Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Til sölu Bflar til sölu ■ Bátar Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kvöldin og um helgar. Bjöm. Af sérstökum ástæðum til sölu Path- fínder ’87, 4 cyl. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 672065. Yamaha D 85 rafmagnsorgel, árgerð 1983, mjög lítið notað, fæst í skiptum fyrir ódýrari eða dýrari bíl, bát, hjól- hýsi eða annað. Uppl. í síma 98-21632. Til sölu rúta, Volvo ’71,45 sæta, í góðu lagi, góð kjör og alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 985-20878 og 91-83628. Volvo 1025, árg. '81, til sölu, selst pall- og sturtulaus. Uppl. í símum 97-81372 og 985-20944. Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. „Huginn 650“ 3,5 tonna fiskibátar. Getum afhent 2 plastklára báta í sept- ember á kr. 470 þús., með 20 ha. vél og gír á kr. 610 þús. Mjög góð greiðslu- kjör. Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, s. 674067. Flugfiskur, 22 fet, til sölu, Volvo Penta turbo 135 he, verð 1.000.000, skipti og/ eða skuldabréf. Uppl. í síma 44618. ■ Bflaleiga Willys '62 til sölu, 4 cyl., nýleg blæja og 31" dekk. Snyrtilegur bíll. Verð- hugmynd kr. 290 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 666631. Nissan Patrol turbo dísll '85 til sölu. Uppí í sima 91-54441. M. Benz 240 D. Til sölu gullfallegur M. Benz 240 D ’84. Uppl. gefur Bíla- torg, Nóatúni 2, sími 621033. 50.000 staðgreitt. Mazda 626 2000 cc árg. 1980, skoðaður ’88, beyglaður eft- ir árekstur. Uppl. í síma 652319 e.kl. 19. Golf ’87 til sölu, ekinn tæp 20.000 km, útvarp/segulband, vetrardekk. Uppl. í síma 91-75607 og á Bílasölu Guðfinns. .....r 1 1 1 ■ Ymislegt omeo yulicL) Toyota Litace, árg. ’88, til sölu, ekinn 17.000 km. Talstöð, mælir og stöðvar- leyfi geta fylgt. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 38329. RENTACAR LUXEMBOURG Bilaleigubílar i Lúxemborg og Austur- ríki. Odýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusútfærslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Subaru turbo 1800 '87, sjálfkkiptur, með vökvastýri, ekinn 41.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum, litur gull- sans, með grjótgrind, dráttarkróki, toppbíll. Uppl. í síma 91-28087 og 93-81274. FORÐUMST EYÐNI CG HÆTTULEG KYNNI Landsbyggðarfólk. Lítið inn á leið ykk- ar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrval af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkári. Opið 10-18 mán.- fostud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. Ung, djörf og sexí. Frábært úrval af hátískunærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina að ógleymdum sexí herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Bflaklúbbur Akureyrar heldur torfæru- keppni 17 eða 18. sept. kl. 14.00, keppn- in gefur stig til Islandsmeistara. Skráning í síma 96-21895 og 96-26450. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt ög framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bflnum. FERÐAR Viöskiptadeild tvískipt: Markmiðið er markvissara og sértiæfðara nám - segir forseti viðskipta- og hagfræðideildar „Við teljum að með skiptingunni fáist meiri sérhæfing og beinskeytt- ari námsbraut en var áður þegar um sérstakan þjóðhagskjarna var að ræða enda voru fyrstu tvö árin af fjórum sameiginleg með rekstrar- kjama. Það var tabð heppilegra og markvissara að kenna á þremur árum þjóðhagfræðina og fella út rekstrargreinar og gefa líka mögu- leika á framhaldsnámi í þjóðhag- fræði, annaðhvort hér héima eöa er- lendis. Flestir þeirra sem útskrifast hafa úr þjóðhagskjama hafa farið í fram- haldsnám erlendis og við vonumst eftir því að leyfi fáist fyrir meistara- námi hérlendis eftir um þrjú ár,“ sagði prófessor Þórir Einarsson, deildarforseti viðskipta- og hagfræði- deildar Háskólans. Nú í septembermánuði mun kennsla hefjast á ný í Háskólanum en þar em nú