Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988.
7
Fréttir
^ Tíu dagar eftir af fresti forsætisráðherra:
Osammála um flest ann-
að en að kanna málin
- fleiri ágreiningsmál koma í ljós á hverjum degi
Á þeim tæpu tveimur vikum sem
eftir eru af þeim fresti sem Þor-
steinn Pálsson forsætisráöherra
gaf sér og ríkisstjóm sinni til þess
aö koma saman ráöstöfunum í
efnahagsmálum þarf stjómin að
sætta djúpstæöari ágreining en
hún hefur áður staðið frammi fyr-
ir.
Þingflokkar stjómarflokkanna
hafa aihr lýst því yfir aö þeir stefni
aö hallalausum fjárlögum á næsta
ári. Framsóknarflokkur hefur
samþykkt sig fylgjandi niður-
færsluleiö, Alþýðuflokkurinn vill
kanna leiðina til hhtar og Sjálf-
stæðisflokkur hefur samþykkt at-
hugun hennar ef samráð næst við
Alþýðusambandið. En með þessu
eru nánast upp talin þau atriði sem
flokkamir em sammála um.
Flokkamir eru á engan hátt bún-
ir að koma sér saman um með
hvaða aðferðum skuh ná hahalaus-
um fjárlögum á næsta ári. Djúp-
stæður ágreiningur er einnig um
með hvaöa hætti niðurfærslan
skuh tryggð.
Þessi ágreiningur er ekki einung-
is milli flokkanna. Innan Alþýðu-
flokks og Sjálfstæðisflokks er mis-
munandi afstaða til niðurfærsl-
unnar og annarra aðgerða sem
ræddar hafa verið að undanfómu.
Framsókn hörð á
niðurfærslu
Framsóknarflokkurinn virðist
hins vegar standa heih að baki for-
ystumanna sinna. Framsókn sam-
þykkti á þingflokksfundi aö fara
niðurfærsluleiðina og hefur þaraf-
leiðandi í raun hafnað öðrum
lausnum. Þingflokkurinn setti
fram harðar kröfur um fram-
kvæmd hennar. Framsókn vih
lagasetningu um lækkun launa og
verðlags. Flokkurinn vih einnig
lagasetningu um hámarksvexti og
hámarksvaxtamun. Flokkurinn
vih setja skatta á fjármagnstekjur.
Þá vih flokkminn lagasetningu um
skatt á nýframkvæmdir sem stefnt
væri gegn þeim sveitarfélögum
sem ekki hhta tilmælum ríkis-
valdsins um samdrátt í fram-
kvæmdum.
Jón Baldvin knýr sinn
flokk til samþykkis
Niðurstaða þingflokks Alþýðu-
flokksins var um margt hk sam-
þykkt þingflokks Framsóknar. Al-
þýöuflokkurinn samþykkti þó ein-
ungis að kanna niðurfærsluleiðina
- ekki að fara hana. Þá vhdi Al-
þýðuflokkurinn fara mhdari hönd-
um um vextina. Flokkurinn var
hins vegar harðorðari um skatta á
fjármagnstekjur en Framsókn. í
samþykkt þingflokksins segir að
ekki skuh skattleggja fjármagns-
tekjur minna en almennar launa-
tekjur.
Innan þingflokks Alþýðuflokks-
ins standa menn ekki heils hugar
að baki Jóni Baldvini Hannibáls-
syni sem hefur með yfirlýsingum
sínum gert sig að helsta talsmanni
niðurfærsluleiðarinnar. Jón Sig-
urðsson viðskiptaráðherra er th
dæmis eflns um nauðsyn þess að
fara niöurfærsluleiðina og mun
það hafa komið skýrt fram á þing-
flokksfundum. Jón Baldvin telur
sig hins vegar ráða því sem hann
vhl ráða í þingflokknum.
Sjálfstæðismenn
beggja blands
Á þingflokksfundi sjálfstæðis-
manna í síðustu viku hafnaði
flokkurinn algerlega aukinni skatt-
byrði umfram það sem hún er í ár.
Þorsteinn Pálsson forsætisráð-
herra áréttaði þetta í DV á laugar-
daginn. Sjálfstaeðismenn hafa einn-
ig hafnað beinni íhlutun um mál-
efni sveitarfélaga. Með öðrum orð-
um munu þeir aldrei samþykkja
aukaskatt á framkvæmdir Reykja-
víkurborgar th að knýja fram frest-
un á þeim.
Sjálfstæöismenn hafa auk þess
aldrei lýst sig fylgjandi niður-
færsluleiöinni þótt þeir hafi sam-
þykkt að kanna hana með því skh-
yrði aö samráð takist við Alþýðu-
sambandið. Það kom til dæmis ekki
í ljós fyrr en á miðnætti, daginn
Fréttaljós
Gunnar Smári Egilsson
sem miðstjóm Alþýðusambands-
ins lýsti sig thbúna til viöræðna við
ríkisstjórnina, að sjálfstæðismenn
ætluðu að kanna niðurfærsluleið-
ina af fullri alvöru. Frá miðjum
degi og fram að miðnætti stóðu
samstarfsflokkamir aht eins í
þeirri meiningu að Sjálfstæðis-
flokkurinn ætlaði í kosningar með
kaupskerðingaráform samstarfs-
flokkanna sem baráttumál.
