Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Page 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflar til sölu
M Benz 208 SE '78 til sölu, gullsanser-
aður, sóllúga, álfelgur, 6 cyl., bein-
skiptur, ekinn 158 þús., skipti á ódýr-
ari eða góður staðgr.afsl., ca 450-500
þús. Uppl. í síma 97-61416.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar
okkur nýlega bíla á staðinn. Opið
mánudag til fimmtudag 10-22 og
föstudag og laugardag 10-19. Bílasal-
an Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
Vesturþýskur Ford Orion 1600 '87, sjálf-
skiptur, útvarp og vetrardekk, grjót-
grind, sílsalistar. Skipti koma til
greina á góðum bíl að verðmæti
250-300 þús. Sími 91-53638 e.kl. 18.
Audi og BMW. Til sölu Audi 100 '84,
sjálfsk., powerstýri- og bremsur, ABS
bremsukerfi, centrallæs., einnig BMW
520i '84, topplúga, powerstýri- og
bremsur, centrallæs. S. 92-14744.
Chevrolet Impala '79, 2 eig., grásans,
nýjar krómfelgur + sumardekk og
snjódekk á felgum, 15 þús. út, 15 á
mán. á 385.000. S. 675588 e. kL 20.
Daihatsu Charade '79, sko. '88, mikið
upptekin'vél, lítur vel út, er á vetrar-
dekkjum, góður staðgreiðsluafs. eða
greiðsluk. S: 680120 og 40229 á kv.
Daihatsu Charade '88 til sölu strax,
5 gíra, 5 dyra, ljósblár, sanseraður,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 84677 til
kl. 18 og í síma 641764 eftir kl. 20.
Dodge Charger 2,2 '84, einn m/öllu, cru-
isecontrol, sóllúga, sportfelgur, vön-
duð innrétting, ek. 34.000, verðhug-
mynd 580.000. S. 686036 e. kl. 18.
Fiat Uno ES '84 til sölu, ekinn 60 þús.,
skoð. '88. Góður staðgreiðsluafsláttur
eða góð kjör. Uppl. í síma 624005 eftir
kl. 18.
Ford Fiesta '86 til sölu, grásanseraður,
útvarp og kassettutæki, vel með far-
inn bíll, ekinn 29.000 km. Uppl. í síma
91-76378 eftir kl. 15.
Kvartmílutæki til sölu, nánast tilbúið á
brautina, nýupptekin 351 Windsor,
botntjúnuð, ásamt FMX skiptingu
með transpack. Uppl. í síma 92-15140.
Mazda 929 station, árg. '78, til sölu,
skoðaður ’88, í mjög góðu standi, góð-
ur vinnubíll. Uppl. í síma 71795 e. kl.
18.
Mercedes Benz 250 '72 til sölu, kram
í góðu standi, boddí farið að ryðga.
Verð 20 þús. Uppl. í síma 667537 eftir
kl. 19.
Mitsubishi Pajero '86 til sölu, ekinn 70
þús. km, til greina kemur að taka bíl
á bilinu 200-400 þús. upp í. Uppl. í'
síma 92-13313 í hád. og á kvöldin.
Porsohe 924 '81 til sölu, ekinn 100
þús, mjög vel með farinn. Verðhug-
mynd 550 þús. Til sýnis á Bílasölunni
Braut.
Saab - Honda. Honda Prelude '84,
sjálfskiptur, topplúga, Saab 900 GLE
'83, sjálfskiptur, centrallæsingar,
topplúga, mjög góðir bílar. S. 92-13305.
Suzuki Fox og Seat Ibiza. Vel með fam-
ir Suzuki Fox 410 '85 og Seat Ibiza
GL 1,2 '85 til sölu. Eknir ca 42 þús.
km. Símar32 og 17969 e.kl. 17.
Suzuki Switt GTI, svartur, árg. '87, ek-
inn 26.000, Pioneer hljómflutnings-
tæki, sumar- og vetrardekk, einn eig-
andi. Uppl. í síma 42579 eftir kl. 18.
Ótrúlegt en satt. Til sölu M. Behz 240
dísíl '76, sjálfskiptur. Selst ódýrt.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 641081.
