Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 20
36 FÖSTUDAGUR 15. JÚLf 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Fyiir veiðimerm Laxveiöileyfi. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru 2 stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 33-51191. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðileyfi i Rangá. Höfum til sölu lax- og silungsleyfx í Ytri- og Eystri-Rangá ásamt Hólsá, einnig leigu á veiðihús- um við ái-nar. Veiðivon, sími 687090. Veiðileyfi^ Höfum til sölu veiðileyfi í Rangám, Grenlæk, Fossálum, Reyð- arvatni, Langavatni. Kleifarvatni og Hvanxmsvík. Veiðivon, sími 687090. Veiðimenn! Ódýr veiðistígvél, kr. 1.695. vöðlur, ódýr x'egnsett, laxveiði- ^gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá ^ kl. 10-13. Sport, Laugavegi 62, s. 13508. Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Sportmarkaðuiánn. Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax. Hafið samband við Gísla Helgason í símá 91-656868. Urvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. e.kl. 15 föstudag og laugardag i síma 91-30291. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símxxm 91-51906 og 91-53141. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í ^Þjórsá. Uppi. í síma 98-75946. Stórir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-622415. Geymið auglýsinguna. Fasteignir Eyrarbakki. Til sölu 130 fin einbýlis- hús, hæð + kjallari. Uppl. í síma 98-31447. Fyrirtæki Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus. hefur teiknað mörg landsþekkt merki. ^Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. Óska eftir að gerast meðeigandi í versl- un eða heildverslun hvar sem er á landinu, hef mörg góð umboð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9758. Rótgróinn söluturn til sölu á góðum stað. Góð velta, lottókassi o.fl. Uppl. í síma 11525. Bátar Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. f undirbúningi er Pólar 800, 5,5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. 18 feta Flugfiskur til sölu, fullfrágeng- ^jn og með alveg nýrri 115 ha. Merc- ury utanborðsvél (keyrð 7 tíma), vökvastýri. Til sýni í Snarfarahöfn. Uppl. í síma 91-73250/36825 (Stefán) eða 92-68766 (Kristmundur). unnccTV Ganesha ■vlv/DtoTY fílaquðinn, alsettur demöntum BLAISE by PETER O'DONHELL Kópal Dýrótex er útimálning sem dugar vel málning'lf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.