Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988.
Sandkom
Tollur á plötu-
snúða
Plötusnúðar
tru oi'ðnii' oiu
livpr. 'UíHí".!-
astaíyrirbæri
hérlendiseftir
aðnýútvarps-
löggenguí
gildi.sentlö-
gleiddufrelsiá
ötóum ljósvakans. Hvert sem farið
er, hvaT sem komið er, má heyra rödd
þeirra á milli laga, talandi um kiukk-
una, fiugferðir, veðrið og hversu
lengiþeireigi eftii'að vera„ilofönu''.
Nú virðist sem svo að Jón Baldvin,
fjármálaráðherra, hafi fundið leið til
að nota plötusnúðana í tekjuöflun
fyrir ríkissjóð. Samkvæmt gildandi
tollskrá er lagöur tollur á plðtuspil-
ara og plötusnúða og er toliskrár-
númerið 8519.2100. Nú er spurningin
hvort að plötusnúðarnir séu toilaðir
sem einhver munaðarvara og hvort
miklar upphæðir sé um að ræða, því
þeir eru fáir plötusnúðarnir sem
fluttir hafa verið inn. Það væri nær
fyrir fjármáiaráðherra aö setja sölu-
skatt á h vert talað orð innlendra
plötusnúöa.
Fjármögnunar-
leigurog
hraöakstur
Síðustuárin , ,
hafahérsprot-
tiöuppftár-
mögnunarleig-
ursemauðvel-
dað hafa lands-
mönnumað
eignastýmsa
______________ hluti sem þeir
áður gátu ekki keypt nema með bank-
aláni, sem stundum var torsótt að fá.
Oft eru þessi lán með kaupleigufyrir-
komulagi, en þá er söluhlutur í eigu
leigusalans uns kaupverð (leigan)
hefurveriðgreitt.
Svo virðist sem einhver hluti þess
fjármagns sem lánað hefúr verið á
þennan hátt hafi runniö í ýmiss kon-
ar neysluvaming og eru þá bilar oft
nefhdir. Eru það einkum bílar í frek-
ar dýrari kantinum, eins og til dæm-
is jeppar. Sagan segir að s vo mikil
brögð hafi verið að þessu að annar
hver bíH sem lögreglan stöð var vegna
hraðaksturs, í þessum verðflokki, sé
í eigu Qármögnunarleiga.
Langursvefn
ívamarstöð-
inniáMiönes-
heiöierstað-
setturfiöldi
hermannasem
margirtengjast
landinuein-
hverjumhönd-
........ umeftiraðþeir
hverfa á brott. Sagan segir frá einum
slíkura, sera eignaðist isienskan hund
meðan á starfstíma hans stóð. Mað-
urinn vildi gefa hundinum íslenskt
nafn og sendi Hundaræktarfélaginu
bréf og bað um íslenskt hundanafh
og fékk uppgefið nafhiö Snati og kall-
ar þvi hundinn sinn Sneitæ.
En ekki nóg með það. Þegar þjónustu-
tima raannsins var lokið og komið
var aðþeim tima semhann gat hald-
ið heim á leið, vildi hann óður og
uppvægur taka hundinn með sér.
Hann fékk leyfi til að flytja hundinn
til Bandaríkjanna, en þar sem um
langa vegalengd var aö fara ákvað
hann að svæfa hundinn, svo hann
æröist ekki i flugvélinni. Maðurinn
fór raeö hundinn til dýralæknis og
sagði: „Put him to sleep" (svæfðu
hundinn). Dýralæknirinn hlýddi, en
nússkildi manninn og því fór hann
einn og hundiaus til heimalandsins.
Kurrmeðal plötu-
útgefenda
Einhverkurr
munnú veraá
mcöal plotuÚL-
gefendaeftirað
PéturSteinn
Guðmtmdsson
vargerðurað
marKaðsstjora
________ plötuútgáftmn-
ar Skiftmnar. Pétur Steinn er jafn-
framt umsjónarmaður íslenska list-
ans á Bylgjunni og viröist einhver
titringur vera í ððrum plötuútgefend-
um vegna þessa, þykir þeim Pétur
sitja báðum meght við borðið.
