Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988. Föstudagur 15. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Sindbað sæíari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ól- afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtaeki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 21.00 Pilsaþytur (Meand Mom). Banda- *. riskur myndaflokkur af léttara taginu urn mæðgur sem reka einkaspæjara- fynrtæki i félagi við þriðja mann. Aðal- hlutverk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Kaos (Kaos). Itólsk bíómynd eftir Paolo og Vittorio Taviani. Seinm hluti. Þýðandi Þuriður Magnúsdóítir. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.15 Eilíf ást. Love is Forever. Rómantisk spennumynd um starfsmann leyni- þjónustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni i Laos frá yfirvof- andi hættu. Aðalhlutverk: Michael Landon, Moira Chen, Jurgen Prosc- hnow, Edward Woodward, Priscilla Presley. Leikstjóri: Hall Bartlett. Fram- leiðendur: Michael Landon og Hall Bartlett. Þýðandi: Ástráður Haralds- son. 20th Century Fox 1983. Sýning- artimi 95 min, 17.50Silfurhaukarnir. Silverhawks. Teikni- mynd. Þýðandi: Bolli Gislason. Lori- mar. 18.15 Föstudagsbitinn. Amanda Redding- ton og Simon Potter sjá um tónlistar- þátt með viðtólum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjóllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Hér hafa frægir leikstjórar endurgert marga af gullmolum þeim sem Alfred Hitch- cock valdi og kynnti á sínum tíma. Úrval þekktra leikara fer með helstu hlutverk í þessum þáttum. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartimi 30 min. Universl 1986. 21.00 I sumarskapi. Með flugköppum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel ísland standa fyrir skemmtiþætti í beinni út- sendingu. Þátturinn er helgaður flug- málum og áhugamönnum um flug. Að venju fer upptaka þáttarins fram á Hótel íslandi og er hann sendur út samtímis í stereó á Stjörnunni. Kynn- ar: Jörundur Guðmundsson og Saga . ^ Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Egill Eð- varðsson. Stöð 2/Stjarnan/Hótel Is- land. 21.55 Geimorrustan. Battle Beyond the Stars. 23.35 Óðurkúrekans. Rustlers' Rhapsody. Aðalhlutverk: Tom Berenger, G.W.Bai- ley, Marilu Henner, Fernando Rey og Andy Griffith. Leikstjóri: Hugh Wilson. Framleiðandi: David Giler. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Paramount 1985. Sýningarími 85 mín. 01.00 Myrkraverk. Out of the Darkness. Spennumynd um eltingarleik við fjöldamorðingja sem myrti sex manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. Leikstjóri: Jud Taylor. Framleiðendur: Sonny Grosso og Larry Jacobson. Þýðandi: Órnólfur Árnason. Columbia 1985. Sýningartimi 95 mín. 02.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 „Væg engisprettuplága", smásaga eftir Doris Lessing. Anna María Þóris- dóttir þýddi; Guðný Ragnarsdóttir les. . 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags aó loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börnin velja og fjalla um merkilegustu fréttir síðustu viku. Framhaldssagan „Sérkennileg sveitadvöl" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les (2). Helgin framundan. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Tónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóölagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Halliði Hallgrimsson tónskáld. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá nóvember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veðurfregnir. , Breska hljómsveitin Scritti Politti kemur fram í Poppkomi í kvöld. Sjónvarp kl. 19.25: Bros í Poppkomi - og fleiri fínar sveitir Þátturinn Poppkorn hefur nú verið á dagskrá Sjónvarpsins einu sinni í viku í nokkur ár. Hefur þátturinn notið mikilla vinsælda og þá sérstaklega á meðal yngri kynslóðanna. í þættinum í kvöld munu bresku hljómsveitimar Bros og Scritti Pohtti koma fram. Blökku- konan Tracy Jackmann, sem söng sig inn í hjörtu áhorfenda á milh atriða á Mandela-tónleikun- um í síðasta mánuði, mun einnig láta í sér heyra. Aðrar hljómsveitir, sem láta gamminn geisa era Pasadenas, The Church og að lokum Silen- cers. Engar íslenskar hljómsveitir koma fram í þættinum í kvöld. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt gerist í marga mánuði þar sem mikið hf hefur verið í poppheim- inum. Umsjónarmaður og kynnir í þættinum er Steingrímur Ólafs- son. Um samsetningu efnisins sér Ásgrímur Sverrisson. -gh 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla. með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Föstudagstón- listin eins og hún á að vera. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, I dag - I kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Síminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Richard Thomas fer með hlutverk Shad foringja frá Akir sem í örvænt- ingu leitar hermanna til að verja plánetu sína. Stöð 2 kl. 21.55: Ómennið Sador 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Helgin er hafin á Stjörnunni og Gutli leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með flugköppum og öllu því sem lýtur að flugi. 22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. Geimorrustan (Battle Beyond the Stars) nefnist bíómynd frá árinu 1980 sem er á dagskrá Stöövar 2. Myndin segir frá ómenninu Sad- or sem hótaö hefur íbúum plánet- unnar Akirs gereyðingu ef þeir beygi sig ekki undir vald hans. En Sador ræöur yfir hættulegasta vopni alheimsins, stjörnubreytin- um. Þegar íbúar Akirs, sem eru friö- í dag, á tima miðdegissögunnar, veröur flutt smásaga eftir hinn fræga rithöfund Doris Lessing. Saga þessi nefnist Væg engisprett- uplága. Á fjörutíu ára ferli sínum hefur Doris Lessing skrifað skáldsögur, leikrit og Ijóö auk ævisagna, vís- indaskáldskapar og ævintýra. Hún fæddist í Persiu áriö 1919 og ólst upp aö mestu í Suður-Ródesíu sem þá var bresk nýlenda. Þrítug aö aldri fiutti hún til Englands og ári síðar kom hennar fyrsta bók út. Frægasta bók Dorisar Lessing er Gullna minnisbókin sem kom út áriö 1982. Tvær bóka hennar hafa komið út á íslensku, Minningar einnar sem eftir lifði og fyrsta bók hennar, Grasið syngur. Þaö var Anna María Þórisdóttir sem þýddi Væga engisprettuplágu. Guöný Ragnarsdóttir les. -gh samleg og vopnlaus þjóð, heyra um fyrirætlan Sadors leita þeir tafar- laust hjálpar viö að verja heima- land sitt. Upphefst þá mikil barátta. Mynd þessi er að hluta til byggð á sögunni um sjö Samúraja og má segja að margt áhugavert beri á góma í henni fyrir þá sem eru veik- ir fyrir stjörnustríösmyndum. Leonard Maltin gefur þessari kvik- mynd tvær og hálfa stjörnu. -gh Rithöfundurinn Doris Lessing heimsótti okkur ísiendinga á Lista- hátíð 1986. Rás 1 kl. 13.35: Væg engisprettuplága 12.00 Tónalljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sin af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viðtöl. Rex (Tom Berenger) og Villti Logi ásamt tveim friðleiksstúlkum frá Eikar- skógi. Stöð 2 kl. 23.35: Spjátnmgslegur kúreki 19.00 Dagskrárlok HLióðbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Okynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson í föstudagsskapi og segir frá því helsta sem er að ger- ast um helgina. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist meó kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því aó taka fyrir eina hljómsveit og leika lög með henni. Hlustendur geta þá hringt og valið tón- list með þeirri hljómsveit. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. Óður kúrekans er gamanmynd sem segir frá hvítklædda kúrekan- um Rex. Hann ferðast um heima- land sitt og gerir góöverk á milli þess sem hann syngur sig inn í hjörtu manna. Rex er mikill spjátrungur og á býsnin öll af fallegum kúrekaföt- um. Þau eru öll hvít á lit til að undirstrika góömennsku hans. í fataskáp hans finnast aö minnsta kosti fjórtán kúrekabúningar og tíu hattar. Dag einn kemur hann á hesti sín- um, Villta Loga, til bæjarins Eikar- skógar sem er dæmigerður vestra- bær meö bar, lögreglustjóra og rak- ara meö mjótt yfirvaraskegg. Rex flækist nú inn í ýmis mál sem hann er mishrifmn af aö koma nálægt og eignast meðal annars keppinaut. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur myndinni tvær stjörnur. -gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.