Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988. •3 ækir að marki Fram, Ómar Torfason verst af krafti. Hlutverk liðanna voru áþekk DV-mynd Óskar Örn • • romurum ■ áá iingiu ison, þjáSfari Vals, eftir 0-1 ósigur fyrir Fram Lítið um opin færi Opin marktækifæri voru ekki mörg í leiknum, en á síðustu 20 mínútunum fengu Valsmenn þó nægilega mörg til að eitthvert þeirra hefði getað skila arði. En eins og Atli Eðvaldsson, Valsmaður, sagði við DV eftir leikinn: „Við höfum þurft 20 færi til að skora 3-4 mörk í síð- ustu leikjum og í kvöld voru tíu bara ekki nóg.“ Þetta endurspeglar nokkuð vandamálið hjá Val, þar er mikið af góðum miðjumönnum en enginn nægi- lega eitraður markaskorari. Baráttan var gífurleg Mikilvægi leiksins setti mark sitt á hann. Baráttan var gífurleg af beggja hálfu allan tímann og alhr seldu sig dýrt, en það kom niður á gæðum knatt- spymunnar sem slíkrar. Þó náðu Vals- menn oft góðum köflum í seinni hálf- leiknum, en það var aðeins á milh miðju og vítateigs. Þeirra vandamál hefjast alltaf þegar að teignum er komið. Það var helst að Ath og Guðmundur Bald- ursson, sem lék sinn fyrsta heila leik með Val, væru ógnandi og með mark- vissastar sendingar inn í vítateiginn. Aftasta vörnin var skiljanlega í stærsta hlutverkinu hjá Fram og þar stóðu Viðar Þorkelsson, Jón Sveinsson og Þorsteinn Þorsteinsson sig hver öðr- um betur. Birkir Kristinsson var örugg- ur í markinu fyrir aftan þá. Miðjumenn- irnir voru mjög virkir í varnarhlutverki en sóknarlega séð náðu þeir Utið að at- hafna sig. Arnljótur Davíðsson vann geysilega vel við erfiðar aðstæður frammi og fékk góða aðstoð frá Fétri Arnþórssyni. -VS Tiyggvi og Hilmar í bikarieikmim? - Guðmundur Steinsson einnig að ná sér Líkur eru á að bæði Hilmar Sig- mánuði en sagði í spjalU við DV í hvatsson og Tryggvi Gunnarsson gærkvöldi að hann reiknaði meö verði tilbúnir til að leika með Vals- að vera búinn að ná sér fyrir mið- mönnum gegn Frömurum í 8 Uða vikudaginn. úrsUtum mjólkurbikarsins á Hlíö- Guðmundur Steinsson, marka- arenda á miðvikudagskvöldið kem- hæsti leikmaður 1. deildar, missti ur. Þá fá Valsmenn færi á að hefna einnig af leiknum í gærkvöldi ófaranna frá því í gærkvöldi. vegna meiðsla. Hann gerir sér von- Hilmar meiddist á ökkla í leik ir um að geta leikið með Fram í Vals viö KA á dögunum, Uöbönd bikarleiknum en um það kann þó tognuðu, en hann er óðum aö ná að bregða til beggja vona. sér.Tryggviveiktisteftirbikarleik- -VS inn við Einherja fyn- í þessum Iþróttij Sturia á förum frá Njarðvíkingum bandanskan þjálfara í gærkvöldi Ægir Már Káraaon, DV, Suðumesium: Sturla Orlygsson, landsliösmað- ur í körfuknattleik, er hættur hjá íslandsmeisturum Njarðvíkur. i spjalU við DV í gærkvöldi sagðist hann taka ákvöröun fljótlega um meö hvaöa Uði hann myndi leika næsta vetur, 2-3 kæmu til greina. Samkvæmt heimildum DV er lík- legast aö hann gangi til Uðs við Valsmenn en þar hefur hann leikið áöur, vetuiinn 1986-87. Það yröi mikiö áfall fyrir íslands- og bikarmeistarana að sjá á bak Sturlu sem lék geysilega þýðingar- mikið hlutverk í Uðt þeirra sl. vet- ur, ekki síst þar sem Valur Ingi- mundarson er farinn til Tindastóls. Snúa Ástþór ogJóhannesheim Ekki er útilokað að Njarðvfldng- ar fái góöa leikmenn í staðinn því Uklegt er tahð að Ástþór Ingason og Jóhannes Kristbjömsson, bak- veröimir snjöllu úr KR, snúi aflur til heimahaganna. Ástþór lék með Njarðvíkingum fyrir nokkrum árum og Jóhannes síðast f fyrravet- ur, en hann skipti yfir í KR um mitt tíraabil. Þjálfari ráðinn í gærkvöldi Chris Fadness, 25 ára Banda- ríkjamaður, skrifaði í gærkvöldi