Umsjón: Jónas Fr. Jónsson
Fréttir i>v
Iceland Intemational í London:
Upplýsingar um fyiír-
tæki og vinnuaflsskoit
- sendiráðið gerði athugasemdir við starfsemina
„Þessi þjónusta er til upplýsingar
fyrir fólk sem vantar heimilisfang
fyrirtækja á íslandi. Þetta er ekki
atvinnumiðlun og við lofum þessu
fólki ekki atvinnu. Viö segjum fólki
frá því aö það vanti fólk í vinnu á
íslandi og gejum því upp heimilis-
föng fyrirtækja, svona eins og hægt
er að fletta upp í gulu síöunum. Hins
vegar tökum við skýrt fram að það
geti verið að hjá þessum fyrirtækjum
sé enga atvinnu að fá,“ sagði Francis
Boucher hjá Iceland Interriational.
Eins og kom fram í DV í síðustu
viku hafa íslenskum fyrirtækjum
verið að berast bréf frá fólki í Bret-
landi sem sækir um vinnu en enga
vinnu hefur verið að fá. Hafði fólkið
fengið nöfn fyrirtækjanna hjá fyrir-
tæki sem kallaði sig Iceland Inter-
national.
Aö sögn Francis Boucher er starf-
semin auglýst í blööum og fólk sem
hringir og leitar eftir upplýsingum
fær sendan lista gegn 10 punda
greiðslu (780 krónur). Þá er fólkið
koniiö inn í svokallaðan Ice-club og
getur leitaö til fyrirtækisins eftir
frekari upplýsingum um ísland eða
annarri aðstoð, til dæmis við hús-
næðisleit. „Þær upplýsingar, sem við
veitum, gæti sendiráðið auðveldlega
veitt en þar er ekki auðvelt að fá
upplýsingar," sagði Francis.
Starfsemi fyrirtækisins hófst árið
1986 og starfa nú þrjár manneskjur
þar. Hefur um þúsund manns fengiö
vinnu á íslandi eftir upplýsingar frá
fyrirtækinu að sögn Francis Bouch-
er. „Ég þekki til á íslandi og var þar
Veröld 88:
Tískustraum*
ar heimilis-
ins í Höllinni
Sýningin Veröld 88, innan veggja
og utan, stendur nú yfir og lýkur
næstkomandi sunnudag. Margt for-
vitnilegt ber fyrir augu í Laugardals-
höll þar sem hún er haldin. Þar má
nefna sýningu á söngleiknum Kött-
urinn sem fer sínar eigin leiðir. Að
verkinu standa 12-15 ára krakkar
sem hafa starfrækt leikfélag í þrjú
ár. Þeir sjá sjálflr um alla skipulagn-
ingu, leikstjóm, búninga og öll
tæknileg atriði.
Dvalarheimili Jakobs Magnússon-
ar og Ragnhildar Gísladóttur hefur ■
vakið talsveröa athygli. Þau hafa
skipulagt og valið hluti í innbú í 240
fermetra íbúð. Ragnhildur sagði þó í
samtali við DV að hún „hefði gjarna
viljað geta valið meira sem hugur
hennar girntist'‘.
Ameríska drauminn svokallaða er
að finna á fjölum hallarinnar. Það
er 18 metra langur bíll sem m.a. er
búinn sundlaug með stökkbretti,
tveimur 500 rúmsentimetra vélum
og tveimur bílstjóraklefum. Ætla má
að erfitt sé aö aka farkostinum um
Þingholtin. Af öðmm atriöum má
nefna gæludýrasýningu fyrir yngra
fólkið.
Vömr á sýningunni eru frá á annað
hundrað fyrirtækjum - flest vörur
og þjónusta sem snýr að heimilinu,
alltfráskómtilbíla. -ÓTT.
í skóla í 5-6 ár. Þegar við byrjuðum
fyrir tveimur árum var mikla at-
vinnu að fá á íslandi og samkvæmt
nýjustu upplýsingum eru 2900 stöður
lausar á Islandi og fólk hér veit að
það er atvinnu að fá á íslandi. Þrátt
fyrir það tökum við skýrt fram að
fólk sé ekki öruggt um aö fá starf.
Ég get ekkert að því gert þó fyrirtæk-
in vilji ekki fá starfsfólk, þau ráða
hvort þau svara bréfunum,“ sagði
Francis Boucher.
Starfsemi Iceland International er
þó víðfeðmari en að veita bara upp-
lýsingar um fyrirtæki. Að sögn Fran-
cls er stærsti hluti starfseminnar
fólginn í því að miðla upplýsingum
til breskra fyrirtækja sem eru að
leita eftir viðskiptum viö íslensk fyr-
irtæki.