Alþýðusambandiö tvíklofið
Þar sem miðstjóm Alþýöusam-
bandsins er klofin í afstöðu sinni
th niðurfærsluleiðarinnar er sam-
þykki Sjálfstæðisflokksins við
konnun hennar í raun miög veikt.
Ef shtnar upp úr viöræðunum sem
hófust í gær er Sjálfstæöisflokkur-
inn í raun óbundinn af þessari leið.
Líkumar th þess að samráðið fari
út um þúfur em töluverðar, ekki
hvað síst fyrir það að Ásmundur
Stefánsson, forseti Alþýðusam-
bandsins og formaður viðræðu-
nefndarinnar, er yfirlýstur and-
stæðingur þess að niöurfærsluleið-
in verði farin. Ásmundur hefur að
undanfórnu setið á fundum með
félögum sínum í Alþýðubandalag-
inu þar sem aðgerðir gegn ríkis-
stjóminni hafa verið samrænidar,
eins og Ólafur Ragnar Grímsson,
formaður flokksins, sagði í samtah
viö DV.
Þorsteinn bindur
allt viðÁsmund
Innan samstarfsflokka Sjálfstæð-
isflokksins hefur komiö fram sú
hugmynd að sniðganga Ásmund
með því að fá samþykki Verka-
mannasambandsins og ýmissa lág-
launafélaga fyrir niðuríærsliheið-
inni. Guðmundur J. Guðmunds-
son, formaður Verkamannasam-
bandsins, hefur lýst yfir að niður-
færsluleiðin sé betri kostur en
gengisfelhng og ýmsir aðrir for-
menn verkalýðsfélaga hafa látið frá
sér fara svipaðar yfirlýsingar.
í samtali við DV hafnaði Þor-
steinn Pálsson þessari útgönguleið.
Hann sagðist ekki ætla að hlutast
th um með hvaða hætti verkalýðs-
forystan mætti th fundar. Það væri
ekki markmiö stjórnarinnar að
sundra verkalýðshreyfingunni.
Það heföi verið eðlilegt fyrir ríkis-
stjórnina að snúa sér th Alþýðu-
sambandsins.
Ágreiningur um
umfang aðgerðanna
Innan Sjálfstæðisflokksins eru
margir þeirrar skoðunar að í raun
sé ekki ástæða th þess að grípa til
jafnharkalegra og víðtækra að-
geröa og mðurfærshheiðin er.
Frysting launa, niðurskurður í rík-
isfjármálum og takmörkun á er-
lendum lántökum séu í raun nægj-
anlegar aðgerðir th þess að skapa
hér stöðugleika. Að því fengnu er
ástæða th að leysa það með hvaöa
hætti fyrirtækin yrðu aðstoðuð th
þess að hagræða og bæta rekstur-
inn.
Davíð Oddsson borgarstjóri dró
th dæmis í efa að ástandið væri
jafnsvart og af væri látið í viðtah
viö Pressuna. Innan Alþýðuflokks-
ins eru einnig menn sömu skoðun-
ar.
En innan Sjálfstæðisflokksins
eru einnig uppi háværar raddir um
umfangsmiklar aðgerðir. Með yfir-
lýsingum sínum eftir ferðir sínar
um landsbyggðina ýtti Þorsteinn
Pálsson mjög undir þessar raddir.
Þær koma einkum frá landsbyggð-
arþingmönnum sjálfstæðismanna.
Afstaðan th niðurfærslunnar og th
hversu umfangsmikhla aðgerða
þurfi að grípa skiptist í tvennt um
þau skh sem hafa verið aö skerpast
milh landsbyggðar og suðvestur-
homsins í Sjálfstæðisflokknum á
undanfómum árum.
Tillögum Jóns
Baldvins hafnað
Áhersla Framsóknarflokksins á
umfangsmiklar efnahagsaðgerðir
jókst enn með yfirlýsingu Halldórs
Ásgrímssonar sjávarútvegsráð-
herra í gær. Þar lýsti hann því yfir
aö hann myndi leggja til minni
þorskveiði á næsta ári. Hann sagði
menn yrðu að mæta því með sam-
drætti th viðbótar þeim sem 10 til
11 mihjarða viðskiptahahi kallaði
á.
Þær tillögur um niðurskurð og
skattahækkanin til að tryggja
hahalaus fjárlög á næsta ári, sem
Jón Baldvin Hannibalsson lagði
fyrir ríkisstjórnina, féllu í grýttan
jarðveg. Sjálfstæðismenn höfnuðu
öllum skattahækkunum. Halldór
Ásgrímsson nánast skammaöi Jón
Baldvin fyrir aö leggja til skatt á
veiðikvóta. Niðurskurðarthlögur
Jóns Baldvins náðu ekki yfir nema
2,3 milljaröa. Þar sem sjálfstæðis-
menn hafa hafnað skattahækkun-
um á ríkisstjórnin því eftir að flnna
um 1,4 mihjarða th að skera niður.
