Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988.
13
Fréttir
Blíðir tón-
ar í Breið-
holtinu
t
Gerðuberg eignast Steinway-flygil
Næst þegar Ashkenazy kemur til
landsins er allt eins víst aö hann
haldi tónleika í menningarmiðstöð-
inni í Breiðholti, Gerðubergi. Þar var
á föstudaginn vígður nýr flygill,
Steinway 227, að viðstöddum gestum.
Þeirra á meðal var hópur píanóleik-
ara og luku þeir upp einum munni
um að hér væri komið eitt besta
hljóðfæri landsins og vel bjóðandi
sniUingum á heimsmæhkvarða.
Ekki spillir að stærð og hljómburður
salarins í Gerðubergi er með því
besta sem gerist í borginni.
Flygihnn vígði Jónas Ingimundar-
son með því að leika partítu eftir
Gunnar Reyni Sveinsson, sem ber
heitið: Við reisum nýja Reykjavík.
Enda er flygihinn keyptur af Reykja-
víkurborg, sem aðeins á einn annan,
þann á Kjarvalsstöðum.
Jónas Ingimundarson lék ennfrem-
ur hina yndisfögru .Tunglskinssón-
ötu Beethovens og síðan slógu aðrir
píanóleikarar æfðum fmgrum á
nótnaborðið til þess að heyra hljóm-
inn.
Það stendur .ekki til að láta rykið
safnast á nýja flyghinn. Þar verður
blómstrandi tónhstarlíf í vetur, segir
forstöðumaður Gerðubergs, Elísabet
Bjarkhnd Þórisdóttir. Meðal þess
sem óhætt er að hlakka til eru femir
ljóðatónleikar, þar sem fram koma
söngvaramir Sigríður Ella Magnús-
Jón Páll
sterkastur
Jón Páll Sigmarsson, sterkasti
maður heims, varði titil sinn í Ung-
verjalandi um helgina. Lenti hann í
mikhh keppni við Bandaríkjamann-
inn Bill Kazmaier en hafði sigur að
lokum. Kazmaier var handhafi titils-
ins á ámnum 1979-1981. Þess má geta
að Kazmaier kemur til landsins síðar
í þessum mánuði og þá munu þeir
eigast við aftur Jón Páh og hann.
HK
Austur-Skaftafellssýsla:
Víða illafarínhey
Júlía Imsland, DV, Homafirði:
Heyskapur í Austur-Skaftafehs-
sýslu hefur gengið iha í sumar og
vart hægt að segja að óskemmd tugga
hafi komist í hlöðu. Mikið hefur ver-
ið heyjaö í rúllubagga og í vothey og
hefur það miklu bjargað. Víða má sjá
iha farin hey á túnum og nokkrir
bændur eiga mikið eftir óhirt. Þó
þurrkar hafi verið lélegir hefur víða
orðið nokkurt tjón vegna heyfoks í
sumar og hefur tjón orðið verulegt á
nokkrum bæjum.
Kartöflubændur eru að byija að
taka upp úr görðum og htur út fyrir
góða uppskeru. Haustslátrun hjá
sláturhúsi KASK hefst um miðjan
september og verður slátrað um 35
þúsund fjár.
KASK mun ekki starfrækja slátur-
hús í Djúpavogi í haust, og verður
öhu sláturfé sunnan við Hamarsá
slátrað á Höfn, en fé austan Hamars-
ár verður slátrað á Breiðdalsvík.
KASK mun um næstu áramót hætta
rekstri mjólkurstöðvar á Djúpavogi,
og verður öh mjólk af svæðinu flutt
th Hafnar og unnin þar.
dóttir, Rannveig Bragadóttir, Gunn- Rögnvaldur Sigurjónsson spilar Noktúrnu eftir Chopin, við fögnuð gamalla nemenda sinna. F.v. píanóleikararnir
ar Guðbjörnsson og Kristinn Sig- Anna Guðný Guðmundsdóttir, Lára Rafnsdóttir, Nina Margrét Grímsdóttir, Halldor Haraldsson, Guðríður St. Sigurð-
mundsson. ardóttir, Edda Erlendsdóttir, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Ragnar Björnsson, þekktari sem organisti og skólastjóri,
-ihh og Jónas Ingimundarson, sem vígði flygilinn með tilþrifum. DV-mynd S
VOLVO
N|ÐU|FÆRSLAN
BER ARANGUR
Allt að
255.000
kr. afsláttur
Vegna yfirtöku Brimborgar hf. á Volvoumboðinu hafa Volvoverksmiðjurnar
í Svíþjóð ákveðið að veita afslátt af neðangreindum bílum af árgerð 1988.
Um helgina seldust tíu bílar og einungis um tuttugu bílar eru eftir.
Skipt- Verð Verð Af-
Teg. ing Litur/búnaður fyrir eftir sláttur
345 GL 5 gíra Blár, sanseraður 811400 677400 134000 ‘
36SGLT 5gíra Grái, sans., vökrast. o.Q. 1023900 850400 173500
240 DL SjáJIsk. Gullbrons, sans. 1126000 997000 129000
240 GL 5gira Gullbrons, sans. 1103900 977900 126000
240 GL 5gira Silfurqrænn 1103900 977900 126000
240 GL 5gira Silf.qracnn, sans., innil. drapp. 1113900 986900 127000
240 GL Sgira Blár, sans., innil. drapp. 1113900 986900 127000
240 GL Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1168900 1034900 134000
240 GL Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1168900 1034900 134000
240 GL Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1168900 1034900 134000
240 GL Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1168900 1034900 134000
240 GL Sjálfsk. Ljósbl., sans., miðst. læs. 1182900 1047900 135000
240 GL Sjálfsk. Ljósbl. sans., miðst. læs. o.fl. 1202900 1066900 136000 .
240 GL Sjálfsk. Blár, sans. 1168900 1034900 134000
240 GL Sjálfsk. Blár, sans., innil. drapp. 1178900 1043900 135000
240 GL Sjálfsk. Dökkgrár, sans. 1168900 1034900 134000
Skipt- Verð Verð Af-
Teg. ing Litur/búnaður fyrir eftir sláttur
240 GL stat. 5gíra Ljósblár, sans. 1250900 1106900 144000 p
240 GL stat. Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1319900 1167900 152000 p
240 GL stat. Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1319900 1167900 152000 1
240 GL stat. Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1319900 1167900 152000 tf
240 GL stat. Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1319900 1167900 152000 ||
240 GL stat. Sjálfsk. Síiíurqrænn, sans., innil. drapp 1329900 1176900 153000 f
740 GL Sgira Ljósblár, sans. 1311900 1160900 151000 y
740 GL Sjálfsk. Hvitur 1356900 1198900 158000 1
740 GL Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1375900 1216900 159000
740 GL Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1375900 1216900 159000 4
740 GL Sjálfsk. Gullbr. sans., rafm. í rúöum 1397900 1237900 160000 M
740 GL Sjálfsk. Silf.qrænn, sans.j innil.drapp. 1385900 1226900 159000 W
740 GL Sjálfsk. Ljósbl., sans., plussákl. 1406900 1246900 160000
740 GLE Sjálfsk. Silfurgr.,sans.,l. dr., rafmrúö. 1638900 1471900 167000
740 GLi Sqira Silfurgr. sans., plussákl. 1302900 1112900 190000
760 GLE Sjálfsk. Grár, sans., leðursæti 2351900 2096900 255000
eldur^
(Gengi: sænsk kr. 7,237)
Seldur^
y'