skráðir 4133 nemend- ur, þar af 1621 nýnemi. Karlmenn eru 1888 en kvenmenn 2245. Flestir eru skráðir í viðskipta- og hagfræðideild, eða um 819, en næstfjölmennust er heimspekideild en þar hafa 784 skráð sig til náms. Þetta er í fyrsta skipti sem sérstök hagfræðiskor verður við Háskólann en reglum um viðskipta- deild var breytt í vor. Áður útskrif- uðust menn sem viðskiptafræðingar (cand. oecon.) eftir fjögurra ára nám, en eftir tveggja ára nám skiptist hóp- urinn upp í rekstarkjama og þjóð- hagskjama. Var Háskóh ísland eini háskóhnn á Vesturlöndum sem sam- einaði þessar skyldu en ólíku náms- brautir með þessum hætti. Völdu flestir nemendur hefðbundið nám í fyrirtækjakjama. Nú hefur reglun- um verið breytt á þá lund að við- skiptadehdinni hefur verið skipt í tvær skorir, viðskiptaskor sem út- skrifar kandídata í viðskiptafræðum efdr fjögurra ára nám, en eftir þriggja ára nám í hagfræðiskor út- skrifast nemendur með BS-hagfræði- próf. Nám er metið í einingum og er ársnám tahð 30 einingar. Er í reglu- gerðinni gert ráð fyrir því að deildin geti skipulagt framhaldsnám til MS- prófs í hagfræði. Stjóm deildarinnar er í höndum skorafunda, skoraformanna, deild- arfunda og dehdarforseta. Deildar- fundir hafa úrshtavald í öhum mál- um sem dehdin er bær th að taka ákvörðun um. Formaður viðskipta- skorar er prófessor Ami Vhhjálms- son en aðrir prófessorar í þeirri skor em Þórir Einarsson og Brynjólfur Sveinsson. Formaður hagfræðiskor- ar er prófessor Ragnar Amason, en aðrir prófessorar eru Guðmundur Magnússon, Þráinn Eggertsson og Þorvaldur Gylfason. Að auki kenna svo í hvorri skor dósentar, lektorar, aðjúnktar og stundakennarar. Alls munu 203 nýnemar vera skráðir í viðskiptaskor en 73 í hagfræðiskor. Að sögn Evu Hreinsdóttur, skrif- stofustjóra viðskiptadehdar, hafa eldri nemar í viðskiptadehd, sem vhdu nema í hagfræðiskorinni, orðið að nýskrá sig en fá námseiningar metnar þar sem því veröur komið við í kennslugreinum í hinni nýju skor. Björgunarsveitarmenn koma að landi að loknum æfingum. DV-myndir Jóhann Árnason Samæfing björgunarsveita Jóhann Ámason, DV, Vopnafirði: Samæfing björgunarsveitanna á svæðum 8 og 9 fór fram á Vopnafirði um helgina, svæði 8 og 9 ná frá Bakkafirði í norðri th Homafjarðar í suðri. Flestir komu þó af svæði 8 sem nær austur á Fáskrúðsfjörð. Það má segja að æfingin hafi bæði verið löng og ströng, í leiðindaveðri sem hijáð hefur Austfirðinga nú um skeið. Ahrn- undirbúningur var í höndum björgunarsveitanna Jökuls á Jökul- dal, Vopna í Vopnafirði og Amar á Bakkafirði. Æfingin hófst um klukk- an 6 á laugardagsmorgun. Þá barst tilkynning um að flugvél hefði nauð- lent á Eyvindarstaðafialli sem er við austanverðan Vopnafjörð. Fjórir menn vom um borð i vélinni sem var á leið frá Eghsstöðum á Bakka- fiörð. Á leiðinni á slysstað gengu björg- unarmenn fram á mann sem ekiö hafði bifreið sinni út í GJjúfurá. Síðan bámst tilkynningar um aö báts væri saknað á Viðvík, trhla strandaði í Bakkafirði og maður hékk hjálpar- vana í kiifurvaði, þar sem hann var við fjallgöngu í björgum við bæinn Vindfeh. ÖU þessi verkefni leystu menn far- sæUega af hendi og komu saman í félagsheimhinu Miklagarði um kvöldið og bám saman bækur sínar. Æfingin þótti takast vel í aUa staði. Björgunarsveitin Vopni er í óða önn að koma sér þaki yfir höfuðið. Félagsmenn em að byggja sér hús þar sem öU aðstaða verður fyrir hendi, vélageymslá, fundaraðstaða og stjómstöð. Nú er sveitin með að- stöðu í kjallara eUiheimiUsins og eðUlega er þar engin aðstaða fyrir vélar sveitarinnar. Tilkoma nýja hússins verður því th að auðvelda rekstur sveitarinnar th muna. Stefnt er að því að gera húsið fokhelt fyrir veturinn. Björgunarsveitarmenn báðu fyrir þakklæti th aUra þeirra fiölmörgu sem lagt hafa hönd á plþginn og greitt götur við byggingu hússins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.