Tveir góðlr til sölu: Mazda 929 '79, verð
65 þús., og Datsun 140Y '79 í góðu
lagi, verð 35 þús. Báðir bílamir em
skoðaðir '88. Sími 91-611410.
VW Golf '77 til sölu, allur nýyfirfarinn,
vetrardekk, útvarp og segulband, bíll
í toppstandi. Verð 50 þús. Uppl. í síma
92-68730.
Þrír góöir: Daihatsu Rocky turbo dísil
'88, Toyota Corolla DX '87 og Fiat
Uno 45 '86 til sölu. Fást á mjög góðum
kjörum. Uppl. í síma 92-68303.
Ford Sierra. Til sölu gott eintak af
Ford Sierrn '83, 6 cyl, vökvast. góð
kjör. Uppl. í síma 673932.
Honda Civic 1,5 S árg. 1985 til sölu,
brúnsans., með topplúgu. Mjög góður
bíll. Uppl. í síma 44425.
Lada 1200 árg. 1986 til sölu, ekin 33
þús. km, góður bíll. Verð 145 þús., 15
út og 10 á mán. Uppl. í síma 91-74473.
Lada Lux 1500 '87 til sölu, 4ra gíra,
fallegur bíll. Uppl. í síma 91-52745 e.kl.
19.
MMC Colt '81 til sölu, þarfhast viðgerð-
ar eftir árekstur, fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 91-43224.
Nissan Vanetta '87 til sölu, ekinn 30
þús., helst bein sala, verð 600 þús.
Uppl. í síma 93-71632 og 93-51289.
Vel með farinn Saab 99 GL '.79 til sölu.
Uppl. í síma 91-22548.
Volvo 244 '78 til sölu, góður bíll. Uppl.
í síma 91-53634.
Scout '77 V8 345, 33“ dekk, læst aftur-
drif, verðhugmynd 350 þús. Uppl. í
síma 686036 eftir kl. 18.
Tilboð óskast í Mözdu 929 station '79,
þarfnast aðhlynningar, er vel ökufær.
Uppl. í síma 92-15157 milli kl. 19 og 22.
Toyota Coroila '78 til sölu. Verð eftir
samkomulagi. Varahlutirfylgja. Uppl.
í sima 689253 eftir kl. 17.
Toyota Tercel '86 4x4 og Fiat Uno 60S
'86 til sölu, lítið eknir, úrvals bílar.
Uppl. í sima 92-68119.
Toyota Tercel 4x4 árg. '85, ekinn 66.000,
til sölu, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 77995.
Antik. Til sölu Saab 1965. Uppl. í síma
985-21003.
Impala '75 til sölu einnig varahlutir
úr Bronco. Uppl. í síma 91-72186.
Peugeot 205 XE '87 til sölu, hvítur, vel
útlítandi. Uppl. í síma 91-15520.
Takið eftirl Volvo '72 til sölu á kr. 20
þús. Uppl. í síma 91-651707 eftir kl. 19.
Toyota Corolla '77 station, selst til nið-
urrifs. Uppl. í síma 31274 e. kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Samkvæmt lögum um húsaleigusamn-
inga skal greiða húsaleigu fyrirfram
til eins mánaðar í senn. Heimilt er að
semja sérstaklega um annað. Óheimilt
er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til
lengri tíma en fjórðungs leigutímans
í upphafi hans og aðeins til þriggja
mánaða í senn síðar á leigutímanum.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Tll leigu frá 1. des. vönduð 4ra herb.
íbúð í Hlíðunum, stórt eldhús, mikið
skápapláss, svalir. Vinsamlegast send-
ið uppl. um fjölskyldust., leiguupphæð
ásamt meðmælum til DV merkt
„Gagnkvæmt traust 481“ fyrir 10. sept.
í vesturbænum er stór 5 herb. hæð
ásamt herb. í kjallara til leigu frá 15!
sept. Leigist í 9-10 mán., helst með
húsgögnum, þó ekki skilyrði. Tilboð
sendist DV, merkt „B-1377" f. 10. sept.
2ja herb. íbúð til leigu í neðra Breið-
holti, laus strax, fyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Tilboð sendist DV, fyrir
fimmtudag, merkt „Ibúð 555“.