ttndir samning við Njarðvíkinga og mun þjálía Uö þeirra næsta vetur. Þrátt fyrir ungan aldur er Fadness reyndur þjálfari. hann er frá Iowa og kemur í byrjun ágúst. „Við höfum misst mjög góða menn og þetta vetður erfitt hjá okk- ur í vetur. Liöiö er mjög xmgt en viö væntum þess að Fadness geri góöa hluti. Viö höfum áður misst góða menn en samt staöiö okkur vel,“ sagöi Hilmar Hafsteinsson, formaður körfúknattleiksdeildar UMFN, 1 samtaU við DV í gær- kvöldi. • Geir Sveinsson í baráttu við Kínverja. Hér skorar hann eitt marka sinna. Simamynd Reuter Ursl'rt og staða Jón Kristján Sigurðsson, DV, HaDe: ÚrsUt í leikjum austur-þýska hand knattleiksmótsins í gærkvöldi urði sem hér segir: A-riðill: ^ ísland - Kína.............(22-8) 39-1! A-Þýskaland - Pólland.....(13-9) 29-21 A-Þýskaland....3 3 0 0 83-59 i ísland..........3 2 0 1 86-56 - PóUand..........3 1 0 2 67-70 : Kína............3 0 0 3 52-103 I B-riðill: Sovétríkin - V-Þýskal......(11-6) 18-lt Kúba - A-Þýskal. b.......(11-14) 29—2< Sovétrikin .....3 3 0 0 82-62 t V-Þýskaland....3 2 0 1 63-60 ■ Kúba............3 1 0 2 77-88 : A-Þýsk. b ......3 0 0 3 66-78 ( Markahæstir: Fraatz, V-Þýskalandi..........25/6 An, Kína.......................21/13*' Duranona, Kúbu.................18/4 Sigurður Sveinsson, íslandi...18/11 Szygula, Póllandi.............17/5 Borchardt, A-Þýskalandi.......17/7 Wahl, A-Þýskalandi............15/6 Gorin, A-Þýsk. b..............14/0 Delisle, Kúbu.................13/0 Tutchkin, Sovétríkjunum.......13/4 Tuttugu marka sigur hjá hálfgerðu varaliði Islands - ísland vann Kína 39-19 á austur-þýska mótinu í gær Jón Kristján Sigurðsson, DV, HaJle: „Ég er mjög ánægður með leikinn. Liðið sýndi góöa hluti og við notuð- um leikkerfi sem gáfu góða raun. Leikurinn í dag gegn Rússum verður mjög erfiöur og þá kemur almenni- lega í Ijós hvar við stöndum,“ sagði Bogdan Kowalczyck, þjálfari ís- lenska landshðsins í handknattleik, eftir að Uöiö hafði gjörsigrað Kín- veija, 39-19, á handknattleiksmótinu í Austur-Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 22-8. Yfirburöir íslendinga voru miklir í leiknum og má segja að þetta hafi verið leikur kattarins að músinni. Það er aúgljóst að Kínveijar eiga margt eftir ólært í handboltanum til þess að geta staðið í topphðunum enda hafa þeir fengið slæma útreið í öllum sínum leikjum á mótinu. íslenska Uðið fór á kostum í gær- kvöldi enda mótstaðan lítil sem eng- in. Bogdan stfilti upp hálfgerðu vara- Uði, þ.e. þeim leikmönnum sem Utið hafa fengið að spreyta sig, en hvíldi flesta bestu menn Uðsins undir átök- in við Sovétmenn í dag. Sigurður Sveinsson átti stórleik í sókninni og skoraði hreint glæsileg mörk langt utan af veUi. Júhus Jón- asson átti einnig mjög góðan leik og Hrafn Margeirsson lék sinn fyrsta leik á mótinu og varði markið mjög vel 1 seinni hálfleik, varði meðal ann- ars vítakast í lokin. íslenska Uðið hélt góðri einbeitingu lengst af leiksins og lék af alvöru og krafti þrátt fyrir Utla mótstöðu. Það kom þó til smákæruleysis í lokin eins og kannski skfijanlegt var þegar munurinn var orðinn 20 mörk. Mörk íslands í leiknum: Sigurður Sveinsson 10 (5v), JúUus Jónasson 7, Sigurður Gunnarsson 4, Guð- mundur Guðmundsson 4, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Bjarki Sigurðsson 2, Karl Þráinsson 2, PáU Ólafsson 2, Geir Sveinsson 2, AtU Hilmarsson 2 og Alfreð Gíslason 1. Þess má geta að allir leikmenn ís- lenska Uösins nema markverðimir náðu að skora í leiknum. Dómararnir voru frá A-Þýskalandi og dæmdu þeir auðveldan leik með. prýði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.