Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 201. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Niðurfærsla eða gengisfellirig: i i Jón Sigurðsson vill skoða þriðja kostinn Biðleikur náist ekki samkomulag, segir Jón Baldvin - sjá bls. 2 og baksíðu í Jón Ottar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Stöövar 2, ætlar sér ekki að missa af neinu og því hefur hann fengið sér lítið og nett sjón- varpstæki í jeppann sinn. Það á víst eftir að fínstilla græjurnar og afruglarann eitthvað til að mynd birtist á skjánum. Að sögn Jóns Óttars er tækið aðallega keypt til að mæla styrk útsendinga Stöðvar 2 úti um landið. Munu hann og Ómar Ragnarsson vera á leiðinni út á land þar sem „Stöðin“ hyggst ná til enn fleiri byggða landsins. hlh/DV-mynd Brynjar Gauti Verðbréfamarkaðirnir: Enginnoroi efHr lokun Ávöxtunar .8 Stjómin ósammála um flest annað en að kanna stóðuna -sjá Hveijirsitja konungsveisl- uroghvaðer borðað -sjá5 Heimilissýn- ingin í Laug- ardal -sjábls.6 Enner JónPállsá sterkasti -sjábls. 13 Heimsókn ÍRALA -sjábls.28 Kvennalisti kominn íNoregi -sjábls. 10 Verðgæslu- menn ívið- bragðsstóðu -sjá33 Blíðir tónar í BieiðhoHinu -sjábls. 13 Skoðanakönnun DV: Ríkisstjórnin stóðugt í minnihluta sjá bls. 4 BHnnmn ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.