2ja herb. ibúð til leigu í Þingholtunum.
Fyrirframgreiðsla 3 mánuðir. Leigu-
tími 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt
„EB-494".
3ja herbergja íbúð til leigu í Grafar-
vogi, aðeins reglusamt og heiðarlegt
fólk kemur til greina, fyrirframgr. Til-
boð sendist DV, merkt „Z-486“.
Tvö herbergi í Árbæjarhverfi til leigu
fyrir reglusamt fólk, eldunaraðstaða
og snyrting, laus strax. Uppl. í síma
91-77882 kl. 15-19.__________________
Gott herb. til leigu í 1 ár, hentugt fyrir
skólafólk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-37859.
Hef til leigu herbergi, eldhús og snyrt-
ingu, húsgögn getá fylgt- Uppl. í síma
10541 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu í vetur, með eða án
húsgagna, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-22491 e.kl. 18.
Miðbær. Lítið hús til leigu, 2ja-3ja
herb., þarfhast lagfæringar, m.a.
skipta á bárujámi. Uppl. í síma 680665.
Rif, Hellissandi, Til leigu stór 4ra herb.
íbúð, sala kemur einnig til greina.
Uppl. í síma 93-66623 eftir kl. 19.
Hef herbergi til leigu nálægt Háskólan-
um. Ragnar, sími 621868 kl. 18-21..
Herbergi til leigu með snyrtingu og eld-
unaraðstöðu. Uppl. í síma 45864.
M Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggðir stúdentar". Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá
Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar
allar gerðir húsnæðis á skrá, allir
stúdentar á vegum miðlunarinnar em
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við-
skipti. Húsnæði af öllum stærðum og
gerðum ósk-ast á skrá. Höfúm fjölda
góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu-
þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl-
um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit
með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús-
eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ar-
múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir Húsaleigusamningar.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Breskur hljóðupptökumaður óskar eftir
2ja herb. íbúð fyrir sig og unnustu
sína. Skilvísar greiðslur og einhver
fyrirframgr. Góðri umgengni heitið.
Uppl. hjá Steinum hf. í síma 91-46799
milli kl. 8 og 17.
Leigumiðlun. Samkv. lögum um húsa-
leigusamn. er þeim einum heimilt að
annast leigumiðlun sem til þess hafa
hlotið sérstaka löggildingu. Leigu-
miðlara er óheimilt að taka gjald af
leigjanda fyrir skráningu eða leigu-
miðlun. Húsnæðisstofnun ríkisins.
Hjóm með eitt barn óska eftir að taka
3 4 herb. íbúð á leigu í Reykjavík.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Húshjálp og viðhald á hús-
næði koma til greina. Uppl. í síma
673502 eftir kl. 18.
Einhleyp kona á miðjum aldri óskar
eftir rúmgóðu herbergi eða lítilli íbúð
á leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 675376.
Keflavík, Njarðvík, Rvk eða nágrenni.
Stór íbúð eða raðhús óskast á leigu
strax fyrir 7 manna, reglusama fjölsk.,
góð umgengni og öruggar greiðslur.
Uppl. í s. 34969 eða 985-24451.
Norskan námsmann vantar litla íbúð
eða gott herbergi, með aðgangi að
baði og eldhúsi, sem næst Hlemmi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-503.
Garðabær. Lítil íbúð óskast til leigu
fljótlega, þó ekki skilyrði. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 42333 eftir
kl. 17.
Iðnaðarmaður óskar eftir íbúð eða
góðu herbergi til leigu, er ekki mikið
heima við. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-493.
Sendibilstjóri óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu og snyrtingu, einhver
fyrirframgr. möguleg, reglusemi heit-
ið. Uppl. í s. 985-27993 og 91-673721.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð fyrir starfs-
mann okkar. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið.. Uppl. í síma 40733
milli kl. 14 og 16. Byggingarfélagið.
Tvær stúlkur að norðan óska eftir 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsv. sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgr. möguleg. Uppl. í s. 12257,
Ung hjón með 2 börn, nýkomin heim
úr námi, bráðvantar 3-4 herb. íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Sími 82045 í dag og næstu daga.
