Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 20
36
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fyiirtæki
Til sölu I trefjaplastiðnaöi ungt og efni-
legt fyrirtæki í fullum rekstri og á
injög góðum kjörum. Starfsmanna-
fjöldi 2-4. 40% kaupverðs má greiðast
með eigin framleiðslu á tveim árum.
Nánari uppl. í síma 91-20658 á kvöldin.
Til sölu heildverslun, heimsþekkt
merki, skófatnaður og skyldar vörur,
lítill lager, ódýrt leiguhúsnæði. Sölu-
þjónustan, sími 91-32770.
Bátar
Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8
mm), íjölföldun, 8 mm og slides, á
video. Leigjum videovélar og 27"
monitora. JB Mynd sf., Skipholti 7,
simi 622426.
Varáhlutir
'^feilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: D. Charade ’88, Cu-
ore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza
’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264,
Honda Quintet ’81, Accord ’81, Peuge-
ot 505 D ’80. Subaru ’83, Justy ’85,
Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida
’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83,
Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79
316 ’80, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929
’82, 323 ’84, Range Rover ’77, Bronco
’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW
’82, Lada ’87, Sport ’85, Tercel ’82,
Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto
’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.__________________________
bílameistarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í
Charade ’80, Cherry ’80, Citroen GSA
’84, Civic ’83, Escort ’85, Fiat Uno ’83,
Fiat 127 ’80, Galant ’81-’82, Lada Sam-
ara ’86, Lada Sport ’78, Saab 99 ’74-’80,
Skoda ’83-’87, Suzuki ST90 ’83, Toyota
Cressida ’79 og í fl. tegundir. Tökum
að okkur allar almennar viðgerðir.
4x4 jeppahl. Erum að rífa Scout ’74,
Bronco ’74, Blazer ’74, einnig mikið
úrval afvarahl. í jeppa. Kaupum jeppa
til niðurr. S. 79920/672332 e.kl. 19.
ÍI\U
Ljósritunarvélar
FC-3, 43.60Q stgr.
FC-5, 46.300 stgr.
Skrifvéiin, sími 685277
MODESTY
BLAISE
by PETER S'DONNEU
Ina l> HEVILLE COIVII
Plast-, stál-, trébátaeigendur. Tökum
að okkur alhliða þjónustu fyrir allar
gerðir báta, þ.á m. plastbáta. Höfum
sérlega góða aðstöðu inni í húsi til
gllra viðgerða fyrir báta að 120 brt.
rf^ráttarbraut Keflavíkur, s. 92-12054,
og Plastverk, Sandgerði, s. 92-37702.
Tökum að okkur alla trefjaplastvinnu,
stór verk sem smá, einnig viðgerðir,
lengingar, breytingar og innréttingar
á bátum. Erum samþykktir af Sigl-
ingamálastofnun. Plast hf., Búðardal,
sími 93-41439 (Stígur) og 93-41239
(Ágúgt).___________________
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og
3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg-
arplast hf„ s. 612211, Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi.
Námskeið tll 30 tonna réttinda hefst 12.
sept. og lýkur 19. okt. Uppl. og innrit-
un í síma 91-31092 og 689885. Siglinga-
skólinn.
Siglingafræðinámskeið. Námskeið í
siglingafræði (30 tonn) byrja 10. sept.
•^orleifur Kr. Valdimarsson, símar
91-622744 og 626972.
Óska eftir að kaupa plastbát, Skag-
strending, 2,2 tonn eða svipaðan bát,
þarf helst að vera með skiptiskrúfum.
Uppl. í síma 96-23793 e. kl. 19.
Til sölu nýlegur 6,03 tonna frambyggður
blástbátur með 75 tonna óskertum
kvóta, skipti ath. á ódýrari bát. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-571.
5 tonna trébátur til sölu, með alls kon-
ar fylgihlutum, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 92-12958.
Huginn, 3,5 tonn, til sölu, vel búinn
kjum, verð 1.200 þús. Uppl. í síma
95-5448.
Óska eftir góðum báti, allt að 10 tonn-
um, til kaups, leigu eða þurrleigu.
Uppl. í síma 19674.
Til sölu, af sérstökum ástæðum, sem
nýtt netaspil, norskt Mininett, sjálfaf-
dragari. Uppl. í síma 93-11421.
Finnst þér galdrarX Auð vitað, herra. Enginn y
benda^il þess ) trúir á slíkt lengu
að maður sé
ruglaður?
Þú helltir niður saltinu herra. Eg held ég kanni þetta Eg... sé hvað þú
Kastaðu smákorni yfir gamaldags galdramál, ) meinar, herra.
Hvers vegna ertu
ekki iíkari bræðrum þinum
tveimurr