Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
13
Avöxtimarundrin:
Hvað er að gerast?
Gunnar Helgason hringdi:
Er hugsanlegt aö sú ákvöröun, sem
nú hefur verið tekin vegna opin-
berrar rannsóknar á starfsemi
Ávöxtunar, um aö Bankaeftirlitið
fari nú með vörslu sjóöa fyrirtækis-
ins leiði til þess aö öll fjármagns-
fyrirtæki af þessari tegund verði sett
undir beint eftirlit hins opinbera og
þar meö sjóðirnir einnig?
Ég tel aö svo muni veröa og þess
þurfl ekki lengi aö bíða. Þannig er
einfaldlega komið í flestum fjár-
magnsfyrirtækjum hérlendis að þau
geta ekki þrifist með góðu móti, nema
meö mjög-sterka innlánsstofnun að
bakhjarh.
Þetta er ekki nema eðlilegt í svo
litlu þjóðfélagi sem hér er. Skyndi-
legar innlausnir krefjast þess aö
sterkur bakhjarl sé til staðar. Og allt-
af má búast hér við slíkum uppákom-
um sem þessum. Það fólk sem búið
var að gera áætlanir sem miðuðu að
því að losa fé á skömmum tíma verð-
ur fyrir geysilega miklu tjóni viö áfall
Ávöxtunar.
En er hér um afmarkað mál aö
ræöa? Ég held að svo sé ekki og al-
menningur og þar með spariíjáreig-
endur geri sér vel grein fyrir því.
Óróabylgjan er því engan veginn
gengin yfir, gagnstætt því sem einn
framkvæmdastjóri hjá þessum fjár-
festingarfyrirtækjum heldur fram.
Það er því hætt við því að menn
haldi að sér höndum um sinn varð-
andi viðskipti með verðbréf og það
taki mun lengri tíma að koma á ró á
þessum fjármagnsmarkaði en sumir
vilja vera láta. Það er a.m.k. líklegt,
að menn spyrji sig fyrst, hvað sé að
gerast í þeim efnum.
j' JHnp.ViLi
/tw- \i
Tveir kennslustaðir: „HallarseV', Parabakka 3 í
Mjóddinni og Auðbrekka 17, Kópavogi.
Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska,
standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa
fyrir yngstu kynslóðina. Laugardagskennsla á
báðum stöðum. Nemendur skólans unnu 17 af
20 Islandsmeistaratitlum í samkvæmisdönsum
1988.
Innritun og upplýsingar dagana 1. - 10.
september kl. 10 - 19 í stma: 641111.
Kennsluönnin er 15 vikur, hefst mánudaginn
12. september og lijkur með jólaballi.
*
FID Betrí kennsla - betri árangur:
A að nota mannsröddina eða hljóðfæri til að hvetja strákana til dáða?
Á knattspymuvellmum:
Lúðraskrækir til
leiðinda
Villi hringdi:
Það er allt að því að það megi flokka
undir skrílslæti, alla vega htla
mannasiði, þegar byrjað er að blása
í þessa leiðinlegu lúðra og á víst að
vera hvatnig til leikníanna á knatt-
spymuvelhnum. Þetta ýlfur gengur
svo á með nokkuð jöfnu millibih all-
an leikinn til enda og kemur mér og
mörgum öðrum, sem ég hef rætt við,
í frámunalega leiðinlegt skap.
Það er hægt að hvetja sitt hð th
dáða með öðrum hætti en þessum
dæmalaust leiöinlegu lúðraskrækj-
um. Skemmtilegast er samtaka klapp
eða hróp sem gerir áreiðanlega
miklu meira fyrir strákana en lúðra-
blástur eða ýluvæl. Maður hefur svo
sem heyrt þetta á erlendum leikjum,
en ekki í þeim mæli sem hér er gert
og eins og viö vitum er allt ofnotað
sem hér er tekið upp.
í leikjum sem maður sér í sjón-
varpi erlendis frá er þetta liðin tið
og ég hef raunar ekkert heyrt í þess-
um lúðrum lengi. Sennhega er bara
búið að banna þessa aðferð th að
hvetja leikmenn. - Fyrir aha muni
sjáið th þess að þetta verði lagt af
hér á landi og venjulegt klapp eða
samtaka hróp tekin upp í staðinn.
Eru ekki allir sammála?
6 BEKKJA ÆFINGAKERFI
FRÍ KYNNING FRAM YFIR HELGI
SPORT
Furugrund 3 - Kópavogi
Simi 46055
'
v