Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. Þriðjudagur 6. september SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ragn- ar Ölafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 2. september. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Mannlíf við Jangtsefljót (Menchen und Schicksahle am Yangtsej. Þýskur heimildarmyndaflokkur í þremur þátt- um þar sem litið er á mannlíf og menn- ingu meðfram Jangtsefljótinu í Kína. Lokaþáttur. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Úlfur i sauðargæru. (Wolf to the Slaughter). Breskur sakamalamynda- flokkur I fjórum þáttum, byggður á skáldsögu Ruth Rendell. Annar þáttur. Leikstjjóri John Davies. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravers- croft. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Friðarglæta I Palestinu. (Magasinet - Gi freden en chans) í þættinum fara fram einstæð skoðanaskipti á milli gyðings og Palestinuaraba. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvison - sænska sjónvarpið) 22.50 íþróttir. 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.40 Drottinn minn dýri! Wholly Moses. Grinmynd sem fjallar um ferðalanga I rútuferð um landið helga. i helli einum finna þeir gamlar skræður og við lestur þeirra birtast bibliusögurnar þeim i nýju Ijósi. Aðalhlutverk: Dudley Moore, James Coco, Dom DeLuise og Madeleine Kahn. Leikstjóri: Gary Weis. Framleiðandi: David Begelman. Þýðandi: Asgeir Ingólfsson. Columbia 1980. Sýningartími 100 min. Endur- sýning. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Eva litla kveður að sinni. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Universal. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flútningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan kemur til járðar til þess að láta gott af sér leiða. Aðal- hlutverk Michael Landon. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Worldvision. 21.20 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 22.15 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttum megin við lögin. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Thames Television. 23.05 Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Við handtöku lestaræningja og morð- ingja í villta vestrinu verður lögreglu- r manni á það voðaverkað myrða barns- hafandi eiginkonu ræningjans. Aðal- hlutverk: Charlton Heston, James Co- burn og Barbara Hershey. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Framleiðendur Belasco, Seltzer og Thatcher. Þýð- andi: Bolli Gíslason. 20th Century Fox 1976. Sýningartimi 95 mín. Ekki við hæfi barna. Endursýning. 00.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningár. „ 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Lilja Guð- mundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sina (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútimans, Fyrsti þáttur af fimm um afþreyingarbókmennitr. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpað. Virkjanirnar við Sog heimsóttar, fræðst um hvernig rafmagn verður til, ferðast undir yfir- borð jarðar og rennt fyrir fisk I Úlfljóts- vatni. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. " 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og sálarfræðin. Fimmti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Anna Valdimarsdóttir flytur er- indi. (Einnig útvarpað á föstudags- morgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kírkjutónlist. 21.00 Landpósturinn. - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Þess vegna skiljum við“ eftir Guðmund Kamban. Þýðandi: Karl ísfeld. Leikstjóri Helgi Skúlason. (Fyrst útvarpað 1961). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 og Bylgjan: Bein lýsing frá Valur - Monaco í kvöld verður lýsing frá leik Vals og Monaco í fyrstu uraferð Evrópukeppni meistaraliða. Bæöi veröur lýst á rás 2 og á Bylgjunni þar sem Hemmi Gunn mun láta móðan mása i leik fyrr- verandi félaga sinna. Valsmenn eru um þessar mundir í góöu formi og ætla sér að leika sókriarknattspyrnu gegn hinu skemmtilega liði M Monaco sem hefur mörgum heimsfræg- um leikmönnum á að skiþa. -ÓTT. Bylgjan og rás 2 verða með beina útsendingu frá Evrópu- leiknum i kvöld. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.15 Valur - Monaco. Bein lýsing á leik I Evrópukeppni meistaraliða. 20.00 Kvöldtónar. 20.30 Tónleikar Leonards Cohen I Laug- ardalshöll 24. júní sl. - Seinni hluti. Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafs- dóttir Björnsson kynna. (Áður á dag- skrá 21. ágúst sl.). 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn-frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Svæóisútvarp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Ur heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp I vinnutíma. Síminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síðdégis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 18.15 Valur - Monaco. Hermann Gunn- arsson lýsir leiknum I beinni útsend- ingu. 20.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 20.15 Bein útsending frá Laugardalshöll af leik Islendinga og Spánverja. Um- sjónarmaður er Hemmi Gunn. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Bjarni Haukur og Einar Magnús við fóninn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning með Einari Magg. 22.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Rás 1 kl. 22.20: Útvarpsleikrit-Þessvegna skiljum við Nú hefst aftur endurflutningur á eldri leikritum úr safni Ríkisút- varpsins - annað hvert þriðjudags- kvöld kl. 22.30.. Byrjað verður á leikriti Guðmundar Kambans, Þess vegna skiljum við, í leikstjóm Helga Skúlasonar. í verkinu deilir Kamban á léttúð og tvöfeldni í hjónabandsmálum. Leikurinn fer fram í Kaupmanna- höfn á heimili efnaðrar kaup- mannsfjölskyldu af íslenskum ætt- um. Þar er lýst ólíkum viðhorfum þriggja ættliða til þessa málefnis. Leikritið var fyrst flutt hér á landi í Þjóðleikhúsinu skömmu eftir stofnun þess og í útvarpinu árið 1961. Leikendur eru Arndís Björrisdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Þóra Friðriks- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Har- aldur Björnsson, Guðbjörg Þor- Útvarp Rót ki. 13.30: Ameríku í þriðjudagsleikritinu er fjallað um vandamál hjónaskilnaðar i verki Guðmundar Kamban. bjamardóttir, Guðrún Þ. Stephen- sen og Guðrún Blöndal. -ÓTT. ALrA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mió-Amerikunefndin. E. 14.00 Skráargatió. 17.00 Samtökln ’78. E. 18.00 Tónlistfráýmsum löndum. Umsjón- armaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. Opið til umsóknar. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjón Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með matnum. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi, léttur að vanda. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30-17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliðin Sigríður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem litið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.20: Friðarglæta I Palestínu Hjá útvarpí Rót verður tónlist leikin frá Rómðnsku Ameríku og púlsinn tekinn á baráttu þjóðfrelsisafla Mið-Ameríkunefndin er éin þeirra félagasamtaka sem eru með fasta dagskrárliði hjá útvarpi Rót. Umsjónarmaður þáttanna er Sig- varður Ari Huldarson.. í þáttunum um málefni Róm- önsku Ameriku er mikið fjallaö um átökin í Nicaragua og baráttu þjóö- frelsisafla í E1 Salvador gegn þar- lendum yfirvöldum sem studd eru af Bandaríkjastjórn. Þættimir em kryddaðir tónlist frá þessum löndum - tónlist sem annarsheyrist sjaldan í útvarpi hér á landi Þessu viija forsprakkar Rótar bæta úr þar sem þeir telja tóniist frá þessum löndum með líf- legra og skemmtilegra móti. Þættimir um Rómönsku Amer- íku era á dagskrá kl. 16.00 á laugar- dögum og era svo endurteknir á þriðjudögum á þessum tíma. -ÓTT. í þætti sem gerður er af sænska sjónvarpinu er fjallað á athyglis- verðan hátt um deilur ísraeia og Palestínumanna. Alþjóðlegur ritari ísraelska verkamannaflokksins, Gat, ræðir horfur á friði á milli þjóðanna við palestínska blaða- manninn Hanna Siniora sem er rit- stjóri arabíska blaösins E1 Fajr í Jerúsalem. Gat er miðjumaður í stjórnmál- um og náinn ráðgjafi aðalritara verkamannaflokksin, Shimon Per- es utanríkisráðherra. Siniora er aftur á móti i þeirri einstöku að- stöðu aö hafa verið samþykktur sem fulltrúi Palestínumanna - bæði af PLO og ísraelsmönnum. Þessar tvær persónur heimsóttu Svía þegar átök á vesturbakkanum og á Gazasvæðinu áttu sér stað og hittast að máli í „fréttamagasíni" sænskra. -ÓTT. Hann heitir Hanna Siniora og er i þeirri einstöku aðstöðu að hafa verið samþykktur sem fulltrúi Palestínumanna bæði af PLO og ísraelsmönnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.