Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 25
41 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988. Afmæli Magnús Loftsson Magnús Loftsson bifreiðastjóri, Hamraborg 32, Kópavogi, er átt- ræður í dag. Magnús fæddist í Haukholtum í Hrunamannahreppi í Ámessýslu og ólst þar upp. Hann hóf snemma bifreiðaakstur og árið 1933 fékk hann sérleyfi til fólksflutninga frá Reykjavík í Grímsnes og Biskups- tungur en þær ferðir stundaöi hann til 1946. Þá hóf hann störf hjá Olíu- verslun íslands og var þar fram í september 1947. Magnús stundaði síðan leigubílaakstur í Reykjavík, lengst af á Hreyíli. Magnús kvæntist 21.5. 1939 Jón- ínu Sigurlilju Ásbjömsdóttur frá Sólheimum í Sandgerði, f. 24.8. 1910, d. 7.10.1983. Jónína var dóttir hjónanna Ásbjörns Pálssonar og Sigríðar Þorbjargar Snorradóttm- á Sólheimum. Ásbjöm var smiður í Sandgerði, orðlagöur hagleiksmaö- ur, en Páll faðir hans var Jónsson, f. á Grímsstöðum í Vestur-Landeyj- um, af Víkingslækjarætt. Fyrir hjónaband þeirra Magnús- Til hamingju með daginn 75 ára Ingólfur Guðjónsson, Dalbraut 20, Reykjavík. Ambjörg Thollefssen, Dalalandi 7, Reykjavík. 70 ára Hákon Sumarliðason, Goöheim- um 20, Reykjavík. Ragnar Helgason, Bakkagötu 22, Kópaskeri. Fjóla Jónsdóttir, Rjúpufelli 3, Reykjavík. ar og Jónínu eignaöist hún dóttur, Guðrúnu Ingvarsdóttur, f. 23.6. 1931, sem ólst upp á heimili þeirra. Guðrún er ekkja eftir Aðalbjörn Snorra Jónsson, múrara og bif- reiðastjóra, í Kópavogi. Magnús og Jónína eignuðust sex böm. Þau em Kristinn V., fram- kvæmdastjóri á Húsavík, f. 20.3. 1940, kvæntur Hjördísi Ámadóttur, bæjarfulltrúa á Húsavík; Guðmar E„ stórkaupmaður og forseti bæj- arstjómar Seltjamarness, f. 14.5. 1941, kvæntur Rögnu G. Bjama- dóttur; Sigurbjörg, húsmóðir í Kópavogi, f. 22.4. 1943, gift Vil- hjáilmi Einarssyni; Ragnar Snorri, framkvæmdastj óri og fyrrv. forseti bæjarstjórnar Kópavogs, f. 27.6. 1944, kvæntur Guðbjörgu Guð- mundsdóttur; Loftur, skólastjóri í Hafnarfirði, f. 10.10.1945, kvæntur Erlu Sigurðardóttur, og Ástráður, verkstjóri í Kópavogi, f. 25.6. 1948, kvæntur Jónínu Hallgrímsdóttur. Systkini Magnúsar voru Magnús eldri, f. 27.2.1902, b. í Haukholtum, Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir, Lundi á Skagaströnd, er sjötug í dag. Hún fæddist á Siglufirði, dóttir hjónanna Kristínar Jónsdóttur frá Minnaholti í Fljótum og Vilhjálms Magnúsar Vilhjálmssonar frá Húnakoti í Þykkvabæ. Jóna er elst sinna systkina en þau eru; Þórður, búsettur í Reykjavík; Sigrún, sem nú er látin; Sigríður, búsett í Kópavogi, og Bergur er býr á Patreksfirði. Hálfsystkini Jónu: Stella, er býr í Hafnarfirði; Ester, búsett í Garðabæ, og Halldór, bú- settur í Reykjavík. Jóna fór tíu ára að Ásbúðum á d. 24.6.1968; Þóra, f. 16.9.1904, hús- móðir á Sólbakka í Sandgerði, d. 10.5.1986; Þorsteinn, f. 23.9.1905, b. í Haukholtum, og Guörún, f. 23.1. 1907, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar þeirra voru Loftur Þor- steinsson, f. 25.11.1868, d. 13.6.1955, b. í Haukholtum, og kona hans, Kristín Magnúsdóttir, f. 2.6. 1866, d. 24.5. 1940. Þorsteinn var sonur Eiríks, b. í Haukholtum, Jónssonar þar Jóns- sonar í Skipholti, bróður Fjalla- Eyvindar. Kona Þorsteins var Guð- rún Loftsdóttir, b. á Minni-Má- stungu, Eiríkssonar, dbrm. á Reykjum á Skeiöum, Vigfússonar, ættfóöur Reykjaættar. Konar Ei- ríks Jónssonar í Haukholtum var Guðrún Helgadóttir, hreppsstjóra á Sólheimum í Hrunamannahreppi, Eiríkssonar í Bolholti á Rangár- völlum, Jónssonar, ættfóður Bol- holtsættar. Kona Jóns Jónssonar í Haukholtum var Valgerður Eiríks- dóttir Jónssonar í Bolholti. Kona Lofts Eiríkssonar í Minni-Más- Skaga til dvalar hjá skyldfólki sínu en þar dvaldi hún fram yfir tvítugt. Hún giftist 17.6. 