðunni en... sá fmnski bað um spaðadrottningu án þess að depla auga. Suður gleypti agn- ið og lagði kónginn á. Eftir það var létt að fá 13 slagj og stórsveifla til Finnlands sem sigraöi í leiknum. Á hinu borðinu spiluðu íslendingamir í A/V sex hjörtu sem unnust auðveldlega. Skák Jón L. Árnason í 5. umferð heimsbikarmótsins í Belf- ort, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák kúbanska stórmeistarans Jes- us Nogueiras og Anatoly Karpovs, sem hafði svart og átti leik: V G ♦ K762 Á nooc Karpov á peði meira en frelsinginn á b-línunni er í hættu. Ef Karpov valdar hann með 40. - Bc4, leikur hvitur 41. Hb7 og hótar m.a. 42. Re8. Karpov eygir óvæntan möguleika: 40. - Hb2! Skyndi- lega er hvíti kóngurinn í mátneti. Ef 41. Hxb5, þá 41. - Rfl + 42. Kh4 g5 + 43. Kxh5 Hxb5 44. Rxb5 Be6! (44. - BÍ7+ tefur taf- Uö um leik) og næsti leikur svarts er 45. - Rg3 mát. Eða 41. h4 Rfl + 42. Kh3 Be6 + 43. g4 Hh2 mát. 41. Hb7 Rfl+ 42. Kh4 Hxg2 43. Re8 Rd2! og Nogueiras gafst upp í stað þess aö sætta sig við 44. RxfB+ Kg6 45. Rxg8 Rxf3 mát. Krossgáta Lárétt: 1 hreUa, 5 þykkni, 8 fugl, 9 fjas, 10 Ulgresið, 13 deUuna, 15 hvílir, 17 grein- ir, 18 svelgur, 20 innyfli, 22 svaraði. Lóðrétt: 1 ækið, 2 kyrrð, 3 eins, 4 tíminn, 5 átt, 6 þekkti, 7 fiskur, 11 Ula, 12 spara, 14 Umi, 16 svei, 19 flas, 21 kvæði. Lausn a síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brík, 5 sög, 8 lýsing, 9 ámuna, 11 nú, 12 minnugt, 14 aðgætir, 17 néita, 19 lá, 20 nift, 21 rið. Lóðrétt: 1 blámann, 2 rýmiö, 3 ís, 4 kinn, 5 snautar, 6 ögn, 7 grút, 10 ungi, 13 gUi, 15 ætt, 16 ráð, 18 ei. Nei, þetta er ekki á ruslahaugunum en þú er mjög nálægt þeim. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkr'abifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 17. júní tií 23. júní 1988 er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild ki. 14-18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísirfyiir50árum föstud. 24. júní Hafnarborg Salomons og höfuð- borg drottningarinnar af Saba eru fundnar Spakmæli Karlmennirnirsemja lögin en konurnar skapa almenningsálitið. Leo Tolstoy Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið aUa virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. ki. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tillcyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. A.' Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú vinnur best undir álagi, hvort heldur heima fyrir eða í vinnunni. Það er nauösynlegt fyrir velgengni þína aö þú sért viðbragðsfljótur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gættu þín að vera ekki of bjartsýnn þótt það sé mjög gott í hófi. Þér gengur betur en þú reiknaöir með. Hrúturinn (21. mars-19. april): Taktu tillit til ráðlegginga og reynslu annarra við skipulagn- ingu. Þú getur nýtt þér heppni einhvers. Nautið (20. april-20. maí): Eitthvaö óvænt gæti sett allt úr skorðum hjá þér. Gefðu þér tíma til skipulagningar. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Haltu ekki hugmyndum þínum mikið á lofti núna því þeim er ekki sérlega vel tekið. Þú ættir heldur að athuga sjálfan þig en aöra. Happatölur eru 7, 19 og 28. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir ekki að hlusta á sögur sem þú getur ekki rakið. Því annars gætirðu staðiö upp með miög særðar tilfinningar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta er ekki dagur til vangaveltna heldur framkvæmda. Ef þú ætlar að ferðast taktu daginn snemma svo þú fáir sem mest út úr honum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir aö skipuleggja eitthvaö skemmtilegt á komandi dögum. Fáöu aðstoð til að koma góðum hugmyndum á fram- færi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað getur komið upp á svo þú átt erfitt með einbeit- ingu. Taktu þér ekki fyrir hendur eitthvaö mikilvægt geymdu það til betri tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Undir ákveðnum kringumstæðum getur fólk verið mjög við- kvæmt. Svo jafhvel þótt þér leiðist ættiröu að vera alúðleg- ur. Varastu að það kvisist út leyndarmál. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur reynst erfitt fyrir þig að ákveða þig í sumum málum. Varastu að gefa öðrum tækifæri á að hafa áhrif á þig. Haltu þínu striki. Happatölur eru 5,14 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heppni þin verður á mismunandi sviðum i dag. Þú nærð góðum árangri varðandi persónuleg mál þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.