Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. 21 13 V ittspyrnu á Laugardalsvellinum kl. 18.15 í DV-mynd EJ Hstaraliða í kvöld gn Val í mig ma franska liðsins leikmenn í hæsta gæöaflokki. Gengi ís-. lenska landsliðsins hefur einnig verið gott og nú síðast gegn Sovétmönnum. Islensk knattspyrna er á góðri uppleið,“ sagði Wenger. „Ég óttast ekki veðurguðina í leiknum í kvöld. í Evrópukeppni mega hð alltaf búast við því að leika á stöðum sem þau eru ekki vön að leika á eins og raunar leikurinn á íslandi gegn Val sýnir svo ekki verður um villst," sagði Arsene Wenger, þjálfari Monaco, hress í bragði. Patrick Battiston „Ég veit að það er leikin góð knatt- spyma hér á íslandi. Úrslit í leikjum íslenska landsliðsins hafá sýnt það og sannað. ísland er ekki lengur lítið land á landakorti knattspyrnumannsins," sagði Patrick Battiston sem er einn leik- reyndasti leikmaður Monaco og á að baki 52 landsleiki fyrir Frakka. Battiston lék með franska landsliðinu gegn íslend- ingum í Evrópukeppni landsliða í Reykjavík 1986. Sá leikur endaði með markalausu jafntefli, sem frægt var. „Leikurinn gegn Val í kvöld verður erfiður. Við höfum farið yfir leik þess á myndbandi og þar kom glöggt fram að höið hefur yfir góðri tækni að ráöa. Val- ur hefur því alla burði til að gera góða hluti í leiknum í kvöld. Völlurinn er ht- ill en hann á ekki að verða neitt vanda- mál fyrir okkur,“ sagði Patrick Battiston að lokum í samtah við DV. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Úrvalsdeildarhð, Grindvíkinga í körfuknattleik réð í gærkvöldi bandarískan þjálfara að nafni Doug Harvey. Strax eftir undirskrift stjómaði hann fyrstu æfingunni hjá félaginu. Grindvíkingar hafa verið þjálfaralausir um tíma vegna þess að á síðustu stundu sá þjálfarinn, sem upphaflega átti að koma til fé- lagsins, sér ekki fært að taka hðiö að sér. Doug Harvey, sem er 39 ára að aldri, hefur undanfarin ár þjálfað bandarísk háskólahð með ágætis ár- angri. Harvey kom raunar fil íslands 16. ágúst sl. en eiginkona hans mun kenna hér á landi í ve'tur. Þegar Harvey sá að Grindvíkingar voru þjálfaralausir setti hann sig í sam- band við félagið og lýsti áhuga að taka liðið að sér. Grindvíkingar voru að vonum mjög ánægðir þegar þessi mál voru í höfn í gærkvöldi og eru mjög bjart- sýnir á komandi keppnistímabil. Þess má og geta að Ástþór Ingason hefur ákveðið að leika með Grindvík- ingum í vetur. Lineker kom með Barcelona - sem mætir Fram í Laugardalnum á morgun Frjáisar íþróttir; Helga Halldórsdóttir setti á sunnudag nýtt íslandsmet í 400 metra grindahlaupi á frjáls- íþróttaraóti í Los Angeles. Helga hljóp vegalengdina á 56,54 sek- úndura en garala metið var 57,53 sekúndur. Helga Hahdórsdóttir varð önn- ur í hlaupinu, Bandaríska stúlk- an Latanya Sheffield sigraði á 55,96 sekúndum en hún er í bandaríska frjálsíþróttahðinu sem tekur þátt í ólympíuleikun- um í Seoul. Timi Helgu Hahdórs- dóttur gefur fyrirheit um góðan árangur á ólympíuleikunum en þar mun Helga meðal annars taka þátt í 400 metra grinda- hlaupi. íslandsraet Helgu skipar henni á bekk raeð 40 bestu