Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. 9 Utlönd Momiœið airank Serbar í Júgóslavíu hafa boðaö víðtækar mótmælaaðgerðir í borg- inni Jajce en yfirvöld hafa gefið í skyn að tekið veröi harkalega á móti þeim. Nær tvö hundruð þúsund Serbar og Montenegrinbúar hafa flykkst út á götur í Serbíu undánfama tvo mánuði til að krefjast yfirráöa yfir Kosovohéraði og Vojvodina. Ókyrrt hefur verið í Serbíu síöan albanskir þjóðemissinnar gerðu uppreisn þar áriö 1981. Albanir em Serbar við mótmælaagerðir. þar í meirihluta og þrjátíu þúsund simamynd Reuter Serbar hafa flúiö þaöan siöan 1981. Senda fulttrúa Arabaríki viö Persaflóa hafa nú sent fulltrúa til Genfar til þess að reyna að hleypa lífi í friðarviéræöumar milli íraka og írana. Arabaríkin við Persaflóa hafa ýmist beint eða óbeint fengiö að kenna á Persaflóastríðinu, meöal annars vegna árása á ol- íubirgðastöðvar þeirra. Arabaríkin, sem aðallega hafa stutt íraka, hafa hvatt Öryggis- ráö Sameinuðu þjóðanna til aö grípa inn i til þess að viðræö- umar beri árangur. Fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóö- anna, Peres De Cuellar, sendi ráöherrum arabaríkja viö Persaflóa bréf á sunnudag þar sem hann falaðist eftir aðstoð þeirra við að koma viðræðun- um aftur í gang. Ánægðír með að hafa brúað bilið. Teiknlng Lurie Flóð í Mexíkó GHurteg úrkoma orsakaðl víða flóð í Mexíkó I gær. Símamynd Reuter Að minnsta kosti tuttugu manns biðu bana i Mexíkó í gær í flóöum sem urðu eftir miklar rigningar. í Mexico City tilkynnti lögreglan að fióð hefðu orðið í sextíu hverfum og að minnsta kosti hundrað manns heföu neyðst til aö yfirgefa heimili sín. Um helgina neyddust um þijátíu þúsund rnanns úti á landsbyggðinni til að yfirgefa heimilí sin vegna rigninga og flóða. Vatnsaustur f höfuðborginnl. Simamynd Reuter KJamorioiverí lokað Sovésk yfirvöld hafa lokað hluta af risastóru kjamorkuveri eftir að eld- ur kom upp í einum af kjamaofnum þess. Kjamaofninn var sömu tegund- ar og í Tsjemobyl. Að sögn sovésku fréttastofunnar Tass var ekki um neinn leka af geisla- virkum efnum að ræða né heldur meiðsli á mönnum af völdum eldsvoö- ans í gær. Fyrir tæpri viku tilkynnti Izvestia, málgagn sijómarinnar, að vinna við þriðju einingu kjamorkuversins hefði verið stöðvuö þar sem sérfræðing- ar heföu varað yfirvöld á staðnum við mögulegum hönnunargöllum. Það þykir 9æta tíöindum aö fréttir skyldu berast af eldsvoðanum sama dag og hann varð. Þegar Tsjemobyl-9lysið átti sér stað 1986 tilkynntu sovésk yfirvöld ekki um það fýrr en eftir tvo daga og ekki fyrr en þess haföi oröið vart erlendis. Lyf vlð mígren? Gizur Htdgason, DV, Reortmaes: Læknar viö sjúkrahúsiö í Viborg hafa sennilega af tilviijun fundið áhrifaríkt meöai við mlgren. Hér er um að ræöa efni sem heitir „valpro- at“. Hefur þaö verið notað til reynslu á mígrensjúklingum i eitt ár með frábærum árangri. Knud Sörensen, aðstoðarlæknir viö sjúkrahúsiö, sagði aö þaö hefði verið af hreinm tilvfijun að raenn komust aö áhrifamætti lyfsins. Valpro- at hefur lengi verið gefiö flogaveikisjúklingum og einn þeirra er jafnframt þjáðist af mígren hafði þá aö sögu að segja aö mígrenköstin væm horfin en flogaveikin væri söm viö sig. Yitzhak Samir, forsætisráðherra ísraels, og Shimon Peres utanríkisráöherra sem nú eru komnir í hár saman. Kosningabar- áttan harðnar Kosningabaráttan í ísrael hófst fyr- ir alvöru í gær þegar Verkamanna- flokkurinn hóf baráttu sína með ákalli um aö hemámi Gaza-svæðis- ins og vesturbakka Jórdanar veröi hætt að mestu. „Þann 1. nóvember mun fólk velja á milli ísraels, sem feykist í átt aö stríði, og ísraels, sem stefnir mark- visst aö friði,“ sagði Shimon Peres, utanríkisráðherra og formaður flokksins, á kosningafundi í Tel Aviv í gær. Verkamannaflokkurinn hefur ver- ið í brothættu stjómarsamstarfi við Lákud bandalagið, sem er á hægri vængnum, frá því í kosningunum 1984, þegar hvorugur flokkurinn náði meirihluta. Skoðanakannanir nú gefa til kynna aö svipað verði uppi á teningnum nú. Samstarfsaöilamir hafa rifist heift- arlega út af friöarmálum. Peres styö- ur alþjóðlega friðarráðstefnu í Miö- Austurlöndum en Yitzhak Shamir, forsætisráðherra og formaður Likud . i Ungur Palestinuarabi slöngvar steini í átt aö ísraelskum hermönn- um i óeirðum. Óeirðirnar á Gaza- svæðinu og vesturbakka Jórdan virðast ætla að verða eitt helsta hita- mál þingkosninganna i ísrael sem fram fara þann 1. nóvember. bandalagsins, hefur harðlega gagn- rýnt hugmyndir um slíka ráðstefnu, sem samsæri mnnið undan rifium Sovétmanna til þess ætlað að neyða ísraela til að yfirgefa herteknu svæð- in. Þetta mál virðist ætla að verða að- alhitamál kosninganna að þessu sinni. Á þessu ári hafa óeirðir á þess- um svæðum verið miklar og síðan þær bmtust út hafa tvö hundruð sex- tíu og átta arabar látið lífið og fiórir ísraelar. Peres segist^vilja losna við Gaza- svæðið og þaú svæði á vesturbakka Jórdanar þar sem arabar em mjög flölmennir. Undantekningin, sem hann vill gera, er Jerúsalem. Segir hann að Jerúsalem, höfuðborg ísra- els, muni aldrei verða klofin. Moshe Arens varnarmálaráðherra, sem er í Likud bandalaginu, hefur lýst því yfir að einungis sé hægt að byggja viðræður á Camp David sam- komulaginu og að ísraelar séu ekki upp á neinn komnir í þessum málum. Reuter brother SKOLARITVEUN LÉTTUST AÐEINS 5KG BORGARFELL, Skólavörðustíg 23, sími 11372. AX-15 er fullkomnasta og ódýrasta skóla- ritvélin í sínum flokki. Skoðið allar skólaritvélar sem boðnar eru. Við erum vissir um valið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.