Ungan Tnann vantar íbúð strax, má
þarínast lagfæringar. Góðrí umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma- 77865.
Ungt par með eitt barn óskar eftir rað-
húsi eða litlu einbýlishúsi í Grinda-
vík, leigutími 1-2 ár, leiguupphæð
samkomulag. Uppl. í síma 91-17316.
Viltu snyrtilegan og áreiðanlegan leigj-
anda? Vantar 2ja herb. íbúð frá 1.
okt. Vinsamlega hafið samb. í síma
91-620382.
Tvær systur utan af landi óska eftir að
taka litla íbúð á leigu í Rvk eða ná-
grenni. Uppl. í síma 93-61321.
Ung stúlka utan af landi óskar eftir lít-
illi íbúð sem fyrst, helst sem næst
Háskólanum. Uppl. í síma 91-39793.
■ Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir að taka á leigu snyrtilegt,
500-600 ferm iðnaðarhúsnæði, helst í
Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi.
Reykjavík kemur að sjálfsögðu vel til
greina. Tilboð með helstu upplýsing-
um, ásamt verði per. ferm, sendist DV
sem fyrst, merkt „Æ-491“.
Til leigu skrifstofuhúsnæði, 55 m2
nettó, á einúm besta stað í bænum.
Lysthafendur leggi inn nafn og síma
hjá DV í síma 27022. H-501.___
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 150 m2 við
Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, góð
lofthæð. Uppl. í síma 51371 eftir kl. 18.
Óska eftir 1-2 skrifstofuherb. í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 91-45242 milli kl. 18
og 20.
■ Atvinna í boði
Árbæjarbúar. Starfsfólk óskast til af-
greiðslustarfa á kassa og einnig í kjöt-
afgreiðslu, allan daginn eða hálfan
daginn eftir hádegi. Uppl. í síma
671200 eða á staðnum. Nóatún,
Rofabæ.______________________________
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann við
þjónustu í sal. Vaktavinna. Aðeins
vant starfsfólk kemur til greina, einn-
ig vantar aðstoðarmann í eldhús um
helgar. Uppl. á staðnum. Veitinga-
húsið Alex v/Hlemm.
Uppeldisstörf. Við dagheimilið Múla-
borg eru lausar stöður fyrir áhuga-
samt fólk, á deildir l-3ja og 3ja-6 ára
barna. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 685154 eða á staðnum. Múlaborg
Ármúla 8.
Öryggisvörður. Securitás óskar eftir
að ráða trausta menn, yfir tvítugt, til
öryggisgæslustarfa, vika unnin, vika
frí. Umsóknareyðublöð og nánari
uppl. fást á skrifstofu fyrirtækisins að
Síðumúla 23.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir starfskrafti í 50% stöðu til
aðstoðarstarfa í eldhúsi. Uppl. í síma
91-36385.
Hellulagnir - lóðastandsetningar. Menn
vantar við hellulagnir og lóðastand-
setningar, mikil vinna, eingöngu van-
ir menn koma til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-482.
Menn, vanlr röralögnum, óskast strax,
mætti vinnast í ákvæðisvinnu, einnig
pressumenn, verkamenn og vélamenn
á traktorsgröfu og Payloader. Hafið
samband við DV í síma 27022. H460.
Okkur vantar starfskraft í afgreiðslu i
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefur
Kristinn á Veitingahúsinu Svörtu
pönnunni við Tryggvagötu í dag og
næstu daga.
Okkur vantar strax fullorðinn starfs-
mann í útkeyrslu o.fl. útistörf. Vinnu-
tími flesta daga frá kl. 6 og fram á
kvöld. Hafið samband við auglþjón-
ustu DV í síma 27022. H-495.
Óskum að ráða starfsfólk til afgreiðslu-
starfa í matvöruverslun, allan eða
hálfan daginn. Uppl. í síma 18955 og
77118, einnig á staðnum. Verslunin
Nóatún.
Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu-
starfa í söluvagn okkar á Lækjar-
torgi, einnig aígreiðslufólk í Nýja
kökuhúsið v/Austurvöll. Uppl. í síma
91- 12340 og 30668.__________________
Óskum eftlr að ráða stýrimann, mat-
svein og háseta á 65 brl. bát sem er
að hefja línuveiðar, óskum einnig eft-
ir beitingamönnum. Uppl. í síma
92- 27303 og 92-27334 e.kl. 19.______
Óskum eftir áreiðanlegum og ákveðn-
um starfskrafti til afgreiðslustarfa í
söluturni í Hafnarfirði, undir tvítugu
kemur ekki til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-499.
Afgreiðslufólk óskast strax í matvöru-
verslun kl. 9-18, kl.14-18 og á kvöldin
og um helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-500.
Dagheimilið Hlíðarendi, Laugarásvegi
77, óskar eftir starfskrafti í 50% starf,
einnig í afleysingar. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 37911 og 33789.,
Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast til fisk-
vinnslustarfa. Sjávarfiskur sf., Hafn-
arfirði, sími 51779 á daginn og 54801
á kvöldin.
Hlutastarf. Snyrtileg manneskja óskast
til starfa í veitingahús, unnið frá kl.
13.30-18.30, ekki um helgar. Uppl. á
staðnum. Ingólfsbrunnur, Aðalstr. 9.
Hótelstarf. Óskum að ráða starfskraft
í uppvask- vaktavinna. Uppl. hjá mat-
reiðslumanni í síma 28470. Óðinsvé,
Óðinstorgi.
Ákvæðisvinna. Menn óskast í vinnu
við röralagnir strax, helst vanir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H483.
Ákvæðisvinna. Óska eftir starfsmönn-
um við þrif á bílum, einnig námsmönn-
um sem vilja aukavinnu. Uppl. í síma
25777.
Orðinn 20 ára og er hress. Óskum eftir
starfskrafti frá kl. 8-14, einnig vantar
okkur hresst starfslið á kvöldin. Veit-
ingahúsið Esjuberg, sími 689509.
Óska eftir að ráða vana verkstæðis-
,menn við viðgerðir á þungavinnu-
vélum. Mikil vinna. JVJ hf. Hafið
samband við DV í síma 27022. H474.
Óska eftir duglegum og laghentum
mönnum í húsaviðgerðir, mikil vinna,
gott kaup. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-476.
Óskum að ráða duglega starfskrafta í
plastframleiðslu, vinnustaður Súðar-
vogur 44-48. Góð laun. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H492.
Óskum að ráða harðduglegan, reglu-
saman og ábyggilegan lágermann til
starfa nú þegar. Uppl. hjá Islensk-
ameríska, Tunguhálsi 11, s. 91-82700.
Óskum eftir að ráða verkamenn nú
þegar, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í
síma 40733 milli kl. 14 og 16. Bygg-
ingafélagið.
Starfsfólk óskast til léttra verksmiðju-
starfa hálfan eða allan daginn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H456.
Starfskraftur óskast í uppvask, 2 daga
vinna, 2 daga frí, þarf að geta byrjað
strax. Uppl. á staðnum til kl. 19. Veit-
ingah. Hornið, Hafnarstr. 15.
Starfskraftur óskast á veitingastað við
uppvask og fleira. Vinnutími frá kl.
17-21, annað hvert kvöld. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-497.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála í Reykjavík, vinnutími
8-16 og 16-24, til skiptis daglega.
Uppl. í síma 91-83436.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall-
ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn-
ana.
Starfskraftur óskast til eldhússtarfa,
þægilegur vinnutími, góð laun. Mat-
borðið sf„ Bíldshöfða 18, sími 91-
672770.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn. G.Ó. Sand-
holt, Laugavegi 36, sími 91-12868.
Útkeyrsla - lager. Óskum eftir að ráða
starfsmann í útkeyrslu- og lagerstarf,
mikil vinna. Uppl. á staðnum kl.
16-18. Ingvar og synir, Grensásvegi 3.
Ægisborg - fóstrur - starfsfólk. Fóstrur
og starísfólk óskast til starfa á leik-
skóladeildir Ægisborgar. Nánari uppl.
gefur forstöðumaður í síma 14810.
Byggingaverkamenn óskast, góð laun
fyrir vana menn.
Uppl. í síma 91-78315 eða 985-27682,
Hótelstarf. Óskum eftir starfskrafti við
ræstingar, sveigjanlegur vinnutími.