grindahlaup- urura í kvennaflokki í heiminum í dag. Þess má geta að Helga kem- ur á móts við íslenska frjáls- íþróttafólkið, sem tekur þátt. í ólympiuleiknum, i New York á sunnudag en þaðan heldur ahur hópurmn saman til Seoul. -JKS • Þorgrimur Þráinsson. Þegar spænsku bikarmeistararnir Barcelona mættu til landsins í gær- kvöldi kom í ljós að innanborðs var enski landsliðsmiðherjinn Gary Lineker. Hann veiktist illa af lifrar- bólgu í sumar og útht var fyrir að hann gætí ekki farið að leika með hðinu fyrr en eftir nokkrar vikur. Barcelpna er með alla sína bestu menn í Íslandsforinni en frægastur Island og Frakkland leika þrjá landsleiki í handknattleik kvenna hér á landi í þessari viku og fer sá fyrsti fram í kvöld. Hann verður aö Varmá í Mosfehsbæ og hefst kl. 20.30. Þjóðirnar mætast á sama tíma í Hafnarfirði annaö kvöld en þá teflir ísland fram B-hði. Þriðji og síðasti leikurinn verður síðan að Varmá kl. „Við hlökkum mikið th leiksins í kvöld. Þaö hefur verið.góður stígandi í leikjum okkar að undanfórnu. Ég tel að Valshðið í dag sé það besta sem komiö hefur fram í mörg ár. Ef hver og einn nær að sýna toppleik í kvöld getur allt gerst. Við sýnum enga minnimáttarkennd gegn Monaco í kvöld enda engin ástæða til þess, úrslitín gegn Sovétmönnum gefa okkur byr undir báða vængi," sagði Þorgrímur Þráinsson, fyrirhði Vals- manna, í samtali viö DV, en Þorgrím- ur fylgdist með æfingu Monaco í gær. „Við höfum á að skipa reynslú sem kemur að góðum notum í leik sem þessum í kvöld. Leikmenn gefa meira í leikinn þegar um erlend hð er að í hópi Spánverjanna er þó fram- kvæmdastjórinn hollenski, Johan Cruyff. Hann stjómaði æfingu hjá liði sínu á Laugardalsvehinum nú laust fyrir hádegið en Barcelona mun síðan æfa á Framvelhnum kl. 16 í dag. Fram og Barcelona mætast í Evrópukeppni bikarhafa á Laugar- dalsvelhnum á morgun. 18 á fimmtudag. Með þessum leikjum hefst lokatörn kvennalandshðsins fyrir C-keppnina sem fer fram í október. Næsta verk- efni er síðan alþjóðlegt mót sem hald- ið er hér á landi 15.-20. september. Þar teflir ísland fram tveimur liðum og einnig mæta landslið Spánar og Portúgals til leiks. -VS ræða. Ég vonast eftir toppleik á Laugardalsvelli í kvöld. Franska lið- ið er firnasterkt enda hefur það inn- an sinna vébanda sjö landsliðs- menn,“ sagði Þorgrímur. „Ég veit að þjálfari Monaco óttast okkur eftir aö hafa séð okkur á myndbandi. En forráðamenn liðsins tóku upp leik okkar gegn Víkingum fyrr í sumar. Leikurinn í kvöld er sýnd veiði en ekki gefin. Við komum vel undirbúnir til leiks, ahir leik- menn liðsins eru frískir. Við stefnum að sigri' og það mun ráðast á fyrstu mínútum leiksins hvemig við mun- um haga leik okkar," sagði Þorgrím- ur Þráinsson, fyrirhði Valsmanna. -JKS Þrír landsleikir gegn Frakklandi Stefnum að sigri í kvöld DV-lið vikunnar Þorsteinn Bjarnason ÍBK (2) Jósteinn Einarsson KR (1) Erlingur Kristjánsson KA (5) Guöbjörn Tryggvason ÍA (2) Júlíus Tryggvason Þór (2) Atli Eðvaldsson Val (4) Arnljótur Daviösson Fram (5) Lúövík Bergvinsson Leíftri (1) Kristján Kristjánsson Þór (1) Omar Tortason Fram (2) Sigurjón Kristjánsson Val (4) íþróttir Fréttastúfar Mike Tyson hnefaleikakappi varö fyrir því óláni að meiðast í bhslysi um helgina. Litlar upp- lýsingar hafa fengist um tildrög slyssins en Tyson mun liafa meiöst Mtíhega á höföi. Tyson mun beijast við Bretann Frank Bruno 22. október á Wembley- leikvanginum í London. Hörkukeppni (Kanada Mjög jöfn og spennandi keppni var á opna kanadíska raeistara- mótinu í golfi sem fram fór um síðustu helgi. Dave Barr frá Bandaríkjunum sigraöi og lék á 277 höggum. í öðru sætí varð landi hans Mark Wiebe og lék hann á 278 höggum. í þriðja sætí varð síðan Gordon Smith frá Bandaríkjunum og lék hann á 279 höggum. Mótherjar Fram byrja vel Spænska knattspyrnuliðið Barc- elona, sera mætir Fram i fyrstu umferð Evrópukeppninnar í knattspyrnu, byrjar vel í spönsku 1. deildinni en fyrstu leikimir fóru fram um síðustu helgi. Barc- elona lék á heimavelli gegn Espanol og sigraði, 2-0. Meistar- arnir í Real Madrid léku á heima- vehi síntun gegn Osasuna. Real Madrid byrjar ekki af sama krafti og Barcelona því að jafntefli varð í viðureign liðanna, 2-2. Af öðrum úrshtum í spönsku knattspym- unni má nefha sigur Athletíc Bilbao á Sevilla, 3-0, og Logron- ers kom mjög á óvart og sigraöi Athletico Madrid, 1-0. Sayre sigraði i Montreal Bandaríkjamaöurinn Rick Sayre bar sigur úr býtum í Montreal- maraþonhlaupinu sem fram fór á dögunum. Sayre hJjóp á 2:18,07 klst. í öðm sæti varð 42 ára gam- ah Svíi, Kjeh-Erik Stahl, og fékk hann tímann 2:18,43 klst. Stahl þessi er sagöur hafa hlaupið fieiri maraþonhlaup en nokkur annar í heiminum. Belenenses eina liðíð án stigataps í Portúgal Þremur umferðum er ólokið í knattspyrnunni í Portúgal. Þar er Belenenses eina liðið sem ekki hefur tapað stígum. Liöiö sigraði Portímonense um helgina, 4-0, og hefur ekki fengið á sig mark í leikjunum þremur sera búnir eru. Belenenses er í efsta sætí með sex stig en Porto og Farense eru meö 5 stig. Sviar steinlágu i Helsinki Finnar og Sviar háðu nýverið landskeppni í fijálsum íþróttum og fór keppni þjóðanna fram í Helsinki. 1 karlaflokki hlutu Finnar 229,5 stig en þeir sænsku 180,5 stíg. í kvennaflokki voru sænsku stúlkurnar hlutskarpari og hlutu 170 stig en finnsku stúlk- urnar 150 stig. Finnski spjótkastarinn Tapio Korjus sigraði í spjótkasti karla og kastaði 81,78 metra. Seppo Raty, landi hans, varð annar og kastaði 80,84 metrá. Kotjus hefur lengst kastað rúma 86 metra og er helsta von Finna á ólympíu- leikunum í Seoul. í hástökki karla sigraði heims- methafinn Patrick Sjöberg frá Svíþjóð og stökk hann 2,30 metra. Finnski hástökkvarinn Jouko Khpi varð annar og stökk 2,21 metra. Rauða Stjarnan skoraði fimm en Rad er efst Fimm umferöir eru að baki í knattspymunni í Júgóslavíu. Rad frá Belgrad er efst með 8 stig en síðan koma {jögur Uð með 6 stíg. Þaö eru Valez, Napredak, Voj- vodina og Osijek. Viö látum hér fljóta með nýj- ustu tölur úr rúmensku knatt- spymunni. Þar hefur ekkert óvænt gerst og efst eru Dinamo Bukarest og Steaua Búkarest með 6 stig að loknum þremur umferðum. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.