Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 23
I
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
39 -
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvirma í boöi
Ég er tvítug, er með verslunarpróf og
vantar heilsdagsstarf í sérverslun eða
á skrifstofu. Get byrjað strax. Uppl. í
síma 37146 til kl. 18.
17 ára stelpa óskar eftir vinnu á kvöld-
in og um helgar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-681791.
Kennara vantar aukavinnu, m.a. kæmi
til greina, innheimtu- eða sölustörf,
gjaman úti á landi. Uppl. í síma 72900.
Tek að mér ræstingar um helgar og á
kvöldin. Hafíð samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9778.
■ Bamagæsla
Barngóður 13-14 ára unglingur óskast
til að passa 5 mánaða dreng einstaka
kvöld og helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9769.
Óska eftir unglingi, 13-15 ára, til að
passa 3ja ára barn á daginn, 5 daga
vikunnar. Uppl. í síma 91-76043 e.kl.
18. Ingibjörg.
13-15 ára unglingur óskast til að gæta
15 mánaða drengs kl. 8-16. Uppl. í
síma 36008 e. kl. 18.
■ Ýmislegt
Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek
að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð-
ars., s. 985-27557, og á kv. 9142774.
Vinn einnig á kv. og um helgar.
Trésmíðaverkstæði. Smíðum skápa,
klæðum loft, veggi o.f!., hönnum verk-
efni. Sigurður Sólmundarson hús-
gagnasmíðameistari, sími 98-34332.
Raflagnir. Raflagnaviðgerðir, nýlagn-
ir, neytendaþjónusta, dyrasímaþjón-
usta. Sími 91-673841.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special, bílas. 985-28444.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu várði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur,
ferð á Suðurnes alla föstudaga. Pantið
í síma 98-75040. Jarðsambandið sf.,
Snjallsteinshöfða.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. símum
666086 og 20856.
Úrvals gróðurmold til sölu, staðin.
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946.
■ Húsaviðgerðir
ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN
RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ.
Bjóðum bandaríska hágæðavöru til
þakningar og þéttingar á járni (jafn-
vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest-
og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs-
þökum). Ótrúlega hagstætt verð.
GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
12-15 manna bíll óskast. Óska eftir að taka 12-15 manna bíl á leigu tímabilið 12.-26. ágúst, e.t.v. eitthvað styttra. Uppl. í síma 38796 eftir kl. 18. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla.
Aumir fætur? Skóinnleggin frá Melís sem gefa svæðanudd bæta úr því. Póstsendum. Melís hf., sími 91-641650.
Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
■ Einkamál
Tvær hressar stúlkur, 18 og 22 ára óska eftir að kynnast karlmönnum, hress- um og heiðarlegum á aldrinum 20-36 ára. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV merkt „B 311“. Mynd verð- ur að fylgja. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.
■ Skemmtanir ■ Imrrömmun
Spilum létta, klassiska tónlist á pianó og víólu, hentar vel fyrir brúðkaup, afmæli og fleira. Uppl. í sima 73452. Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin íljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ■ Garðyrkja
Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776.
Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum íyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppb í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Bonasai dvergtré. Plöntusalan opin laugardag kl. 9-17, harðgerð Bonasai dvergtré verða seld og leiðbeint um meðferð þeirra kl. 13-17. Skógræktar- félg Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888.
■ Þjónusta
Smiðir. Getum bætt við okkur verk- efnum, vanir uppsetningum á innrétt- ingum, innihurðum, milliveggjum, sólbekkjum og öðru tréverki innan- húss. Uppl. í síma 666168 eftir kl. 19. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536.
Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Garðúðun - garðúðun. Úða með fljót- virku skordýraeitri (Permasect), fljót og örugg þjónusta, úða samdægurs. S. 31424 á daginn og 621404 á kvöldin. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Rafverktakinn. Löggiltur rafverktaki getur bætt við sig verkefnum, bæði viðhaldi og nýlögnum. Uppl. í síma 91-72965. Hallól Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
15 ára unglingur óskast i sveit, þarf að
vera vanur vélum. Uppl. í síma
98-74771.
■ Til sölu
Timaritið Húsfreyjan er komið út. Með-
al efnis: uppskriftir að gullfallegum
sumarpeysum og trimmgöllum á börn
og fullorðna. Pastaréttir frá Mat-
reiðsluskólanum OKKAR í Hafnar-
firði. Verðlaunakrossgáta. Takið Hús-
freyjuna með í sumarfríið. Áskriftar-
sími 17044. Við erum við símann.
mar
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver' bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alia daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Tröppur yfir girðingar. Vandaðar, fúa-
varðar, einfaldar í samsetningu. Uppl.
í síma 91-40379 á kvöldin.
Rotþrær: 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822 og
53777.
Tvíhjól m/hjálparhjólum, 10, 12, 14 og
16", ódýrustu hjólin frá kr. 2990, þrí-
hjól, stórir vörubílar, stignir traktor-
ar, hústjöld, brúðuvagnar og brúðu-
kerrur. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Sumarbústaðareigendur. Nú eru þeir
komnir. Allt sem þið hafið óskað ykk-
ur í sambandi við arin: *Öryggi *Feg-
urð *Hiti *Þrifnaður *Auðvelt að
kveikja upp *Góð greiðslukjör. Allt
þetta semeinast í gasarni frá okkur,
verð frá 22560. Transit hf., Trönu-
hrauni 8, Hafnarfirði, sími 652501 og
652502.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
brother
Prentarar
......................
Ný sending á hagstæöu veröi, frá kr.
21.074, einnig úrval Brother fyrir-
tækjaprentara. Euro-Visa vildarkjör.
Digital-vörur hf., Skipholti 9, símar
622455 og 623566.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett, borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
■ Verslun
Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr-
ur, stólar, barnarúm, bílstólar, burð-
arbílstólar o.fl. Allir velkomnir.
Dvergasteinn, heildverslun, Skipholti
9, 2. hæð, sími 91-22420. Dvergasteinn,
Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-27919.
Þurfum að hraðselja 35 bíla, fólksbíla, litla
og stóra, jeppabíla, skúffubíla og sendibíla,
bensín- og dísilbíla.
Allir bílarnir eru á svæðinu og verðlagðir af okkur.
Einnig hlustum við á tilboð.
VIÐ MIKLATORG
SÍMAR: 15 0 14 - 17171
BÍLA-ÚTSLA