1939 Skafta Fanndal Jónssyni frá Fjalh í Skaga- hreppi og hófu þau búskap en fluttu til Skagastrandar 1943 þar sem þau hafa búið síðan. Reyndar má geta þess að þau hjónin hafa búið lengur á Skagaströnd en aðrir núlifandi íbúar þar. Börn þeirra eru: Hjalti, f. 8.3.1940, vagnstjóri hjá SVR, á fimm böm, kvæntur Jónínu Þ. Arnlaugsdótt- ur; Jónas, f. 26.2. 1941, bílstjóri á Blönduósi, á sex börn; Vilhjálmur, f. 9.4. 1942, sjómaður á Skaga- strönd, á fjögur böm, en kona hans tungu var Guðrún Bjarnadóttir, b. í Árbæ á Rangárvöllum, Stefáns- sonar þar Bjamasonar á Víkings- læk, HaUdórssonar, ættfóður Vík- ingslækjarættar. Kona Bjama í Árbæ var Margrét Eiríksdóttir í Bolholti, Jónssonar sem fyrr var nefndur. Seinni kona Eiríks Vig- fússonar á Reykjum, móðir Lofts, var Guðrún Kolbeinsdóttir, sú er Gilsbakkaþula var kveðin til. Kristín Magnúsdóttir var fædd í Skollagröf í Hrunamannahreppi, dóttir hjónanna Magnúsar, b. þar Þórðarsonar, og Maríu AmaUu Thomsen. Þórður var b. í Steins- holti í Gnúpveijahreppi Ólafsson, prófasts í Sólheimaþingum, Áma- sonar. Kona Þórðar var Kristín Bjarnadóttir, b. í Árbæ, Stefáns- sonar og Margrétar Eiríksdóttur frá Bolholti og voru þær því syst- ur, Kristín í Steinsholti og Guðrún í Mástungu. Einnig voru þau systk- in Helgi á Sólheimum, Margrét í Árbæ og Valgerður í Haukholtum. Kristín Þorsteinsdóttir í Bolholti, er Salome Jóna Þórarinsdóttir; Anna Eygló, f. 12.6.1944, húsmóðir í Keflavík, á fjögur böm, en hennar maður er Gunnþór Guðmundsson; Þorvaldur, f. 6.6. 1949, sjómaður á Skagaströnd, á þijú börn, kvæntur Emu Sigurbjörnsdóttur. Auk þess áttu þau hjónin tvíbura sem dóu í fmmbemsku. Þá ólu þau upp dótt- urdóttur sína, Valdísi Eddu, sem búsett er á Skagaströnd og á hún tvö börn. Alls em afkomendurnir þrjátíu og tveir. Jóna mun taka á móti gestum í Fellsborg á Skagaströnd á milli klukkan 16 og 21 laugardaginn 16.7. nk. Jóna Guðrún VHhjálmsdóttir Magnús Loftsson. móðir þeirra, stóð uppi ekkja með tólf börn í móðuharðindunum. Henni tókst að koma þeim öllum til manns og er mikill ættbogi af þeim kominn, svokölluð Bolholts- ætt. María Amalía Thomsen var f. í Grænabæ í Reykjavík 1828 en hún var óskilgetin dóttir Thomasar Thomsen, faktors í Hafnarfirði, og Katrínar Þorsteinsdóttur, þjón- ustustúlku í Reykjavík. Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir. Andlát 60 ára Ásta Vigfúsdóttir, Ölduslóð 15, Hafnarfirði. Þórður Guðjónsson, Grettisgötu 32, Reykjavík. Aðalheiður Ólafsdóttir, Njálsgötu 110, Reykjavík. Níels Kristinn Gunnarsson, Sæ- vangi, Árskógshreppi. Sigfús Þorgrímsson, Hofslundi 17, Garðabæ. Hulda Þorvaldsdóttir, Kleppsvegi 74, Reykjavík. Olgeir Möller, Mosgerði 25, Reykjavík. Haraldur Teitsson, Brekku, BÚ- landshreppi. 50 ára Erla Ingimarsdóttir, Hofslundi 13, Garðabæ. Kristín Magnúsdóttir, Furu- grund 74, Kópavogi. Lára Hjartardóttir, Hhðargötu 20, Fáskrúðsfirði. 40 ára Kristján Harðarson, Nesgötu 35, Neskaupstað. Kristján Jón Jónsson, Bergs- staðastræti 32B, Reykjavík. Ari Gunnar Ásgrímsson, Græna- bakka 8, Bíldudal. Sverrir Páll Erlendsson, Ásvegi 29, Akureyri. Kristinn Einarssson, Alfheimum 50, Reykjavík. Róbert Magnússon, Hrauntungu 59, Kópavogi. Gestur Þorgeirsson, Vogalandi 9, Reykjavík. Biynjúlfur Jónsson Brynjúlfur Jónsson prentari, Brekkutúni 18, Kópavogi, lést 7. júlí og verður jarðsettur frá Kópa- vogskirkju fóstudaginn 15. júlí. Brynjúlfur fæddist í Rvík og lærði prentiðn hjá fóður sínum og