Uppl. á hótel Geysi, Skipholti 27. ,
Kjörbúð. Starfskraftur óskast til
ýmissa starfa í kjörbúð. Uppl. í síma
38844. Kjöthöllin, Háleitisbraut 58-60.
Matvöruverslun óskar eftir starfsfólki
strax, hálfan eða allan daginn. Uppl.
í síma 91-15330.
Óska eftir verkamönnum og múrara eða
manni vönum múrverki í húsavið-
gerðir. Uppl. í síma 45416.
Starfskraftur óskast í góðan söluturn.
Vaktavinna. Uppl. í síma 91-671770
eftir kl. 18.
Óska eftir málurum í góó verk. Uppl.
í síma 45416.
■ Atvinna óskast
Rafvirki - meiraprófsbílstj. Þrítugur
maður óskar eftir vinnu, er með
sveinspróf í rafvirkjun og meirapróf,
flest kemur til greina. Getur hafið
störf strax. Uppl. í síma 11334.
23ja ára karlmaður óskar eftir hluta-
starfi (50-70% vinnu), hefur meðal
annars reynslu af sölumálum. Uppl. í
síma 91-25791.
24 ára stúlka með stúdentspróf af við-
skiptabraut óskar eftir 50 60% vinnu
fyrir hádegi, skrifstofuvinna eða álíka
kemur til greina. Uppl. í síma 41656.
29 ára kona óskar eftir 80-100% vinnu,
er vön léttum skrifstofust. og aðstoð
á tannlæknast. Uppl. í síma 79132 fyr-
ir hádegi og á kvöldin.
60 ára kona óskar að taka að sér heim-
ilishjálp eða aðhlynningu við full-
orðna hluta úr degi. Tilboð sendist
DV, merkt „Aðhlynning".
Eina 19 ára vantar vinnu frá kl. 14
miðvd. og 12 á föst. og annan hvem
laugardag, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 77667 eftri kl. 18.
Fyrirtækl, ath. Tvær heiðarlegar og
vandvirkar konur óska eftir ræsting-
arstarfi. Nánari uppl. í símum 84906
og 50841.
Helmavinna. Þú ræður sjálf(ur) tíman-
um, góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl.
í síma 628386 á daginn og 621369 á
kvöldin. Kjörið fyrir námsfólk.
Tvær hörkuduglegar námskonur óska
eftir vinnu á kvöldin og/eða um helg-
ar. Uppl. í síma 21772 og 611562 éftir
kl. 19.
Vantar vinnu við ræstingar á stigagangi
í sambýlishúsi eða á litlu heimili einu
sinni í viku. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-488.
Ég er 26 ára og óska eftir framtíðar-
starfi hjá traustu og góðu fyrirtæki.
Vinsamlegast hringið í síma 681289.
Hæ, Hæl! Ég er skólanemi sem vantar
vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 91-12698,
Guðmundur, eftir kl. 19.
Þrítuga stúlku vantar vinnu á kvöldin
og um helgar strax. Uppl. í síma
9149534 eftir kl. 17.
28 ára maður óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 74809.
■ Bamagæsla
Óska eftir pössun fyrir 2 /i árs dreng frá
kl. 13-16, æskilegt væri að viðkom-
andi gæti sótt hann í leikskólann
Fögrubrekku við Lambastaðabraut.
Uppl. í síma 614499 e. kl. 17.
Okkur bráðvantar manneskju sem get-
ur tekið að sér að gæta 1 árs gamallar
stúlku fyrri hluta dags. Við búum í
vesturbænum. Vinsaml. hafið samb. í
síma 25723.
Óska eftir áreiðanlegri stúlku til að
gæta 5 ára stelpu af og til á kvöldin
og um helgar, þarf að búa nálægt
Skólavörðuholti. Uppl. í síma 12054
eftir kl. 18.
Dagmamma í Árbæ og Seláshverfi. Get
bætt við mig bömum hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 673456.
Dagmamma óskast fyrir 8 ára dreng
sem er í Æfingadeild Kennaraháskól-
ans. Uppl. í síma 32897.
Dagmamma tekur að sér börn, 2ja ára
og yngri, frá kl. 8, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 91-22683.