Sendiráðið gerði athugasemd
Sendiráð íslands í London gerði í
fyrra athugasemd við útsend gögn
fyrirtækisins vegna villandi upplýs-
inga sem frá því komu um ísland en
sendiráðinu fannst of mikið gert úr
vinnuaflsskorti. Hefur það verið leið-
rétt að sögn Francis. Að sögn starfs-
manna sendiráðsins eru margar fyr-
irspurnir um vinnu á íslandi, um 20
símtöl á dag.
Að sögn sendiráðsstarfsmanna hef-
ur ekki verið fylgst sérstaklega með
Iceland International en borist hafa
kvartanir vegna starfsemi þessarar
og hafa sendiráðsstarfsmenn ekki
treyst sér til að mæla með fyrirtæk-
inu eftir að þeir vissu hvernig starf-
semi þess var háttað.
JFJ
Gamanleikhúsið sýnir á Veröld 88 söngleikinn Kötturinn sem fer sínar eig-
in leiðir. Krakkarnir, sem eru 12-15 ára, standa að öllu sjálfir. Þeir sýna kl.
18 og 21 virka daga og kl. 14, 16, 18 og 21 um helgar. DV-mynd GVA
Tveir í gæsluvarðhaldi:
Annar hefúr játað
Tveir menn eru í gæsluvarðhaldi
vegna innbrota í Kaupfélagið Þór á
Hellu og í söluskálann Öndvegi í
Hraungerðishreppi. Annar mann-
anna hefur játað á sig innbrotin.
Hann hefur einnig játað fleiri auðg-
unarbrot. Hinn maöurinn hefur lítið
viljað tjá sig við lögreglu.
Mennimir voru handteknir í fyrra-
Landsráð Flokks mannsins sam-
þykkti á fundi sínum um helgina
ályktun þar sem hugmyndum um
niðurfærsluleið er hafnaö. Landsráð-
ið telur hugmyndina siðlausa og
ólöglega og auk þess hættulega
kreppuleið. Til þess aö hindra stjóm-
völd í því aö framkvæma niðurfærsl-
una hvetur Flokkur mannsins til
framleiðslustöðvunar og allsheriar-
- hinn vUI ekki tala
dag. Þeir voru þá að koma frá Noregi
þar sem þeim hafði verið vísað úr
landi. Mennimir brutust inn í Kaup-
félagiö Þór aðfaranótt 28. júlí. Þeir
héldu til Noregs að morgni sama
dags. Handtökuskipun var gefin út
hér á landi.
Mennirnir vom handteknir í Nor-
egi, gmnaðir um innbrot þar í landi.
verkfalls „vegna þessa að ríkis-
stjórnin skilur ekki annað,“ eins og
segir í ályktuninni.
Til lausnar aösteðjandi vanda legg-
ur Flokkur mannsins til að útgjöld
ríkisins verði skorin niður um 10
prósent, lánskjaravísitala verði af-
numin, vextir lækkaðir, matarskatt-
ur og tekjuskattur afnumdir. Til
bjargar útflutningsatvinnuvegunum
Þeir sátu í gæsluvarðhaldi þar í tvær
vikur.
Annar mannanna hefur játað sig
sekan. Hann hefur verið úrskurðað-
ur í síbrotagæslu til 2. nóvember.
Hinn maöurinn hefur lítið viljað tala
við lögreglu. Hann hefur verið úr-
skuröaður í gæsluvarðhald til 14.
september. -sme
leggur Flokkur mannsins til að opin-
ber gjöld af útflutningsfyrirtækjum
verði felld niður og lánum þeirra
skuldbreytt.
„Þjóðin þarf að sameinast um að
koma þessari ríkisstjórn frá. Það er
fyrsta skrefið til aö leysa efnahags-
vandann,“ segir í lok ályktunarinn-
ar.
-gse
Árekstur á brúnni
Mjög harður árekstur varð á
brúnni yfir Hafíjarðará síðdegis
á laugardag. Tveir hílar, sem
komu úr gagnstæðum áttum,
rákust saman og gereyðilögðust.
Tvær stúlkur úr öðrum bílnum
vom Quttar á sjúkrahúkið í
Stykkishólmi en meiðsli þeirra
reyndust minni en á horföist.
Ökumaður hins bílsins 9lapp við
öll meiðsli en haim er granaöur
um ölvun.
-gb
Höíðabakki:
Enn ertt slysið
Enn eitt slysið varð í gærkvöldi
á mótum Höfðabakka og Vestur-
landsvegar. Tveir fólksbíiar lentu
þar 1 hörðum árekstri. Ökumaður
annars bflsins var fluttur á slysa-
deild.
Bílamir skemmdust mikiö.
-sme
Flokkur mannsins:
Niðurfærslan er kreppuleið