Stjórnarslit yfirvofandi
Þorsteinn Páísson hefur gefið rík-
isstjóminni tíma fram í miðjan
þennan mánuð th að koma sér sam-
an um tæplega 4 mihjarða niður-
skurð á ríkisútgjöldum. Á sama
tima á ríkisstjómin eftir aö ákveða
hvort niðurfærsluleiðin verði far-
in. Ef svo veröur þarf hún aö koma
sér saman um hvemig staðið verði
að framkvæmd hennar. Þá á hún
eftir að koma sér saman um hvem-
ig dregið verði úr þenslu hjá öðrum
en ríkissjóði. Hún verður að koma
sér saman um aðgerðir th að bæta
greiðslustöðu útflutningsfyrir-
tækjanna. Hún verður að taka af-
stöðu tíl kröfu framsóknarmanna
um afnám lánskjaravísitölu og af-
nám vaxtafrelsis. Hún verður að
samþykkja með hvaða hætti eig-
inflárstaöa fyrirtæKja veröur bætt.
Það er því ekki furða þótt stjórn-
arliöar haldi þeim möguleika opn-
um að síðustu dagar ríkisstjórnar
Þorsteins Pálssonar séu mnnir
upp.
Sjónvarp frá ólympíuleikunum:
Sent verður í um 160 stundir
Markús örn Antonsson útvarpsstjóri og Ingolfur Hannesson kynna ólympiu-
dagskrá sjónvarpsins. Fyrir framan þá er tigrisdýr, tákn leikanna.
DV-mynd Brynjar Gauti
Ólympíudagskrá Sjónvarps og Út-
varps var kynnt á blaðamannafundi
í Sjónvarpshúsinu í gær. Þar kom
fram að Sjónvarpið mun senda út
efni frá ólympíuleikunum í samtals
um 160 klukkustundir. Tveir íþrótta-
fréttamenn verða í Seoul, en hér
heima munu 4-6 íþróttafréttamenn
taka á móti og vinna úr efni sem
berst um gervihnött. Th saman-
burðar má geta þess að danska ríkis-
sjónvarpið hefur nú þegar sent 70-80
manns til Kóreu og mun senda í rúm-
lega 170 stundir frá leikunum.
Ólympíuleikarnir koma viö sögu
hinna ýmsu deilda sjónvarpsins, þar
á meðal leikmyndadehdar. Vinnur
leikmyndadeild að uppsetningu á
sérstöku ólympíustúdíói þaðan sem
sjónvarpað verður ólympíusyrpum á
morgnana og á kvöldin.
Beinar útsendingar í Sjónvarpi
hefjast um og eftir miðnætti alla daga
og standa fram á morgun. Úrval efn-
is frá þeim verður síðan endursent í
fyrmefndum ólympíusyrpum.
í Útvarpinu mun rás 2 verða
ólympíurás. Koma sendingar frá
leikunum inn í dagskrá beggja rása
frá miðnætti og th sjö á morgnana.
Ahan daginn verða lengri eða styttri
pistlar eftir atvikum. Ólympíu-
leikapistill dagsins verður hvem
morgun mihi hálfníu og níu.
Markús Öm Antonsson sagði á
fundinum að Sjónvarpinu hafi oft
verið legið á hálsi fyrir að senda ekki
nógu lengi á kvöldin, en nú sæi Sjón-
varpið um að halda vöku fyrir ahri
þjóðinni.
Ingólfur Hannesson skýrði frá
stöðu mála hvað varðar handbolta-
leiki íslands. Eins og DV hefur þegar
skýrt frá em leikimir við Sovétmenn
og Júgóslava komnir í hús. Leikur-
inn við Svía verður sendur með
nokkurra klukkutíma seinkun og
leikimir við Bandaríkin og Alsír
samdægurs.
Leikjunum verður lýst beint í Út-
varpi sem hér segir:
þriðjudag 20. sept kl. 8.00: ísland-
Bandaríkin
fimmtudag 22. sept kl. 8.00: ísland-
Alsír
laugardag 24. sept kl. 04.00: ísland-
Svíþjóð (sjónvarpað kl. 8.15)
sunnudag 25. sept kl. 24.00: ísland-
Júgóslavía (sjónvarpað beint)
miðvikudag 28. sept kl. 04.00: ísland-
Sovétríkin (sjónvarpað beint)
Aö sögn sjónvarpsmanna verður
aht gert th að sýna beint frá keppni
annarra íslendinga en handbolta-
mannanna og koma með viðtöl við
þá.
I tilefni ólympíuleikanna hefur sér-
stakur móttökudiskur verið keyptur
th landsins og verður hann settur
upp viö Skyggni hjá Úlfarsfehi í vik-
unni. Þaðan hggja ljósleiðarakaplar
niður í Sjónvarp svo senda megi 2
myndir í einu. Verður diskurinn not-
aður í framtiðinni th móttöku á
íþróttaefni og fréttaefni og binda
sjónvarpsmenn miklar vonir við
hann í því sambandi.
-hlh
HAPPDRÆTTI
5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno
Dregið 12. september.
Heildarverómœti vinninga 21,5 milljón.
/j/tt/r/mark