Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. Lífsstm Þessar IJórar goðeagnapereónur setja svip sinn á tiskuna næsta sumar, Grace Kelly, Katharine Hepburn, Ernest Hemingway og Fred Astalre. Þessi tiska kemur alla leið frá ísrael. Og þaö sem meira er, hún sýnir giögglega sígaunatísk- una sem mun ryðja sér til rúms árið 1989. Sú tfska er nefnd ’80- útgáfan af hippatís- kunni. Romantiskt afturhvarf naesta sumar - Bella Center boðar vel klætt fólk Ekrutíska I stil Emests Hemfngway er sögð yfirgnæfa hjá karlmönnum nsssta sumar. Eins og sjá má verða hattamir punkturínn yfir í-ið sumar- ið ’89. verður allur mun léttari og þægilegri. Tiskan næsta sumar kemur einnig til með að bera keim af tískunni fyrir 40 til 50 árum. Þar fær hinn einstaki stíll Katharine Hepburn að njóta sín, víðar buxur og þægi- legar skyrtur sem áttu vel við hennar fijálslega og hirðulausa fas. Einnig sjást þar blóma- skreyttir kjólar, ekki ólíkir þeim sem Grace Kelly, leikkona og furstafrú, klæddist mikið á Kynþokkafull sveitarómantfk mun verða aðalsmerkl kvenna næsta sumar. Þar úlr og grúlr af alls kyns munstrum, pilsln verða sið og jakkar og skyrtur frjálslegar. sínum yngri árum. Þeir eru með klútum í stfl sem sveipað er léttilega yfir berar axlimar. Litirnir eiga að vera fremur dempaöir og pilsin á kjólunum víð, ýmist felld eða pliseruð. Þaö má geta þess aö Portúgal- ar blandast nú í fyrsta sinn í þennan hóp í Bella Center. Á mörg hundruö kflómetra svæöi í Bella Center er sem sagt mjög alþjóðlegur bragur í fatnaði á bæði konur og karla. Þríþætttíska í heildina boða tískuhönnuðir þríþætta tísku. Fyrst er þaö allt að þvi glyskennd tíska sem nær yfir allt sem kallast kvenlegt og þokkafifllt tfl þess að vera í óað- finnanlegum stfl Fred Astaire. Þeir sem stjóma tískuheimin- um em famir að hugsa lengra en um tískuna í vetur. í síðustu viku opnuðu tískufrömuðir heljarstóra sýningu í Bella Center þar sem hver krókur og kimi var fylltur stöilum af föt- um sem eiga að líta dagsins ljós á komandi vori. Það er því ekki seinna vænna að fara að fjalla um vor- og sumartískuna 1989, eða hvaö finnst ykkur? Það liggur við að haust- og vetrartískan 1989 sé komin á síður tískublaöanna áður en tískan frá árinu áöur er komin i búðir víða um heim. Þetta er svo sem ágætis fyrirkomulag. Þá geta hinir hugmyndaríku sest niöur og saumað og verið ári á undan í tískunni ef þeir kæra sig um. í Bella Center em saman komnir nákvæmlega 1089 bjart- sýnir vörumerkjaeigendur aö selja tískuverslanaeigendum fatnað fyrir næsta ár. Búist er við að rúmlega 20.000 verslun- areigendur mæti þar og skoði sig um. Væntanlega em ís- lenskir kaupmenn þar á meðaL Rómantík og afturhvarf í tískunni fýrir næsta sumar segir að fólk eigi að vera vel klætt, svo vel klætt að það minnir um margt á gömlu góðu dagana. Karlmennimir eiga aö klæðast hvítum buxum, tennis- peysum og tvöfóldum bleiser- jökkum úr fínasta hör. Konum- ar eiga vera þokkafullar í klæðaburði. Þær eiga að vera í ftjálslegum og þægilegum pils- um og þunnum skyrtum sem blakta í sumargolunni, ekki ólíkt því sem þær vom klæddar fyrir 30 tfl 40 árum. Eini munur- inn er sá að klæðnaðurinn Annað fyrirbrigði, sem á eftir að sjást mfldð næsta sumar, er svonefnd ekmtíska sem er í fat- astfl rithöfundarins Heming- ways. Stórar kakíbuxur og safa- ríjakkar og dömumar eiga að Tískan klæðast rómantískum fatnaði sem er, í grófum dráttum, drag- síö þunn pils og bómullarskyrt- ur. Þriðja tískuboðunin er kölluö 1980-útgáfan af hippatískunni og hefur fengið nafiúö sígaunat- ískan. Þar fá hinir velkæddu að vísu ekki byr undir báða vængi. Straumar úr heimi menningarinnar Þaö er því ljóst aö mikið aftur- hvarf veröur í tískunni næsta sumar og sveitarómantíkin verður allsráðandi. Er því aug- ljóst að hönnun fatnaðar ber mikinn keim af öllum straum- um og stefhum í heimi menn- ingar, frá áðumefndri kvik- myndalist og svo má nefna aö bókmenntastefnan í heiminum í dag er einnig að færast aftur til rómantíkur. Kannski er þetta merki um mannlegri heim. -GKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.