starf- aði í prentsmiðju hans til ársins 1955 en þá hóf hann störf hjá ísa- foldarprentsmiðju þar sem hann starfaöi til sjötugsaldurs. Brynjúlf- ur kvæntist 28. mars 1936, Bryndísi Sigurðardóttur, f. 2. mars 1917. For- eldrar hennar voru Sigurður Brynjólfsson, verkamaöur í Rvík, og kona hans, Dagný Níelsdóttir. Dóttir Brynjúlfs og Bryndísar er, Anna Kristin, f. 23. desember 1938, rithöfundur, gift Ehasi Snæland Jónssyni aðstoðarritstjóra og eiga þau þrjá syni. Systkini Brynjúlfs voru Baldur, f. 5. janúar 1909, d. 18. janúar 1972, prentari í Rvík, kvænt- ur Svövu Guðmundsdóttur, Sig- urður, f. 18. febrúar 1910, d. 25. apríl 1984, prentari í Rvik, Guðný, f. 10. október 1915, d. 21. mars 1920, og Guðrún, f. 5. janúar 1917, d. 21. mars 1920. Systir Brynjúlfs af síð- ara hjónabandi Jóns er Helga, f. 7. desember 1923, gift Gunnari Þor- varðarsyni, skipstjóra í Rvík. Foreldrar Brynjúlfs voru Jón Helgason, f. 24. maí 1877, d. 18. jan- úar 1961, prentsmiðjustjóri og út- gefandi í Rvík, og fyrri kona hans, Anna Kristín Sigurðardóttir, f. 4. júní 1883, d. 18. nóvember 1918. Föðurbróðir Brynjúlfs var Gísh, faðir Vals leikara, fóður Vals bankastjóra. Annar sonur Gísla var Garðar, faðir Guðmundar H. Garðarssonar alþingismanns. Jón var sonur Helga, b. á Grundarstekk í Berufirði, Gunnlaugssonar, b. á Flögu í Breiðdal, Bjarnasonar. Móöir Gunnlaugs var Guðný Gunnlaugsdóttir, b. á Þorgríms- stöðum í Breiðdal, Ögmundssonar og konu hans, Oddnýjar Erlends- dóttur, b. á Ásunnarstöðum, Bjarnasonar, ættföður Ásunnar- staðaættarinnar, fóður Guðrúnar, langömmu Bóelar, langömmu Geirs Hahgrímssonar. Önnur dótt- ir Erlends var Þorbjörg, langamma Vilhelms, langafa Alberts Guð- mundssonar. Móðir Jóns var Sigríður Gísla- dóttir, b. í Krossgerði í Berufirði, Halldórssonar, b. í Krossgerði, bróður Brynjólfs, afa Gísla Brynj- úlfssonar skálds og langafa Gísla, langafa Ólafs Davíðssonar, fram- kvæmdastjóra Félags íslenskra iðnrekenda. Annar bróðir Hahdórs var Árni, langafi Guðmundar, afa Emils Björnssonar, prests og fyrrv. fréttastjóra. Systir Halldórs var Margrét, langamma Eysteins, fyrrv. ráðherra, og Jakobs, prests og rithöfundar, Jónssona. Hahdór var sonur Gísla prests í Heydölum Sigurðssonar og konu hans, Ingi- bjargar Brynjólfsdóttur, prófasts og skálds á Kirkjubæ, Hahdórsson- ar. Móðir Gísla í Krossgerði var Sigríöur Gísladóttir, systir Bene- dikts, langafa Hahdóru, móður Ragnars Halldórssonar, stjórnar- formanns ÍSALS. Móðir Sigríðar var Anna Árnadóttir, b. á Fossár- dal, Jónssonar og konu hans, Þóru Guðmundsdóttur, systir Guð- mundar, langafa Finns hstmálara og Ríkharðs myndskera Jónssona. Móðurbróðir Brynjúlfs var Gísh, afi Gísla, lektors í sagnfræði, og Jóhannesar, formanns Neytenda- samtakanna, Gunnarssona og Tryggva Þórs Aöalsteinssonar, for- stöðumanns Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Annar móðurbróðir Brynjúlfs var Árni, langafi Hannesar Hlífars Stefáns- sonar, heimsmeistara unglinga í skák sextán ára og yngri. Anna Brynjúlfur Jónsson. Kristín var dóttir Sigurðar, b. og hreppstjóra í Krossgerði, Þorvarð- ■ arsonar, b. á Núpi Þórðarsonar, b. í Fossgerði, Pálssonar. Móðir Þor- varðar var Sigríður Bjarnadóttir, bróður Helga á Grundarstekk. Móðir Sigurðar var Kristín Sigurð- ardóttir, b. í Fagradal, Eiríkssonar og BóthUdar Bjarnadóttur, systur Sigríðar og Helga. Móðir Ónnu Kristínar var Málfríður Gísladótt- ir, systir Sigriðar, móður Jóns Helgasonar. Tilmæli til afmælisbarna Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi tveimur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.